Fréttir

Shirley Temple er látin


Fyrrverandi barnastjarnan, Shirley Temple, er látin. Umboðsmaðurinn hennar staðfesti þetta í dag við ABC News. Temple fæddist í Bandaríkjunum árið 1928 og byrjaði að dansa aðeins tveggja ára gömul. Ári síðar byrjaði hún að leika. Fljótt varð hún ein skærasta stjarna fjórða áratugar síðustu aldar. Temple er hvað þekktust fyrir…

Fyrrverandi barnastjarnan, Shirley Temple, er látin. Umboðsmaðurinn hennar staðfesti þetta í dag við ABC News. Temple fæddist í Bandaríkjunum árið 1928 og byrjaði að dansa aðeins tveggja ára gömul. Ári síðar byrjaði hún að leika. Fljótt varð hún ein skærasta stjarna fjórða áratugar síðustu aldar. Temple er hvað þekktust fyrir… Lesa meira

James Franco gerir kvikmynd um gerð The Room


James Franco ætlar sér að gera kvikmynd eftir bók sem er um að margra mati verstu kvikmynd allra tíma, The Room. Framleiðslufyrirtæki James Franco hefur eignað sér rétt á bókinni, The Disaster Artist, sem er skrifuð af einum leikara myndarinnar, Greg Sestero. Bókin fjallar um reynslu hans við myndina og…

James Franco ætlar sér að gera kvikmynd eftir bók sem er um að margra mati verstu kvikmynd allra tíma, The Room. Framleiðslufyrirtæki James Franco hefur eignað sér rétt á bókinni, The Disaster Artist, sem er skrifuð af einum leikara myndarinnar, Greg Sestero. Bókin fjallar um reynslu hans við myndina og… Lesa meira

Samuel L. Jackson í vandræðalegu viðtali


Fréttamaðurinn Sam Rubin lenti í afar vandræðalegum aðstæðum þegar hann ruglaði Samuel L. Jackson saman við Laurence Fishburne á meðan sá fyrrnefndi var í viðtali hjá honum. Myndbandið er eins vandræðalegt og gæti hugsast. Rubin byrjaði á því að spyrja Jackson um Superball-auglýsingu sem Fishburne lék í á dögunum. Eftir það…

Fréttamaðurinn Sam Rubin lenti í afar vandræðalegum aðstæðum þegar hann ruglaði Samuel L. Jackson saman við Laurence Fishburne á meðan sá fyrrnefndi var í viðtali hjá honum. Myndbandið er eins vandræðalegt og gæti hugsast. Rubin byrjaði á því að spyrja Jackson um Superball-auglýsingu sem Fishburne lék í á dögunum. Eftir það… Lesa meira

Gillz vinsælastur


Lífsleikni Gillz trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin átti upprunalega að vera þáttaröð en var síðan skeytt saman í eina kvikmynd sem var frumsýnd á föstudaginn. Í Lífsleikni Gillz heldur Egill Einarsson áfram að fræða og upplýsa Íslendinga um hvað má og hvað ekki…

Lífsleikni Gillz trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin átti upprunalega að vera þáttaröð en var síðan skeytt saman í eina kvikmynd sem var frumsýnd á föstudaginn. Í Lífsleikni Gillz heldur Egill Einarsson áfram að fræða og upplýsa Íslendinga um hvað má og hvað ekki… Lesa meira

Áhrifarík stuttmynd um kynferðislega áreitni


Stuttmyndin „Oppressed Majority“ hefur fengið gríðarlega athygli fyrir að sýna hvernig veröldin væri ef hlutskipti kynjanna væri snúið á hvolf. Franska leikstýran Élénore Pourriat segir í tilkynningu að myndin sé byggð á 40 ára reynslu sinni sem kvenmaður. Myndin fjallar um föður sem fer með barnið sitt á leikskóla. Restina…

