Kvikmyndagoðsögnin Jane Fonda leikur fyrrum forsetafrúnna Nancy Reagan í nýjustu mynd Lee Daniels, hinni sannsögulegu The Butler. Komið er út stutt myndband með sýnishorni úr myndinni og samtali við Fonda um hlutverkið: Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan: Lee Daniels’ The Butler – Clip No. 2 Auk myndbandsins hafa einnig…
Kvikmyndagoðsögnin Jane Fonda leikur fyrrum forsetafrúnna Nancy Reagan í nýjustu mynd Lee Daniels, hinni sannsögulegu The Butler. Komið er út stutt myndband með sýnishorni úr myndinni og samtali við Fonda um hlutverkið: Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan: Lee Daniels' The Butler - Clip No. 2 Auk myndbandsins hafa einnig… Lesa meira
Fréttir
Trejo og Jones í nýjum hrolli
Leikararnir svipmiklu Danny Trejo og Vinnie Jones leika í hryllingsmyndinni Reaper, ásamt Gabriel Jarret, Jake Busey, William Shockley og Shayla Beesley. Tökur eru nú þegar hafnar í Los Angeles, samkvæmt Variety kvikmyndavefnum. Handrit skrifa þeir James Jurdi og Mark James, en myndin fjallar um aftöku sem fer úr skorðum, og…
Leikararnir svipmiklu Danny Trejo og Vinnie Jones leika í hryllingsmyndinni Reaper, ásamt Gabriel Jarret, Jake Busey, William Shockley og Shayla Beesley. Tökur eru nú þegar hafnar í Los Angeles, samkvæmt Variety kvikmyndavefnum. Handrit skrifa þeir James Jurdi og Mark James, en myndin fjallar um aftöku sem fer úr skorðum, og… Lesa meira
Foster verður Lance Armstrong
Deadline vefurinn greinir frá því að leikarinn Ben Foster muni leika hjólreiðamanninn Lance Armstrong, í nýrri ævisögulegri mynd sem leikstýrt verður af Stephen Frears. Handritið skrifaði John Hodge sem er meðal annars með Trainspotting á ferilskránni. Myndin rekur feril Armstrong allt frá því hann greindist með krabbamein og þar til…
Deadline vefurinn greinir frá því að leikarinn Ben Foster muni leika hjólreiðamanninn Lance Armstrong, í nýrri ævisögulegri mynd sem leikstýrt verður af Stephen Frears. Handritið skrifaði John Hodge sem er meðal annars með Trainspotting á ferilskránni. Myndin rekur feril Armstrong allt frá því hann greindist með krabbamein og þar til… Lesa meira
Barnapía Óskast (2010)
Í föstudagsumfjöllun minni í þetta skiptið tek ég íslenska stuttmynd að nafni Barnapía Óskast. …
Í föstudagsumfjöllun minni í þetta skiptið tek ég íslenska stuttmynd að nafni Barnapía Óskast. … Lesa meira
Stuttfréttir – Vinur og kyntákn
Courtney Cox úr sjónvarpsþáttunum Friends, ætlar að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd; Hello I Must Be Going. Seann William Scott leikur aðalhlutverkið, þunglyndan mann sem þarf að ljúka nokkrum verkefnum áður en hann fremur sjálfsmorð. Kyntáknið og kvikmyndaleikarinn Channig Tatum ætlar kannski að leikstýra Magic Mike 2. „Fyrst ætlum við að…
Courtney Cox úr sjónvarpsþáttunum Friends, ætlar að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd; Hello I Must Be Going. Seann William Scott leikur aðalhlutverkið, þunglyndan mann sem þarf að ljúka nokkrum verkefnum áður en hann fremur sjálfsmorð. Kyntáknið og kvikmyndaleikarinn Channig Tatum ætlar kannski að leikstýra Magic Mike 2. "Fyrst ætlum við að… Lesa meira
Walken mafíósi í söngleik Eastwood
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Christopher Walken hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd annars gamals meistara, Clint Eastwood, Jersey Boys. Myndin verður kvikmyndagerð af samnefndum söngleik, sem hefur notið gríðarlegra vinsælda síðan hann var frumsýndur árið 2005. Jersey Boys fjallar um stofnun, uppgang og að lokum lok samstarfs rokkgrúppunnar The…
