Fréttir

Cooper verður óþokki í villta vestrinu


Bradley Cooper er búinn að koma sér kirfilega fyrir meðal stórstjarnanna í Hollywood og getur nú valið úr hlutverkum. Hann hefur nú tekið að sér að leika aðal illmennið í myndinni Jane Got A Gun, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins. Samkvæmt fréttinni hefur ýmislegt gengið á við að klára ráðningu leikara…

Bradley Cooper er búinn að koma sér kirfilega fyrir meðal stórstjarnanna í Hollywood og getur nú valið úr hlutverkum. Hann hefur nú tekið að sér að leika aðal illmennið í myndinni Jane Got A Gun, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins. Samkvæmt fréttinni hefur ýmislegt gengið á við að klára ráðningu leikara… Lesa meira

Sprellfjörug illska á toppnum


Það fór eins og menn spáðu á laugardaginn, illskan trekkti mest að í bandarískum bíóhúsum um helgina og endurgerðin á hrollvekjunni Evil Dead reyndist vera vinsælasta myndin. Myndin þénaði 26 milljónir Bandaríkjadala og ruddi G.I. Joe: Retaliation úr toppsætinu, en hún fór á toppinn þegar hún var frumsýnd um síðustu helgi. Velgengni…

Það fór eins og menn spáðu á laugardaginn, illskan trekkti mest að í bandarískum bíóhúsum um helgina og endurgerðin á hrollvekjunni Evil Dead reyndist vera vinsælasta myndin. Myndin þénaði 26 milljónir Bandaríkjadala og ruddi G.I. Joe: Retaliation úr toppsætinu, en hún fór á toppinn þegar hún var frumsýnd um síðustu helgi. Velgengni… Lesa meira

Chastain í stórri hrollvekju del Toro


Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, og sást nú síðast í hrollvekjunni Mama, sem frumsýnd verður á Íslandi 10. maí nk., ætlar að leika í mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak. Del Toro var einmitt framleiðandi Mama. Del Toro er um þessar…

Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, og sást nú síðast í hrollvekjunni Mama, sem frumsýnd verður á Íslandi 10. maí nk., ætlar að leika í mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak. Del Toro var einmitt framleiðandi Mama. Del Toro er um þessar… Lesa meira

Bylting í kvikmyndagerð


Stöðugleikabúnaðurinn MōVI var kynntur fyrir stuttu og gæti hann breytt kvikmyndagerð til frambúðar. Búnaðurinn sem er sérhannaður fyrir kvikmyndatökur veldur engum hristingi þó að kvikmyndatökumaður sé á mikilli hreyfingu. Til þess að ná stöðugum skotum á hreyfingu eru oft lagðir teinar og er það tímafrek vinna á tökustað, einnig eru til…

Stöðugleikabúnaðurinn MōVI var kynntur fyrir stuttu og gæti hann breytt kvikmyndagerð til frambúðar. Búnaðurinn sem er sérhannaður fyrir kvikmyndatökur veldur engum hristingi þó að kvikmyndatökumaður sé á mikilli hreyfingu. Til þess að ná stöðugum skotum á hreyfingu eru oft lagðir teinar og er það tímafrek vinna á tökustað, einnig eru til… Lesa meira

Lifandi dauðar myndlíkingar


  Myndlistarmaðurinn Chris Jordan er þekktur fyrir stór og mikil verk sem taka fyrir samband manns við umhverfi sitt á gagnrýninn og frumlegan hátt, einkum og sér í lagi í gegnum fókus á fjöldaframleiðslu, offramleiðslu og ruslasöfnun. Hann vinnur aðallega með ljósmyndun og hefur sett saman stórar seríur af myndefni…