Stuttmyndin "Oppressed Majority" hefur fengið gríðarlega athygli fyrir að sýna hvernig veröldin væri ef hlutskipti kynjanna væri snúið á hvolf. Franska leikstýran Élénore Pourriat segir í tilkynningu að myndin sé byggð á 40 ára reynslu sinni sem kvenmaður. Myndin fjallar um föður sem fer með barnið sitt á leikskóla. Restina… Lesa meira

Vitnaði í Cantona og gekk út


Leikarinn Shia Labeouf gekk út af blaðamannafundi í Berlín vegna kvikmyndarinnar Nymphomanic í dag. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikarinn hefur einnig verið duglegur að vitna í fræga fólkið á Twitter-síðunni sinni og einnig sagt…

Leikarinn Shia Labeouf gekk út af blaðamannafundi í Berlín vegna kvikmyndarinnar Nymphomanic í dag. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikarinn hefur einnig verið duglegur að vitna í fræga fólkið á Twitter-síðunni sinni og einnig sagt… Lesa meira

Undirheimar líknardrápa


Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele veltir upp áleitnum spurningum varðandi líknardráp en aðalpersóna myndarinnar Irene, kölluð Hunang, gerir allt til þess að…

Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele veltir upp áleitnum spurningum varðandi líknardráp en aðalpersóna myndarinnar Irene, kölluð Hunang, gerir allt til þess að… Lesa meira

Verður Blue Jasmine sniðgengin á Óskarnum?


Atkvæðagreiðsla fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð hefst á föstudaginn í næstu viku. Mynd Woody Allen, Blue Jasmine, hefur verið tilnefnd til þrennra verðlauna. Allen fyrir besta handritið, Cate Blanchett sem besta leikkonan og Sally Hawkins fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjölmiðlar, þar á meðal Variety.com, velta fyrir sér hvort meðlimir akademíunnar muni sniðganga…

Atkvæðagreiðsla fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð hefst á föstudaginn í næstu viku. Mynd Woody Allen, Blue Jasmine, hefur verið tilnefnd til þrennra verðlauna. Allen fyrir besta handritið, Cate Blanchett sem besta leikkonan og Sally Hawkins fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjölmiðlar, þar á meðal Variety.com, velta fyrir sér hvort meðlimir akademíunnar muni sniðganga… Lesa meira

Skíthræddur við King Kong


Morgan Freeman segist hafa verið skíthræddur þegar hann sá King Kong í fyrsta sinn. „Fyrsta myndin sem ég sá var King Kong. Hún hræddi úr mér líftóruna. Ég var sex ára og fékk martraðir í langan tíma á eftir,“ sagði leikarinn við tímaritið People. „Ég hafði flutt frá sveitinni í…

Morgan Freeman segist hafa verið skíthræddur þegar hann sá King Kong í fyrsta sinn. "Fyrsta myndin sem ég sá var King Kong. Hún hræddi úr mér líftóruna. Ég var sex ára og fékk martraðir í langan tíma á eftir," sagði leikarinn við tímaritið People. "Ég hafði flutt frá sveitinni í… Lesa meira

Tom Cruise kærður


Handritshöfundurinn Timothy Patrick McLanahan hefur kært Tom Cruise og framleiðslufyrirtækið Paramount fyrir að nota handritið sitt í leyfisleysi fyrir kvikmyndina Mission: Impossible – Ghost Protocol. Handritið var gert árið 1998 og sent til umboðsmanns í Hollwyood. McLanahan fékk þau svör að handritið kæmi að engum notum. Meira en áratug síðar…

Handritshöfundurinn Timothy Patrick McLanahan hefur kært Tom Cruise og framleiðslufyrirtækið Paramount fyrir að nota handritið sitt í leyfisleysi fyrir kvikmyndina Mission: Impossible - Ghost Protocol. Handritið var gert árið 1998 og sent til umboðsmanns í Hollwyood. McLanahan fékk þau svör að handritið kæmi að engum notum. Meira en áratug síðar… Lesa meira

