Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin þann 25. september til 5. október n.k. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og opnað verður fyrir umsóknir mynda í lok mánaðarins á vef hátíðarinnar www.riff.is Í tilkynningu frá RIFF segir að Ítalía verði í fókus á RIFF þetta árið, en…
Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin þann 25. september til 5. október n.k. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og opnað verður fyrir umsóknir mynda í lok mánaðarins á vef hátíðarinnar www.riff.is Í tilkynningu frá RIFF segir að Ítalía verði í fókus á RIFF þetta árið, en… Lesa meira
Fréttir
Gamlinginn sem allir elska
Sænska stórmyndin, Gamlinginn, verður frumsýnd föstudaginn 21. febrúar. Myndin er byggð á metsölubókinni Gamlinginn sem skreið útum gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson, en þessi bók er búin að seljast hér á landi í tæpum 30 þúsund eintökum. Robert Gustafsson fer ógleymanlega með hlutverks Allans í myndinni. Gamlinginn er stærsta mynd Svíþjóðar fyrr og síðar…
Sænska stórmyndin, Gamlinginn, verður frumsýnd föstudaginn 21. febrúar. Myndin er byggð á metsölubókinni Gamlinginn sem skreið útum gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson, en þessi bók er búin að seljast hér á landi í tæpum 30 þúsund eintökum. Robert Gustafsson fer ógleymanlega með hlutverks Allans í myndinni. Gamlinginn er stærsta mynd Svíþjóðar fyrr og síðar… Lesa meira
Örmyndahátíð í Bíó Paradís
Örvarpið mun teygja út anga sína í bíó og halda örmyndahátíð í Bíó Paradís þann 1. mars næstkomandi. Þar verða sýndar þær 13 myndir sem fengu birtingu á netinu. Einnig verður 10 sérvöldum örmyndum gerð skil. Örmynd ársins verður svo valin af valnefnd og áhorfendum og verða verðlaun í boði. Kynnir kvöldsins verður…
Örvarpið mun teygja út anga sína í bíó og halda örmyndahátíð í Bíó Paradís þann 1. mars næstkomandi. Þar verða sýndar þær 13 myndir sem fengu birtingu á netinu. Einnig verður 10 sérvöldum örmyndum gerð skil. Örmynd ársins verður svo valin af valnefnd og áhorfendum og verða verðlaun í boði. Kynnir kvöldsins verður… Lesa meira
Búinn að ákveða hvernig þakkarræðan byrjar
Bandaríski leikarinn Mathew McConaughey hefur undanfarið verið að hasla sér völl meðal þeirra bestu í geiranum og vann m.a. Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club á dögunum. Leikarinn hefur einnig farið á kostum ásamt Woody Harrelson í þáttunum True Detective. Jimmy Kimmel ræddi við leikarann í gærkvöldi…
Bandaríski leikarinn Mathew McConaughey hefur undanfarið verið að hasla sér völl meðal þeirra bestu í geiranum og vann m.a. Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club á dögunum. Leikarinn hefur einnig farið á kostum ásamt Woody Harrelson í þáttunum True Detective. Jimmy Kimmel ræddi við leikarann í gærkvöldi… Lesa meira
„Tölvuleikir verða stærri en fótbolti eftir 10 ár“
Tölvuleikjaheimurinn stækkar og stækkar með hverju árinu sem líður. Í sumum löndum eru þeir sem þykja hvað bestir í sportinu oft metnir á við fótboltastjörnur. Fólk fyllir heilu íþróttasalina til þessa eins að bera goðin augum og minnir þetta oft á íþróttaviðburði. Stórfyrirtæki hafa þegar rankað við sér og séð…
Tölvuleikjaheimurinn stækkar og stækkar með hverju árinu sem líður. Í sumum löndum eru þeir sem þykja hvað bestir í sportinu oft metnir á við fótboltastjörnur. Fólk fyllir heilu íþróttasalina til þessa eins að bera goðin augum og minnir þetta oft á íþróttaviðburði. Stórfyrirtæki hafa þegar rankað við sér og séð… Lesa meira
Hlakkar til að leika í The Irishman
