Hrollvekjunni Scream tókst ekki að hræða köngulóarmanninn í ofurhetjumyndinni Spider-Man: No Way Home af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Hrollvekjunni Scream tókst ekki að hræða köngulóarmanninn í ofurhetjumyndinni Spider-Man: No Way Home af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Margir aðrir hafa reynt það áður, en ekki tekist heldur. Spider-Man hefur nú setið í sex vikur samfleytt á toppi listans og virðist ekkert lát á vinsældum myndarinnar. Tekjur af… Lesa meira
Fréttir
Martröð eða kanínuafmæli
Tvær skemmtilegar kvikmyndir koma í bíó á morgun, föstudaginn 28. janúar.
Tvær skemmtilegar kvikmyndir koma í bíó á morgun, föstudaginn 28. janúar. Önnur er fyrir okkur fullorðna fólkið en hin er meira fyrir börnin og alla fjölskylduna. Ný mynd frá Óskarsverðlaunaleikstjóranum Guillermo del Toro er ætíð tilhlökkunarefni, enda bíða manns einatt einhverjar furður í sagnaheimi hans, líkt og skemmst er að… Lesa meira
Þungt högg í punginn
Asnakjálkarnir í Jackass mæta aftur á hvíta tjaldið um þarnæstu helgi í splunkunýrri mynd.
Asnakjálkarnir í Jackass mæta aftur á hvíta tjaldið um þarnæstu helgi í splunkunýrri mynd, Jackass Forever, og miðað við það sem sem sjá má í meðfylgjandi myndbroti eru þeir enn við sama heygarðshornið. Jackass Forever er ef kvikmyndir.is skjátlast ekki; fimmta Jackass myndin, en sú fyrsta var frumsýnd fyrir tuttugu… Lesa meira
Leðurklæddur gallharður Dafoe, gullslegin og græn Collette
Mikill vinna og natni var lögð í hönnun búninga í glæpatryllinum Nightmare Alley.
Mikill vinna og natni var lögð í hönnun búninga í glæpatryllinum Nightmare Alley, sem frumsýnd verður um næstu helgi hér á landi, 28. janúar. Markmiðið var að gefa upp sannfærandi mynd af tímabilinu sem myndin gerist á, fimmta áratug tuttugustu aldarinnar. Luis Sequeira búningahönnuður segir í nýju myndbandi sem birt… Lesa meira
Kvenkyns alþjóðlegt njósnateymi í stíl við Mission-Impossible
Aðdáendur alþjóðlegra njósnatrylla fá mikið fyrir sinn snúð nú um helgina þegar The 355 kemur í bíó.
Aðdáendur alþjóðlegra njósnatrylla fá mikið fyrir sinn snúð nú um helgina þegar The 355 kemur í bíó. Titill myndarinnar The 355 er tilvísun í fulltrúa 355 sem var dulnefni óþekkts kvenkyns njósnara sem barðist fyrir uppreisnarmenn í frelsisbarátta bresku nýlendnanna á austurströnd Norður Ameríku frá 1763 — 1783. Eins og… Lesa meira
Spider-Man stefnir í 100 milljónir króna í tekjur
Hvorki fleiri né færri en fimmtíu og fimm þúsund manns hafa séð ofurhetjusmellinn Spiderman: No Way Home frá því hún var frumsýnd í desember sl.
Hvorki fleiri né færri en fimmtíu og fimm þúsund manns hafa séð ofurhetjusmellinn Spiderman: No Way Home frá því hún var frumsýnd í desember sl. en myndin situr nú fimmtu vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Heildartekjur myndarinnar frá frumsýningu nálgast það að vera eitt hundrað milljónir króna og… Lesa meira
Köngulóarmaðurinn sterkur á toppnum fjórðu vikuna í röð
Fjórðu vikuna í röð er Spider-Man: No Way Home vinsælasta kvikmyndin á Íslandi.
Fjórðu vikuna í röð er Spider-Man: No Way Home vinsælasta kvikmyndin á Íslandi. Það kemur reyndar ekki mikið á óvart miðað við þær góðu viðtökur sem myndin hefur fengið bæði hjá gagnrýnendum og almenningi. Doc Oc í ham með þreifarana úti. Eftir sýningar síðustu helgar voru tekjur myndarinnar samtals komnar… Lesa meira
Scream hittir í mark
Það er tilhlökkunarefni að ný Scream mynd komi í bíó núna á föstudaginn.