Marvel og Lilly ræða Ant Man


Marvel á nú í viðræðum við The Hobbit leikkonuna Evangeline Lilly um að leika aðal kvenhlutverkið í ofurhetjumyndinni Ant Man. Paul Rudd hefur nú þegar verið ráðinn í hlutverk Ant Man. Þá munu þeir Michael Douglas og Michael Pena einnig leika stór hlutverk í myndinni. Edgar Wright leikstýrir. Enn er…

Marvel á nú í viðræðum við The Hobbit leikkonuna Evangeline Lilly um að leika aðal kvenhlutverkið í ofurhetjumyndinni Ant Man. Paul Rudd hefur nú þegar verið ráðinn í hlutverk Ant Man. Þá munu þeir Michael Douglas og Michael Pena einnig leika stór hlutverk í myndinni. Edgar Wright leikstýrir. Enn er… Lesa meira

Depp verður Bulger í Black Mass


Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur skrifað undir samning um að leika glæpakónginn og síðar flóttamanninn Whitey Bulger í myndinni Black Mass, en eins og frægt er orðið þá var það íslensk kona, sem gaf lögreglu upplýsingar sem leiddu til handtöku glæpamannsins árið 2011 í Kaliforníu, en hann fékk í kjölfarið…

Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur skrifað undir samning um að leika glæpakónginn og síðar flóttamanninn Whitey Bulger í myndinni Black Mass, en eins og frægt er orðið þá var það íslensk kona, sem gaf lögreglu upplýsingar sem leiddu til handtöku glæpamannsins árið 2011 í Kaliforníu, en hann fékk í kjölfarið… Lesa meira

Önnur sería af Hannibal nálgast


Önnur sería af sjónvarpsþáttunum, Hannibal, verður frumsýnd þann 2. mars næstkomandi á NBC sjónvarpsstöðinni. Nú er komin ný stikla fyrir seríuna og veldur hún ekki vonbrigðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu eftir Thomas Harris og Bryan Fuller lagar hana að sjónvarpinu. Helstu leikarar eru Mads Mikkelsen, Hugh Dancy, Laurence Fishburne, Catherine Dhavernas, Gina Torres og Anna Chlumsky. Þættirnir…

Önnur sería af sjónvarpsþáttunum, Hannibal, verður frumsýnd þann 2. mars næstkomandi á NBC sjónvarpsstöðinni. Nú er komin ný stikla fyrir seríuna og veldur hún ekki vonbrigðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu eftir Thomas Harris og Bryan Fuller lagar hana að sjónvarpinu. Helstu leikarar eru Mads Mikkelsen, Hugh Dancy, Laurence Fishburne, Catherine Dhavernas, Gina Torres og Anna Chlumsky. Þættirnir… Lesa meira

Tökur hafnar á Macbeth


Framleiðslufyrirtækin StudioCanal og Film4 tilkynntu í dag að tökur á kvikmyndinni Macbeth væru hafnar, og mun hún verða mynduð í Skotlandi næstu sjö vikurnar. Kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og verður leikstýrð af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum…

Framleiðslufyrirtækin StudioCanal og Film4 tilkynntu í dag að tökur á kvikmyndinni Macbeth væru hafnar, og mun hún verða mynduð í Skotlandi næstu sjö vikurnar. Kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og verður leikstýrð af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum… Lesa meira

Efron fundaði með framleiðendum Star Wars


Drjúgur hópur leikara í Hollywood hefur átt spjall við leikstjórann J.J. Abrams og framleiðendur fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Sá nýjasti sem hefur afhjúpað að hafa átt fund útaf myndinni er hjartaknúsarinn og leikarinn Zac Efron. „Ég fundaði með framleiðendunum. Ég elska Star Wars-myndirnar, svo það væri svalt að vera með,…

Drjúgur hópur leikara í Hollywood hefur átt spjall við leikstjórann J.J. Abrams og framleiðendur fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Sá nýjasti sem hefur afhjúpað að hafa átt fund útaf myndinni er hjartaknúsarinn og leikarinn Zac Efron. "Ég fundaði með framleiðendunum. Ég elska Star Wars-myndirnar, svo það væri svalt að vera með,… Lesa meira