Það er orðið alltof langt síðan við sáum Robert De Niro í kvikmynd eftir Martin Scorsese og fögnum við öllum fréttum að því að kvikmyndin The Irishman sé vonandi að detta í gang. Aðdáendur bíða í ofvæni að þessi mynd verði gerð og er áætlað að hún muni einnig skarta…
Það er orðið alltof langt síðan við sáum Robert De Niro í kvikmynd eftir Martin Scorsese og fögnum við öllum fréttum að því að kvikmyndin The Irishman sé vonandi að detta í gang. Aðdáendur bíða í ofvæni að þessi mynd verði gerð og er áætlað að hún muni einnig skarta… Lesa meira
Fyrsta stikla úr Guardians of the Galaxy
Fyrsta stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var sýnd í gærkvöldi í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live á ABC-sjónvarpsstöðinni. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi…
Fyrsta stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var sýnd í gærkvöldi í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live á ABC-sjónvarpsstöðinni. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi… Lesa meira
Yeezus verður að kvikmynd
Rapparinn Kanye West hefur hafið samstarf með höfundi American Psycho, Bret Easton Ellis, til þess að gera kvikmynd sem verður skrifuð út frá plötunni hans, Yeezus. „Hann kom og spurði mig um að skrifa handritið að myndinni. Ég vildi ekki gera það í fyrstu, en svo hlustaði ég á Yeezus.“…
Rapparinn Kanye West hefur hafið samstarf með höfundi American Psycho, Bret Easton Ellis, til þess að gera kvikmynd sem verður skrifuð út frá plötunni hans, Yeezus. "Hann kom og spurði mig um að skrifa handritið að myndinni. Ég vildi ekki gera það í fyrstu, en svo hlustaði ég á Yeezus."… Lesa meira
Allt er sextugum fært
Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði…
Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði… Lesa meira
Kynlífsmyndbandinu stolið
Jason Segel og Cameron Diaz munu leika saman á ný í kvikmyndinni Sex Tape. Jake Kasdan leikstýrir og kom þríeykið síðast saman við kvikmyndina Bad Teacher, þar sem Diaz lék aðalhlutverkið. Í þetta skipti leika þau Segel og Diaz par sem áttu í fyrstu mjög ástríðufullt samband. Tíu árum og tveim krökkum…
Jason Segel og Cameron Diaz munu leika saman á ný í kvikmyndinni Sex Tape. Jake Kasdan leikstýrir og kom þríeykið síðast saman við kvikmyndina Bad Teacher, þar sem Diaz lék aðalhlutverkið. Í þetta skipti leika þau Segel og Diaz par sem áttu í fyrstu mjög ástríðufullt samband. Tíu árum og tveim krökkum… Lesa meira
Hardy fullur eftirsjár í nýrri stiklu
Fyrsta stikla úr kvikmyndinni, Locke, með Tom Hardy í aðalhlutverki hefur verið afhjúpuð. Kvikmyndin gerist eingöngu í bifreið þar sem persóna Hardy er að reyna að átta sig á hlutunum og koma lífi sínu í lag. Hugmyndin minnir á kvikmyndina Phone Booth, sem gerðist nær eingöngu í símaklefa og lék þar…
Fyrsta stikla úr kvikmyndinni, Locke, með Tom Hardy í aðalhlutverki hefur verið afhjúpuð. Kvikmyndin gerist eingöngu í bifreið þar sem persóna Hardy er að reyna að átta sig á hlutunum og koma lífi sínu í lag. Hugmyndin minnir á kvikmyndina Phone Booth, sem gerðist nær eingöngu í símaklefa og lék þar… Lesa meira
DiCaprio og forsetarnir
Leikarinn Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese eru sagðir vera að undirbúa kvikmynd um fyrrum Bandaríkjaforsetann, Theodore Roosevelt. Eftir að kvikmynd þeirra, The Wolf of Wall Street sló í gegn þá hafa þeir verið að stinga saman nefjum á ný. Þykir það engin furða í ljósi þeirra kvikmynda sem þeir…