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Christopher Walken hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd annars gamals meistara, Clint Eastwood, Jersey Boys. Myndin verður kvikmyndagerð af samnefndum söngleik, sem hefur notið gríðarlegra vinsælda síðan hann var frumsýndur árið 2005. Jersey Boys fjallar um stofnun, uppgang og að lokum lok samstarfs rokkgrúppunnar The… Lesa meira
Fögnuðu 30 ára afmæli Return of the Jedi
Carrie Fisher og Mark Hamill tóku þátt í fagnaðarhöldum í Þýskalandi í gær í tilefni af þrjátíu ára afmæli Star Wars Episode VI: Return of the Jedi. Á meðal annarra leikara úr myndinni sem mættu voru Peter Mayhew, Anthony Daniels, Warwick Davis, Jeremy Bulloch og Ian McDiarmid. Harrison Ford var…
Carrie Fisher og Mark Hamill tóku þátt í fagnaðarhöldum í Þýskalandi í gær í tilefni af þrjátíu ára afmæli Star Wars Episode VI: Return of the Jedi. Á meðal annarra leikara úr myndinni sem mættu voru Peter Mayhew, Anthony Daniels, Warwick Davis, Jeremy Bulloch og Ian McDiarmid. Harrison Ford var… Lesa meira
Veronica Mars verður bíómynd – Sýnishorn
Sjónvarpsþættirnir um spæjarann unga Veronica Mars eru mörgum í fersku minni síðan þeir voru sýndir hér á landi. Fyrir ekki svo löngu síðar var ákveðið að láta reyna á það hvort að grundvöllur væri fyrir gerð bíómyndar eftir þáttunum, og hrint var af stað fjársöfnun á Kickstarter vefnum. Söfnunin gekk…
Sjónvarpsþættirnir um spæjarann unga Veronica Mars eru mörgum í fersku minni síðan þeir voru sýndir hér á landi. Fyrir ekki svo löngu síðar var ákveðið að láta reyna á það hvort að grundvöllur væri fyrir gerð bíómyndar eftir þáttunum, og hrint var af stað fjársöfnun á Kickstarter vefnum. Söfnunin gekk… Lesa meira
Rómantísk Gandolfini-mynd á leiðinni
Ein síðasta myndin sem James Gandolfini lék í áður en hann lést, Enough Said, fer í almennar sýningar 20. september í Norður-Ameríku. Þetta tilkynnti dreifingaraðilinn Fox Searchlight, skömmu eftir að hann greindi frá því að myndin yrði sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem verður haldin um miðjan september. Þetta kemur…
Ein síðasta myndin sem James Gandolfini lék í áður en hann lést, Enough Said, fer í almennar sýningar 20. september í Norður-Ameríku. Þetta tilkynnti dreifingaraðilinn Fox Searchlight, skömmu eftir að hann greindi frá því að myndin yrði sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem verður haldin um miðjan september. Þetta kemur… Lesa meira
Snowpiercer Tómasar fær nýja stiklu
Ný alþjóðleg stikla er komin fyrir spennutryllinn Snowpiercer, sem Tómas Lemarquis leikur í meðal annarra. Myndin gerist í framtíðinni og er byggð á frönsku teiknimyndasögunni Le Transperceneige. Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun, þá drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa SnowPiercer, lestar…
Ný alþjóðleg stikla er komin fyrir spennutryllinn Snowpiercer, sem Tómas Lemarquis leikur í meðal annarra. Myndin gerist í framtíðinni og er byggð á frönsku teiknimyndasögunni Le Transperceneige. Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun, þá drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa SnowPiercer, lestar… Lesa meira
Rocky snýr aftur í Creed
MGM kvikmyndaverið ætlar að búa til myndina Creed, í leikstjórn Ryan Coogler, sem yrði hliðarsaga af Rocky myndunum goðsagnakenndu. MGM á nú í viðræðum við aðalleikarann úr hinni rómuðu kvikmynd Fruitvale Station, sem Coogler leikstýrði einnig, Michael B. Jordan, um að leika aðalhlutverkið í myndinni; barnabarn Apollo Creed, sem var mótherji…