Brellurnar sem eru tilnefndar til Eddunar


Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna fyrir stuttu og verður svo hátíðin sjálf haldin hátíðlega í Silfurbergi í Hörpu, laugardaginn 22. febrúar. Kvikmyndirnar Málmhaus, Hross í oss og Ófeigur gengur aftur eru tilnefndar í flokki „Bestu brellur“ og hafa ítarleg myndbönd af eftirvinnslu við myndirnar verið birtar á myndbandssíðunni Vimeo.…

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna fyrir stuttu og verður svo hátíðin sjálf haldin hátíðlega í Silfurbergi í Hörpu, laugardaginn 22. febrúar. Kvikmyndirnar Málmhaus, Hross í oss og Ófeigur gengur aftur eru tilnefndar í flokki "Bestu brellur" og hafa ítarleg myndbönd af eftirvinnslu við myndirnar verið birtar á myndbandssíðunni Vimeo.… Lesa meira

McConaughey í kvikmynd um sjálfsmorð


Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey hefur verið staðfestur í nýjustu kvikmynd Gus Van Sant, Sea of Trees. Leikarinn heldur því áfram að hasla sér völl í þungum dramatískum hlutverkum. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem…

Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey hefur verið staðfestur í nýjustu kvikmynd Gus Van Sant, Sea of Trees. Leikarinn heldur því áfram að hasla sér völl í þungum dramatískum hlutverkum. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem… Lesa meira

Fórnarlamb Úlfsins fær bókasamning


Christina McDowell skrifaði opið bréf á dögunum þar sem hún gagnrýndi Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio fyrir að fegra ímynd Jordan Belford í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street. McDowell horfði m.a. upp á föður sinn lenda í fangelsi því Belford svindlaði á honum og situr hún nú uppi með skuldirnar…

Christina McDowell skrifaði opið bréf á dögunum þar sem hún gagnrýndi Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio fyrir að fegra ímynd Jordan Belford í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street. McDowell horfði m.a. upp á föður sinn lenda í fangelsi því Belford svindlaði á honum og situr hún nú uppi með skuldirnar… Lesa meira

David S. Goyer ýtt til hliðar


Framleiðslufyrirtækið Warner Bros virðist ekki vera fullkomnlega sátt með handritið að framhaldsmynd Man of Steel og hefur því handritshöfundinum David S. Goyer verið ýtt til hliðar. Framleiðslufyrirtækið gaf út yfirlýsingu fyrir stuttu þar sem sagt var að handritshöfundur kvikmyndarinnar Argo, Chris Terrio, sé að endurskrifa handritið að myndinni sem var…

Framleiðslufyrirtækið Warner Bros virðist ekki vera fullkomnlega sátt með handritið að framhaldsmynd Man of Steel og hefur því handritshöfundinum David S. Goyer verið ýtt til hliðar. Framleiðslufyrirtækið gaf út yfirlýsingu fyrir stuttu þar sem sagt var að handritshöfundur kvikmyndarinnar Argo, Chris Terrio, sé að endurskrifa handritið að myndinni sem var… Lesa meira

Sniðgengin af Óskarnum


Nýjasta mynd Coen bræðra, Inside Llewyn Davis, með Oscar Isaac, John Goodman og Justin Timberlake verður frumsýnd á Íslandi á föstudaginn 7. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Tónlistar- og hugsjónamaðurinn Llewyn Davis berst í bökkunum við að skapa sér nafn í tónlistarheimi New York-borgar árið 1961. Kaldir…

Nýjasta mynd Coen bræðra, Inside Llewyn Davis, með Oscar Isaac, John Goodman og Justin Timberlake verður frumsýnd á Íslandi á föstudaginn 7. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Tónlistar- og hugsjónamaðurinn Llewyn Davis berst í bökkunum við að skapa sér nafn í tónlistarheimi New York-borgar árið 1961. Kaldir… Lesa meira

