Firefox (1982)
Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur
Leikstjórn: Clint Eastwood
Skoða mynd á imdb 5.9/10 19,980 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
...the most devastating killing machine ever built... his job... steal it!
Söguþráður
Sovétmenn hafa þróað byltingarkennda nýja orrustuþotu sem kölluð er Firefox. Að vonum þá eru Bretar áhyggjufullir vegna þessa, og ekki síður þar sem sögusagnir herma að flugvélin sjáist ekki á radar. Þeir senda fyrrum Víetnam orrustuþotuflugmanninn Mitchell Gant í leynilega ferð til Sovétríkjanna til að stela flugvélinni.
Tengdar fréttir
08.01.2013
Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)
Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)
  NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aðalhlutverki. Sannarlega er alltaf vafasamt að koma með nokkurs konar yfirlýsingar um "fyrsta" hitt eða þetta og skiljanlega gerði lesandi athugasemd við þessa...
18.03.2011
Getraun: Easy A (DVD)
Ein óvæntasta mynd ársins 2010, Easy A, kom út í gær og af því gefnu tilefni að Kvikmyndir.is-menn eru afskaplega hrifnir af þessari mynd (og þ.a.l. skipum við ykkur hinum - sem ekki hafa enn séð hana - til að gefa henni séns og þá sjáið þið að hér er á ferðinni furðulega snjöll, fyndin og sjarmerandi lítil unglingamynd með einhverri heitustu leikkonu sinnar kynslóðar...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir