Bronco Billy (1980)12 ára
Tegund: Rómantísk, Drama, Ævintýramynd
Leikstjórn: Clint Eastwood
Skoða mynd á imdb 6.0/10 8,381 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
There Never Was A Show Quite Like This One.
Söguþráður
Bronco Billy McCoy er stoltur eigandi kúrekasýningar sem ferðast um landið. En fyrirtækið gengur ekki nógu vel og starfsfólk hans hefur ekki fengið greidd laun síðastliðna sex mánuði. Hann tekur Antoniette upp í bílinn á bensínstöð, en hún er kjaftfor ljóska, af ríku fólki komin, sem var skilin eftir auralaus, af eiginmanni sínum, á brúðkaupsdaginn. Billy hrífst af henni, og ræður hana sem sinn aðstoðarmann. Hún virðist vera óheillakráka og allt fer nú að ganga enn verr hjá sýningarflokknum. Þegar hlutirnir eru farnir að ganga svona illa, fer hún að gefa eftir af stífni sinni, og njóta hins nýja lífs.... og fer að líka betur við Bronco Billy.
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Sondra Locke var tilnefnd til Razzie verðlauna fyrir verstan leik.
Svipaðar myndir