DiCaprio og Hill leika saman á ný


Nýjustu vinirnir í Hollywood, þeir Jonah Hill og Leonardo DiCaprio virðast ekki fá nóg af hvor öðrum og eru nú staðfestir í nýja kvikmynd saman. Um er að ræða kvikmynd með Jonah Hill í aðalhlutverki, og fjallar myndin um öryggisvörðinn Richard Jewell, sem fann grunsamlegan bakpoka nálægt íþróttaleikvangi á Ólympíuleikunum…

Nýjustu vinirnir í Hollywood, þeir Jonah Hill og Leonardo DiCaprio virðast ekki fá nóg af hvor öðrum og eru nú staðfestir í nýja kvikmynd saman. Um er að ræða kvikmynd með Jonah Hill í aðalhlutverki, og fjallar myndin um öryggisvörðinn Richard Jewell, sem fann grunsamlegan bakpoka nálægt íþróttaleikvangi á Ólympíuleikunum… Lesa meira

Bakvið tjöldin á Titanic


Kvikmyndin Titanic er ein vinsælasta kvikmynd sögunnar og á hún sér aðdáendur víða um heim. Myndin var frumsýnd árið 1997 og hlaut 11 Óskarsverðlaun um árið. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fóru með aðalhlutverkin og James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði myndina. Tökur á myndinni voru mjög erfiðar og þurfti Cameron að ráða til sín…

Kvikmyndin Titanic er ein vinsælasta kvikmynd sögunnar og á hún sér aðdáendur víða um heim. Myndin var frumsýnd árið 1997 og hlaut 11 Óskarsverðlaun um árið. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fóru með aðalhlutverkin og James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði myndina. Tökur á myndinni voru mjög erfiðar og þurfti Cameron að ráða til sín… Lesa meira

Umfjöllun: Rush (2013)


Er byggð á sönnum atburði sem átti sér stað í „Formula 1“ og fjallar um keppni á milli „James Hunt“ og „Niki Lauda“. Þessir tveir gætu ekki verið ólíkari persónur og berjast um heimsmeistaratitillinn 1976. Sem fyrrum „Formula 1“ aðdáandi þá ætlaði ég ekki að sleppa því að sjá þessa…

Er byggð á sönnum atburði sem átti sér stað í "Formula 1" og fjallar um keppni á milli "James Hunt" og "Niki Lauda". Þessir tveir gætu ekki verið ólíkari persónur og berjast um heimsmeistaratitillinn 1976. Sem fyrrum "Formula 1" aðdáandi þá ætlaði ég ekki að sleppa því að sjá þessa… Lesa meira

Umfjöllun: Carrie (2013)


Ung stúlka lendir í einelti í skólanum, móðir hennar er heittrúuð og refsar henni fyrir ótrúlegustu hluti. Carrie fær svo loks nóg og þá er fjandinn laus. Carrie (2013) er endurgerð af Carrie (1976) sem Brian De Palma leikstýrði og er byggð á sögu Stephen King og kom Sissy Spacek í…

Ung stúlka lendir í einelti í skólanum, móðir hennar er heittrúuð og refsar henni fyrir ótrúlegustu hluti. Carrie fær svo loks nóg og þá er fjandinn laus. Carrie (2013) er endurgerð af Carrie (1976) sem Brian De Palma leikstýrði og er byggð á sögu Stephen King og kom Sissy Spacek í… Lesa meira

Hættur við að hætta við?


Nýjustu fregnir herma að leikstjórinn góðkunni, Quentin Tarantino, ætli að endurskrifa kvikmyndina The Hateful Eight og leggja svo af stað í framleiðslu á myndinni sem fyrst. Engar staðfestingar hafa þó fengist frá herbúðum Tarantino. Rúmar tvær vikur eru liðnar frá því að handritið að myndinni var lekið á netið. Tarantino…

Nýjustu fregnir herma að leikstjórinn góðkunni, Quentin Tarantino, ætli að endurskrifa kvikmyndina The Hateful Eight og leggja svo af stað í framleiðslu á myndinni sem fyrst. Engar staðfestingar hafa þó fengist frá herbúðum Tarantino. Rúmar tvær vikur eru liðnar frá því að handritið að myndinni var lekið á netið. Tarantino… Lesa meira

