Fréttir

Vinningshafar – og nýr leikur


Dregið hefur verið í Lóuleiknum sem finna mátti í maíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið lóuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Aron Freyr Pétursson, Baugakór 20, 203 Kópavogi Salome Valdís Gísladóttir, Einibergi 1, 220…

Dregið hefur verið í Lóuleiknum sem finna mátti í maíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið lóuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Aron Freyr Pétursson, Baugakór 20, 203 Kópavogi Salome Valdís Gísladóttir, Einibergi 1, 220… Lesa meira

Nýtt blað í dag


Nýtt blað, júníblaðið af Myndum mánaðarins, var að koma úr prentvélunum og er farið í dreifingu. Reiknað er með að það verði komið á velflestar dreifingarstöðvar í dag en restin ætti að skila sér á morgun og hinn. Í blaðinu er að venju farið yfir þær myndir sem væntanlegar eru…

Nýtt blað, júníblaðið af Myndum mánaðarins, var að koma úr prentvélunum og er farið í dreifingu. Reiknað er með að það verði komið á velflestar dreifingarstöðvar í dag en restin ætti að skila sér á morgun og hinn. Í blaðinu er að venju farið yfir þær myndir sem væntanlegar eru… Lesa meira

Django gleður okkur með stillum


Það er alveg kominn tími á aðra Quentin Tarantino-mynd, og hægt og hægt nálgast Django Unchained, þar sem leikstjórinn sækist enn eitt skiptið í vestraáhrifin (nema þessa mynd kallar hann „suðrann“ sinn). Orðrómarnir segja að fyrsti teaser trailerinn verði sýndur á undan Prometheus í næstu viku. En þangað til ættu…

Það er alveg kominn tími á aðra Quentin Tarantino-mynd, og hægt og hægt nálgast Django Unchained, þar sem leikstjórinn sækist enn eitt skiptið í vestraáhrifin (nema þessa mynd kallar hann "suðrann" sinn). Orðrómarnir segja að fyrsti teaser trailerinn verði sýndur á undan Prometheus í næstu viku. En þangað til ættu… Lesa meira

Er G.I. Joe í ruglinu?


Þegar kom fyrst í ljós að G.I. Joe: Retaliation hefur verið færð um 9 mánuði héldu flestir að Paramount og Hasbro voru í sameiningu að grilla í fjölmiðlum. Myndin átti að koma út eftir tæpan mánuð áður en dagsetningin breyttist í 29. mars á næsta ári. Allt kynningarefni komið í…

Þegar kom fyrst í ljós að G.I. Joe: Retaliation hefur verið færð um 9 mánuði héldu flestir að Paramount og Hasbro voru í sameiningu að grilla í fjölmiðlum. Myndin átti að koma út eftir tæpan mánuð áður en dagsetningin breyttist í 29. mars á næsta ári. Allt kynningarefni komið í… Lesa meira

Brad Pitt var eitursvalur á Cannes


Nýjasta mynd bæði Brad Pitt og leikstjórans Andrew Dominik, Killing Them Softly, var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni sem var að líða og hefur umtalið ekki verið af verri endanum. Strax hefur hún verið kölluð „Drive– ársins 2012″ og hlutverk Pitts borið saman við hans bestu frammistöður og þá sérstaklega persónu…

Nýjasta mynd bæði Brad Pitt og leikstjórans Andrew Dominik, Killing Them Softly, var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni sem var að líða og hefur umtalið ekki verið af verri endanum. Strax hefur hún verið kölluð "Drive- ársins 2012" og hlutverk Pitts borið saman við hans bestu frammistöður og þá sérstaklega persónu… Lesa meira

Michael Haneke sigrar Cannes kvikmyndahátíðina


Ólíkt verðlaunamynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar í fyrra, The Tree of Life, virtust allir áhorfendur vera á sama máli um sigurmyndina í ár, Amour, nýjustu kvikmynd leikstjórans Michael Haneke sem hlaut hin virtu Palm d’Or verðlaun í gær. Fyrir þá sem kannast ekki við kauðann þá er þessi lofaði þýski leikstjóri þekktur…