MGM kvikmyndaverið ætlar að búa til myndina Creed, í leikstjórn Ryan Coogler, sem yrði hliðarsaga af Rocky myndunum goðsagnakenndu. MGM á nú í viðræðum við aðalleikarann úr hinni rómuðu kvikmynd Fruitvale Station, sem Coogler leikstýrði einnig, Michael B. Jordan, um að leika aðalhlutverkið í myndinni; barnabarn Apollo Creed, sem var mótherji… Lesa meira
Kickboxer og Bloodsport endurgerðar
Von er á endurgerðum á báðum frægustu myndum slagsmálaleikarans Jean Claude Van Damme, annarsvegar myndinni sem fyrst vakti athygli á honum, Bloodsport, og síðan Kickboxer, en myndirnar komu út með eins árs millibili. Bloodsport var frumsýnd árið 1988 en Kickboxer ári síðar. Kvikmyndafyrirtækið Radar Pictures ( The Last Samurai, Riddick…
Von er á endurgerðum á báðum frægustu myndum slagsmálaleikarans Jean Claude Van Damme, annarsvegar myndinni sem fyrst vakti athygli á honum, Bloodsport, og síðan Kickboxer, en myndirnar komu út með eins árs millibili. Bloodsport var frumsýnd árið 1988 en Kickboxer ári síðar. Kvikmyndafyrirtækið Radar Pictures ( The Last Samurai, Riddick… Lesa meira
Fyrsta stikla úr 47 Ronin
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Keanu Reeves, 47 Ronin, en í gær birtum við fjögur ný plaköt fyrir myndina, sem væntanleg er í bíó þann 25. desember nk. Hér er um íburðarmikla þvívíða austurlenska bardagamynd að ræða með tilheyrandi óvættum, skrímslum, samúræjastríðsmönnum og tálkvendum á hverju strái.…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Keanu Reeves, 47 Ronin, en í gær birtum við fjögur ný plaköt fyrir myndina, sem væntanleg er í bíó þann 25. desember nk. Hér er um íburðarmikla þvívíða austurlenska bardagamynd að ræða með tilheyrandi óvættum, skrímslum, samúræjastríðsmönnum og tálkvendum á hverju strái.… Lesa meira
Persónuþjófur tekur toppsætið
Ný mynd, gamanmyndin Identity Thief, hefur tyllt sér á toppinn á íslenska DVD/Blu-ray listanum. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar auk þess sem hann er skyndilega…
Ný mynd, gamanmyndin Identity Thief, hefur tyllt sér á toppinn á íslenska DVD/Blu-ray listanum. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar auk þess sem hann er skyndilega… Lesa meira
André 3000 er Jimi Hendrix
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst 5. september nk. og kynning á dagskránni er farin á fullt. Ein af þeim myndum sem sýndar verða á hátíðinni er ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side. Aðalhlutverkið, Hendrix sjálfan, leikur enginn annar en André Benjamin,…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst 5. september nk. og kynning á dagskránni er farin á fullt. Ein af þeim myndum sem sýndar verða á hátíðinni er ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side. Aðalhlutverkið, Hendrix sjálfan, leikur enginn annar en André Benjamin,… Lesa meira
Stuttfréttir – Box og Unbroken á Jóladag
Frumsýningu Paranormal Activity 5 verður hugsanlega seinkað til janúar 2014, frá 25. október. Ástæðan er að janúar hefur reynst góður mánuður fyrir hrollvekjusýningar, og mikil samkeppni er fyrirsjáanleg í október (Oldboy, The Counselor, Carrie, Ender´s Game). Kántrý söngvarinn Randy Travis, sem samdi tónlistina í Toy Story, er á batavegi eftir…
Frumsýningu Paranormal Activity 5 verður hugsanlega seinkað til janúar 2014, frá 25. október. Ástæðan er að janúar hefur reynst góður mánuður fyrir hrollvekjusýningar, og mikil samkeppni er fyrirsjáanleg í október (Oldboy, The Counselor, Carrie, Ender´s Game). Kántrý söngvarinn Randy Travis, sem samdi tónlistina í Toy Story, er á batavegi eftir… Lesa meira
Dramatík í geimnum – Nýtt atriði úr Gravity!
