Leikarinn Jake Gyllenhaal fékk smjörþefinn af heimi glæpafréttamennsku þegar hann lék skopmyndateiknarann Robert Graysmith í mynd David Fincher, Zodiac, árið 2007. Að þessu sinni fer hann þó skrefinu lengra í hlutverki tækifærissinnans Lou Bloom í spennumyndinni Nightcrawler, en Bloom aflar sér tekna með því að selja óhugnanlegar upptökur af slys- og morðstöðum til sjónvarpsstöðva.…
Leikarinn Jake Gyllenhaal fékk smjörþefinn af heimi glæpafréttamennsku þegar hann lék skopmyndateiknarann Robert Graysmith í mynd David Fincher, Zodiac, árið 2007. Að þessu sinni fer hann þó skrefinu lengra í hlutverki tækifærissinnans Lou Bloom í spennumyndinni Nightcrawler, en Bloom aflar sér tekna með því að selja óhugnanlegar upptökur af slys- og morðstöðum til sjónvarpsstöðva.… Lesa meira
Fréttir
Banderas rannsakar vélmenni
Spænski leikarinn Antonio Banderas fer með aðalhlutverkið í framtíðartryllinum Automata, sem gerist árið 2044. Myndin fjallar um tryggingarfulltrúa vélmennafyrirtækis sem vinnur við að rannsaka vélmenni sem virka óeðlilega. Einn daginn uppgvötar hann vélmenni sem munu breyta gangi sögunnar. Leikkonan og fyrrum eiginkona Banderas, Melanie Griffith, fer einnig með veigamikið hlutverk…
Spænski leikarinn Antonio Banderas fer með aðalhlutverkið í framtíðartryllinum Automata, sem gerist árið 2044. Myndin fjallar um tryggingarfulltrúa vélmennafyrirtækis sem vinnur við að rannsaka vélmenni sem virka óeðlilega. Einn daginn uppgvötar hann vélmenni sem munu breyta gangi sögunnar. Leikkonan og fyrrum eiginkona Banderas, Melanie Griffith, fer einnig með veigamikið hlutverk… Lesa meira
Móðir náttúra í aðalhlutverki
Það má segja að móðir náttúra sé í aðalhlutverki í hamfaramyndinni Into the Storm sem frumsýnd er í kvöld. Myndin þykir afar vel gerð þar sem stanslaus spenna og mikill hasar fær áhorfendur til að grípa andann á lofti. Þótt íbúar bæjarins Silverton í Michigan viti vel að þeir megi…
Það má segja að móðir náttúra sé í aðalhlutverki í hamfaramyndinni Into the Storm sem frumsýnd er í kvöld. Myndin þykir afar vel gerð þar sem stanslaus spenna og mikill hasar fær áhorfendur til að grípa andann á lofti. Þótt íbúar bæjarins Silverton í Michigan viti vel að þeir megi… Lesa meira
Þrjár íslenskar kvikmyndir á TIFF
Þrjár íslenskar kvikmyndir og ein finnsk/íslensk minnihlutameðframleiðsla hafa verið valdar til þátttöku á Toronto International Film Festival. Myndirnar sem um ræðir eru Vonarstræti undir leikstjórn Baldvins Z, stuttmyndin Sjö bátar eftir Hlyn Pálmason, stuttmyndin Tvíliðaleikur eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og The Grump eftir Dome Karukoski. Vonarstræti mun taka þátt í…
Þrjár íslenskar kvikmyndir og ein finnsk/íslensk minnihlutameðframleiðsla hafa verið valdar til þátttöku á Toronto International Film Festival. Myndirnar sem um ræðir eru Vonarstræti undir leikstjórn Baldvins Z, stuttmyndin Sjö bátar eftir Hlyn Pálmason, stuttmyndin Tvíliðaleikur eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og The Grump eftir Dome Karukoski. Vonarstræti mun taka þátt í… Lesa meira
Fallon og Brosnan heyja einvígi í Bond-tölvuleik
Fyrrum James Bond-leikarinn Pierce Brosnan var í viðtali hjá Jimmy Fallon á dögunum. Í viðtalinu vildi Fallon ólmur koma því áleiðis að uppáhalds tölvuleikur hans sem unglingur var Nintendo-leikurinn GoldenEye 007 sem var gerður eftir samnefndri mynd með Brosnan í aðalhlutverki. Leikurinn, sem kom út árið 1997, náði gríðarlegum vinsældum…
