Fréttir

Mikið hlegið á hátíðarforsýningu


Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er…

Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er… Lesa meira

Drekamynd frá Disney – fyrsta kitla!


Walt Disney Pictures gáfu í dag út fyrstu kitlu fyrir endurgerð sína á myndinni Pete´s Dragon, sem er sígild Disneymynd frá árinu 1977. Í myndinni verður hefðbundnum leik blandað saman við tölvugrafík ( CGI ). Myndin fjallar um sérstakt samband sem skapast á milli munaðarlauss drengs, Pete, og besta vinar hans,…

Walt Disney Pictures gáfu í dag út fyrstu kitlu fyrir endurgerð sína á myndinni Pete´s Dragon, sem er sígild Disneymynd frá árinu 1977. Í myndinni verður hefðbundnum leik blandað saman við tölvugrafík ( CGI ). Myndin fjallar um sérstakt samband sem skapast á milli munaðarlauss drengs, Pete, og besta vinar hans,… Lesa meira

Ofurhetjusmellur áfram á toppnum


Rétt eins og í Bandaríkjunum þá heldur Marvel ofurhetjusmellurinn Deadpool sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð.  Alvin og íkornarnir eru sömuleiðis geysivinsælir, en myndin er nú í öðru sæti eftir þrjár vikur á lista. Í þriðja sæti er svo ný mynd, gamanmyndin Zoolander 2. Ein önnur…

Rétt eins og í Bandaríkjunum þá heldur Marvel ofurhetjusmellurinn Deadpool sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð.  Alvin og íkornarnir eru sömuleiðis geysivinsælir, en myndin er nú í öðru sæti eftir þrjár vikur á lista. Í þriðja sæti er svo ný mynd, gamanmyndin Zoolander 2. Ein önnur… Lesa meira

Af hverju er Deadpool svona vinsæl?


Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu…

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu… Lesa meira

Fagna velgengni íslenskrar kvikmyndagerðar


Íslenskir kvikmyndadagar hefjast í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. febrúar næstkomandi. Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára verður sýnd við opnunina. Íslensku kvikmyndadagarnir fara fram á Norðurbryggju, norrænu menningarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn, þar sem fagnað verður þeirri miklu velgengni sem íslensk kvikmyndagerð nýtur um þessar mundir, eins og segir í frétt frá aðstendendum. Auk…

Íslenskir kvikmyndadagar hefjast í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. febrúar næstkomandi. Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára verður sýnd við opnunina. Íslensku kvikmyndadagarnir fara fram á Norðurbryggju, norrænu menningarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn, þar sem fagnað verður þeirri miklu velgengni sem íslensk kvikmyndagerð nýtur um þessar mundir, eins og segir í frétt frá aðstendendum. Auk… Lesa meira

Smekkfullt á Stockfish


Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís. Því næst tóku til máls Matthias Brinkmann, sendiherra Evrópusambandsins, og Birna Hafstein, leikkona og formaður félags íslenskra leikara, fyrir hönd stjórnar Stockfish.…

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís. Því næst tóku til máls Matthias Brinkmann, sendiherra Evrópusambandsins, og Birna Hafstein, leikkona og formaður félags íslenskra leikara, fyrir hönd stjórnar Stockfish.… Lesa meira

Mynd fyrir alla


Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona í nýrri íslenskri bíómynd eftir Óskar Jónasson, Fyrir framan annað fólk, sem frumsýnd verður í næstu viku, segir aðspurð í samtali við Morgunblaðið að myndin sé fyrir alla: „Kannski er það klisja en þetta er mynd fyrir alla. Sagan er sammannleg og margir ættu að geta…

Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona í nýrri íslenskri bíómynd eftir Óskar Jónasson, Fyrir framan annað fólk, sem frumsýnd verður í næstu viku, segir aðspurð í samtali við Morgunblaðið að myndin sé fyrir alla: "Kannski er það klisja en þetta er mynd fyrir alla. Sagan er sammannleg og margir ættu að geta… Lesa meira

Kletturinn aftur til bjargar


Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti.  Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa…

Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti.  Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa… Lesa meira

Vilja Blunt í Mary Poppins


Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá leikkonuna Emily Blunt sem næstu Mary Poppins, hina fljúgandi barnfóstru, í nýrri mynd Rob Marshall. Í frétt Empire kvikmyndaritsins segir að David Magee skrifi handrit sem unnið er upp úr bókum P.L. Travers. Myndin ku eiga að gerast 20 árum eftir að upprunalega myndin gerðist, þegar Mary…

Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá leikkonuna Emily Blunt sem næstu Mary Poppins, hina fljúgandi barnfóstru, í nýrri mynd Rob Marshall. Í frétt Empire kvikmyndaritsins segir að David Magee skrifi handrit sem unnið er upp úr bókum P.L. Travers. Myndin ku eiga að gerast 20 árum eftir að upprunalega myndin gerðist, þegar Mary… Lesa meira

Ný Hellraiser á leiðinni – Nálahaus ekki með


Aðdáendur Hellraiser hryllingsmyndanna ættu að sperra eyrun – tökur eru hafnar á fyrstu Hellraiser myndinni í fimm ár. Games Radar segir frá þessu og hefur heimildirnar eftir A Nightmare on Elm Street leikkonunni Heather Langenkamp í Scare Tissue. „Ég er svo spennt. Ég fer í tökur í næstu viku. Handritið…

Aðdáendur Hellraiser hryllingsmyndanna ættu að sperra eyrun - tökur eru hafnar á fyrstu Hellraiser myndinni í fimm ár. Games Radar segir frá þessu og hefur heimildirnar eftir A Nightmare on Elm Street leikkonunni Heather Langenkamp í Scare Tissue. "Ég er svo spennt. Ég fer í tökur í næstu viku. Handritið… Lesa meira

Morricone í hljóðveri – nýtt Tarantino samstarf


Kvikmyndatónskáldið og goðsögnin Ennio Morricone, átti eina allra bestu kvikmyndatónlistina á síðasta ári, tónlistina sem hann samdi við mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, en Morricone fékk Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina og er tilnefndur til Óskarsverðlauna sömuleiðis. Nýtt myndband er nú komið út þar sem Ennio Morricone sést vinna…

Kvikmyndatónskáldið og goðsögnin Ennio Morricone, átti eina allra bestu kvikmyndatónlistina á síðasta ári, tónlistina sem hann samdi við mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, en Morricone fékk Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina og er tilnefndur til Óskarsverðlauna sömuleiðis. Nýtt myndband er nú komið út þar sem Ennio Morricone sést vinna… Lesa meira

Reynolds finnur líf á Mars


Ryan Reynolds, sem nú trónir á toppi helstu bíóvinsældarlista heimsins í hlutverki sínu í Deadpool, er nú sagður munu leika aðalhlutverk á móti leikkonunni Rebecca Ferguson í mynd sem heitir Líf, eða Life. Um er að ræða vísindaskáldsögu eftir Daniel Espinosa. The Wrap vefsíðan hefur þetta eftir öruggum heimildum. Handrit skrifa…

Ryan Reynolds, sem nú trónir á toppi helstu bíóvinsældarlista heimsins í hlutverki sínu í Deadpool, er nú sagður munu leika aðalhlutverk á móti leikkonunni Rebecca Ferguson í mynd sem heitir Líf, eða Life. Um er að ræða vísindaskáldsögu eftir Daniel Espinosa. The Wrap vefsíðan hefur þetta eftir öruggum heimildum. Handrit skrifa… Lesa meira

Breytingar á Óskarsstyttunni


Nýr framleiðandi hefur verið ráðinn til að steypa Óskarsverðlaunastytturnar, en Polich Tallix kemur nýr inn í staðinn fyrir R.S. Owens & Company, en það fyrirtæki hefur séð um gerð gripanna síðan árið 1983. Eins og segir í frétt The Wrap þá fær styttan fræga smá andlitslyftingu samhliða þessari breytingu. Óskarsverðlaunin…

Nýr framleiðandi hefur verið ráðinn til að steypa Óskarsverðlaunastytturnar, en Polich Tallix kemur nýr inn í staðinn fyrir R.S. Owens & Company, en það fyrirtæki hefur séð um gerð gripanna síðan árið 1983. Eins og segir í frétt The Wrap þá fær styttan fræga smá andlitslyftingu samhliða þessari breytingu. Óskarsverðlaunin… Lesa meira

Endurkoma trompetmeistara


Jassgeggjarar og tónlistarunnendur almennt geta farið að láta sig hlakka til í vor þegar ekki ein heldur tvær bíómyndir um fræga jasstrompetleikara koma í bíó. Ævisaga Miles Davis, Miles Ahead, þar sem Don Cheadle fer með hlutverk meistarans, kemur í bíó í apríl, en einni viku fyrr kemur Born to…