  Myndlistarmaðurinn Chris Jordan er þekktur fyrir stór og mikil verk sem taka fyrir samband manns við umhverfi sitt á gagnrýninn og frumlegan hátt, einkum og sér í lagi í gegnum fókus á fjöldaframleiðslu, offramleiðslu og ruslasöfnun. Hann vinnur aðallega með ljósmyndun og hefur sett saman stórar seríur af myndefni… Lesa meira

Gíraffi í kerru – Ný Hangover auglýsing og plakat


Nú líður senn að frumsýningu þriðju og síðustu Hangover myndarinnar, sem margir bíða í ofvæni eftir. Í gær var fyrsta sjónvarpsauglýsingin frumsýnd í Bandaríkjunum og má horfa á hana hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá eru þarna fjölmargir spennandi bútar, þar á meðal skot af aðalsöguhetjum myndarinnar keyrandi…

Nú líður senn að frumsýningu þriðju og síðustu Hangover myndarinnar, sem margir bíða í ofvæni eftir. Í gær var fyrsta sjónvarpsauglýsingin frumsýnd í Bandaríkjunum og má horfa á hana hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá eru þarna fjölmargir spennandi bútar, þar á meðal skot af aðalsöguhetjum myndarinnar keyrandi… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Side Effects


Einkunn 4/5 Kvikmyndin Side Effects er nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Soderbergh en hann á farsælan feril að baki sem leikstjóri og framleiðandi og má þar nefna Ocean´s þríleikinn, Traffic, Erin Brockovich og The Informant. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni Side Effects fara þau Jude Law, Rooney Mara, Channing Tatum og Catherine…

Einkunn 4/5 Kvikmyndin Side Effects er nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Soderbergh en hann á farsælan feril að baki sem leikstjóri og framleiðandi og má þar nefna Ocean´s þríleikinn, Traffic, Erin Brockovich og The Informant. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni Side Effects fara þau Jude Law, Rooney Mara, Channing Tatum og Catherine… Lesa meira

Nektarsenurnar voru frelsandi


Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. „Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður…

Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. "Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður… Lesa meira

Yfirgefur konu og börn og fer til Írans – Ný stikla og plakat


Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd íranska leikstjórans Asghar Farhadi, The Past, en Farhadi gerði síðast Óskarsverðlaunamyndina A Separation.  Í aðalhlutverkum myndarinnar eru aðalleikkona annarrar Óskarsverðlaunamyndar, The Artist, Bérénice Bejo, og aðalleikari myndarinnar A Prophet, Tahar Rahim.  Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í…

Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd íranska leikstjórans Asghar Farhadi, The Past, en Farhadi gerði síðast Óskarsverðlaunamyndina A Separation.  Í aðalhlutverkum myndarinnar eru aðalleikkona annarrar Óskarsverðlaunamyndar, The Artist, Bérénice Bejo, og aðalleikari myndarinnar A Prophet, Tahar Rahim.  Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í… Lesa meira

Hið illa selur miða


Endurgerð af hrollvekjunni Evil Dead og þrívíddarútgáfa af risaeðlustórmyndinni Jurassic Park voru tvær aðsóknarmestu myndirnar í bíóhúsum í Bandaríkjunum í gær föstudag, þegar þær voru frumsýndar. Upprunalega Evil Dead myndin var gerð á níunda áratug síðustu aldar, og leikstýrt af Sam Raimi, en upprunalega Jurassic Park ( í 2D )…

Endurgerð af hrollvekjunni Evil Dead og þrívíddarútgáfa af risaeðlustórmyndinni Jurassic Park voru tvær aðsóknarmestu myndirnar í bíóhúsum í Bandaríkjunum í gær föstudag, þegar þær voru frumsýndar. Upprunalega Evil Dead myndin var gerð á níunda áratug síðustu aldar, og leikstýrt af Sam Raimi, en upprunalega Jurassic Park ( í 2D )… Lesa meira