Nýtt tveggja mínútna langt og dramatískt atriði úr Gravity, nýjustu mynd Alfonso Cuarón, var frumsýnt á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Í atriðinu lendir geimsstöðin sem geimfararnir eru að vinna í í því að geimrusl stórskaðar geimstöðina með voveiflegum og æsilegum afleiðingum. Sjáðu atriðið hér…
Nýtt tveggja mínútna langt og dramatískt atriði úr Gravity, nýjustu mynd Alfonso Cuarón, var frumsýnt á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Í atriðinu lendir geimsstöðin sem geimfararnir eru að vinna í í því að geimrusl stórskaðar geimstöðina með voveiflegum og æsilegum afleiðingum. Sjáðu atriðið hér… Lesa meira
Reeves er samúræji – Ný plaköt úr 47 Ronin
Gerð nýjustu myndar Keanu Reeves, 47 Ronin, hefur gengið eitthvað brösuglega, og frumsýningu myndarinnar hefur verið seinkað hvað eftir annað, en myndin er ævintýramynd í japönskum stíl. Heimildir herma að kostnaður við myndina hafi farið úr böndunum, en vonandi hefur þeim peningum þó verið vel varið! Universal kvikmyndaverið sem framleiðir…
Gerð nýjustu myndar Keanu Reeves, 47 Ronin, hefur gengið eitthvað brösuglega, og frumsýningu myndarinnar hefur verið seinkað hvað eftir annað, en myndin er ævintýramynd í japönskum stíl. Heimildir herma að kostnaður við myndina hafi farið úr böndunum, en vonandi hefur þeim peningum þó verið vel varið! Universal kvikmyndaverið sem framleiðir… Lesa meira
Vélmenni, vopn og plaköt úr Elysium – Ný myndbönd!