Ólíkt verðlaunamynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar í fyrra, The Tree of Life, virtust allir áhorfendur vera á sama máli um sigurmyndina í ár, Amour, nýjustu kvikmynd leikstjórans Michael Haneke sem hlaut hin virtu Palm d'Or verðlaun í gær. Fyrir þá sem kannast ekki við kauðann þá er þessi lofaði þýski leikstjóri þekktur… Lesa meira

Glænýtt kattarkonuplakat


Nýr dagur. Nýtt Batman plakat. Er hægt að kvarta? Það held ég ekki. Núna er fókusinn kominn á Catwoman, svona í svipuðum dúr og fyrsta Bane-plakatið með brotnu Batman-grímunni.  

Nýr dagur. Nýtt Batman plakat. Er hægt að kvarta? Það held ég ekki. Núna er fókusinn kominn á Catwoman, svona í svipuðum dúr og fyrsta Bane-plakatið með brotnu Batman-grímunni.   Lesa meira

Gary Oldman smíðar Robocop


Gary Oldman hefur tekið að sér hlutverk vísindamannsins Nortons í Robocop endurgerðinni sem José Padilha (Tropa de Elité) er nú að undirbúa. Mun það vera sá sem skapar sjálfa titilpersónuna – persóna sem ekki var til staðar í upprunalegu myndinni. Joel Kinnaman mun sem áður segir fara með aðalhluterk lögreglumannsins Alex…

Gary Oldman hefur tekið að sér hlutverk vísindamannsins Nortons í Robocop endurgerðinni sem José Padilha (Tropa de Elité) er nú að undirbúa. Mun það vera sá sem skapar sjálfa titilpersónuna - persóna sem ekki var til staðar í upprunalegu myndinni. Joel Kinnaman mun sem áður segir fara með aðalhluterk lögreglumannsins Alex… Lesa meira

Warner með vísindaskáldskap í bígerð


Warner Bros hafa tilkynnt að þeir munu fjármagna stóra vísindaskáldskapsmynd sem ber nafnið The Wind og verður leikstýrt af Nic Mathieu. Nic hefur farið mikinn í auglýsingabransanum undanfarin ár en þetta verður frumraun hans í Hollywood. David Koepp (sjá mynd hér fyrir neðan) mun skrifa handrit myndarinnar en hann er…

Warner Bros hafa tilkynnt að þeir munu fjármagna stóra vísindaskáldskapsmynd sem ber nafnið The Wind og verður leikstýrt af Nic Mathieu. Nic hefur farið mikinn í auglýsingabransanum undanfarin ár en þetta verður frumraun hans í Hollywood. David Koepp (sjá mynd hér fyrir neðan) mun skrifa handrit myndarinnar en hann er… Lesa meira

Favreau snýr aftur í Iron Man 3


Iron Man 3 hóf tökur í þessari viku, og er ennþá að bæta við sig leikurum. Jon Favreau, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, staðfesti á twitter síðu sinni að hann myndi snúa aftur í hlutverk Happy Hogan, bílstjóra og trúnaðarvinar Tony Starks, sem hann lék í fyrstu tveimur myndunum. Þessar fréttir eru…

Iron Man 3 hóf tökur í þessari viku, og er ennþá að bæta við sig leikurum. Jon Favreau, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, staðfesti á twitter síðu sinni að hann myndi snúa aftur í hlutverk Happy Hogan, bílstjóra og trúnaðarvinar Tony Starks, sem hann lék í fyrstu tveimur myndunum. Þessar fréttir eru… Lesa meira

Kjaftstoppandi Batman-borðar


Markaðsmennirnir hjá Warner Bros. eru alveg komnir í fimmta gír! Og þeir ætla sér sko að sjá til þess að eftir nokkrar vikur verðum við öll búin að gleyma The Avengers, og með hverju plakati eða stillum verður maður örlítið órólegri. Á þessum hraða verða ábyggilega einhverjir aðilar í heiminum…

Markaðsmennirnir hjá Warner Bros. eru alveg komnir í fimmta gír! Og þeir ætla sér sko að sjá til þess að eftir nokkrar vikur verðum við öll búin að gleyma The Avengers, og með hverju plakati eða stillum verður maður örlítið órólegri. Á þessum hraða verða ábyggilega einhverjir aðilar í heiminum… Lesa meira

Nýjar myndir úr næstu Batman


Nýjar myndir hafa verið birtar úr næstu Batman mynd, en sú mynd ber nafnið The Dark Knight Rises og kemur í bíó 25.júlí næstkomandi. Christian Bale leikur hlutverk Batman líkt og áður og Christopher Nolan leikstýrir. Hinn grjótharði Tom Hardy leikur svo illmennið Bane og stelpan með stóra munninn (Anne…

Nýjar myndir hafa verið birtar úr næstu Batman mynd, en sú mynd ber nafnið The Dark Knight Rises og kemur í bíó 25.júlí næstkomandi. Christian Bale leikur hlutverk Batman líkt og áður og Christopher Nolan leikstýrir. Hinn grjótharði Tom Hardy leikur svo illmennið Bane og stelpan með stóra munninn (Anne… Lesa meira

Þreyttur og metnaðarlaus þristur


Af hverju gat þessi mynd ekki verið góð? Ég vissi ekki að það væri að biðja um svona svakalega mikið að fá Men in Black-mynd sem er nálægt því að vera eins svöl, eins skemmtileg, eins úthugsuð og fyndin og sú fyrsta. Tíu ár á milli mynda er ansi stórt…

Af hverju gat þessi mynd ekki verið góð? Ég vissi ekki að það væri að biðja um svona svakalega mikið að fá Men in Black-mynd sem er nálægt því að vera eins svöl, eins skemmtileg, eins úthugsuð og fyndin og sú fyrsta. Tíu ár á milli mynda er ansi stórt… Lesa meira

G.I. Joe: Retaliation færð um 9 mánuði


Ég veit ekki betur en að G.I. Joe-aðdáendur séu þokkalega sáttir með myndefnið sem þeir hafa hingað til séð úr nýjustu myndinni, sem ber undirheitið Retaliation. Hún leit strax mikið betur út en fyrri myndin frá Stephen Sommers og voru jákvæðir straumar að safnast upp því nær sem var farið…

Ég veit ekki betur en að G.I. Joe-aðdáendur séu þokkalega sáttir með myndefnið sem þeir hafa hingað til séð úr nýjustu myndinni, sem ber undirheitið Retaliation. Hún leit strax mikið betur út en fyrri myndin frá Stephen Sommers og voru jákvæðir straumar að safnast upp því nær sem var farið… Lesa meira

Leikstjóri Chronicle drepur risa


Josh Trank er nýstiginn út á frægðarbraut Hollywood og hefur fengið upp í hendurnar hvert verkefnið á eftir öðru, en hann fangaði hjörtu allra framleiðenda iðnaðarins með ódýru ofurhetju-snilldinni Chronicle sem sá dagsins ljós í byrjun ársins. Nýjasta verkefni Tranks er hins vegar ekki langþráður draumur stórlaxa, heldur draumaverkefni sem…

Josh Trank er nýstiginn út á frægðarbraut Hollywood og hefur fengið upp í hendurnar hvert verkefnið á eftir öðru, en hann fangaði hjörtu allra framleiðenda iðnaðarins með ódýru ofurhetju-snilldinni Chronicle sem sá dagsins ljós í byrjun ársins. Nýjasta verkefni Tranks er hins vegar ekki langþráður draumur stórlaxa, heldur draumaverkefni sem… Lesa meira

Hinn mikli Gatsby er súrrealískur en flottur


Stikla fyrir næstu stórmynd Leonardo DiCaprio er komin út og lofar góðu, en DiCaprio fer með hlutverk Jay Gatsby í The Great Gatsby, sem verður jólamynd þessa árs. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Baz Luhrmann sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Australia og Moulin Rouge. Myndin er byggð á…