Fyrrum James Bond-leikarinn Pierce Brosnan var í viðtali hjá Jimmy Fallon á dögunum. Í viðtalinu vildi Fallon ólmur koma því áleiðis að uppáhalds tölvuleikur hans sem unglingur var Nintendo-leikurinn GoldenEye 007 sem var gerður eftir samnefndri mynd með Brosnan í aðalhlutverki. Leikurinn, sem kom út árið 1997, náði gríðarlegum vinsældum… Lesa meira
Skrímslið Babadook er að koma – fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan fyrir áströlsku hrollvekjuna The Babadook er komin út, en miðað við stikluna þá er myndin líkleg til að senda kaldan hroll niður bakið á fólki, sérstaklega þegar Babadok mætir á svæðið …. Myndin er eftir Jennifer Kent og var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. „Fólki gæti…
Fyrsta stiklan fyrir áströlsku hrollvekjuna The Babadook er komin út, en miðað við stikluna þá er myndin líkleg til að senda kaldan hroll niður bakið á fólki, sérstaklega þegar Babadok mætir á svæðið .... Myndin er eftir Jennifer Kent og var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. "Fólki gæti… Lesa meira
Prútta um verð á Emmy-styttu
Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus hefur alls fjórum sinnum fengið Emmy-verðlaun fyrir ógleymanleg hlutverk í þáttum á borð við Seinfeld, The New Adventures Of Old Christine og nú síðast fyrir Veep. Þegar stytturnar eru orðnar svona margar þá ætti ekki að vera erfitt að láta eina af hendi, eða hvað. Í nýju…
Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus hefur alls fjórum sinnum fengið Emmy-verðlaun fyrir ógleymanleg hlutverk í þáttum á borð við Seinfeld, The New Adventures Of Old Christine og nú síðast fyrir Veep. Þegar stytturnar eru orðnar svona margar þá ætti ekki að vera erfitt að láta eina af hendi, eða hvað. Í nýju… Lesa meira
Fyrsta myndin úr Ant-Man
Leikarinn Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang í ofurhetjumyndinni Ant-Man sem er væntanleg í júlí á næsta ári. Fyrsta myndin af Rudd í hlutverkinu var birt í dag þar sem hann stendur íhugull við Golden Gate-brúnna í San Fransisco. Lang kom fyrst fram í myndasögu…
Leikarinn Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang í ofurhetjumyndinni Ant-Man sem er væntanleg í júlí á næsta ári. Fyrsta myndin af Rudd í hlutverkinu var birt í dag þar sem hann stendur íhugull við Golden Gate-brúnna í San Fransisco. Lang kom fyrst fram í myndasögu… Lesa meira
Tveir hommar í The Expendables 3
Leikstjóri hasarmyndarinnar The Expendables 3, Patrick Hughes, hefur staðfest þann orðróm sem hefur gengið á netinu að persónur þeirra Arnold Schwarzenegger og Jet Li í myndinni, séu samkynhneigðir elskendur. Leikstjórinn staðfesti þetta aðspurður í viðtali við grantland.com vefsíðuna, sem The Guardian segir svo frá á sínum vef. Blaðamaður vefsíðunnar spurði hvort…
Leikstjóri hasarmyndarinnar The Expendables 3, Patrick Hughes, hefur staðfest þann orðróm sem hefur gengið á netinu að persónur þeirra Arnold Schwarzenegger og Jet Li í myndinni, séu samkynhneigðir elskendur. Leikstjórinn staðfesti þetta aðspurður í viðtali við grantland.com vefsíðuna, sem The Guardian segir svo frá á sínum vef. Blaðamaður vefsíðunnar spurði hvort… Lesa meira
Sprengjur og rokktónlist í teiknimyndinni Up
Hasarmyndaleikstjórinn sprengjuglaði, Michael Bay, er af mörgum talinn forsprakki nýrrar kynslóðar kvikmyndagerðarmanna sem hefur verið áberandi í Hollywood á síðustu árum. Sprengjur, rokktónlist, flaggandi Bandarískir fánar í hægri hreyfingu og sjóðheitar skvísur eru oftar en ekki til staðar og skipta meira máli en persónusköpun og rökrænt innihald. Hvað um það,…
Hasarmyndaleikstjórinn sprengjuglaði, Michael Bay, er af mörgum talinn forsprakki nýrrar kynslóðar kvikmyndagerðarmanna sem hefur verið áberandi í Hollywood á síðustu árum. Sprengjur, rokktónlist, flaggandi Bandarískir fánar í hægri hreyfingu og sjóðheitar skvísur eru oftar en ekki til staðar og skipta meira máli en persónusköpun og rökrænt innihald. Hvað um það,… Lesa meira
Heimildarmynd um kvikmyndaplaköt væntanleg
Kvikmyndaplaköt voru eitt sinn fyrst og fremst teiknuð listaverk fremur en markaðstól til þess að selja bíómiða. Þótt að það séu enn gerð frábær plaköt þá er til alltof mikið af tölvugerðum plakötum með stórum fljótandi hausum af frægustu leikurum myndarinnar. Ný heimildarmynd í leikstjórn Kevin Burke sem kallast Twenty-…
Kvikmyndaplaköt voru eitt sinn fyrst og fremst teiknuð listaverk fremur en markaðstól til þess að selja bíómiða. Þótt að það séu enn gerð frábær plaköt þá er til alltof mikið af tölvugerðum plakötum með stórum fljótandi hausum af frægustu leikurum myndarinnar. Ný heimildarmynd í leikstjórn Kevin Burke sem kallast Twenty-… Lesa meira
,,Ég ætla mér að fara með þessa mynd á Sundance"
Ný stuttmynd frá framleiðslufyrirtækinu Alkul Films mun fara í tökur í enda mánaðarins. Fyrir helgina hófst styrktarsöfnum fyrir myndina í gegnum Karolina Fund og hefur þegar safnast í kringum helmingur af því sem vonast er eftir. Um er að ræða stuttmyndina Sól sem fjallar um unga konu sem er að safna sér…
Ný stuttmynd frá framleiðslufyrirtækinu Alkul Films mun fara í tökur í enda mánaðarins. Fyrir helgina hófst styrktarsöfnum fyrir myndina í gegnum Karolina Fund og hefur þegar safnast í kringum helmingur af því sem vonast er eftir. Um er að ræða stuttmyndina Sól sem fjallar um unga konu sem er að safna sér… Lesa meira
Upprunalegu Star Wars-myndirnar endurútgefnar á Blu-ray
Um langt skeið hafa aðdáendur Star Wars vonast til þess að fyrstu þrjár myndirnar (IV, V, VI) yrðu endurútgefnar óskertar eins og þær birtust almenningi fyrst. Svartar og sykurlausar. Disney hefur svarað þessu kalli og hyggst nú endurútgefa þær á Blu-ray, en um er að ræða myndirnar A New Hope,…
Um langt skeið hafa aðdáendur Star Wars vonast til þess að fyrstu þrjár myndirnar (IV, V, VI) yrðu endurútgefnar óskertar eins og þær birtust almenningi fyrst. Svartar og sykurlausar. Disney hefur svarað þessu kalli og hyggst nú endurútgefa þær á Blu-ray, en um er að ræða myndirnar A New Hope,… Lesa meira
Ímyndið ykkur 1% heilastarfsemi
Nýjasta útspil Universal kvikmyndaversins til að kynna gamanmyndina Dumb and Dumber To, framhald hinnar goðsagnakenndu Dumb and Dumber, er sláandi líkt markaðsefninu sem notað var til að kynna nýju Luc Besson myndina Lucy, sem er með Scarlett Johanson í titilhlutverkinu. Aðalleikarar Dumb and Dumber To, þeir Jim Carrey og Jeff…
Nýjasta útspil Universal kvikmyndaversins til að kynna gamanmyndina Dumb and Dumber To, framhald hinnar goðsagnakenndu Dumb and Dumber, er sláandi líkt markaðsefninu sem notað var til að kynna nýju Luc Besson myndina Lucy, sem er með Scarlett Johanson í titilhlutverkinu. Aðalleikarar Dumb and Dumber To, þeir Jim Carrey og Jeff… Lesa meira
Alheimur Bjarkar opnast – Fyrsta stikla úr Biophilia Live!
