Fréttir

David Brent syngur um frjálsar ástir


Frægasta persóna gamanleikarans Ricky Gervais er án efa David Brent, skrifstofustjórinn úr upphaflegu Office þáttunum bresku. Upp á síðkastið hefur David Brent skotið upp kollinum á nýjan leik á YouTube vídeóvefnum en þar póstar Brent nú gítarkennsluþáttum í gríð og erg. Við sögðum frá fyrsta þættinum í maí sl., en…

Frægasta persóna gamanleikarans Ricky Gervais er án efa David Brent, skrifstofustjórinn úr upphaflegu Office þáttunum bresku. Upp á síðkastið hefur David Brent skotið upp kollinum á nýjan leik á YouTube vídeóvefnum en þar póstar Brent nú gítarkennsluþáttum í gríð og erg. Við sögðum frá fyrsta þættinum í maí sl., en… Lesa meira

Rauður klútur í Feneyjum – plakat


Þeir sem hafa hugsað sér að skella sér til útlanda í lok sumars, og langar að gera eitthvað menningarlegt, þá er ekki úr vegi að stefna til hinna dásamlegu Feneyja á Ítalíu, en í lok ágúst fer þar fram hin rómaða kvikmyndahátíð í Feneyjum. Nú rétt fyrir helgi var plakatið…

Þeir sem hafa hugsað sér að skella sér til útlanda í lok sumars, og langar að gera eitthvað menningarlegt, þá er ekki úr vegi að stefna til hinna dásamlegu Feneyja á Ítalíu, en í lok ágúst fer þar fram hin rómaða kvikmyndahátíð í Feneyjum. Nú rétt fyrir helgi var plakatið… Lesa meira

Sophia Loren snýr aftur á hvíta tjaldið


Ítalska kvikmyndastjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Sophia Loren hefur leikið aðalhlutverk í kvikmyndum á hverjum áratug, allt síðan á sjötta áratug síðustu aldar. Nú er kominn um áratugur frá síðasta aðalhlutverki hennar, en hún er þó hvergi nærri hætt. Nú hefur hún boðað komu sína aftur á hvíta tjaldið. Loren, sem er…

Ítalska kvikmyndastjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Sophia Loren hefur leikið aðalhlutverk í kvikmyndum á hverjum áratug, allt síðan á sjötta áratug síðustu aldar. Nú er kominn um áratugur frá síðasta aðalhlutverki hennar, en hún er þó hvergi nærri hætt. Nú hefur hún boðað komu sína aftur á hvíta tjaldið. Loren, sem er… Lesa meira

Del Toro vill Cumberbatch í Frankenstein


Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið…

Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið… Lesa meira

Aulinn ég á toppnum í 35 löndum


Nú er svokölluð þjóðhátíðarhelgi í bandarískum bíóhúsum en þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna var núna á fimmtudaginn 4. júlí sl. Tekjur af bíóaðsókn þessa helgi í Bandaríkjunum eru jafnan miklar, og stefna nú í samanlagt 220 milljónir Bandaríkjadala, sem er 12% aukning frá því á sama tíma á síðasta ári. Myndin sem er…

Nú er svokölluð þjóðhátíðarhelgi í bandarískum bíóhúsum en þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna var núna á fimmtudaginn 4. júlí sl. Tekjur af bíóaðsókn þessa helgi í Bandaríkjunum eru jafnan miklar, og stefna nú í samanlagt 220 milljónir Bandaríkjadala, sem er 12% aukning frá því á sama tíma á síðasta ári. Myndin sem er… Lesa meira

Hver er nú að ljúga?


Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins. Woody karlinn Allen gefur ekkert eftir þrátt fyrir árin 77 og sendir í ágúst frá sér enn eina myndina. Að þessusinni segir hann okkur frá hinni veruleikapíndu Jasmine sem fer af toppnum á botninn á einni nóttu. Myndin heitir Blue Jasmine og eins…

Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins. Woody karlinn Allen gefur ekkert eftir þrátt fyrir árin 77 og sendir í ágúst frá sér enn eina myndina. Að þessusinni segir hann okkur frá hinni veruleikapíndu Jasmine sem fer af toppnum á botninn á einni nóttu. Myndin heitir Blue Jasmine og eins… Lesa meira

The Fly (1986)


Kæru lesendur, það er föstudagur í dag. Þetta er mín fjórða umfjöllun, og mun ég halda áfram að fjalla um költ myndir, indí myndir, B-myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir á hverjum föstudegi. Ég vona að með þessum fasta lið víkkið þið kvikmyndasmekkinn ykkar og/eða fræðist um myndir…

Kæru lesendur, það er föstudagur í dag. Þetta er mín fjórða umfjöllun, og mun ég halda áfram að fjalla um költ myndir, indí myndir, B-myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir á hverjum föstudegi. Ég vona að með þessum fasta lið víkkið þið kvikmyndasmekkinn ykkar og/eða fræðist um myndir… Lesa meira

Viðtal við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur kvikmyndagerðarkonu


Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmyndagerðardeild Columbia háskóla í New York. Ástarsaga hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur þar sem hún hefur meðal annars verið valin til sýningar á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni…

Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmyndagerðardeild Columbia háskóla í New York. Ástarsaga hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur þar sem hún hefur meðal annars verið valin til sýningar á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni… Lesa meira

Heimur sem er hulinn okkur hinum


Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins.  Í ágúst verður myndin Mortal Instruments: City of Bones frumsýnd í kvikmyndahúsum um allan heim en hún er byggð á samnefndri metsölubók, sem um leið er fyrsta bókin af sex í Mortal Instruments-bókaflokknum. Mortal Instruments-bækurnar segja frá hinni ungu Clary Fray (Lily…

Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins.  Í ágúst verður myndin Mortal Instruments: City of Bones frumsýnd í kvikmyndahúsum um allan heim en hún er byggð á samnefndri metsölubók, sem um leið er fyrsta bókin af sex í Mortal Instruments-bókaflokknum. Mortal Instruments-bækurnar segja frá hinni ungu Clary Fray (Lily… Lesa meira

Svo á himni sem á jörð


Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins. Einn af óvæntustu smellum ársins 2009 var hin frábæra mynd District 9 eftir suðurafríska leikstjórann og handritshöfundinn Neill Blomkamp, en hún var m.a. tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd ársins, og er að margra mati ein besta og frum-legasta vísindaskáldsaga síðari ára.…

Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins. Einn af óvæntustu smellum ársins 2009 var hin frábæra mynd District 9 eftir suðurafríska leikstjórann og handritshöfundinn Neill Blomkamp, en hún var m.a. tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd ársins, og er að margra mati ein besta og frum-legasta vísindaskáldsaga síðari ára.… Lesa meira

Seyfried leikur klámstjörnu í nýrri stiklu


Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda…

Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda… Lesa meira

XL vel tekið á Karlovy Vary


Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð „A“ hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin…

Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð "A" hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin… Lesa meira

Minni húmor í næstu Hobbita-mynd


Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. „Húmorinn er minni, enginn spurning,“ sagði Jackson við Empire. „Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það…

Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. "Húmorinn er minni, enginn spurning," sagði Jackson við Empire. "Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það… Lesa meira

Þyngdarleysið opnar Feneyjar


Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með…

Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með… Lesa meira

Hver mun leika Leðurblökumanninn?


Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og…

Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og… Lesa meira

Jobs – fyrsta plakatið!