Stikla fyrir næstu stórmynd Leonardo DiCaprio er komin út og lofar góðu, en DiCaprio fer með hlutverk Jay Gatsby í The Great Gatsby, sem verður jólamynd þessa árs. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Baz Luhrmann sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Australia og Moulin Rouge. Myndin er byggð á… Lesa meira

Iron Man 3 ætlar að toppa Avengers


Marvel hefur ákveðið að auka fjármagn Iron Man 3 í 200 milljónir dollara. Það væri nú ekki frásögu færandi fyrir utan þá staðreynd að áður en The Avengers kom út var fjármagn IM3 140 milljónir dollara. Þetta þýðir einfaldlega eitt – Marvel ætlar að færa okkur mynd sem toppar The…

Marvel hefur ákveðið að auka fjármagn Iron Man 3 í 200 milljónir dollara. Það væri nú ekki frásögu færandi fyrir utan þá staðreynd að áður en The Avengers kom út var fjármagn IM3 140 milljónir dollara. Þetta þýðir einfaldlega eitt - Marvel ætlar að færa okkur mynd sem toppar The… Lesa meira

Ný og flottari plaköt fyrir The Dark Knight Rises!


Jæja, markaðsteymi Warner Bros. í Bandaríkjunum; nú erum við að tala saman! Nýja bíóplakatið fyrir tilvonandi stórsnilldina The Dark Knight Rises hefur fengið heldur blendnar viðtökur á mjög stuttum tíma (líklegast út af þessari ástæðu), en hvað gerist þá? Warner bombar út þremur sjóðheitum karakter-plakötum til að kæla niður aðdáendur…

Jæja, markaðsteymi Warner Bros. í Bandaríkjunum; nú erum við að tala saman! Nýja bíóplakatið fyrir tilvonandi stórsnilldina The Dark Knight Rises hefur fengið heldur blendnar viðtökur á mjög stuttum tíma (líklegast út af þessari ástæðu), en hvað gerist þá? Warner bombar út þremur sjóðheitum karakter-plakötum til að kæla niður aðdáendur… Lesa meira

Meistari Andersons fær stiklu


Árið 2012 virðist ætla að skjóta á sögubækurnar, þvi nú þegar er þetta afbragðs afþreyingarár og restin hljómar jafnvel enn betur. Nánast allir bestu leikstjórar starfandi í dag (því miður „nánast“) eru að henda frá sér mynd í ár og þar á meðal er gulldrengurinn Paul Thomas Anderson sem kemur…

Árið 2012 virðist ætla að skjóta á sögubækurnar, þvi nú þegar er þetta afbragðs afþreyingarár og restin hljómar jafnvel enn betur. Nánast allir bestu leikstjórar starfandi í dag (því miður "nánast") eru að henda frá sér mynd í ár og þar á meðal er gulldrengurinn Paul Thomas Anderson sem kemur… Lesa meira

Eldur mun rísa í The Dark Knight Rises


Á hverju plakati fyrir The Dark Knight Rises er gefið sterkt til kynna að harkan sé komin í hámark að þessu sinni, og ætti að vera ljóst að Christopher Nolan muni veita okkur epískan og vonandi áhrifaríkan lokasprett á þessum gullfallega þríleik. Nú getið þið séð nýjasta bíóplakat myndarinnar og…

Á hverju plakati fyrir The Dark Knight Rises er gefið sterkt til kynna að harkan sé komin í hámark að þessu sinni, og ætti að vera ljóst að Christopher Nolan muni veita okkur epískan og vonandi áhrifaríkan lokasprett á þessum gullfallega þríleik. Nú getið þið séð nýjasta bíóplakat myndarinnar og… Lesa meira

Star Trek tökulið á leið til Íslands


Í fyrsta sinn í sögu Star Trek-myndanna ferðast tökuliðið utan bandaríkjanna og ferðinni er heitið til íslands, en þetta staðfestir vefsíðan Trekmovie.com. Það er seinna tökuliðið (second unit) sem munu koma til landsins fyrir tökur á framhaldinu af Star Trek enduræsingu J.J. Abrams. Margir muna kannski eftir því að árið 2007…