Fyrsta stikla úr nýrri tónleikamynd Bjarkar, Björk: Biophilia Live er komin út en þann 5. september nk. verður myndin frumsýnd í Bíó Paradís. Eins og segir í tilkynningu frá Bíó Paradís þá er Björk : Biophilia Live „heimildarmynd sem fangar byltingarkennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast.“…
Fyrsta stikla úr nýrri tónleikamynd Bjarkar, Björk: Biophilia Live er komin út en þann 5. september nk. verður myndin frumsýnd í Bíó Paradís. Eins og segir í tilkynningu frá Bíó Paradís þá er Björk : Biophilia Live "heimildarmynd sem fangar byltingarkennda veröld Biophiliu, þar sem tónlist, vísindi og tækni sameinast."… Lesa meira
Hefur bara séð fimm kvikmyndir á ævinni
Fótboltakappinn fyrrverandi, Michael Owen, hefur aðeins séð um fimm kvikmyndir á ævi sinni. Þetta kom fram í viðtali sem The Guardian átti við hann. Hvaða kvikmynd sástu síðast? „Það hljómar mjög leiðinlega en ég horfi ekki á kvikmyndir. Ég held ég hafi séð í kringum fimm alla mína ævi. Ég bara…
Fótboltakappinn fyrrverandi, Michael Owen, hefur aðeins séð um fimm kvikmyndir á ævi sinni. Þetta kom fram í viðtali sem The Guardian átti við hann. Hvaða kvikmynd sástu síðast? "Það hljómar mjög leiðinlega en ég horfi ekki á kvikmyndir. Ég held ég hafi séð í kringum fimm alla mína ævi. Ég bara… Lesa meira
Stallone æfir fyrir Rambo 5
Nú þegar þriðja Expendables myndin hefur verið frumsýnd, er rétt að spyrja hvað taki við hjá aðalmanninum, Sylvester Stallone? Vulture spurði Stallone að því í kynningarpartýi vegna Expendables frumsýningarinnar, hver staðan væri á Rambo 5, sem er eitt af þeim verkefnum sem kappinn gæti sett á dagskrá næst. „Ég er…
Nú þegar þriðja Expendables myndin hefur verið frumsýnd, er rétt að spyrja hvað taki við hjá aðalmanninum, Sylvester Stallone? Vulture spurði Stallone að því í kynningarpartýi vegna Expendables frumsýningarinnar, hver staðan væri á Rambo 5, sem er eitt af þeim verkefnum sem kappinn gæti sett á dagskrá næst. "Ég er… Lesa meira
Úr erótík í konung?