Jassgeggjarar og tónlistarunnendur almennt geta farið að láta sig hlakka til í vor þegar ekki ein heldur tvær bíómyndir um fræga jasstrompetleikara koma í bíó. Ævisaga Miles Davis, Miles Ahead, þar sem Don Cheadle fer með hlutverk meistarans, kemur í bíó í apríl, en einni viku fyrr kemur Born to… Lesa meira

Nýtt í bíó – Zoolander 2 – Ólafur Darri í gestahlutverki


Föstudaginn 19. febrúar nk. verður gamanmyndin Zoolander 2 frumsýnd hérlendis en hún verður sýnd í Laugarásbíói annarsvegar og Sambíóunum um allt land hinsvegar. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni grínmynd eins og þær gerast hvað bestar en auk helstu leikara úr fyrri myndinni; Ben Stiller, Owen…

Föstudaginn 19. febrúar nk. verður gamanmyndin Zoolander 2 frumsýnd hérlendis en hún verður sýnd í Laugarásbíói annarsvegar og Sambíóunum um allt land hinsvegar. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni grínmynd eins og þær gerast hvað bestar en auk helstu leikara úr fyrri myndinni; Ben Stiller, Owen… Lesa meira

Star Wars 8 – Fyrsta kitla og nýir leikarar!


Fyrsta kitlan úr næsta kafla Star Wars sögunnar, Star Wars: Episode VIII hefur verið birt, en sjöundi kafli þessa mikla stórvirkis kvikmyndasögunnar, er strax orðin ein af þremur vinsælustu myndum allra tíma þó svo hún hafi verið frumsýnd fyrir aðeins 2 mánuðum! Leikstjóri og handritshöfundur nýju myndarinnar, Rian Johnson, sést…

Fyrsta kitlan úr næsta kafla Star Wars sögunnar, Star Wars: Episode VIII hefur verið birt, en sjöundi kafli þessa mikla stórvirkis kvikmyndasögunnar, er strax orðin ein af þremur vinsælustu myndum allra tíma þó svo hún hafi verið frumsýnd fyrir aðeins 2 mánuðum! Leikstjóri og handritshöfundur nýju myndarinnar, Rian Johnson, sést… Lesa meira

Deadpool slær öll met!


And-ofurhetjan skemmtilega Deadpool, í túlkun Ryan Reynolds, kom sá og sigraði á bíóaðsóknarlistum hér á landi og í Bandaríkjunum um helgina. Hér á íslandi námu tekjur af sýningum myndarinnar 14,5 milljónum króna, sem var langtum meira en næsta mynd á eftir náði að þéna, en í Bandaríkjunum sló myndin met…

And-ofurhetjan skemmtilega Deadpool, í túlkun Ryan Reynolds, kom sá og sigraði á bíóaðsóknarlistum hér á landi og í Bandaríkjunum um helgina. Hér á íslandi námu tekjur af sýningum myndarinnar 14,5 milljónum króna, sem var langtum meira en næsta mynd á eftir náði að þéna, en í Bandaríkjunum sló myndin met… Lesa meira

Reynolds fluttur í Costner


Ryan Reynolds, sem nú gerir það gott sem Deadpool í samnefndri nýfrumsýndri mynd, er væntanlegur á hvíta tjaldið á ný í apríl nk. í Criminal, en þar leikur hann mann sem býr yfir hæfileikum sem eru fluttir yfir í persónu Kevin Costner, sem er stórhættulegur fangi á dauðadeild. Fyrsta stiklan…

Ryan Reynolds, sem nú gerir það gott sem Deadpool í samnefndri nýfrumsýndri mynd, er væntanlegur á hvíta tjaldið á ný í apríl nk. í Criminal, en þar leikur hann mann sem býr yfir hæfileikum sem eru fluttir yfir í persónu Kevin Costner, sem er stórhættulegur fangi á dauðadeild. Fyrsta stiklan… Lesa meira

Tina Fey í Afghanistan


Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýja stiklu fyrir myndina Whiskey Tango Foxtrot, sem er byggð á bókinni The Taliban Shuffle: Strange Days In Afghanistan And Pakistan, eftir Kim Barker. Með aðalhlutverk í myndinni fara þekktir leikarar, eða þau Tina Fey, Margot Robbie, Martin Freeman, Alfred Molina og Billy Bob…

Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýja stiklu fyrir myndina Whiskey Tango Foxtrot, sem er byggð á bókinni The Taliban Shuffle: Strange Days In Afghanistan And Pakistan, eftir Kim Barker. Með aðalhlutverk í myndinni fara þekktir leikarar, eða þau Tina Fey, Margot Robbie, Martin Freeman, Alfred Molina og Billy Bob… Lesa meira

Kallið mig Karate Kid


Ralph Macchio segir að honum sé sama þó hans verði ætíð minnst sem Danny, öðru nafni Karate Kid. Macchio, sem nú er að fara að leika í leikriti á Broadway í New York, var 22 ára þegar hann lék Danny LaRusso í myndinni Karate Kid frá árinu 1984, og hefur…

Ralph Macchio segir að honum sé sama þó hans verði ætíð minnst sem Danny, öðru nafni Karate Kid. Macchio, sem nú er að fara að leika í leikriti á Broadway í New York, var 22 ára þegar hann lék Danny LaRusso í myndinni Karate Kid frá árinu 1984, og hefur… Lesa meira

Deadpool 2 á borðið


Myndin um andhetjuna Deadpool var ekki komin í almenna sýningu þegar sögusagnir fóru á kreik um að það væri búið að gefa grænt ljós á framhaldsmynd. Því er spáð að myndin muni hala ágætlega inn, þegar hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og virðist Fox hafa trú á því að það…

Myndin um andhetjuna Deadpool var ekki komin í almenna sýningu þegar sögusagnir fóru á kreik um að það væri búið að gefa grænt ljós á framhaldsmynd. Því er spáð að myndin muni hala ágætlega inn, þegar hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og virðist Fox hafa trú á því að það… Lesa meira

Glænýjar myndir úr Game of Thrones 6


Sjónvarpsstöðin HBO hefur sett á netið 24 nýjar ljósmyndir úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thones. Þættirnir verða tíu talsins og verður frumsýning í lok apríl. Hér geturðu séð nýju myndirnar úr þessari vinsælu sjónvarpsþáttaröð.

Sjónvarpsstöðin HBO hefur sett á netið 24 nýjar ljósmyndir úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thones. Þættirnir verða tíu talsins og verður frumsýning í lok apríl. Hér geturðu séð nýju myndirnar úr þessari vinsælu sjónvarpsþáttaröð. Lesa meira

Batman og Superman berjast – Lokastikla!


Warner Bros. Pictures gáfu í dag út lokastikluna úr ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Í myndinni fara þau Henry Cavill, Ben Affleck, Amy Adams, Laurence Fishburne, Jesse Eisenberg, Gal Gadot, Diane Lane, Jeremy Irons, Holly Hunter, Scoot McNairy og Jason Momoa með helstu hlutverk. Leikstjóri er Zack Snyder sem síðast gerði Superman…

Warner Bros. Pictures gáfu í dag út lokastikluna úr ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Í myndinni fara þau Henry Cavill, Ben Affleck, Amy Adams, Laurence Fishburne, Jesse Eisenberg, Gal Gadot, Diane Lane, Jeremy Irons, Holly Hunter, Scoot McNairy og Jason Momoa með helstu hlutverk. Leikstjóri er Zack Snyder sem síðast gerði Superman… Lesa meira

Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016


Kvikmyndirnar Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016 í flokki kvikmynda í fullri lengd, en í dag var tilkynnt um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís. Í fyrra vann kvikmyndin Vonarstræti þennan flokk en Hross í oss árið 2014. Eddan 2016 er uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og…

Kvikmyndirnar Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016 í flokki kvikmynda í fullri lengd, en í dag var tilkynnt um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís. Í fyrra vann kvikmyndin Vonarstræti þennan flokk en Hross í oss árið 2014. Eddan 2016 er uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og… Lesa meira

Alvarleg Amy


Margir gamanleikarar reyna sig einhverntímann á ferlinum við alvarlegri hlutverk, sem oft getur leitt af sér góða og áhugaverða hluti. Trainwreck leikkonan og uppistandarinn Amy Schumer hefur ákveðið að gera einmitt þetta, en hún hefur verið ráðin í mynd Jason Hall; Thank You For Your Service. Þar eru fyrir leikarar eins…