Í fyrsta sinn í sögu Star Trek-myndanna ferðast tökuliðið utan bandaríkjanna og ferðinni er heitið til íslands, en þetta staðfestir vefsíðan Trekmovie.com. Það er seinna tökuliðið (second unit) sem munu koma til landsins fyrir tökur á framhaldinu af Star Trek enduræsingu J.J. Abrams. Margir muna kannski eftir því að árið 2007… Lesa meira

Svalur skalli á rugluðum hraða


Mest hneykslandi uppgötvun mín þegar ég horfði á Safe, fyrir utan það hvað hún er suddalega góð, var sú að myndin er svo klikkaðslega hraðskreið að það liggur við að hún láti Transporter-myndirnar flæða eins og megnið af Stanley Kubrick-myndunum. Hún er alveg nett óróleg allan tímann – og þá…

Mest hneykslandi uppgötvun mín þegar ég horfði á Safe, fyrir utan það hvað hún er suddalega góð, var sú að myndin er svo klikkaðslega hraðskreið að það liggur við að hún láti Transporter-myndirnar flæða eins og megnið af Stanley Kubrick-myndunum. Hún er alveg nett óróleg allan tímann - og þá… Lesa meira

Brjálað veður á Cannes


Hluti af húsþaki kvikmyndahúss hrundi vegna vatnsþunga á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Enginn slasaðist, en þetta olli töluverðum vandræðum hvað varðar sýningar á myndum. Starfsfólk hátíðarinnar vann í alla nótt og í morgun til þess að lagfæra skaðann af völdum óveðursins. Að sögn flestra er þetta versta veður sem…

Hluti af húsþaki kvikmyndahúss hrundi vegna vatnsþunga á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Enginn slasaðist, en þetta olli töluverðum vandræðum hvað varðar sýningar á myndum. Starfsfólk hátíðarinnar vann í alla nótt og í morgun til þess að lagfæra skaðann af völdum óveðursins. Að sögn flestra er þetta versta veður sem… Lesa meira

Áhorf Vikunnar 14. – 20. maí


Skallar, Cohen-endurkoma, mannsal, og þrælsala. Hvað náði dró ykkur í bíó í vikunni, eða hélduð þið ykkur heima fyrir með vinum og vandamönnum? Það kæmi mér ekki á óvart ef sólskynið kallaði frekar, enda er veðrið búið að flakka á milli hitastiga stanslaust í vikunni. Jason Statham kom, sá, og…

Skallar, Cohen-endurkoma, mannsal, og þrælsala. Hvað náði dró ykkur í bíó í vikunni, eða hélduð þið ykkur heima fyrir með vinum og vandamönnum? Það kæmi mér ekki á óvart ef sólskynið kallaði frekar, enda er veðrið búið að flakka á milli hitastiga stanslaust í vikunni. Jason Statham kom, sá, og… Lesa meira

Bond stiklan svalar þorstanum


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu James Bond-ræmuna, Skyfall, er nú aðgengileg á netinu, en hún stendur svo sannarlega undir væntingum. Að þessu sinni fer breski ofurnjósnarinn á austrænar slóðir, jafnt og breskar. En eftir að MI6 verður  fyrir árás þarf Bond ekki aðeins að elta uppi og stöðva sökudólgana, heldur þarf…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu James Bond-ræmuna, Skyfall, er nú aðgengileg á netinu, en hún stendur svo sannarlega undir væntingum. Að þessu sinni fer breski ofurnjósnarinn á austrænar slóðir, jafnt og breskar. En eftir að MI6 verður  fyrir árás þarf Bond ekki aðeins að elta uppi og stöðva sökudólgana, heldur þarf… Lesa meira

Battleship floppar í USA


Það lítur allt út fyrir að Battleship floppi illilega í Bandaríkjunum eftir að hafa aðeins grætt samtals 9,1 milljónir dollara þegar hún var frumsýnd vestanhafs í gær. Spár helgarinnar gefa til kynna að Battleship muni græða um 25,1 milljónir dollara, en Universal ásamt leikstjóra myndarinnar, Peter Berg, höfðu áður sagt…