22 bestu lokasetningar allra tíma


Lokasetning hverrar bíómyndar er líklega sú einstaka setning sem er mikilvægust í myndinni, þar sem hún dregur saman söguna, spyr spurninga og er líkleg til að lifa í minningu áhorfenda, sem vitna í hana eftir að heim er komið. Hér að neðan er listi 22 minnisstæðustu lokasetninga allra tíma í…

Lokasetning hverrar bíómyndar er líklega sú einstaka setning sem er mikilvægust í myndinni, þar sem hún dregur saman söguna, spyr spurninga og er líkleg til að lifa í minningu áhorfenda, sem vitna í hana eftir að heim er komið. Hér að neðan er listi 22 minnisstæðustu lokasetninga allra tíma í… Lesa meira

Christopher Nolan á Íslandi


Fréttatíminn sagði frá því í gær að kvikmyndagerðarmaðurinn Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir Dark Knight seríuna, Inception, Memento, The Prestiege og fleiri góðar myndir, hafi verið staddur á Íslandi yfir páskana að skoða mögulega tökustaði fyrir næstu kvikmynd sína; Interstellar. Eins og bent er á í frétt Fréttatímans þá…

Fréttatíminn sagði frá því í gær að kvikmyndagerðarmaðurinn Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir Dark Knight seríuna, Inception, Memento, The Prestiege og fleiri góðar myndir, hafi verið staddur á Íslandi yfir páskana að skoða mögulega tökustaði fyrir næstu kvikmynd sína; Interstellar. Eins og bent er á í frétt Fréttatímans þá… Lesa meira

Krísufundur á lögreglustöðinni


Fenrir Films er nýlegt framleiðslufyrtæki skipað útskrifuðum nemum úr Kvikmyndaskóla Íslands og hafa þeir sérhæft sig í gamansömum vefseríum og stuttmyndum. Þeir frumsýndu nýverið myndbrotið Tveir á toppnum sem fjallar um hinn rótsvala rannsóknarlögreglumann Cutter og útistöður hans við lögregluforingjann sinn. Nú er foringinn búinn að fá nóg og finnur…

Fenrir Films er nýlegt framleiðslufyrtæki skipað útskrifuðum nemum úr Kvikmyndaskóla Íslands og hafa þeir sérhæft sig í gamansömum vefseríum og stuttmyndum. Þeir frumsýndu nýverið myndbrotið Tveir á toppnum sem fjallar um hinn rótsvala rannsóknarlögreglumann Cutter og útistöður hans við lögregluforingjann sinn. Nú er foringinn búinn að fá nóg og finnur… Lesa meira

Happy Go Lucky stjarna bætist í Godzilla hópinn


Enska leikkonan Sally Hawkins hefur bæst í leikarahópinn í Godzilla. Sally, sem þekkt er fyrir leik m.a. í myndinni Happy Go Lucky, hittir þar fyrir leikarana Aaron Taylor-Johnson, Elizabeth Olsen, Ken Watanabe, David Strathairn, Brian Cranston og Juliette Binoche sem öll eru staðfest í leikarahópi myndarinnar. Um er að ræða…

Enska leikkonan Sally Hawkins hefur bæst í leikarahópinn í Godzilla. Sally, sem þekkt er fyrir leik m.a. í myndinni Happy Go Lucky, hittir þar fyrir leikarana Aaron Taylor-Johnson, Elizabeth Olsen, Ken Watanabe, David Strathairn, Brian Cranston og Juliette Binoche sem öll eru staðfest í leikarahópi myndarinnar. Um er að ræða… Lesa meira

Uppáhalds kvikmyndir Roger Ebert


Kvikmyndaheimurinn er harmi sleginn vegna andláts kvikmyndagagnrýnandans Roger Ebert sem helgaði líf sitt kvikmyndum. Ebert varð frægur fyrir hreinskilna gagnrýni. Hann var með ómetanlegan skilning á myndmáli og jaðraði það á við náðargáfu. Ebert notaði hvert tækifæri til þess að skrifa um kvikmyndir og notaðist við alla miðla til að…