Leikarinn Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese eru sagðir vera að undirbúa kvikmynd um fyrrum Bandaríkjaforsetann, Theodore Roosevelt. Eftir að kvikmynd þeirra, The Wolf of Wall Street sló í gegn þá hafa þeir verið að stinga saman nefjum á ný. Þykir það engin furða í ljósi þeirra kvikmynda sem þeir… Lesa meira
Kubbarnir á toppinn
Það var nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Kubbarnir í Lego The Movie mættu í kvikmyndahús landsins og endurgerðin af Robocop var einnig frumsýnd. Christian Bale sýndi svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo var hin kynferðislega Nymphomaniac eftir Lars Von Trier sýnd í Háskólabíói og Borgarbíói. Líkt og í Bandaríkjunum þá…
Það var nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Kubbarnir í Lego The Movie mættu í kvikmyndahús landsins og endurgerðin af Robocop var einnig frumsýnd. Christian Bale sýndi svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo var hin kynferðislega Nymphomaniac eftir Lars Von Trier sýnd í Háskólabíói og Borgarbíói. Líkt og í Bandaríkjunum þá… Lesa meira
Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun
Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með…
Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með… Lesa meira
Barnabók með frösum úr kvikmyndum
Teiknarinn Josh Cooley tók sig til á dögunum og gerði bókina Movies R Fun. Bókin er sett upp og myndskreytt sem klassísk barnabók en með atriðum úr síður barnvænum kvikmyndum. Teikningar og frasar úr myndum á borð við Alien, Fargo, Pulp Fiction, Shining og The Silence of the Lambs skjóta…
Teiknarinn Josh Cooley tók sig til á dögunum og gerði bókina Movies R Fun. Bókin er sett upp og myndskreytt sem klassísk barnabók en með atriðum úr síður barnvænum kvikmyndum. Teikningar og frasar úr myndum á borð við Alien, Fargo, Pulp Fiction, Shining og The Silence of the Lambs skjóta… Lesa meira
Fight Club án Tyler Durden
Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler…
Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler… Lesa meira
Tilnefndar kvikmyndir fá Lego plaköt
The Lego Movie er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur hún þénað meira en margar tilnendar kvikmyndir til Óskarsverðlauna. Margir telja að teiknimyndin sé ein af þessum myndum sem geta ekki floppað því allir krakkar elska Lego og þar af leiðandi taka þau foreldrana með sér í…
The Lego Movie er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur hún þénað meira en margar tilnendar kvikmyndir til Óskarsverðlauna. Margir telja að teiknimyndin sé ein af þessum myndum sem geta ekki floppað því allir krakkar elska Lego og þar af leiðandi taka þau foreldrana með sér í… Lesa meira
Leika samkynhneigt par
Leikkonurnar Julianne Moore og Ellen Page munu leika samkynhneigt par í dramamyndinni, Freeheld. Moore hefur skrifað undir að leika í myndinni sem segir frá sögu lögreglukonunnar Laurel Hester (Moore) og veikri kærustu hennar Stacie Andree (Page). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Moore hefur leikið samkynhneigða konu, því árið…
Leikkonurnar Julianne Moore og Ellen Page munu leika samkynhneigt par í dramamyndinni, Freeheld. Moore hefur skrifað undir að leika í myndinni sem segir frá sögu lögreglukonunnar Laurel Hester (Moore) og veikri kærustu hennar Stacie Andree (Page). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Moore hefur leikið samkynhneigða konu, því árið… Lesa meira
Lagfæra klassískar kvikmyndir
Það eru fá fyrirtæki sem helga vinnu sína við klassískar kvikmyndir líkt og Criterion Collection. Síðan snemma á 9. áratugnum hefur Criterion endurútgefið hundruði klassískra kvikmynda sem þeir hafa lagfært. Fyrir hverja kvikmynd sem Criterion tekur að sér að endurvinna þá er útkoman í hvert sinn ótrúlega góð. Fyrirtækið er…
