Fréttir

Hardy fullur eftirsjár í nýrri stiklu


Fyrsta stikla úr kvikmyndinni, Locke, með Tom Hardy í aðalhlutverki hefur verið afhjúpuð. Kvikmyndin gerist eingöngu í bifreið þar sem persóna Hardy er að reyna að átta sig á hlutunum og koma lífi sínu í lag. Hugmyndin minnir á kvikmyndina Phone Booth, sem gerðist nær eingöngu í símaklefa og lék þar…

Fyrsta stikla úr kvikmyndinni, Locke, með Tom Hardy í aðalhlutverki hefur verið afhjúpuð. Kvikmyndin gerist eingöngu í bifreið þar sem persóna Hardy er að reyna að átta sig á hlutunum og koma lífi sínu í lag. Hugmyndin minnir á kvikmyndina Phone Booth, sem gerðist nær eingöngu í símaklefa og lék þar… Lesa meira

DiCaprio og forsetarnir


Leikarinn Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese eru sagðir vera að undirbúa kvikmynd um fyrrum Bandaríkjaforsetann, Theodore Roosevelt. Eftir að kvikmynd þeirra, The Wolf of Wall Street sló í gegn þá hafa þeir verið að stinga saman nefjum á ný. Þykir það engin furða í ljósi þeirra kvikmynda sem þeir…

Leikarinn Leonardo DiCaprio og leikstjórinn Martin Scorsese eru sagðir vera að undirbúa kvikmynd um fyrrum Bandaríkjaforsetann, Theodore Roosevelt. Eftir að kvikmynd þeirra, The Wolf of Wall Street sló í gegn þá hafa þeir verið að stinga saman nefjum á ný. Þykir það engin furða í ljósi þeirra kvikmynda sem þeir… Lesa meira

Kubbarnir á toppinn


Það var nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Kubbarnir í Lego The Movie mættu í kvikmyndahús landsins og endurgerðin af Robocop var einnig frumsýnd. Christian Bale sýndi svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo var hin kynferðislega Nymphomaniac eftir Lars Von Trier sýnd í Háskólabíói og Borgarbíói. Líkt og í Bandaríkjunum þá…

Það var nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Kubbarnir í Lego The Movie mættu í kvikmyndahús landsins og endurgerðin af Robocop var einnig frumsýnd. Christian Bale sýndi svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo var hin kynferðislega Nymphomaniac eftir Lars Von Trier sýnd í Háskólabíói og Borgarbíói. Líkt og í Bandaríkjunum þá… Lesa meira

Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun


Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með…

Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með… Lesa meira

Barnabók með frösum úr kvikmyndum


Teiknarinn Josh Cooley tók sig til á dögunum og gerði bókina Movies R Fun. Bókin er sett upp og myndskreytt sem klassísk barnabók en með atriðum úr síður barnvænum kvikmyndum. Teikningar og frasar úr myndum á borð við Alien, Fargo, Pulp Fiction, Shining og The Silence of the Lambs skjóta…

Teiknarinn Josh Cooley tók sig til á dögunum og gerði bókina Movies R Fun. Bókin er sett upp og myndskreytt sem klassísk barnabók en með atriðum úr síður barnvænum kvikmyndum. Teikningar og frasar úr myndum á borð við Alien, Fargo, Pulp Fiction, Shining og The Silence of the Lambs skjóta… Lesa meira

Fight Club án Tyler Durden


Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler…

Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler… Lesa meira

Tilnefndar kvikmyndir fá Lego plaköt


The Lego Movie er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur hún þénað meira en margar tilnendar kvikmyndir til Óskarsverðlauna. Margir telja að teiknimyndin sé ein af þessum myndum sem geta ekki floppað því allir krakkar elska Lego og þar af leiðandi taka þau foreldrana með sér í…

The Lego Movie er vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur hún þénað meira en margar tilnendar kvikmyndir til Óskarsverðlauna. Margir telja að teiknimyndin sé ein af þessum myndum sem geta ekki floppað því allir krakkar elska Lego og þar af leiðandi taka þau foreldrana með sér í… Lesa meira