Kvikmyndaheimurinn er harmi sleginn vegna andláts kvikmyndagagnrýnandans Roger Ebert sem helgaði líf sitt kvikmyndum. Ebert varð frægur fyrir hreinskilna gagnrýni. Hann var með ómetanlegan skilning á myndmáli og jaðraði það á við náðargáfu. Ebert notaði hvert tækifæri til þess að skrifa um kvikmyndir og notaðist við alla miðla til að… Lesa meira

Topp 20 leikstjórar á Twitter


Vefsíðan TheWrap.com tók saman á dögunum lista yfir 20 kvikmyndaleikstjóra sem þeir segja að sé þess virði að fylgja ( follow ) á Twitter samskiptavefnum. Eins og þeir benda á þá er það ákveðin list að skrifa áhugavert efni með 140 stafa örbloggi, eins og hvert tíst býður upp á,…

Vefsíðan TheWrap.com tók saman á dögunum lista yfir 20 kvikmyndaleikstjóra sem þeir segja að sé þess virði að fylgja ( follow ) á Twitter samskiptavefnum. Eins og þeir benda á þá er það ákveðin list að skrifa áhugavert efni með 140 stafa örbloggi, eins og hvert tíst býður upp á,… Lesa meira

Jim Carrey fór í prufu fyrir Jurassic Park


Jim Carrey var nálægt því að hreppa hlutverk í stórmyndinni Jurassic Park árið 1992. Hann fór í áheyrnarprufu sem Dr. Ian Malcolm en hafði ekki það sem til þurfti í hlutverkið. Í staðinn var fenginn Jeff Goldblum. „Ég las bókina og hugsaði strax um að Jeff Goldblum væri rétti maðurinn. Nokkrir…

Jim Carrey var nálægt því að hreppa hlutverk í stórmyndinni Jurassic Park árið 1992. Hann fór í áheyrnarprufu sem Dr. Ian Malcolm en hafði ekki það sem til þurfti í hlutverkið. Í staðinn var fenginn Jeff Goldblum. "Ég las bókina og hugsaði strax um að Jeff Goldblum væri rétti maðurinn. Nokkrir… Lesa meira

Cruise vill ferðast út í geiminn


Tom Cruise sagðist á frumsýningu Oblivion í London hafa áhuga á því að ferðast út í geiminn. Farþegaflug út í geiminn eru að verða að veruleika. Í viðtali við Sky News sagðist Cruise vel geta hugsað sér að prófa slíkt. „Ég bjóst alltaf við því að við myndum öll hafa…

Tom Cruise sagðist á frumsýningu Oblivion í London hafa áhuga á því að ferðast út í geiminn. Farþegaflug út í geiminn eru að verða að veruleika. Í viðtali við Sky News sagðist Cruise vel geta hugsað sér að prófa slíkt. "Ég bjóst alltaf við því að við myndum öll hafa… Lesa meira

Die Hard leikstjóri kveður börnin og fer í fangelsi


Eins og við sögðum frá á síðasta ári þá var leikstjóri Die Hard, John McTiernan, dæmdur í fangelsi á síðasta ári fyrir að bera ljúgvitni og ljúga að alríkislögreglunni FBI í svokölluðu Anthony Pellicano Hollywood símahlerunarmáli. Vefsíðan TheWrap greindi frá því í dag að McTiernan hefði hafið afplánun í gær,…

Eins og við sögðum frá á síðasta ári þá var leikstjóri Die Hard, John McTiernan, dæmdur í fangelsi á síðasta ári fyrir að bera ljúgvitni og ljúga að alríkislögreglunni FBI í svokölluðu Anthony Pellicano Hollywood símahlerunarmáli. Vefsíðan TheWrap greindi frá því í dag að McTiernan hefði hafið afplánun í gær,… Lesa meira