Það lítur allt út fyrir að Battleship floppi illilega í Bandaríkjunum eftir að hafa aðeins grætt samtals 9,1 milljónir dollara þegar hún var frumsýnd vestanhafs í gær. Spár helgarinnar gefa til kynna að Battleship muni græða um 25,1 milljónir dollara, en Universal ásamt leikstjóra myndarinnar, Peter Berg, höfðu áður sagt… Lesa meira

Rannsóknarlögreglu maðurinn og eftirlit


Öll þekkjum við fígúru rannsóknarlögreglumannsins í kvikmyndum og sjónvarpi, það eina sem þarf er rykfrakki og kannski hattur og/eða sögumannsrödd. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á þessa fígúru, hvernig við skynjum hana og af hverju, en einnig að kynna nýja hlið á hvað persónan gæti táknað. Til þess…

Öll þekkjum við fígúru rannsóknarlögreglumannsins í kvikmyndum og sjónvarpi, það eina sem þarf er rykfrakki og kannski hattur og/eða sögumannsrödd. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á þessa fígúru, hvernig við skynjum hana og af hverju, en einnig að kynna nýja hlið á hvað persónan gæti táknað. Til þess… Lesa meira

Jackie Chan kveður hasarmyndir


Stórstjarnan og hugsanlega fremmsti áhættuleikari okkar tíma, Jackie Chan, tilkynnti á Cannes kvikmyndahátíðinni að nýjasta hasarmynd hans, Chinese Zodiac, væri sú síðasta af þessu tagi sem hann tæki að sér og að hann vilji nú einbeita sér að dramatískt krefjandi hlutverkum. Jackie sagði á hátíðinni í Cannes: „þetta er síðasta…

Stórstjarnan og hugsanlega fremmsti áhættuleikari okkar tíma, Jackie Chan, tilkynnti á Cannes kvikmyndahátíðinni að nýjasta hasarmynd hans, Chinese Zodiac, væri sú síðasta af þessu tagi sem hann tæki að sér og að hann vilji nú einbeita sér að dramatískt krefjandi hlutverkum. Jackie sagði á hátíðinni í Cannes: "þetta er síðasta… Lesa meira

Óborganlegur einræðisherra


Hann hefur kannski ekki alltaf gefið manni kómískar gullstangir, en mér finnst ákaflega skemmtilegt að setjast niður og horfa á Sacha Baron Cohen-grínmynd í fyrsta sinn, hvort sem hún er alfarið leikin eða blanda af sviðsettu rugli og raunverulegum skandal. Það skýst alltaf fyrirfram sama spurningin í hausinn á mér:…

Hann hefur kannski ekki alltaf gefið manni kómískar gullstangir, en mér finnst ákaflega skemmtilegt að setjast niður og horfa á Sacha Baron Cohen-grínmynd í fyrsta sinn, hvort sem hún er alfarið leikin eða blanda af sviðsettu rugli og raunverulegum skandal. Það skýst alltaf fyrirfram sama spurningin í hausinn á mér:… Lesa meira

Blade Runner-framhaldið staðfest


Við bíðum eflaust öll óendanlega spennt eftir nýjustu mynd Sir Ridley Scott, Prometheus, sem kemur loksins í næsta mánuði. Hún markar þó ekki einu fortíðarför Ridleys á núverandi ferli hans, því alveg síðan í ágúst í fyrra hefur maðurinn staðfest að hann muni leikstýra nýrri Blade Runner-kvikmynd. Hvort að hún…

Við bíðum eflaust öll óendanlega spennt eftir nýjustu mynd Sir Ridley Scott, Prometheus, sem kemur loksins í næsta mánuði. Hún markar þó ekki einu fortíðarför Ridleys á núverandi ferli hans, því alveg síðan í ágúst í fyrra hefur maðurinn staðfest að hann muni leikstýra nýrri Blade Runner-kvikmynd. Hvort að hún… Lesa meira