Leika samkynhneigt par


Leikkonurnar Julianne Moore og Ellen Page munu leika samkynhneigt par í dramamyndinni, Freeheld. Moore hefur skrifað undir að leika í myndinni sem segir frá sögu lögreglukonunnar Laurel Hester (Moore) og veikri kærustu hennar Stacie Andree (Page). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Moore hefur leikið samkynhneigða konu, því árið…

Leikkonurnar Julianne Moore og Ellen Page munu leika samkynhneigt par í dramamyndinni, Freeheld. Moore hefur skrifað undir að leika í myndinni sem segir frá sögu lögreglukonunnar Laurel Hester (Moore) og veikri kærustu hennar Stacie Andree (Page). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Moore hefur leikið samkynhneigða konu, því árið… Lesa meira

Lagfæra klassískar kvikmyndir


Það eru fá fyrirtæki sem helga vinnu sína við klassískar kvikmyndir líkt og Criterion Collection. Síðan snemma á 9. áratugnum hefur Criterion endurútgefið hundruði klassískra kvikmynda sem þeir hafa lagfært. Fyrir hverja kvikmynd sem Criterion tekur að sér að endurvinna þá er útkoman í hvert sinn ótrúlega góð. Fyrirtækið er…

Það eru fá fyrirtæki sem helga vinnu sína við klassískar kvikmyndir líkt og Criterion Collection. Síðan snemma á 9. áratugnum hefur Criterion endurútgefið hundruði klassískra kvikmynda sem þeir hafa lagfært. Fyrir hverja kvikmynd sem Criterion tekur að sér að endurvinna þá er útkoman í hvert sinn ótrúlega góð. Fyrirtækið er… Lesa meira

Keaton tjáir sig um framhald Beetlejuice


Framhaldið að Beetlejuice virðist ætla að verða að veruleika ef marka má orð bandaríska leikarans Michael Keaton, sem var í viðtali við MTV á dögunum. „Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé sú mynd sem mig langi til að taka þátt í aftur“ sagði Keaton og hélt áfram „Ég hef…

Framhaldið að Beetlejuice virðist ætla að verða að veruleika ef marka má orð bandaríska leikarans Michael Keaton, sem var í viðtali við MTV á dögunum. "Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé sú mynd sem mig langi til að taka þátt í aftur" sagði Keaton og hélt áfram "Ég hef… Lesa meira

Rænir búllu með poka á hausnum


Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd grínleikkonunnar Melissa McCarthy, Tammy. McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Eins og sjá má í kitlunni sýnir McCarthy kunnuglega takta,…

Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd grínleikkonunnar Melissa McCarthy, Tammy. McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Eins og sjá má í kitlunni sýnir McCarthy kunnuglega takta,… Lesa meira

Hákarlar taka flugið á ný


Vivica A. Fox, Mark McGrath, Kelly Osbourne, Andy Dick, Judah Friedlander og Judd Hirsch hafa verið ráðin í framhaldið af sjónvarpsmyndinni Sharknado, Sharknado 2: The Second One. Tökur hefjast í næstu viku. Við sögðum síðasta sumar frá velgengni myndarinnar Sharknado sem sýnd var á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í…

Vivica A. Fox, Mark McGrath, Kelly Osbourne, Andy Dick, Judah Friedlander og Judd Hirsch hafa verið ráðin í framhaldið af sjónvarpsmyndinni Sharknado, Sharknado 2: The Second One. Tökur hefjast í næstu viku. Við sögðum síðasta sumar frá velgengni myndarinnar Sharknado sem sýnd var á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í… Lesa meira

Kvikmyndatitlar og framhjáhöld


Ástarsambönd geta oft reynst erfið og hvað þá þegar upp kemst um framhjáhald. Ekkert samband er eins og öll erum við ólík. Í tilviki parsins í myndbandinu hér að neðan má segja að þau séu frekar frábrugðin öðrum, því parið talar einungis saman í kvikmyndatitlum. Í senunni hittist parið Maggie…

Ástarsambönd geta oft reynst erfið og hvað þá þegar upp kemst um framhjáhald. Ekkert samband er eins og öll erum við ólík. Í tilviki parsins í myndbandinu hér að neðan má segja að þau séu frekar frábrugðin öðrum, því parið talar einungis saman í kvikmyndatitlum. Í senunni hittist parið Maggie… Lesa meira

Mini – Rýni: Captain Phillips (2013)


Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Richard Phillips (Tom Hanks) sem hefur það að atvinnu að sigla stóru flutningaskipi við strendur Sómalíu. Hann verður var við einkennilega báta á ferð sinni og bregst við eins og honum hafði verið kennt, en ekki fer allt eins og það…

Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Richard Phillips (Tom Hanks) sem hefur það að atvinnu að sigla stóru flutningaskipi við strendur Sómalíu. Hann verður var við einkennilega báta á ferð sinni og bregst við eins og honum hafði verið kennt, en ekki fer allt eins og það… Lesa meira

Myndbrellumeistarar í krísu


Þeir Bill Westenhofer, Guillaume Rocheron, Erik De Boer og Donald Elliott unnu allir Óskarsverðlaun fyrir myndbrellur sínar við kvikmyndina Life of Pi á síðasta ári. Margir vita eflaust ekki að fyrirtækið sem þeir unnu fyrir, Rhythm & Hues, varð gjaldþrota aðeins tveim vikum áður en þeir fengu styttuna góðu. Ný stikla úr heimildarmynd sem var…

Þeir Bill Westenhofer, Guillaume Rocheron, Erik De Boer og Donald Elliott unnu allir Óskarsverðlaun fyrir myndbrellur sínar við kvikmyndina Life of Pi á síðasta ári. Margir vita eflaust ekki að fyrirtækið sem þeir unnu fyrir, Rhythm & Hues, varð gjaldþrota aðeins tveim vikum áður en þeir fengu styttuna góðu. Ný stikla úr heimildarmynd sem var… Lesa meira

Vélmenni, kubbar og kynlíf


Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má…

Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má… Lesa meira

Fyrsta stikla úr The Purge: Anarchy


Fyrsta stikla úr framhaldsmyndinni The Purge: Anarchy hefur ratað á veraldarvefinn. Í stiklunni sjáum við hamingjusamt par á leiðinni heim þegar bíll þeirra verður bilaður á versta tíma ársins, því eftir nokkrar klukkustundir skellur lögleg glæpaalda á. Ef þú hefur ekki séð fyrri myndina þá er sögusviðið á þann veg að…

Fyrsta stikla úr framhaldsmyndinni The Purge: Anarchy hefur ratað á veraldarvefinn. Í stiklunni sjáum við hamingjusamt par á leiðinni heim þegar bíll þeirra verður bilaður á versta tíma ársins, því eftir nokkrar klukkustundir skellur lögleg glæpaalda á. Ef þú hefur ekki séð fyrri myndina þá er sögusviðið á þann veg að… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Everest


Fyrsta myndin úr kvikmynd Baltasar Kormáks, Everest, hefur verið opinberuð. Universal Pictures opinberuðu myndina með fréttatilkynningu í dag og staðfestu einnig að Everest verði frumsýnd þann 27. febrúar, 2015. Á myndinni sést leikarinn Jason Clarke, fremstur í fararbroddi í stormviðri. Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust…

Fyrsta myndin úr kvikmynd Baltasar Kormáks, Everest, hefur verið opinberuð. Universal Pictures opinberuðu myndina með fréttatilkynningu í dag og staðfestu einnig að Everest verði frumsýnd þann 27. febrúar, 2015. Á myndinni sést leikarinn Jason Clarke, fremstur í fararbroddi í stormviðri. Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust… Lesa meira

Tökur á Avengers stöðva umferð í Jóhannesarborg


Tökur á ofurhetjumyndinni The Avengers: Age of Ultron eru hafnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Tökulið verður í borginni næstu tvær vikur og svo verður haldið til Ítalíu og þaðan til Suður-Kóreu. Áætlað er að tökur á myndinni munu hafa gífurleg áhrif á umferð í borginni næstu tvær vikurnar og verða…

Tökur á ofurhetjumyndinni The Avengers: Age of Ultron eru hafnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Tökulið verður í borginni næstu tvær vikur og svo verður haldið til Ítalíu og þaðan til Suður-Kóreu. Áætlað er að tökur á myndinni munu hafa gífurleg áhrif á umferð í borginni næstu tvær vikurnar og verða… Lesa meira

Lokkar fórnarlömbin til sín


Fyrsta stikla í fullri lengd úr kvikmyndinni Under the Skin, með Scarlett Johansson í aðalhlutverki hefur ratað á veraldarvefinn. Johansson leikur geimveru í mannsmynd sem þvælist um Skotland og lokkar puttaferðalanga upp í bíl sinn og drepur þá. Under the Skin er leikstýrð af Jonathan Glazer, sem áður hefur gert myndirnar Sexy…

Fyrsta stikla í fullri lengd úr kvikmyndinni Under the Skin, með Scarlett Johansson í aðalhlutverki hefur ratað á veraldarvefinn. Johansson leikur geimveru í mannsmynd sem þvælist um Skotland og lokkar puttaferðalanga upp í bíl sinn og drepur þá. Under the Skin er leikstýrð af Jonathan Glazer, sem áður hefur gert myndirnar Sexy… Lesa meira

Shirley Temple er látin


Fyrrverandi barnastjarnan, Shirley Temple, er látin. Umboðsmaðurinn hennar staðfesti þetta í dag við ABC News. Temple fæddist í Bandaríkjunum árið 1928 og byrjaði að dansa aðeins tveggja ára gömul. Ári síðar byrjaði hún að leika. Fljótt varð hún ein skærasta stjarna fjórða áratugar síðustu aldar. Temple er hvað þekktust fyrir…

Fyrrverandi barnastjarnan, Shirley Temple, er látin. Umboðsmaðurinn hennar staðfesti þetta í dag við ABC News. Temple fæddist í Bandaríkjunum árið 1928 og byrjaði að dansa aðeins tveggja ára gömul. Ári síðar byrjaði hún að leika. Fljótt varð hún ein skærasta stjarna fjórða áratugar síðustu aldar. Temple er hvað þekktust fyrir… Lesa meira

James Franco gerir kvikmynd um gerð The Room


James Franco ætlar sér að gera kvikmynd eftir bók sem er um að margra mati verstu kvikmynd allra tíma, The Room. Framleiðslufyrirtæki James Franco hefur eignað sér rétt á bókinni, The Disaster Artist, sem er skrifuð af einum leikara myndarinnar, Greg Sestero. Bókin fjallar um reynslu hans við myndina og…

James Franco ætlar sér að gera kvikmynd eftir bók sem er um að margra mati verstu kvikmynd allra tíma, The Room. Framleiðslufyrirtæki James Franco hefur eignað sér rétt á bókinni, The Disaster Artist, sem er skrifuð af einum leikara myndarinnar, Greg Sestero. Bókin fjallar um reynslu hans við myndina og… Lesa meira

Samuel L. Jackson í vandræðalegu viðtali


Fréttamaðurinn Sam Rubin lenti í afar vandræðalegum aðstæðum þegar hann ruglaði Samuel L. Jackson saman við Laurence Fishburne á meðan sá fyrrnefndi var í viðtali hjá honum. Myndbandið er eins vandræðalegt og gæti hugsast. Rubin byrjaði á því að spyrja Jackson um Superball-auglýsingu sem Fishburne lék í á dögunum. Eftir það…

Fréttamaðurinn Sam Rubin lenti í afar vandræðalegum aðstæðum þegar hann ruglaði Samuel L. Jackson saman við Laurence Fishburne á meðan sá fyrrnefndi var í viðtali hjá honum. Myndbandið er eins vandræðalegt og gæti hugsast. Rubin byrjaði á því að spyrja Jackson um Superball-auglýsingu sem Fishburne lék í á dögunum. Eftir það… Lesa meira

Gillz vinsælastur


Lífsleikni Gillz trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin átti upprunalega að vera þáttaröð en var síðan skeytt saman í eina kvikmynd sem var frumsýnd á föstudaginn. Í Lífsleikni Gillz heldur Egill Einarsson áfram að fræða og upplýsa Íslendinga um hvað má og hvað ekki…

Lífsleikni Gillz trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin átti upprunalega að vera þáttaröð en var síðan skeytt saman í eina kvikmynd sem var frumsýnd á föstudaginn. Í Lífsleikni Gillz heldur Egill Einarsson áfram að fræða og upplýsa Íslendinga um hvað má og hvað ekki… Lesa meira

