Bestu og verstu myndir 2008 skv. RottenTomatoes

Kvikmyndasíðan RottenTomatoes.com hefur birt lista sinn yfir 10 best gagnrýndu myndir ársins 2008. Síðan hefur notið mikillar velgengni undanfarin ár, en þetta er í 10.skiptið sem þeir velja bestu myndirnar. Listinn er eftirfarandi, og einkunnin fyrir aftan (gefin í prósentum):

Bestu myndirnar:
1.WALL·E – 96%
2.The Dark Knight – 94%
3.Iron Man – 93%
4.U2 3D – 92%
5.Hellboy II: The Golden Army – 88%
6.Kung Fu Panda – 88%
7.Forgetting Sarah Marshall – 85%
8.Bolt – 85%
9.Tropic Thunder – 83%
10.Ghost Town – 83%

Verstu myndirnar:
1.
One Missed Call – 0%
2.Strange Wilderness – 0%
3.Deal – 0%
4.Witless Protection – 0%
5.Disaster Movie – 2%
6.Meet the Spartans – 2%
7.The Haunting of Molly Hartley -3%
8.In the Name of the King: A Dungeon Siege Tale – 4%
9.88 Minutes – 5%
10.The Hottie and The Nottie – 5%

RottenTomatoes völdu einnig best gagnrýndu myndirnar í fleiri flokkum. Hægt er að sjá meira um þá með því að smella hér.