Fjórar Transformers á næstu tíu árum

Að minnsta kosti fjórar Transformers-myndir til viðbótar eru í undirbúningi. Þetta sagði forseti Hasbro Studios á ráðstefnu í Cannes í Frakklandi.  „Við höfum ákveðið að við viljum skipuleggja næstu tíu árin í Transformers-kvikmyndabálknum,“ sagði forsetinn Steven Davis. „Verið reiðubúin. Transformers 5 er á leiðinni. Líka sex, sjö og átta.“ Mark Wahlberg mun endurtaka hlutverk sitt sem Cade […]

Paramount staðfestir Transformers 4

Það sem virðist vera dómsdagur fyrir mörgum hefur runnið upp; Paramount Pictures staðfesti í gær að fjórða Transformers kvikmyndin færi í vinnslu á árinu. Þetta kemur þó algjörlega engum á óvart þar sem serían er einn stærsti gullkálfur kvikmyndaiðnaðarins og þriðja myndin situr í fjórða sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma. Í október síðastliðnum kom […]

Statham í Transformers 4 & 5?

Við sögðum frá því fyrir stuttu að forstjóri Hasbro teldi Transformers 4 ekki ólíklega. Það ætti ekki að koma neinum á óvart, því myndirnar hafa malað gull í miðasölunni annað hvert ár síðan 2007 – sú síðasta yfir 1 milljarð Bandaríkjadala á heimsvísu. Nú berast hinsvegar fréttir að ekki bara sé fjórða myndin í undirbúningi, […]

Statham í Transformers 4 & 5?

Við sögðum frá því fyrir stuttu að forstjóri Hasbro teldi Transformers 4 ekki ólíklega. Það ætti ekki að koma neinum á óvart, því myndirnar hafa malað gull í miðasölunni annað hvert ár síðan 2007 – sú síðasta yfir 1 milljarð Bandaríkjadala á heimsvísu. Nú berast hinsvegar fréttir að ekki bara sé fjórða myndin í undirbúningi, […]

Transformers 4 ekki ólíkleg

Þetta kemur líklega engum á óvart, en í ljósi þess að Transformers: Dark of the Moon endaði í fjórða sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma er framleiðandi bæði leikfanganna og kvikmyndanna, Hasbro, í viðræðum við Paramount Pictures um að gera fjórðu myndina. Einnig er verið að tala við Michael Bay og Steven Spielberg um að […]

Vélmennin tróna enn á toppnum – Horrible Bosses og Zookeeper í 2. og 3. sæti

Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon hélt sæti sínum á toppi aðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en tekjur af myndinni námu 47 milljónum Bandaríkjadala, og samanlagt 140 milljónum um heim allan. Það þýðir að myndin er komin upp í 645 milljónir dollara á alheimsvísu frá frumsýningu. Myndin burstaði helstu samkeppnismyndir um helgina í keppninni […]

Væri Jason Statham góður í Transformers 4?

Eins og Shia LeBeouf hefur lýst yfir þá mun hann ekki snúa aftur í enn eina Transformers myndina, enda telur hann sig ekki getað tekið karakterinn, Sam Witwicky, lengra. Hann sé nú þegar búinn að bjarga heiminum þrisvar, og því fátt meira fyrir hann að gera. En hvað er þá til ráða. Movieblog vefsíðan bendir […]

Transformers stefnir í þjóðhátíðardagsmet

Stórmyndin Transformers: Dark of the Moon tók samkeppnina í nefið í miðasölunni í Bandaríkjunum, og annarsstaðar í heiminum, um helgina og hefur rakað inn 372 milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni á heimsvísu frá því hún var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta, að því er framleiðandinn Paramount Pictures sagði í frétt. Myndin sem er sú þriðja í seríu, […]

Dark of the Moon stefnir í 180 milljónir

Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon fékk góða aðsókn á þriðja sýningardegi í Bandaríkjunum og Kanada, og þénaði um það bil 32,9 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt tölum frá Paramount Pictures sem framleiðir myndina. Þessi árangur þýðir að myndin var eftir föstudaginn komin í 97,6 milljónir dala alls í tekjur, en myndin var forsýnd sl. þriðjudag og […]

Nóg komið af Transformers

transformers the dark of the moon

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf, 26 ára, hefur að öllum líkindum leikið í sinni síðustu Transformers mynd, en þær eru nú orðnar þrjár talsins. Í samtali við AP fréttastofuna sagði leikarinn að hann hefði ekki meira að gefa af sér í hlutverki Sam Witwicky. „Nú er komið nóg,“ sagði hann við fréttastofuna, þegar hún tók viðtal […]

Transformers 3 – Auglýsingaherferð hafin

Nú líður að frumsýningu á einni af stórmyndum sumarsins, Transformers: The Dark of the Moon, en hún verður frumsýnd hér á landi þann 1. júlí nk. Í Bandaríkjunum er auglýsingaherferð farin af stað með látum, og meðal annars komin upp risastór plaköt á háhýsi, eins og sést á myndinni hér að neðan sem tekin var […]

LaBeouf um framtíð Transformers og Indiana Jones

Hvort sem þú fýlar hann eða ekki hefur Shia LaBeouf aldeilis slegið í gegn undanfarin ár. Þrátt fyrir unga aldur hefur hann farið með stór hlutverk í nokkrum stærstu myndum síðari ára, en þar má helst nefna Transformers seríuna og Indiana Jones & the Kingdom of the Crystal Skull. LaBeouf vinnur nú hörðum höndum að […]

Ný, og fáránleg, Transformers 3D gleraugu

Þrívíddaræðið sem tröllríður Hollywood þessa dagana virðist ekkert ætla að hægja á sér í náinni framtíð. Framleiðendum stórmyndarinnar væntanlegu Transformers: Dark of the Moon, finnst þrívíddargleraugun sem eru í boði greinilega ekki nógu óþægileg, því þeir hafa búið til nýja tegund gleraugna ásamt leikfangafyrirtækinu Hasbro. Nú geta hörðustu aðdáendur vélmennanna í Transformers verið langsvalastir í […]

Allar stiklurnar frá Super Bowl!

Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum. Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu á leikinn á milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers, að horfa á glænýjar […]

Bay: Transformers 2 var klúður

Leikstjórinn sprengjuglaði Michael Bay vinnur nú hörðum höndum að þriðju myndinni í Transformers seríunni. Myndirnar um vélmenninn risavöxnu hafa notið alveg hreint gríðarlegra vinsælda um allan heim en önnur myndin, Transformers: Revenge of the Fallen, fékk vægast sagt slæma dóma. „Hún var hálfgert klúður. Hún klikkaði á nokkrum lykilatriðum.“ sagði Bay í nýlegu viðtali við […]