Nú eru tvær vikur í frumsýningu nýjustu myndar District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, framtíðartryllisins Elysium, sem margir bíða spenntir eftir, enda var geimverumyndin District 9 óvenjuleg og vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 2009. Í dag var birt nýtt plakat fyrir Elysium, og nokkur stutt vídeó með sýnishornum úr…
Nú eru tvær vikur í frumsýningu nýjustu myndar District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, framtíðartryllisins Elysium, sem margir bíða spenntir eftir, enda var geimverumyndin District 9 óvenjuleg og vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 2009. Í dag var birt nýtt plakat fyrir Elysium, og nokkur stutt vídeó með sýnishornum úr… Lesa meira
Herþyrlur sveima í kringum Godzilla
Herþyrlur sveima í kringum skrímslið Godzilla í nýju kynningarplakati fyrir myndina, sem er væntanleg í bíó í maí 2014. Upphitun er í fullum gangi fyrir myndina. Þeir sem mættu á ráðstefnuna Comic-Con í San Diego gátu tekið þátt í „Godzilla-upplifuninni“. Þar hafði vöruhúsi verið breytt í efstu hæð skýjakljúfurs í…
Herþyrlur sveima í kringum skrímslið Godzilla í nýju kynningarplakati fyrir myndina, sem er væntanleg í bíó í maí 2014. Upphitun er í fullum gangi fyrir myndina. Þeir sem mættu á ráðstefnuna Comic-Con í San Diego gátu tekið þátt í "Godzilla-upplifuninni". Þar hafði vöruhúsi verið breytt í efstu hæð skýjakljúfurs í… Lesa meira
Helli breytt í kvikmyndahús
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, ætlar í ár að bjóða upp á kvikmyndasýningar í helli. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að þann 2. október nk. verði kvikmynd sýnd í helli nálægt Reykjavík, nánar tiltekið í Langahelli nálægt Bláfjöllum. „Þegar í hellinn verður komið munu gestir horfa á sérstaka leynilega kvikmyndadagskrá.…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, ætlar í ár að bjóða upp á kvikmyndasýningar í helli. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að þann 2. október nk. verði kvikmynd sýnd í helli nálægt Reykjavík, nánar tiltekið í Langahelli nálægt Bláfjöllum. "Þegar í hellinn verður komið munu gestir horfa á sérstaka leynilega kvikmyndadagskrá.… Lesa meira
Stuttfréttir – Cage og C-in þrjú
Stórmyndin Pacific Rim er vinsælasta myndin í heiminum í dag. Warner Bros segir að tekjur myndarinnar eftir síðustu helgi utan Bandaríkjanna séu komnar 500 þúsund Bandaríkjadölum fram úr áætlunum. Myndin hefur þénað 110,9 milljónir dala utan Bandaríkjanna og 178,5 milljónir dala alls ef Bandaríkin eru talin með. Syfy sjónvarpsstöðin,…
Stórmyndin Pacific Rim er vinsælasta myndin í heiminum í dag. Warner Bros segir að tekjur myndarinnar eftir síðustu helgi utan Bandaríkjanna séu komnar 500 þúsund Bandaríkjadölum fram úr áætlunum. Myndin hefur þénað 110,9 milljónir dala utan Bandaríkjanna og 178,5 milljónir dala alls ef Bandaríkin eru talin með. Syfy sjónvarpsstöðin,… Lesa meira
Abrams er ekki hættur við Star Wars 7
Hávær orðrómur hefur verið uppi um að leikstjórinn J.J. Abrams ætli að hætta við að leikstýra Star Wars VII. Ástæðan er sögð vera að hann sé ekki tilbúinn að fara til Bretlands til að taka upp myndina, þar sem slíkt myndi þýða of mikið rót á hans persónulegu högum, enda…
Hávær orðrómur hefur verið uppi um að leikstjórinn J.J. Abrams ætli að hætta við að leikstýra Star Wars VII. Ástæðan er sögð vera að hann sé ekki tilbúinn að fara til Bretlands til að taka upp myndina, þar sem slíkt myndi þýða of mikið rót á hans persónulegu högum, enda… Lesa meira
Dennis Farina látinn
Dennis Farina, löggan frá Chicago sem gerðist síðar leikari í sjónvarpi og kvikmyndum, er látinn 69 ára að aldri. Hann lést í Arizona í Bandaríkjunum. Banamein hans er sagt hafa verið blóðkökkur í lunga. Farina er best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Joe Fontana í þáttunum Law and…