Það eru fá fyrirtæki sem helga vinnu sína við klassískar kvikmyndir líkt og Criterion Collection. Síðan snemma á 9. áratugnum hefur Criterion endurútgefið hundruði klassískra kvikmynda sem þeir hafa lagfært. Fyrir hverja kvikmynd sem Criterion tekur að sér að endurvinna þá er útkoman í hvert sinn ótrúlega góð. Fyrirtækið er… Lesa meira
Keaton tjáir sig um framhald Beetlejuice
Framhaldið að Beetlejuice virðist ætla að verða að veruleika ef marka má orð bandaríska leikarans Michael Keaton, sem var í viðtali við MTV á dögunum. „Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé sú mynd sem mig langi til að taka þátt í aftur“ sagði Keaton og hélt áfram „Ég hef…
Framhaldið að Beetlejuice virðist ætla að verða að veruleika ef marka má orð bandaríska leikarans Michael Keaton, sem var í viðtali við MTV á dögunum. "Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé sú mynd sem mig langi til að taka þátt í aftur" sagði Keaton og hélt áfram "Ég hef… Lesa meira
Rænir búllu með poka á hausnum
Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd grínleikkonunnar Melissa McCarthy, Tammy. McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Eins og sjá má í kitlunni sýnir McCarthy kunnuglega takta,…
Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd grínleikkonunnar Melissa McCarthy, Tammy. McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Eins og sjá má í kitlunni sýnir McCarthy kunnuglega takta,… Lesa meira
Hákarlar taka flugið á ný
Vivica A. Fox, Mark McGrath, Kelly Osbourne, Andy Dick, Judah Friedlander og Judd Hirsch hafa verið ráðin í framhaldið af sjónvarpsmyndinni Sharknado, Sharknado 2: The Second One. Tökur hefjast í næstu viku. Við sögðum síðasta sumar frá velgengni myndarinnar Sharknado sem sýnd var á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í…
Vivica A. Fox, Mark McGrath, Kelly Osbourne, Andy Dick, Judah Friedlander og Judd Hirsch hafa verið ráðin í framhaldið af sjónvarpsmyndinni Sharknado, Sharknado 2: The Second One. Tökur hefjast í næstu viku. Við sögðum síðasta sumar frá velgengni myndarinnar Sharknado sem sýnd var á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í… Lesa meira
Kvikmyndatitlar og framhjáhöld
Ástarsambönd geta oft reynst erfið og hvað þá þegar upp kemst um framhjáhald. Ekkert samband er eins og öll erum við ólík. Í tilviki parsins í myndbandinu hér að neðan má segja að þau séu frekar frábrugðin öðrum, því parið talar einungis saman í kvikmyndatitlum. Í senunni hittist parið Maggie…
Ástarsambönd geta oft reynst erfið og hvað þá þegar upp kemst um framhjáhald. Ekkert samband er eins og öll erum við ólík. Í tilviki parsins í myndbandinu hér að neðan má segja að þau séu frekar frábrugðin öðrum, því parið talar einungis saman í kvikmyndatitlum. Í senunni hittist parið Maggie… Lesa meira
Mini – Rýni: Captain Phillips (2013)
Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Richard Phillips (Tom Hanks) sem hefur það að atvinnu að sigla stóru flutningaskipi við strendur Sómalíu. Hann verður var við einkennilega báta á ferð sinni og bregst við eins og honum hafði verið kennt, en ekki fer allt eins og það…
Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Richard Phillips (Tom Hanks) sem hefur það að atvinnu að sigla stóru flutningaskipi við strendur Sómalíu. Hann verður var við einkennilega báta á ferð sinni og bregst við eins og honum hafði verið kennt, en ekki fer allt eins og það… Lesa meira
Myndbrellumeistarar í krísu