Áhrifarík stuttmynd um kynferðislega áreitni


Stuttmyndin „Oppressed Majority“ hefur fengið gríðarlega athygli fyrir að sýna hvernig veröldin væri ef hlutskipti kynjanna væri snúið á hvolf. Franska leikstýran Élénore Pourriat segir í tilkynningu að myndin sé byggð á 40 ára reynslu sinni sem kvenmaður. Myndin fjallar um föður sem fer með barnið sitt á leikskóla. Restina…

Stuttmyndin "Oppressed Majority" hefur fengið gríðarlega athygli fyrir að sýna hvernig veröldin væri ef hlutskipti kynjanna væri snúið á hvolf. Franska leikstýran Élénore Pourriat segir í tilkynningu að myndin sé byggð á 40 ára reynslu sinni sem kvenmaður. Myndin fjallar um föður sem fer með barnið sitt á leikskóla. Restina… Lesa meira

Vitnaði í Cantona og gekk út


Leikarinn Shia Labeouf gekk út af blaðamannafundi í Berlín vegna kvikmyndarinnar Nymphomanic í dag. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikarinn hefur einnig verið duglegur að vitna í fræga fólkið á Twitter-síðunni sinni og einnig sagt…

Leikarinn Shia Labeouf gekk út af blaðamannafundi í Berlín vegna kvikmyndarinnar Nymphomanic í dag. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikarinn hefur einnig verið duglegur að vitna í fræga fólkið á Twitter-síðunni sinni og einnig sagt… Lesa meira

Undirheimar líknardrápa


Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele veltir upp áleitnum spurningum varðandi líknardráp en aðalpersóna myndarinnar Irene, kölluð Hunang, gerir allt til þess að…

Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele veltir upp áleitnum spurningum varðandi líknardráp en aðalpersóna myndarinnar Irene, kölluð Hunang, gerir allt til þess að… Lesa meira

Verður Blue Jasmine sniðgengin á Óskarnum?


Atkvæðagreiðsla fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð hefst á föstudaginn í næstu viku. Mynd Woody Allen, Blue Jasmine, hefur verið tilnefnd til þrennra verðlauna. Allen fyrir besta handritið, Cate Blanchett sem besta leikkonan og Sally Hawkins fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjölmiðlar, þar á meðal Variety.com, velta fyrir sér hvort meðlimir akademíunnar muni sniðganga…

Atkvæðagreiðsla fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð hefst á föstudaginn í næstu viku. Mynd Woody Allen, Blue Jasmine, hefur verið tilnefnd til þrennra verðlauna. Allen fyrir besta handritið, Cate Blanchett sem besta leikkonan og Sally Hawkins fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjölmiðlar, þar á meðal Variety.com, velta fyrir sér hvort meðlimir akademíunnar muni sniðganga… Lesa meira

Skíthræddur við King Kong


Morgan Freeman segist hafa verið skíthræddur þegar hann sá King Kong í fyrsta sinn. „Fyrsta myndin sem ég sá var King Kong. Hún hræddi úr mér líftóruna. Ég var sex ára og fékk martraðir í langan tíma á eftir,“ sagði leikarinn við tímaritið People. „Ég hafði flutt frá sveitinni í…

Morgan Freeman segist hafa verið skíthræddur þegar hann sá King Kong í fyrsta sinn. "Fyrsta myndin sem ég sá var King Kong. Hún hræddi úr mér líftóruna. Ég var sex ára og fékk martraðir í langan tíma á eftir," sagði leikarinn við tímaritið People. "Ég hafði flutt frá sveitinni í… Lesa meira

Tom Cruise kærður


Handritshöfundurinn Timothy Patrick McLanahan hefur kært Tom Cruise og framleiðslufyrirtækið Paramount fyrir að nota handritið sitt í leyfisleysi fyrir kvikmyndina Mission: Impossible – Ghost Protocol. Handritið var gert árið 1998 og sent til umboðsmanns í Hollwyood. McLanahan fékk þau svör að handritið kæmi að engum notum. Meira en áratug síðar…

Handritshöfundurinn Timothy Patrick McLanahan hefur kært Tom Cruise og framleiðslufyrirtækið Paramount fyrir að nota handritið sitt í leyfisleysi fyrir kvikmyndina Mission: Impossible - Ghost Protocol. Handritið var gert árið 1998 og sent til umboðsmanns í Hollwyood. McLanahan fékk þau svör að handritið kæmi að engum notum. Meira en áratug síðar… Lesa meira