Fyrsta plakatið er komið út fyrir myndina Jobs sem fjallar um Steve Jobs stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem fer með hlutverk Jobs í myndinni, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 16. ágúst nk. Myndin er saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu – og hugbúnaðarrisans. Við…

Fyrsta plakatið er komið út fyrir myndina Jobs sem fjallar um Steve Jobs stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem fer með hlutverk Jobs í myndinni, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 16. ágúst nk. Myndin er saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu - og hugbúnaðarrisans. Við… Lesa meira

Dóttir Brosnan látin


Dóttir breska leikarans Pierce Brosnan, Charlotte, lést síðastliðinn föstudag, 28. júní, úr krabbameini í eggjastokkum. Hún var aðeins 41 árs gömul. „Charlotte barðist við krabbameinið af hugrekki, glæsibrag, mannúð og reisn,“ sagði Brosnan í yfirlýsingu sem People tímaritið birti í gær, mánudag. „Það er þungbært fyrir okkur að missa okkar…

Dóttir breska leikarans Pierce Brosnan, Charlotte, lést síðastliðinn föstudag, 28. júní, úr krabbameini í eggjastokkum. Hún var aðeins 41 árs gömul. "Charlotte barðist við krabbameinið af hugrekki, glæsibrag, mannúð og reisn," sagði Brosnan í yfirlýsingu sem People tímaritið birti í gær, mánudag. "Það er þungbært fyrir okkur að missa okkar… Lesa meira

533 barna faðir – Ný stikla


Eftir leik í Google gamanmyndinni The Internship, sem hefur hlotið misjafnar viðtökur, og gárungar hafa talað um sem langa Google auglýsingu, og er í bíó hér á landi um þessar mundir, fær Vince Vaughn tækifæri til að bæta um betur strax í haust þegar önnur gamanmynd með honum verður frumsýnd. Um er…

Eftir leik í Google gamanmyndinni The Internship, sem hefur hlotið misjafnar viðtökur, og gárungar hafa talað um sem langa Google auglýsingu, og er í bíó hér á landi um þessar mundir, fær Vince Vaughn tækifæri til að bæta um betur strax í haust þegar önnur gamanmynd með honum verður frumsýnd. Um er… Lesa meira

Broken City stekkur á toppinn


Mark Wahlberg, Catherine Zeta-Jones, Russel Crowe og félagar í spennumyndinni Broken City gera sér lítið fyrir og hoppa alla leið á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, en myndin fór beint í sjötta sætið þegar hún kom út. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar,…

Mark Wahlberg, Catherine Zeta-Jones, Russel Crowe og félagar í spennumyndinni Broken City gera sér lítið fyrir og hoppa alla leið á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, en myndin fór beint í sjötta sætið þegar hún kom út. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar,… Lesa meira

Nýtt myndbrot frá Jackson & Legolas kveður


Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í…

Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í… Lesa meira

Bale verður ekki Batman í Justice League


Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika…

Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika… Lesa meira

Bale verður ekki Batman í Justice League


Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika…

Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika… Lesa meira

Enter the Dragon leikari látinn


Leikarinn Jim Kelly, sem lék tungulipran bandarískan bardagalistamann í karatemyndinni goðsagnakenndu Enter the Dragon frá árinu 1973, á móti Bruce Lee, er látinn, 67 ára að aldri. Marilyn Dishman, fyrrverandi eiginkona Kelly, tilkynnti um andlátið og sagði að banamein hans hefði verið krabbamein. Hann lést á laugardaginn sl. á heimili…

Leikarinn Jim Kelly, sem lék tungulipran bandarískan bardagalistamann í karatemyndinni goðsagnakenndu Enter the Dragon frá árinu 1973, á móti Bruce Lee, er látinn, 67 ára að aldri. Marilyn Dishman, fyrrverandi eiginkona Kelly, tilkynnti um andlátið og sagði að banamein hans hefði verið krabbamein. Hann lést á laugardaginn sl. á heimili… Lesa meira

Man of Steel vinsælust – tvær nýjar í 2 og 3


Það ætti ekki að koma neinum á óvart fyrst að Supermann sjálfur á í hlut, en nýjasta myndin um hann,  Man of Steel,  situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum…

Það ætti ekki að koma neinum á óvart fyrst að Supermann sjálfur á í hlut, en nýjasta myndin um hann,  Man of Steel,  situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum… Lesa meira