Þeir Bill Westenhofer, Guillaume Rocheron, Erik De Boer og Donald Elliott unnu allir Óskarsverðlaun fyrir myndbrellur sínar við kvikmyndina Life of Pi á síðasta ári. Margir vita eflaust ekki að fyrirtækið sem þeir unnu fyrir, Rhythm & Hues, varð gjaldþrota aðeins tveim vikum áður en þeir fengu styttuna góðu. Ný stikla úr heimildarmynd sem var…
Þeir Bill Westenhofer, Guillaume Rocheron, Erik De Boer og Donald Elliott unnu allir Óskarsverðlaun fyrir myndbrellur sínar við kvikmyndina Life of Pi á síðasta ári. Margir vita eflaust ekki að fyrirtækið sem þeir unnu fyrir, Rhythm & Hues, varð gjaldþrota aðeins tveim vikum áður en þeir fengu styttuna góðu. Ný stikla úr heimildarmynd sem var… Lesa meira
Vélmenni, kubbar og kynlíf
Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má…
Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má… Lesa meira
Fyrsta stikla úr The Purge: Anarchy
Fyrsta stikla úr framhaldsmyndinni The Purge: Anarchy hefur ratað á veraldarvefinn. Í stiklunni sjáum við hamingjusamt par á leiðinni heim þegar bíll þeirra verður bilaður á versta tíma ársins, því eftir nokkrar klukkustundir skellur lögleg glæpaalda á. Ef þú hefur ekki séð fyrri myndina þá er sögusviðið á þann veg að…
Fyrsta stikla úr framhaldsmyndinni The Purge: Anarchy hefur ratað á veraldarvefinn. Í stiklunni sjáum við hamingjusamt par á leiðinni heim þegar bíll þeirra verður bilaður á versta tíma ársins, því eftir nokkrar klukkustundir skellur lögleg glæpaalda á. Ef þú hefur ekki séð fyrri myndina þá er sögusviðið á þann veg að… Lesa meira
Fyrsta myndin úr Everest
Fyrsta myndin úr kvikmynd Baltasar Kormáks, Everest, hefur verið opinberuð. Universal Pictures opinberuðu myndina með fréttatilkynningu í dag og staðfestu einnig að Everest verði frumsýnd þann 27. febrúar, 2015. Á myndinni sést leikarinn Jason Clarke, fremstur í fararbroddi í stormviðri. Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust…
Fyrsta myndin úr kvikmynd Baltasar Kormáks, Everest, hefur verið opinberuð. Universal Pictures opinberuðu myndina með fréttatilkynningu í dag og staðfestu einnig að Everest verði frumsýnd þann 27. febrúar, 2015. Á myndinni sést leikarinn Jason Clarke, fremstur í fararbroddi í stormviðri. Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust… Lesa meira
Tökur á Avengers stöðva umferð í Jóhannesarborg
Tökur á ofurhetjumyndinni The Avengers: Age of Ultron eru hafnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Tökulið verður í borginni næstu tvær vikur og svo verður haldið til Ítalíu og þaðan til Suður-Kóreu. Áætlað er að tökur á myndinni munu hafa gífurleg áhrif á umferð í borginni næstu tvær vikurnar og verða…
Tökur á ofurhetjumyndinni The Avengers: Age of Ultron eru hafnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Tökulið verður í borginni næstu tvær vikur og svo verður haldið til Ítalíu og þaðan til Suður-Kóreu. Áætlað er að tökur á myndinni munu hafa gífurleg áhrif á umferð í borginni næstu tvær vikurnar og verða… Lesa meira
Lokkar fórnarlömbin til sín
Fyrsta stikla í fullri lengd úr kvikmyndinni Under the Skin, með Scarlett Johansson í aðalhlutverki hefur ratað á veraldarvefinn. Johansson leikur geimveru í mannsmynd sem þvælist um Skotland og lokkar puttaferðalanga upp í bíl sinn og drepur þá. Under the Skin er leikstýrð af Jonathan Glazer, sem áður hefur gert myndirnar Sexy…
Fyrsta stikla í fullri lengd úr kvikmyndinni Under the Skin, með Scarlett Johansson í aðalhlutverki hefur ratað á veraldarvefinn. Johansson leikur geimveru í mannsmynd sem þvælist um Skotland og lokkar puttaferðalanga upp í bíl sinn og drepur þá. Under the Skin er leikstýrð af Jonathan Glazer, sem áður hefur gert myndirnar Sexy… Lesa meira

