Fréttir

,,Ég ætla mér að fara með þessa mynd á Sundance"


Ný stuttmynd frá framleiðslufyrirtækinu Alkul Films mun fara í tökur í enda mánaðarins. Fyrir helgina hófst styrktarsöfnum fyrir myndina í gegnum Karolina Fund og hefur þegar safnast í kringum helmingur af því sem vonast er eftir. Um er að ræða stuttmyndina Sól sem fjallar um unga konu sem er að safna sér…

Ný stuttmynd frá framleiðslufyrirtækinu Alkul Films mun fara í tökur í enda mánaðarins. Fyrir helgina hófst styrktarsöfnum fyrir myndina í gegnum Karolina Fund og hefur þegar safnast í kringum helmingur af því sem vonast er eftir. Um er að ræða stuttmyndina Sól sem fjallar um unga konu sem er að safna sér… Lesa meira

Upprunalegu Star Wars-myndirnar endurútgefnar á Blu-ray


Um langt skeið hafa aðdáendur Star Wars vonast til þess að fyrstu þrjár myndirnar (IV, V, VI) yrðu endurútgefnar óskertar eins og þær birtust almenningi fyrst. Svartar og sykurlausar. Disney hefur svarað þessu kalli og hyggst nú endurútgefa þær á Blu-ray, en um er að ræða myndirnar A New Hope,…

Um langt skeið hafa aðdáendur Star Wars vonast til þess að fyrstu þrjár myndirnar (IV, V, VI) yrðu endurútgefnar óskertar eins og þær birtust almenningi fyrst. Svartar og sykurlausar. Disney hefur svarað þessu kalli og hyggst nú endurútgefa þær á Blu-ray, en um er að ræða myndirnar A New Hope,… Lesa meira

Ímyndið ykkur 1% heilastarfsemi


Nýjasta útspil Universal kvikmyndaversins til að kynna gamanmyndina Dumb and Dumber To, framhald hinnar goðsagnakenndu Dumb and Dumber, er sláandi líkt markaðsefninu sem notað var til að kynna nýju Luc Besson myndina Lucy, sem er með Scarlett Johanson í titilhlutverkinu. Aðalleikarar Dumb and Dumber To, þeir Jim Carrey og Jeff…

Nýjasta útspil Universal kvikmyndaversins til að kynna gamanmyndina Dumb and Dumber To, framhald hinnar goðsagnakenndu Dumb and Dumber, er sláandi líkt markaðsefninu sem notað var til að kynna nýju Luc Besson myndina Lucy, sem er með Scarlett Johanson í titilhlutverkinu. Aðalleikarar Dumb and Dumber To, þeir Jim Carrey og Jeff… Lesa meira

Alheimur Bjarkar opnast – Fyrsta stikla úr Biophilia Live!


Fyrsta stikla úr nýrri tónleikamynd Bjarkar, Björk: Biophilia Live er komin út en þann 5. september nk. verður myndin frumsýnd í Bíó Paradís. Eins og segir í tilkynningu frá Bíó Paradís þá er Björk : Biophilia Live „heimildarmynd sem fangar byltingarkennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast.“…

Fyrsta stikla úr nýrri tónleikamynd Bjarkar, Björk: Biophilia Live er komin út en þann 5. september nk. verður myndin frumsýnd í Bíó Paradís. Eins og segir í tilkynningu frá Bíó Paradís þá er Björk : Biophilia Live "heimildarmynd sem fangar byltingarkennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast."… Lesa meira

Hefur bara séð fimm kvikmyndir á ævinni


Fótboltakappinn fyrrverandi, Michael Owen, hefur aðeins séð um fimm kvikmyndir á ævi sinni. Þetta kom  fram í viðtali sem The Guardian átti við hann.  Hvaða kvikmynd sástu síðast? „Það hljómar mjög leiðinlega en ég horfi ekki á kvikmyndir. Ég held ég hafi séð í kringum fimm alla mína ævi. Ég bara…

Fótboltakappinn fyrrverandi, Michael Owen, hefur aðeins séð um fimm kvikmyndir á ævi sinni. Þetta kom  fram í viðtali sem The Guardian átti við hann.  Hvaða kvikmynd sástu síðast? "Það hljómar mjög leiðinlega en ég horfi ekki á kvikmyndir. Ég held ég hafi séð í kringum fimm alla mína ævi. Ég bara… Lesa meira

Stallone æfir fyrir Rambo 5


Nú þegar þriðja Expendables myndin hefur verið frumsýnd, er rétt að spyrja hvað taki við hjá aðalmanninum, Sylvester Stallone? Vulture spurði Stallone að því í kynningarpartýi vegna Expendables frumsýningarinnar, hver staðan væri á Rambo 5, sem er eitt af þeim verkefnum sem kappinn gæti sett á dagskrá næst. „Ég er…

Nú þegar þriðja Expendables myndin hefur verið frumsýnd, er rétt að spyrja hvað taki við hjá aðalmanninum, Sylvester Stallone? Vulture spurði Stallone að því í kynningarpartýi vegna Expendables frumsýningarinnar, hver staðan væri á Rambo 5, sem er eitt af þeim verkefnum sem kappinn gæti sett á dagskrá næst. "Ég er… Lesa meira

Úr erótík í konung?