Hvað er betra en góður bíóhrollur á köldum og dimmum íslenskum janúardegi. Líklega ekki neitt! Það er því tilhlökkunarefni að ný Scream mynd komi í bíó núna á föstudaginn en mætt eru til leiks mörg gömul andlit úr fyrri myndum, þar á meðal hjónin fyrrverandi David Arquette og og Friends… Lesa meira
Orri er Drakúla – sjáðu alla íslensku leikarana í Skrímslafjölskyldunni 2
Ný bráðskemmtileg teiknimynd kemur í bíó núna á föstudaginn, Skrímslafjölskyldan 2 eða Monster Family 2.
Ný bráðskemmtileg teiknimynd kemur í bíó núna á föstudaginn, Skrímslafjölskyldan 2 eða Monster Family 2. Opinber söguþráður er þessi: Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf. Með hjálp gæludýranna… Lesa meira
43 þúsund hafa séð Spider-Man: No Way Home
Enn heldur Köngulóarmaðurinn í Spider-Man: No Way Home áfram að heilla landann.
Enn heldur Köngulóarmaðurinn í Spider-Man: No Way Home áfram að heilla landann en aðsóknin á myndina er meira en tvöfalt meiri en á næstu mynd á eftir, Syngdu 2. Spider-Man hefur verið í bíó í þrjár vikur og hefur allan þann tíma setið í efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. 43.500 manns… Lesa meira
King´s maður og týndar konur
The King´s Man og The Lost Daughter koma í bíó á föstudaginn.
Nýtt bíóár er komið í fullan gang og nú á föstudaginn fáum við tvær áhugaverðar kvikmyndir í bíó. Annarsvegar njósna- gaman- spennumyndina The King´s Man og hinsvegar dramað The Lost Daughter. The King´s Man fjallar um það þegar Kingsman leyniþjónustan er stofnuð í upphafi 20. aldarinnar, meðan á fyrri heimsstyrjöldinni… Lesa meira
Ástir og dramatík, söngur og dans
Söngleikjamyndin West End Story í leikstjórn Steven Spielberg kemur í bíó í dag.
Söngleikjamyndin West Side Story í leikstjórn Steven Spielberg kemur í bíó í dag en um er að ræða aðra kvikmyndaútgáfu í fullri lengd af þessum vinsæla söngleik frá árinu 1957. Hér er bæði drama og rómantík á ferðinni. Forboðin ást og átök á milli Jets og Sharks, tveggja unglingagengja af… Lesa meira
Opna dyrnar að undirheimunum
Okkur fannst þetta mjög áhugaverð hugmynd og við fjöllum um fíkn og fjölskyldutengsl m.a
Ný stikla er komin út fyrir nýja íslenska kvikmynd sem frumsýnd verður í SAMbíóunum 18. febrúar nk. Myndin heitir Harmur og segir frá hinum tvítuga Oliver sem býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið… Lesa meira
Köngulóin kyngimögnuð á toppinum
Þessa vikuna heldur köngulóin sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Eins og við sögðum frá á dögunum sló myndin um Köngulóarmanninn, Spider-Man: No Way Home, met þegar hún varð tekjuhæsta kvikmynd allra tíma á opnunarhelgi á Íslandi. Þessa vikuna heldur köngulóin sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þrátt fyrir að tvær aðrar nýjar Jólamyndir hafi komið í bíó um síðustu… Lesa meira
Vilja fá Bono til að syngja á ný
Syngdu 2 er ein af Jólamyndunum í ár og er komin í bíó!
Ný jólamynd kemur formlega í bíó í dag, þó hún hafi reyndar byrjað í sýningum í síðustu viku. Þar er um að ræða hina stórskemmtilegu Syngdu 2, eða Sing 2, teiknimynd troðfull af skemmtilegri tónlist og enn skemmtilegri leikurum og söngvurum. Hægt verður að sjá aðra nýja Jólamynd, West Side… Lesa meira
Hvað er raunverulegt?