Dennis Farina, löggan frá Chicago sem gerðist síðar leikari í sjónvarpi og kvikmyndum, er látinn 69 ára að aldri. Hann lést í Arizona í Bandaríkjunum. Banamein hans er sagt hafa verið blóðkökkur í lunga. Farina er best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Joe Fontana í þáttunum Law and… Lesa meira
Baron Cohen hættir við Mercury
Sacha Baron Cohen er hættur við að leika Freddie Mercury heitinn, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í ævisögulegri mynd sem gera átti um söngvarann, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Ástæðan er sögð vera sú að eftirlifandi meðlimir Queen vildu gera mynd við hæfi sem flestra, en Cohen vildi gera mynd sem væri…
Sacha Baron Cohen er hættur við að leika Freddie Mercury heitinn, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í ævisögulegri mynd sem gera átti um söngvarann, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Ástæðan er sögð vera sú að eftirlifandi meðlimir Queen vildu gera mynd við hæfi sem flestra, en Cohen vildi gera mynd sem væri… Lesa meira
Mike Myers leikstýrir í fyrsta sinn
Mike Myers, betur þekktur sem ofurnjósnarinn Austin Powers, Fat Bastard og Love Guru, ætlar að þreyta frumraun sína sem leikstjóri á næstunni og leikstýra myndinni Supermensch. Myndin mun fjalla um feril Shep Gordon, sem er svokallaður talent manager, eða umboðsmaður. Myers kynntist Gordon fyrst þegar hann þurfti að eiga viðskipti við hann…
Mike Myers, betur þekktur sem ofurnjósnarinn Austin Powers, Fat Bastard og Love Guru, ætlar að þreyta frumraun sína sem leikstjóri á næstunni og leikstýra myndinni Supermensch. Myndin mun fjalla um feril Shep Gordon, sem er svokallaður talent manager, eða umboðsmaður. Myers kynntist Gordon fyrst þegar hann þurfti að eiga viðskipti við hann… Lesa meira
Lítil og stór skrímsli á toppnum
Teiknimyndin Monsters University er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, og má þar með segja að litlu sætu skrímslin í myndinni hafi skotið risastóru og hræðilegu geimskrímslunum í hinni annars stórgóðu Guillermo Del Toro mynd Pacific Rim ref fyrir rass nú um helgina. Monsters University fékk um tvöfalt meiri aðsókn en…
Teiknimyndin Monsters University er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, og má þar með segja að litlu sætu skrímslin í myndinni hafi skotið risastóru og hræðilegu geimskrímslunum í hinni annars stórgóðu Guillermo Del Toro mynd Pacific Rim ref fyrir rass nú um helgina. Monsters University fékk um tvöfalt meiri aðsókn en… Lesa meira
Cruise og Blunt grá fyrir járnum – Ný plaköt!
Við höfum sagt reglulega fréttir hér á kvikmyndir.is af nýju Tom Cruise myndinni Edge of Tomorrow, sem áður hét All You Need is Kill. Á Comic-Con hátíðinni í San Diego nú um helgina voru birt glæný plaköt fyrir myndina þar sem þau Tom Cruise og meðleikkona hans í myndinni Emily…
Við höfum sagt reglulega fréttir hér á kvikmyndir.is af nýju Tom Cruise myndinni Edge of Tomorrow, sem áður hét All You Need is Kill. Á Comic-Con hátíðinni í San Diego nú um helgina voru birt glæný plaköt fyrir myndina þar sem þau Tom Cruise og meðleikkona hans í myndinni Emily… Lesa meira
Frumsýning: Gambit
Sambíóin frumsýna nýjustu grínmynd Coen bræðra, Gambit, þann 24. júlí í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. „Ótrúlega flottir leikarar í helstu hlutverkum sbr. Colin Firth, Cameron Diaz, Alan Rickman og Stanley Tucci ættu að tryggja að fólk skemmti sér konunglega,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér…
Sambíóin frumsýna nýjustu grínmynd Coen bræðra, Gambit, þann 24. júlí í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. "Ótrúlega flottir leikarar í helstu hlutverkum sbr. Colin Firth, Cameron Diaz, Alan Rickman og Stanley Tucci ættu að tryggja að fólk skemmti sér konunglega," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér… Lesa meira
Lánaði Woody Harrelson magabolinn sinn
Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. „Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody…
Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. "Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody… Lesa meira