Bíómyndin um Arthúr konung, sem frumsýna á árið 2016 er óðum að taka á sig mynd undir stjórn leikstjórans Guy Ritchie. Myndin á að verða sú fyrsta í þríleik, og því er lykilatriði fyrir framleiðendur að ráða frábæran leikara í titilhlutverkið, sem er allt í seinn aðlaðandi, karlmannlegur og valdsmannslegur.…

Bíómyndin um Arthúr konung, sem frumsýna á árið 2016 er óðum að taka á sig mynd undir stjórn leikstjórans Guy Ritchie. Myndin á að verða sú fyrsta í þríleik, og því er lykilatriði fyrir framleiðendur að ráða frábæran leikara í titilhlutverkið, sem er allt í seinn aðlaðandi, karlmannlegur og valdsmannslegur.… Lesa meira

Veggjalistamenn kæra Monty Python leikara


Þrír veggjalistamenn, þeir Jaz, Ever og Other, saka Monty Python leikarann og kvikmyndaleikstjórann Terry Gilliam um að ritstuld í nýjustu mynd sinni The Zero Theorem, samkvæmt frétt Deadline kvikmyndavefjarins. Kæra var lögð fram fyrir rétti í Illinois þann 12. ágúst þar sem listamennirnir þrír, tveir þeirra eru Argentínumenn og einn…

Þrír veggjalistamenn, þeir Jaz, Ever og Other, saka Monty Python leikarann og kvikmyndaleikstjórann Terry Gilliam um að ritstuld í nýjustu mynd sinni The Zero Theorem, samkvæmt frétt Deadline kvikmyndavefjarins. Kæra var lögð fram fyrir rétti í Illinois þann 12. ágúst þar sem listamennirnir þrír, tveir þeirra eru Argentínumenn og einn… Lesa meira

Mike Tyson leysir ráðgátur


Fyrrum hnefaleikakappinn Mike Tyson fer með aðalhlutverkið í nýjum teiknimyndaþáttum. Í þáttunum leysir hann dularfullar ráðgátur ásamt teyminu sínu sem samanstendur af draug, asískri stelpu og dúfu, en Tyson hefur um langt skeið haft mikla ástríðu fyrir fuglategundinni. Spéfuglinn Norm McDonald ljáir dúfunni í þáttunum rödd sína, en hún er fremur…

Fyrrum hnefaleikakappinn Mike Tyson fer með aðalhlutverkið í nýjum teiknimyndaþáttum. Í þáttunum leysir hann dularfullar ráðgátur ásamt teyminu sínu sem samanstendur af draug, asískri stelpu og dúfu, en Tyson hefur um langt skeið haft mikla ástríðu fyrir fuglategundinni. Spéfuglinn Norm McDonald ljáir dúfunni í þáttunum rödd sína, en hún er fremur… Lesa meira

Bad Boys 3 á leiðinni


Leikarinn og grínistinn Martin Lawrence afhjúpaði í viðtali hjá Conan O’Brien að þriðja myndin um kjaftaglöðu löggurnar væri á leiðinni. „Ég talaði við Jerry Bruckheimer í gær og hann sagði að þeir væru að vinna í handritinu. Þeir eru komnir langt á leið og þetta lítur allt mjög vel út“…

Leikarinn og grínistinn Martin Lawrence afhjúpaði í viðtali hjá Conan O'Brien að þriðja myndin um kjaftaglöðu löggurnar væri á leiðinni. „Ég talaði við Jerry Bruckheimer í gær og hann sagði að þeir væru að vinna í handritinu. Þeir eru komnir langt á leið og þetta lítur allt mjög vel út“… Lesa meira

Bond-stúlkan fundin


Franska leikkonan Léa Seydoux er sögð hafa tekið að sér hlutverk nýju Bond-stúlkunnar í nýjustu James Bond-myndinni og mun þ.a.l. feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Seydoux hefur áður leikið í myndum á borð við Blue is the Warmest Color, Mission Impossible: Ghost Protocol…