Roger Ebert látinn, 70 ára að aldri


Roger Ebert, kvikmyndagagnrýnandi og Pulitzer verðlaunahafi er látinn 70 ára að aldri. Andlát hans var tilkynnt nú rétt áðan á vef dagblaðsins Chicago Sun-Times en Ebert skrifaði gagnrýni fyrir það blað. Þekktastur er hann þó fyrir samstarf sitt með Gene Siskel hjá Chicago Tribune þar sem þeir héldu um árabil…

Roger Ebert, kvikmyndagagnrýnandi og Pulitzer verðlaunahafi er látinn 70 ára að aldri. Andlát hans var tilkynnt nú rétt áðan á vef dagblaðsins Chicago Sun-Times en Ebert skrifaði gagnrýni fyrir það blað. Þekktastur er hann þó fyrir samstarf sitt með Gene Siskel hjá Chicago Tribune þar sem þeir héldu um árabil… Lesa meira

Norsk „Indiana Jones“ mynd – Ný stikla!


Norðmenn eru öflugir kvikmyndagerðarmenn og nú er á leiðinni frá þeim nýr sögulegur fortíðartryllir sem leitar fanga í Norrænni goðafræði. Myndin, sem heitir Ragnarok, eða Ragnarök á íslensku, ber keim af myndum eins og Indiana Jones og The Mummy, en vinnur útfrá Norrænni goðafræði eins og fyrr sagði. Komin er…

Norðmenn eru öflugir kvikmyndagerðarmenn og nú er á leiðinni frá þeim nýr sögulegur fortíðartryllir sem leitar fanga í Norrænni goðafræði. Myndin, sem heitir Ragnarok, eða Ragnarök á íslensku, ber keim af myndum eins og Indiana Jones og The Mummy, en vinnur útfrá Norrænni goðafræði eins og fyrr sagði. Komin er… Lesa meira

Norsk "Indiana Jones" mynd – Ný stikla!


Norðmenn eru öflugir kvikmyndagerðarmenn og nú er á leiðinni frá þeim nýr sögulegur fortíðartryllir sem leitar fanga í Norrænni goðafræði. Myndin, sem heitir Ragnarok, eða Ragnarök á íslensku, ber keim af myndum eins og Indiana Jones og The Mummy, en vinnur útfrá Norrænni goðafræði eins og fyrr sagði. Komin er…

Norðmenn eru öflugir kvikmyndagerðarmenn og nú er á leiðinni frá þeim nýr sögulegur fortíðartryllir sem leitar fanga í Norrænni goðafræði. Myndin, sem heitir Ragnarok, eða Ragnarök á íslensku, ber keim af myndum eins og Indiana Jones og The Mummy, en vinnur útfrá Norrænni goðafræði eins og fyrr sagði. Komin er… Lesa meira

Frumsýning: Side Effects


Föstudaginn 5. apríl frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Steven Soderbergh Side Effects. Í tilkynningu frá SAMbíóunum segir að Side Effects sé frábær sálfræðiþriller sem gagnrýnendur lofa í hástert og í rauninni fyrsta myndin á árinu sem sé að fá frábæra dóma um allan heim.  „Side Effects er magnaður sálfræðitryllir þar sem…

Föstudaginn 5. apríl frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Steven Soderbergh Side Effects. Í tilkynningu frá SAMbíóunum segir að Side Effects sé frábær sálfræðiþriller sem gagnrýnendur lofa í hástert og í rauninni fyrsta myndin á árinu sem sé að fá frábæra dóma um allan heim.  "Side Effects er magnaður sálfræðitryllir þar sem… Lesa meira

Þegar leikarar spinna á staðnum


Það er oft sagt að kvikmynd sé skrifuð þrisvar. Á blað, á tökustað og síðan í eftirvinnslu. Á tökustað breytast hlutirnir úr formi handrits yfir í líkamlega tjáningu og lifandi form. Oft á tíðum gerast galdranir þegar leikararnir spinna á staðnum og sumar af eftirminnilegustu setningum og senum hafa komið…