Margir gamanleikarar reyna sig einhverntímann á ferlinum við alvarlegri hlutverk, sem oft getur leitt af sér góða og áhugaverða hluti. Trainwreck leikkonan og uppistandarinn Amy Schumer hefur ákveðið að gera einmitt þetta, en hún hefur verið ráðin í mynd Jason Hall; Thank You For Your Service. Þar eru fyrir leikarar eins… Lesa meira

Ósýnilegur Depp


Johnny Depp hefur verið ráðinn til að leika aðalhluterkið í endurgerð myndarinnar Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, sem gerð er eftir skáldsögu H.G. Wells. Depp mun leika vísindamann sem gerir sig ósýnilegan til langframa, en gerði sig sýnilegan með því að vefja um sig grisju, setja upp sólgleraugu og barðastóran…

Johnny Depp hefur verið ráðinn til að leika aðalhluterkið í endurgerð myndarinnar Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, sem gerð er eftir skáldsögu H.G. Wells. Depp mun leika vísindamann sem gerir sig ósýnilegan til langframa, en gerði sig sýnilegan með því að vefja um sig grisju, setja upp sólgleraugu og barðastóran… Lesa meira

Vinur í barnauppeldi


Matt LeBlanc, öðru nafni Joey í Friends, mun leika aðalhlutverkið í prufuþætti af nýrri gamanþáttaröð sem hjónin Jeff og Jackie Filgo hjá CBS Logo Featured 1 hafa skrifað, en LeBlanc er nú að hefja leik í nýrri þáttaröð af gamanþáttunum Episodes, eftir þá David Crane og Jeffrey Klarik. Talið er að það…

Matt LeBlanc, öðru nafni Joey í Friends, mun leika aðalhlutverkið í prufuþætti af nýrri gamanþáttaröð sem hjónin Jeff og Jackie Filgo hjá CBS Logo Featured 1 hafa skrifað, en LeBlanc er nú að hefja leik í nýrri þáttaröð af gamanþáttunum Episodes, eftir þá David Crane og Jeffrey Klarik. Talið er að það… Lesa meira

"Bómullarþoka" fyrir safnara


Margir eru á því að „The Fog“ eftir meistara John Carpenter er klassísk draugamynd en fáir hafa líklega búist við því að hasarmynda „fígúra“ yrði gerð eftir henni. En viti menn! Hún er mætt á svæðið. „Eruð þið reiðubúin fyrir einstaklega góða eftirlíkingu af einum mesta óvætti hryllingsmynda? Í það…

Margir eru á því að „The Fog“ eftir meistara John Carpenter er klassísk draugamynd en fáir hafa líklega búist við því að hasarmynda „fígúra“ yrði gerð eftir henni. En viti menn! Hún er mætt á svæðið. „Eruð þið reiðubúin fyrir einstaklega góða eftirlíkingu af einum mesta óvætti hryllingsmynda? Í það… Lesa meira

Nakinn í nýrri stiklu


Thor leikarinn Tom Hiddleston skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í nýrri stiklu fyrir myndina High-Rise, sem væntanleg er í bíó nú í vor. Myndin gerist árið 1975. Skammt frá London flytur Dr. Robert Laing inn í nýja íbúð og leitast eftir algjörlega and – og nafnlausri tilveru, en kemst fljótt…

Thor leikarinn Tom Hiddleston skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í nýrri stiklu fyrir myndina High-Rise, sem væntanleg er í bíó nú í vor. Myndin gerist árið 1975. Skammt frá London flytur Dr. Robert Laing inn í nýja íbúð og leitast eftir algjörlega and - og nafnlausri tilveru, en kemst fljótt… Lesa meira

Nýtt í bíó – Deadpool!


Marvel ofurhetjumyndin Deadpool verður frumsýnd föstudaginn 12. febrúar í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. „Deadpool hefur hlotið frábæra dóma og jafnvel verið talað um að Marvel hafi endurskilgreint ofurhetjugreinina með þessari viðbót!,“ segir í tilkynningu frá Senu. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Deadpool fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade…

Marvel ofurhetjumyndin Deadpool verður frumsýnd föstudaginn 12. febrúar í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. "Deadpool hefur hlotið frábæra dóma og jafnvel verið talað um að Marvel hafi endurskilgreint ofurhetjugreinina með þessari viðbót!," segir í tilkynningu frá Senu. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Deadpool fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade… Lesa meira