Franska leikkonan Léa Seydoux er sögð hafa tekið að sér hlutverk nýju Bond-stúlkunnar í nýjustu James Bond-myndinni og mun þ.a.l. feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Seydoux hefur áður leikið í myndum á borð við Blue is the Warmest Color, Mission Impossible: Ghost Protocol… Lesa meira

The Expendables 3 frumsýnd á föstudaginn


Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru þeir Sylvester Stallone, Jason…

Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru þeir Sylvester Stallone, Jason… Lesa meira

Ný stikla úr París Norðursins


Ný stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París Norðursins, var sýnd fyrir skömmu. Myndin segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður…

Ný stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París Norðursins, var sýnd fyrir skömmu. Myndin segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður… Lesa meira

Lauren Bacall látin


Leikkonan Lauren Bacall, sem varð fræg á einni nóttu eftir að hún lék aðeins 19 ára gömul á móti Humphrey Bogart í To Have and Have Not, lést í gær. Hún var 89 ára gömul. Talið er að leik­kon­an hafi fengið heila­blæðingu í íbúð sinni á Man­hatt­an. Bacall og Bogart urðu seinna…

Leikkonan Lauren Bacall, sem varð fræg á einni nóttu eftir að hún lék aðeins 19 ára gömul á móti Humphrey Bogart í To Have and Have Not, lést í gær. Hún var 89 ára gömul. Talið er að leik­kon­an hafi fengið heila­blæðingu í íbúð sinni á Man­hatt­an. Bacall og Bogart urðu seinna… Lesa meira

Örvarpið hefst á ný


Örvarpið hefur hafið sitt annað tímabil í samstarfi við RÚV, en um er að ræða vettvang fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Í byrjun september mun Örvarpið opna fyrir umsóknir á netinu og er fólk hvatt til þess að senda inn myndefni. Sérstök valnefnd mun velja vikulega eitt verk til…

Örvarpið hefur hafið sitt annað tímabil í samstarfi við RÚV, en um er að ræða vettvang fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Í byrjun september mun Örvarpið opna fyrir umsóknir á netinu og er fólk hvatt til þess að senda inn myndefni. Sérstök valnefnd mun velja vikulega eitt verk til… Lesa meira

Depp skoplegur í Mortdecai


Leikarinn Johnny Depp fer með titilhlutverkið í myndinni Mortdecai, en myndin fjallar um hinn skoplega listasafnara Charlie Mortdecai sem reynir að finna stolið listaverk. Sjálft listaverkið sem leitað er að kemst þó ekki í hálfvirði við nasistagullið sem listaverkið gefur vísbendingar um hvar sé að finna. Með önnur hlutverk í…

Leikarinn Johnny Depp fer með titilhlutverkið í myndinni Mortdecai, en myndin fjallar um hinn skoplega listasafnara Charlie Mortdecai sem reynir að finna stolið listaverk. Sjálft listaverkið sem leitað er að kemst þó ekki í hálfvirði við nasistagullið sem listaverkið gefur vísbendingar um hvar sé að finna. Með önnur hlutverk í… Lesa meira

Obama vottar fjölskyldu Williams samúð sína


Barack Obama Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldu Robin Williams samúð sína í opinberu bréfi sem Hvíta húsið birti á vefsíðu sinni í dag. Í bréfinu segir Obama að Williams hafi verið einstakur maður sem að hafi komið okkur til að hlæja og gráta. Að lokum skrifaði Obama að Williams hafi gefið mikið…

Barack Obama Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldu Robin Williams samúð sína í opinberu bréfi sem Hvíta húsið birti á vefsíðu sinni í dag. Í bréfinu segir Obama að Williams hafi verið einstakur maður sem að hafi komið okkur til að hlæja og gráta. Að lokum skrifaði Obama að Williams hafi gefið mikið… Lesa meira

Robin Williams látinn


Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams fannst látinn í dag. Talið er að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Hann var 63 ára gamall þegar hann lést. Lögreglan í Marin County sagði að hann hefði verið úrskurðaður látinn á heimili sínu stuttu eftir að lögreglan kom eftir neyðarsímtal, um hádegi að staðartíma.…

Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams fannst látinn í dag. Talið er að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Hann var 63 ára gamall þegar hann lést. Lögreglan í Marin County sagði að hann hefði verið úrskurðaður látinn á heimili sínu stuttu eftir að lögreglan kom eftir neyðarsímtal, um hádegi að staðartíma.… Lesa meira