Seinfeld og Costanza fengu sér kaffi


Jerry Seinfeld og Jason Alexander brugðu sér í hlutverk sín á ný úr þáttunum sívinsælu, Seinfeld, í auglýsingu fyrir þætti sem kallast Comedians in Cars Getting Coffee, þar sem sá fyrrnefndi fer á rúntinn með frægum gamanleikurum og uppistöndurum og á endanum er svo nælt sér í kaffi og rætt…

Jerry Seinfeld og Jason Alexander brugðu sér í hlutverk sín á ný úr þáttunum sívinsælu, Seinfeld, í auglýsingu fyrir þætti sem kallast Comedians in Cars Getting Coffee, þar sem sá fyrrnefndi fer á rúntinn með frægum gamanleikurum og uppistöndurum og á endanum er svo nælt sér í kaffi og rætt… Lesa meira

Rafmögnuð stikla úr The Amazing Spider-Man 2


Það má búast við rafmagnaðri spennu í nýjustu kvikmyndinni um kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man 2. Í stiklunni er kóngulóarmaðurinn orðinn þjóðþekkt persóna og margir horfa upp til hans. Hlutirnir breytast þó þegar nýr þorpari, Electro, leikinn af Jamie Foxx, kemur fram á sjónarsviðið og fáum við að kynnast því hvernig…

Það má búast við rafmagnaðri spennu í nýjustu kvikmyndinni um kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man 2. Í stiklunni er kóngulóarmaðurinn orðinn þjóðþekkt persóna og margir horfa upp til hans. Hlutirnir breytast þó þegar nýr þorpari, Electro, leikinn af Jamie Foxx, kemur fram á sjónarsviðið og fáum við að kynnast því hvernig… Lesa meira

Optimus Prime ríðandi á risaeðluvélmenni


Fyrsta sýnishornið úr Transformers: Age of Extinction var frumsýnt í hléi á leik Seahawks og Broncos í úrslitum ameríska fótboltans rétt í þessu. Kvikmyndin skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki og má búast við sprengingum og tæknibrellum ef marka má fyrri myndir. Í sýnishorninu sem er aðeins 38 sekúndur að lengt…

Fyrsta sýnishornið úr Transformers: Age of Extinction var frumsýnt í hléi á leik Seahawks og Broncos í úrslitum ameríska fótboltans rétt í þessu. Kvikmyndin skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki og má búast við sprengingum og tæknibrellum ef marka má fyrri myndir. Í sýnishorninu sem er aðeins 38 sekúndur að lengt… Lesa meira

Philip Seymour Hoffman látinn


Fréttir herma að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman hafi fundist látinn í íbúð sinni í New York snemma í dag. Frá þessu greinir New York Post. Lögreglan í New York er að rannsaka orsök málsins. Hoffman var 46 ára gamall og vann Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Capote, sem var…

Fréttir herma að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman hafi fundist látinn í íbúð sinni í New York snemma í dag. Frá þessu greinir New York Post. Lögreglan í New York er að rannsaka orsök málsins. Hoffman var 46 ára gamall og vann Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Capote, sem var… Lesa meira

Dóttir Allen lýsir kynferðisbrotum í smáatriðum


Dylan Farrow, ættleidda dóttir Woody Allen hefur opinberað sína hlið á máli sem nær allt frá því snemma á tíunda áratugnum. Um er að ræða ásakanir á hendur Allen um að hann hafi misnotað Farrow þegar hún var aðeins sjö ára gömul. Í opnu bréfi til dagblaðsins The New York…

Dylan Farrow, ættleidda dóttir Woody Allen hefur opinberað sína hlið á máli sem nær allt frá því snemma á tíunda áratugnum. Um er að ræða ásakanir á hendur Allen um að hann hafi misnotað Farrow þegar hún var aðeins sjö ára gömul. Í opnu bréfi til dagblaðsins The New York… Lesa meira