Bíómyndin um Arthúr konung, sem frumsýna á árið 2016 er óðum að taka á sig mynd undir stjórn leikstjórans Guy Ritchie. Myndin á að verða sú fyrsta í þríleik, og því er lykilatriði fyrir framleiðendur að ráða frábæran leikara í titilhlutverkið, sem er allt í seinn aðlaðandi, karlmannlegur og valdsmannslegur.…
Bíómyndin um Arthúr konung, sem frumsýna á árið 2016 er óðum að taka á sig mynd undir stjórn leikstjórans Guy Ritchie. Myndin á að verða sú fyrsta í þríleik, og því er lykilatriði fyrir framleiðendur að ráða frábæran leikara í titilhlutverkið, sem er allt í seinn aðlaðandi, karlmannlegur og valdsmannslegur.… Lesa meira
Veggjalistamenn kæra Monty Python leikara
Þrír veggjalistamenn, þeir Jaz, Ever og Other, saka Monty Python leikarann og kvikmyndaleikstjórann Terry Gilliam um að ritstuld í nýjustu mynd sinni The Zero Theorem, samkvæmt frétt Deadline kvikmyndavefjarins. Kæra var lögð fram fyrir rétti í Illinois þann 12. ágúst þar sem listamennirnir þrír, tveir þeirra eru Argentínumenn og einn…
Þrír veggjalistamenn, þeir Jaz, Ever og Other, saka Monty Python leikarann og kvikmyndaleikstjórann Terry Gilliam um að ritstuld í nýjustu mynd sinni The Zero Theorem, samkvæmt frétt Deadline kvikmyndavefjarins. Kæra var lögð fram fyrir rétti í Illinois þann 12. ágúst þar sem listamennirnir þrír, tveir þeirra eru Argentínumenn og einn… Lesa meira
Mike Tyson leysir ráðgátur
Fyrrum hnefaleikakappinn Mike Tyson fer með aðalhlutverkið í nýjum teiknimyndaþáttum. Í þáttunum leysir hann dularfullar ráðgátur ásamt teyminu sínu sem samanstendur af draug, asískri stelpu og dúfu, en Tyson hefur um langt skeið haft mikla ástríðu fyrir fuglategundinni. Spéfuglinn Norm McDonald ljáir dúfunni í þáttunum rödd sína, en hún er fremur…
Fyrrum hnefaleikakappinn Mike Tyson fer með aðalhlutverkið í nýjum teiknimyndaþáttum. Í þáttunum leysir hann dularfullar ráðgátur ásamt teyminu sínu sem samanstendur af draug, asískri stelpu og dúfu, en Tyson hefur um langt skeið haft mikla ástríðu fyrir fuglategundinni. Spéfuglinn Norm McDonald ljáir dúfunni í þáttunum rödd sína, en hún er fremur… Lesa meira
Bad Boys 3 á leiðinni
Leikarinn og grínistinn Martin Lawrence afhjúpaði í viðtali hjá Conan O’Brien að þriðja myndin um kjaftaglöðu löggurnar væri á leiðinni. „Ég talaði við Jerry Bruckheimer í gær og hann sagði að þeir væru að vinna í handritinu. Þeir eru komnir langt á leið og þetta lítur allt mjög vel út“…
Leikarinn og grínistinn Martin Lawrence afhjúpaði í viðtali hjá Conan O'Brien að þriðja myndin um kjaftaglöðu löggurnar væri á leiðinni. „Ég talaði við Jerry Bruckheimer í gær og hann sagði að þeir væru að vinna í handritinu. Þeir eru komnir langt á leið og þetta lítur allt mjög vel út“… Lesa meira
Bond-stúlkan fundin
Franska leikkonan Léa Seydoux er sögð hafa tekið að sér hlutverk nýju Bond-stúlkunnar í nýjustu James Bond-myndinni og mun þ.a.l. feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Seydoux hefur áður leikið í myndum á borð við Blue is the Warmest Color, Mission Impossible: Ghost Protocol…
Franska leikkonan Léa Seydoux er sögð hafa tekið að sér hlutverk nýju Bond-stúlkunnar í nýjustu James Bond-myndinni og mun þ.a.l. feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Seydoux hefur áður leikið í myndum á borð við Blue is the Warmest Color, Mission Impossible: Ghost Protocol… Lesa meira
The Expendables 3 frumsýnd á föstudaginn
Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru þeir Sylvester Stallone, Jason…
Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru þeir Sylvester Stallone, Jason… Lesa meira
Ný stikla úr París Norðursins
Ný stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París Norðursins, var sýnd fyrir skömmu. Myndin segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður…
Ný stikla úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París Norðursins, var sýnd fyrir skömmu. Myndin segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður… Lesa meira
Lauren Bacall látin