James Franco frumsýnir The Sound and the Fury


Ný kvikmynd í leikstjórn James Franco verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Venice sem fer fram í enda mánaðarins. Myndin ber heitið The Sound and the Fury og skartar m.a. stjörnum á borð við Seth Rogen, Danny McBride og Franco sjálfum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir William Faulkner og…

Ný kvikmynd í leikstjórn James Franco verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Venice sem fer fram í enda mánaðarins. Myndin ber heitið The Sound and the Fury og skartar m.a. stjörnum á borð við Seth Rogen, Danny McBride og Franco sjálfum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir William Faulkner og… Lesa meira

Fágætar upptökur af frægum leikurum í áheyrnarprufum


Áður en frægðin bankaði á dyrnar hjá stærstu stjörnum Hollywood þá fóru dagarnir í það að eltast við hlutverk, lesa handrit, styrkja tengslanet og síðast en ekki síst í ótal áheyrnarprufur. Við höfum öll heyrt þessar sögur. Allir verða að byrja einhversstaðar og góð áheyrnarprufa getur verið ávísun á farsælan…

Áður en frægðin bankaði á dyrnar hjá stærstu stjörnum Hollywood þá fóru dagarnir í það að eltast við hlutverk, lesa handrit, styrkja tengslanet og síðast en ekki síst í ótal áheyrnarprufur. Við höfum öll heyrt þessar sögur. Allir verða að byrja einhversstaðar og góð áheyrnarprufa getur verið ávísun á farsælan… Lesa meira

Óánægður með frammistöðu sína í Harry Potter


Breski leikarinn Daniel Radcliffe sagði nýverið frá því í viðtali við tímaritið Daily Mail að hann ætti erfitt með að horfa á sjálfan sig í Harry Potter-myndunum vegna þess að hann er einfaldlega ekki hrifinn af eigin frammistöðu. „Seríunar voru mikil blessun á feril minn. Ég get samt ekki með neinu…

Breski leikarinn Daniel Radcliffe sagði nýverið frá því í viðtali við tímaritið Daily Mail að hann ætti erfitt með að horfa á sjálfan sig í Harry Potter-myndunum vegna þess að hann er einfaldlega ekki hrifinn af eigin frammistöðu. „Seríunar voru mikil blessun á feril minn. Ég get samt ekki með neinu… Lesa meira

Stewart í hlutverki fangavarðar í Guantanamo


Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk fangavarðar í nýrri kvikmynd sem fjallar um fangabúðirnar við Guantanamo-flóa. Í myndinni er fjallað um samband fangavarðarins og manns sem hefur verið fangi í búðunum í átta ár. Myndin ber heitið Camp X-Ray, en nafnið gefur að kynna eitt svæði af þrem í búðunum.…

Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk fangavarðar í nýrri kvikmynd sem fjallar um fangabúðirnar við Guantanamo-flóa. Í myndinni er fjallað um samband fangavarðarins og manns sem hefur verið fangi í búðunum í átta ár. Myndin ber heitið Camp X-Ray, en nafnið gefur að kynna eitt svæði af þrem í búðunum.… Lesa meira

Gordon-Levitt og Rogen í jólamynd


Joseph Gordon-Levitt og Seth Rogen munu fara með aðalhlutverkin í nýrri jólamynd frá leikstjóra 50/50, Jonathan Levine, en leikararnir fóru einnig með aðalhlutverkin í þeirri mynd. Myndin mun fjalla um þrjá æskuvini sem hafa gert það að sið að hittast ár hvert á jóladagskvöld. Með önnur hlutverk í myndinni fara…

Joseph Gordon-Levitt og Seth Rogen munu fara með aðalhlutverkin í nýrri jólamynd frá leikstjóra 50/50, Jonathan Levine, en leikararnir fóru einnig með aðalhlutverkin í þeirri mynd. Myndin mun fjalla um þrjá æskuvini sem hafa gert það að sið að hittast ár hvert á jóladagskvöld. Með önnur hlutverk í myndinni fara… Lesa meira

Bað Snipes um ráð vegna Iron Man


Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man.   Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. „Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög…

Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man.   Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. "Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög… Lesa meira

Stallone langaði að kyrkja Arnold


Sylvester Stallone langaði til að „kyrkja“ Arnold Schwarzenegger á hverjum einasta degi á hápunkti frægðar þeirra.   Þessir fyrrum keppinautar um kvikmyndahúsagesti eru núna góðir vinir og leika einmitt saman í The Expendables 3. „Hefur ykkur langað að kyrkja einhvern á hverjum einasta degi? Þetta var orðið svo slæmt að…