Frumsýning: The Lone Ranger


Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Johnny Depp, The Lone Ranger miðvikudaginn 3. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Myndin fjallar um það þegar indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.…

Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Johnny Depp, The Lone Ranger miðvikudaginn 3. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Myndin fjallar um það þegar indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.… Lesa meira

Perlman og del Toro vilja Hellboy III


Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: „Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ … del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,…

Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: "Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ ... del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,… Lesa meira

Jennifer Lopez verður meðlimur akademíunnar


Bandaríska kvikmyndaakademían hefur úr vöndu að ráða ár hvert hvaða kvikmyndir, leikarar, leikstjórar og aðrir í kvikmyndageiranum hafa skarað fram úr og hverjir hreppa styttuna frægu á Óskarsverðlaununum. Akademían stendur af fólki úr öllum áttum í kvikmyndabransanum og nú hefur akademían boðið 276 manns að bætast í hópinn. „Þessir einstaklingar…

Bandaríska kvikmyndaakademían hefur úr vöndu að ráða ár hvert hvaða kvikmyndir, leikarar, leikstjórar og aðrir í kvikmyndageiranum hafa skarað fram úr og hverjir hreppa styttuna frægu á Óskarsverðlaununum. Akademían stendur af fólki úr öllum áttum í kvikmyndabransanum og nú hefur akademían boðið 276 manns að bætast í hópinn. "Þessir einstaklingar… Lesa meira

Hitnar undir skrímslum


Melissa McCarthy og Sandra Bullock velgdu skrímslunum í Monsters University undir uggum nú um helgina í Bandaríkjunum, en gamanmyndin The Heat, eða Hitinn í lauslegri íslenskri þýðingu, með þeim stöllum í aðalhlutverkunum, var önnur vinsælasta myndin í landinu. Spennutryllirinn White House Down, sem var frumsýnd nú um helgina eins og…

Melissa McCarthy og Sandra Bullock velgdu skrímslunum í Monsters University undir uggum nú um helgina í Bandaríkjunum, en gamanmyndin The Heat, eða Hitinn í lauslegri íslenskri þýðingu, með þeim stöllum í aðalhlutverkunum, var önnur vinsælasta myndin í landinu. Spennutryllirinn White House Down, sem var frumsýnd nú um helgina eins og… Lesa meira

Lone Ranger leikarar vilja framhald


Aðstandendur nýju Johnny Depp og Armie Hammer ævintýramyndarinnar sem margir hafa beðið eftir, The Lone Ranger, tjalda greinilega ekki til einnar nætur. Hammer, sem leikur titilhlutverkið, hinn grímuklædda löggæslumann The Lone Ranger, vonast eftir framhaldsmyndum, þó enn sé óvíst hvernig myndin muni falla í kramið hjá áhorfendum, enda verður hún…

Aðstandendur nýju Johnny Depp og Armie Hammer ævintýramyndarinnar sem margir hafa beðið eftir, The Lone Ranger, tjalda greinilega ekki til einnar nætur. Hammer, sem leikur titilhlutverkið, hinn grímuklædda löggæslumann The Lone Ranger, vonast eftir framhaldsmyndum, þó enn sé óvíst hvernig myndin muni falla í kramið hjá áhorfendum, enda verður hún… Lesa meira

Carell vill leika Bond-illmenni


Gamanleikarann Steve Carell dreymir um að leika illmennið í James Bond einn góðan veðurdag. Carell er þekktur fyrir grínhlutverk sín í The 40 Year Old Virgin, Date Night og fleiri myndum en hefur áhuga á að venda kvæði sínu í kross. „Draumur minn er að leika illmennið í Bond. Allir…

Gamanleikarann Steve Carell dreymir um að leika illmennið í James Bond einn góðan veðurdag. Carell er þekktur fyrir grínhlutverk sín í The 40 Year Old Virgin, Date Night og fleiri myndum en hefur áhuga á að venda kvæði sínu í kross. "Draumur minn er að leika illmennið í Bond. Allir… Lesa meira