Það er oft sagt að kvikmynd sé skrifuð þrisvar. Á blað, á tökustað og síðan í eftirvinnslu. Á tökustað breytast hlutirnir úr formi handrits yfir í líkamlega tjáningu og lifandi form. Oft á tíðum gerast galdranir þegar leikararnir spinna á staðnum og sumar af eftirminnilegustu setningum og senum hafa komið… Lesa meira

Argo áfram vinsælust á Íslandi


Óskarsverðlaunamyndin Argo sem fjallar um frelsun bandarískra gísla í Íran er í fyrsta sæti á íslenska DVD/Blu-ray listanum aðra vikuna í röð. Í öðru sæti, ný á lista, er gamanmyndin með hinum geðþekka Kevin James, Here Comes the Boom og í þriðja sæti er  barnastjarnan Miley Cyrus í So Undercover,…

Óskarsverðlaunamyndin Argo sem fjallar um frelsun bandarískra gísla í Íran er í fyrsta sæti á íslenska DVD/Blu-ray listanum aðra vikuna í röð. Í öðru sæti, ný á lista, er gamanmyndin með hinum geðþekka Kevin James, Here Comes the Boom og í þriðja sæti er  barnastjarnan Miley Cyrus í So Undercover,… Lesa meira

Nýtt plakat úr World War Z


Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í…

Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í… Lesa meira

Nýtt plakat úr World War Z


Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í…

Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í… Lesa meira

Catching Fire – Fyrsta kitlan!


Það styttist nú óðum í frumsýningu á fyrstu stiklunni úr The Hunger Games: Catching Fire. Fyrir þá sem geta ekki beðið, birtum við hér kitlu sem MTV sjónvarpsstöðin birti fyrr í kvöld en kitlan er í raun auglýsing fyrir stiklu sem frumsýnd verður á MTV tónlistarverðlaununum sunnudaginn 14. apríl nk.…

Það styttist nú óðum í frumsýningu á fyrstu stiklunni úr The Hunger Games: Catching Fire. Fyrir þá sem geta ekki beðið, birtum við hér kitlu sem MTV sjónvarpsstöðin birti fyrr í kvöld en kitlan er í raun auglýsing fyrir stiklu sem frumsýnd verður á MTV tónlistarverðlaununum sunnudaginn 14. apríl nk.… Lesa meira

Brad Pitt í stríðsmyndinni Fury


Brad Pitt hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Fury sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri er David Ayer sem síðast gerði löggumyndina End of Watch með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Á næsta ári verður frumsýnd mynd hans Ten með Arnold Schwarzenegger í titilrullunni. Fury fjallar um fimm bandaríska skriðdrekamenn…

Brad Pitt hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Fury sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri er David Ayer sem síðast gerði löggumyndina End of Watch með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Á næsta ári verður frumsýnd mynd hans Ten með Arnold Schwarzenegger í titilrullunni. Fury fjallar um fimm bandaríska skriðdrekamenn… Lesa meira

McConaughey í næstu mynd Nolan


Matthew McConaughey hefur staðfest að hann muni leika í næstu mynd Christopher Nolan, Interstellar. Í síðustu viku greindu fréttamiðlar frá því að McConaughey hefði verið boðið hlutverkið og nú er ljóst að hann verður með í myndinni. Interstellar er vísindaskáldsögumynd sem er undir áhrifum frá hugmyndum eðlisfræðingsins og sérfræðingsins í…

Matthew McConaughey hefur staðfest að hann muni leika í næstu mynd Christopher Nolan, Interstellar. Í síðustu viku greindu fréttamiðlar frá því að McConaughey hefði verið boðið hlutverkið og nú er ljóst að hann verður með í myndinni. Interstellar er vísindaskáldsögumynd sem er undir áhrifum frá hugmyndum eðlisfræðingsins og sérfræðingsins í… Lesa meira