Leikkonan Lauren Bacall, sem varð fræg á einni nóttu eftir að hún lék aðeins 19 ára gömul á móti Humphrey Bogart í To Have and Have Not, lést í gær. Hún var 89 ára gömul. Talið er að leikkonan hafi fengið heilablæðingu í íbúð sinni á Manhattan. Bacall og Bogart urðu seinna…
Leikkonan Lauren Bacall, sem varð fræg á einni nóttu eftir að hún lék aðeins 19 ára gömul á móti Humphrey Bogart í To Have and Have Not, lést í gær. Hún var 89 ára gömul. Talið er að leikkonan hafi fengið heilablæðingu í íbúð sinni á Manhattan. Bacall og Bogart urðu seinna… Lesa meira
Örvarpið hefst á ný
Örvarpið hefur hafið sitt annað tímabil í samstarfi við RÚV, en um er að ræða vettvang fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Í byrjun september mun Örvarpið opna fyrir umsóknir á netinu og er fólk hvatt til þess að senda inn myndefni. Sérstök valnefnd mun velja vikulega eitt verk til…
Örvarpið hefur hafið sitt annað tímabil í samstarfi við RÚV, en um er að ræða vettvang fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Í byrjun september mun Örvarpið opna fyrir umsóknir á netinu og er fólk hvatt til þess að senda inn myndefni. Sérstök valnefnd mun velja vikulega eitt verk til… Lesa meira
Depp skoplegur í Mortdecai
Leikarinn Johnny Depp fer með titilhlutverkið í myndinni Mortdecai, en myndin fjallar um hinn skoplega listasafnara Charlie Mortdecai sem reynir að finna stolið listaverk. Sjálft listaverkið sem leitað er að kemst þó ekki í hálfvirði við nasistagullið sem listaverkið gefur vísbendingar um hvar sé að finna. Með önnur hlutverk í…
Leikarinn Johnny Depp fer með titilhlutverkið í myndinni Mortdecai, en myndin fjallar um hinn skoplega listasafnara Charlie Mortdecai sem reynir að finna stolið listaverk. Sjálft listaverkið sem leitað er að kemst þó ekki í hálfvirði við nasistagullið sem listaverkið gefur vísbendingar um hvar sé að finna. Með önnur hlutverk í… Lesa meira
Obama vottar fjölskyldu Williams samúð sína
Barack Obama Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldu Robin Williams samúð sína í opinberu bréfi sem Hvíta húsið birti á vefsíðu sinni í dag. Í bréfinu segir Obama að Williams hafi verið einstakur maður sem að hafi komið okkur til að hlæja og gráta. Að lokum skrifaði Obama að Williams hafi gefið mikið…
Barack Obama Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldu Robin Williams samúð sína í opinberu bréfi sem Hvíta húsið birti á vefsíðu sinni í dag. Í bréfinu segir Obama að Williams hafi verið einstakur maður sem að hafi komið okkur til að hlæja og gráta. Að lokum skrifaði Obama að Williams hafi gefið mikið… Lesa meira
Robin Williams látinn
Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams fannst látinn í dag. Talið er að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Hann var 63 ára gamall þegar hann lést. Lögreglan í Marin County sagði að hann hefði verið úrskurðaður látinn á heimili sínu stuttu eftir að lögreglan kom eftir neyðarsímtal, um hádegi að staðartíma.…
Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams fannst látinn í dag. Talið er að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Hann var 63 ára gamall þegar hann lést. Lögreglan í Marin County sagði að hann hefði verið úrskurðaður látinn á heimili sínu stuttu eftir að lögreglan kom eftir neyðarsímtal, um hádegi að staðartíma.… Lesa meira
James Franco frumsýnir The Sound and the Fury
Ný kvikmynd í leikstjórn James Franco verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Venice sem fer fram í enda mánaðarins. Myndin ber heitið The Sound and the Fury og skartar m.a. stjörnum á borð við Seth Rogen, Danny McBride og Franco sjálfum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir William Faulkner og…
Ný kvikmynd í leikstjórn James Franco verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Venice sem fer fram í enda mánaðarins. Myndin ber heitið The Sound and the Fury og skartar m.a. stjörnum á borð við Seth Rogen, Danny McBride og Franco sjálfum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir William Faulkner og… Lesa meira