The Matrix Resurrections kemur í bíó í dag.
Loksins, loksins, loksins er komið að frumsýningu nýrrar Matrix kvikmyndar, The Matrix Resurrections. Myndin er sú fjórða í bálkinum sem hófst með svo eftirminnilegum hætti árið 1999 með fyrstu myndinni, The Matrix, eða Fylkinu, eins og hún heitir á íslensku. Sú mynd fjallaði um tölvuhakkarann Neo sem bauðst að velja… Lesa meira
Sjón og Bjarkar-myndin Northman með fyrstu stiklu
Sjáðu fyrstu stiklu úr The Northman eftir Sjón og Robert Eggers.
Fyrsta stiklan úr stórmyndinni The Northman var birt í dag en myndin verður frumsýnd á Íslandi 1. apríl 2022. The Northman er epísk stórmynd sem segir frá því hversu langt víkingaprins einn er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum vegna morðsins á föður sínum. Myndin gerist á Íslandi… Lesa meira
Spider-Man: No Way Home tekjuhæst allra tíma á opnunarhelgi
Nýja Spider-Man myndin; Spider-Man Far From Home, sló met um helgina.
Þrátt fyrir gildandi samkomutakmarkanir í landinu vegna Covid-19 þá sló nýja Spider-Man myndin; Spider-Man: No Way Home, met um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Nýjasta kvikmyndin um vinalegu nágrannahetjuna okkar, Spider-Man, var frumsýnd sl. föstudag hér á landi og var heildaraðsókn nýliðinnar helgar yfir 18.100 manns. Tekjur… Lesa meira
Fyrsta stikla úr Lost City – Sandra Bullock og Channing Tatum í frumskógarháska
Rómantísk en ekki gefin fyrir hættuleg ævintýri.
Fyrsta stiklan fyrir Sandra Bullock, Brad Pitt, Channing Tatum og Daniel Radcliffe ævintýramyndina Lost City var að detta í hús, en myndin segir frá höfundi rómantískra ástarsagna sem er á kynningarferðalagi fyrir eina bók sína ásamt fyrirsætunni á bókarkápunni. Persóna Daniel Radcliffe vill að hún hjálpi sér að finna Týndu… Lesa meira
Gucci með tvær milljónir
Þó myndin hafi ekki náð á toppinn í fyrstu tilraun, á frumsýningarhelginni í síðustu viku, þá er House of Gucci nú komin alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þar með toppmynd síðustu viku, hinni töfrandi teiknimynd Encanto. Tekjur toppmyndarinnar voru tæpar tvær milljónir króna um síðustu helgi og…
Þó myndin hafi ekki náð á toppinn í fyrstu tilraun, á frumsýningarhelginni í síðustu viku, þá er House of Gucci nú komin alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þar með toppmynd síðustu viku, hinni töfrandi teiknimynd Encanto. Tekjur toppmyndarinnar voru tæpar tvær milljónir króna um síðustu helgi og… Lesa meira
Króli er Spider-Man
Spider-Man sem herjað hefur á landann síðustu daga hefur loks verið afhjúpaður! Króli er Spider-Man!
Spider-Man sem herjað hefur á landann síðustu daga hefur loks verið afhjúpaður! Króli er Spider-Man! Já kæru landsmenn þið lásuð rétt Króli er grímuklædda ofurhetjan Spider-Man. https://www.youtube.com/watch?v=saR4AmAHzhw Formleg tilkynning í myndbandsformi hefur verið send út af The Daily Bugle en myndbandið má sjá hér fyrir ofan! Króli var í fullum… Lesa meira
Köngulóarmaður og kunnuglegir óvinir
Köngulóarmaðurinn mætir í bíó á föstudaginn í Spider-Man. No Way Home.
Ein ný kvikmynd kemur í bíóhús hér á landi á föstudaginn næsta. Þar er á ferð ofuhetjumynd sem margir hafa beðið spenntir eftir, splunku ný mynd um Köngulóarmanninn og ævintýri hans. Myndin heitir Spider-Man: No Way Home og segir frá hetjunni okkar grímuklæddu Peter Parker, en nú í fyrsta skipti… Lesa meira
Ofurmáttur skilar toppsæti
Encanto kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi.
