Anderson vill leikstýra hryllingsmynd


Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið…

Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið… Lesa meira

Wes Anderson með besta handritið


Handritið að The Grand Budapest Hotel var valið besta frumsanda handritið að kvikmynd á Writers Guild of America-verðlaununum um helgina. Wes Anderson skrifaði handritið ásamt því að leikstýra myndinni sem var frumsýnd á síðasta ári. Kvik­mynd­in er til­nefnd til átta Óskar­sverðlauna en Óskar­sverðlauna­hátíðin fer fram þann 21. fe­brú­ar. Lisa Kudrow tilkynnti…

Handritið að The Grand Budapest Hotel var valið besta frumsanda handritið að kvikmynd á Writers Guild of America-verðlaununum um helgina. Wes Anderson skrifaði handritið ásamt því að leikstýra myndinni sem var frumsýnd á síðasta ári. Kvik­mynd­in er til­nefnd til átta Óskar­sverðlauna en Óskar­sverðlauna­hátíðin fer fram þann 21. fe­brú­ar. Lisa Kudrow tilkynnti… Lesa meira

The Grand Budapest Hotel aðsóknarmesta kvikmynd Anderson


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, hefur nú þénað yfir 100 milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu og er nú aðsóknarmesta kvikmynd Anderson til þessa. Það vekur athygli að meirihluti aðsóknarinnar er utan Bandaríkjanna, eða tæp 68%. Ef við teljum Bandaríkin einungis með þá er myndin aðeins þriðja aðsóknarmesta mynd…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, hefur nú þénað yfir 100 milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu og er nú aðsóknarmesta kvikmynd Anderson til þessa. Það vekur athygli að meirihluti aðsóknarinnar er utan Bandaríkjanna, eða tæp 68%. Ef við teljum Bandaríkin einungis með þá er myndin aðeins þriðja aðsóknarmesta mynd… Lesa meira

Stjörnum prýtt Búdapest hótel – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson ( Moonrise Kingdom, Rushmore, The Royal Tenenbaums ). Síðasta mynd Anderson, Moonrise Kingdom naut mikilla vinsælda og þénaði meira en 45 milljónir Bandaríkjadala í bíó í Bandaríkjunum. The Grand Budapest Hotel verður frumsýnd í mars nk. en verður fyrir…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson ( Moonrise Kingdom, Rushmore, The Royal Tenenbaums ). Síðasta mynd Anderson, Moonrise Kingdom naut mikilla vinsælda og þénaði meira en 45 milljónir Bandaríkjadala í bíó í Bandaríkjunum. The Grand Budapest Hotel verður frumsýnd í mars nk. en verður fyrir… Lesa meira