Sylvester Stallone langaði til að "kyrkja" Arnold Schwarzenegger á hverjum einasta degi á hápunkti frægðar þeirra.   Þessir fyrrum keppinautar um kvikmyndahúsagesti eru núna góðir vinir og leika einmitt saman í The Expendables 3. "Hefur ykkur langað að kyrkja einhvern á hverjum einasta degi? Þetta var orðið svo slæmt að… Lesa meira

Netglæpir fá spennufíkil


Dawson Creek leikarinn James Van Der Beek hefur verið ráðinn til að leika í hliðarseríu glæpaþáttanna vinsælu CSI á CBS sjónvarpsstöðinni; CSI:Cyber. Beek mun leika alríkislögreglumanninn Elijah Mundo, en hann er „sérfræðingur í réttarlæknisfræði vígvalla, og fenginn til starfa af sérfræðingnum Avery Ryan ( aðalleikkona þáttanna Patricia Arquette ) vegna…

Dawson Creek leikarinn James Van Der Beek hefur verið ráðinn til að leika í hliðarseríu glæpaþáttanna vinsælu CSI á CBS sjónvarpsstöðinni; CSI:Cyber. Beek mun leika alríkislögreglumanninn Elijah Mundo, en hann er "sérfræðingur í réttarlæknisfræði vígvalla, og fenginn til starfa af sérfræðingnum Avery Ryan ( aðalleikkona þáttanna Patricia Arquette ) vegna… Lesa meira

Svarta vofan fær Samuel


Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn Samuel L. Jackson er ekki ókunnugur hlutverki leigumorðingjans, en skemmst er að minnast frábærrar frammistöðu hans í mynd Quentin Tarantino, Pulp Fiction.  Nú ætlar Jackson að taka upp byssuna á nýjan leik, en í þetta sinn í gamanmynd með gamanleikaranum frábæra Kevin Hart, sem lék nýlega í…

Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn Samuel L. Jackson er ekki ókunnugur hlutverki leigumorðingjans, en skemmst er að minnast frábærrar frammistöðu hans í mynd Quentin Tarantino, Pulp Fiction.  Nú ætlar Jackson að taka upp byssuna á nýjan leik, en í þetta sinn í gamanmynd með gamanleikaranum frábæra Kevin Hart, sem lék nýlega í… Lesa meira

Transformers á toppnum – milljarður dala í kassanum


Transformers bíómyndir stórmyndaleikstjórans Michael Bay virðast ekki geta klikkað í miðasölunni, og nú er svo komið að nýjasta myndin, Transformers: Age of Extinction, er komin yfir milljarðs dollara markið í tekjum af sýningum á heimsvísu. Myndin er þar með orðin tekjuhæsta bíómynd ársins til þessa, en myndin hefur þénað 241,2…

Transformers bíómyndir stórmyndaleikstjórans Michael Bay virðast ekki geta klikkað í miðasölunni, og nú er svo komið að nýjasta myndin, Transformers: Age of Extinction, er komin yfir milljarðs dollara markið í tekjum af sýningum á heimsvísu. Myndin er þar með orðin tekjuhæsta bíómynd ársins til þessa, en myndin hefur þénað 241,2… Lesa meira

Gamanmynd frá The Lonely Island væntanleg


Universal Pictures hefur staðfest að ný gamanmynd frá þríeykinu The Lonely Island sé væntanleg, en þríeykið samanstendur af Andy Samberg, Akiva Schaffer og Jorma Taccone. The Lonely Island myndaðist upp úr sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live fyrir tæpum 10 árum. Schaffer og Taccone unnu sem handritshöfundar á meðan Samberg fór á…

Universal Pictures hefur staðfest að ný gamanmynd frá þríeykinu The Lonely Island sé væntanleg, en þríeykið samanstendur af Andy Samberg, Akiva Schaffer og Jorma Taccone. The Lonely Island myndaðist upp úr sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live fyrir tæpum 10 árum. Schaffer og Taccone unnu sem handritshöfundar á meðan Samberg fór á… Lesa meira

Monty Python alla daga


Goðsagnir grínsins í Monty Python stigu á stokk í lifandi uppfærslu í London, en uppfærslan var sýnd á kvikmyndatjaldi í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndahúsið hyggst svo sýna uppfærsluna á hverjum degi í ágústmánuði, en þar setur grínhópurinn, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og…

Goðsagnir grínsins í Monty Python stigu á stokk í lifandi uppfærslu í London, en uppfærslan var sýnd á kvikmyndatjaldi í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndahúsið hyggst svo sýna uppfærsluna á hverjum degi í ágústmánuði, en þar setur grínhópurinn, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og… Lesa meira