Encanto kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku. Þetta kemur reyndar ekkert á óvart því söguhetjurnar í myndinni búa allar yfir ofurmætti, amk. allar nema ein. Rúmlega sex þúsund manns fóru á myndina um helgina og tekjur voru… Lesa meira
Risastór rauður hvutti, hyrndur óvættur og Lafði Díana
Eins og svo oft áður fáum við góða blöndu af nýjum myndum í bíó nú um næstu helgi sem snerta á ólíkum strengjum í hjörtum okkar.
Eins og svo oft áður fáum við góða blöndu af þrælspennandi nýjum myndum í bíó nú um næstu helgi sem snerta á ólíkum strengjum í hjörtum okkar. Ein er hrollvekja, önnur er hugljúf fjölskyldumynd og sú þriðja er sögulegt drama. Hrollurinn sem okkur er boðið upp á í aðventunni heitir… Lesa meira
Leynilögga verður 2 Bad Cops í Japan
Leynilögga verður talsett á japönsku og heitir 2 Bad Cops.
Grínhasarinn Leynilögga, sem 39 þúsund manns hafa séð hér á landi frá því hún var frumsýnd í október sl. mun heita 2 Bad Cops í Japan. Myndin verður sýnd þar í landi á næstunnni, talsett á japönsku, samkvæmt fréttatilkynningu. Myndin verður einnig frumsýnd í Taiwan í næstu viku og í… Lesa meira
Draugagangur á toppnum
Draugabanarnir í Ghostbusters: Afterlife náðu að heilla flesta bíógesti um síðustu helgi,
Draugabanarnir í Ghostbusters: Afterlife náðu að heilla flesta íslenska bíógesti um síðustu helgi, en myndin settist á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um einstæða móður og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og kynnast dularfullu lífshlaupi… Lesa meira
Vill myrða Gucci
Ein ný kvikmynd kemur í bíóhús nú um helgina og hún er ekki af verri endanum. Um er að ræða hina sögulegu House of Gucci eftir engan annan en stórleikstjórann Ridley Scott.
Ein ný kvikmynd kemur í bíóhús nú um helgina og hún er ekki af verri endanum. Um er að ræða hina sannsögulegu House of Gucci eftir engan annan en stórleikstjórann Ridley Scott ( Gladiator, Alien, Blade Runner ). Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi, Þakkargjörðarhelgina. Hún fór beint… Lesa meira
Vill hafa Sjúgðu mig Nínu óaðgengilega
Óskar Jónasson er einn af mikilvægustu leikstjórum íslensku vikmyndasögunnar.
Óskar Jónasson er einn af mikilvægustu leikstjórum íslensku kvikmyndasögunnar. Hann hefur leikstýrt kvikmyndum eins og Reykjavík Rotterdam (2008), Perlur og svín (1997) og Sódóma Reykjavík (1992). Sú síðastnefnda er án efa í uppáhaldi hjá flestum Íslendingum enda inniheldur hún ógleymanlegar persónur sem halda partýinu gangandi og segja eftirminnilega frasa eins… Lesa meira
Ósigrandi Leynilögga
Leynilögga er ósigrandi á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Leynilögga er ósigrandi á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er sú vinsælasta á Íslandi rétt eina ferðina, eftir að hafa gefið toppsætið eftir í stuttan tíma til Eternals fyrir tveimur helgum síðan. Alvöru byssa. Tekjur af sýningu Leynilöggu eru nú komnar í sjötíu milljónir króna og nærri 40 þúsund manns… Lesa meira
Þrjár óvenjulegar fjölskyldur
Þrjár spennandi kvikmyndir koma í bíó í vikunni.
Þrjár nýjar kvikmyndir koma í bíó nú í vikunni. Þær eru nokkuð ólíkar en ættu þó að vekja áhuga margra, enda er umfjöllunarefnið fjölbreytt með fjölskylduþema; bresk konungsfjölskylda, kólumbísk töfrafjölskylda og draugabanafjölskylda. Ofurkraftar flestra Encanto segir frá Madrigal fjölskyldunni, óvenjulegri fjölskyldu sem býr á töfrandi stað sem kallast Encanto í… Lesa meira

