Rifjar upp vonbrigðin eftir Superman Returns: Leikstjórinn erfiður – „Ég gerði allt sem ég gat“


„Þetta fór ekki alveg eins og ég bjóst við,“ segir Superman-leikarinn Brandon Routh.

Bandaríska leikaranum Brandon Routh þótti leitt að geta ekki spreytt sig í Superman-hlutverkinu oftar en gafst tækifæri til. Leikarinn var tiltölulega óþekktur þegar hann var ráðinn í burðarhlutverk stórmyndarinnar Superman Returns frá 2006 í leikstjórn Bryans Singer. Routh var nýverið í viðtali í þættinum Inside of You hjá leikaranum Michael… Lesa meira

Amy Adams tjáir sig um Lois Lane


Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: „Ég vildi að hún væri kona…

Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: "Ég vildi að hún væri kona… Lesa meira

Superman Returns vídeóritgerð svarar gagnrýninni


Superman Returns, frá árinu 2006, er yfirleitt ekki séð sem neitt annað en argasta vonbrigði, þrátt fyrir að vera með 76% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin er misjöfn en venjulega finnst fólki myndin bara vera óspennandi, þunn og umfram allt hrútleiðinleg, þótt undirritaður deili alls ekki sömu skoðun. Ýmsir hafa komið…

Superman Returns, frá árinu 2006, er yfirleitt ekki séð sem neitt annað en argasta vonbrigði, þrátt fyrir að vera með 76% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin er misjöfn en venjulega finnst fólki myndin bara vera óspennandi, þunn og umfram allt hrútleiðinleg, þótt undirritaður deili alls ekki sömu skoðun. Ýmsir hafa komið… Lesa meira

8 verstu teikni-myndasögumyndirnar


Ég hef tekið eftir umræðum á veraldarvefnum þar sem menn og konur keppast um að ræða sín á milli hver sé versta kvikmyndin byggð á teiknimyndasögu. Það er greinilegt að kvikmyndaáhugafólk hefur af nógu að velja þegar þessi umræða er annars vegar. Fjölmargar síður hafa birt sína botnlista og hér…

Ég hef tekið eftir umræðum á veraldarvefnum þar sem menn og konur keppast um að ræða sín á milli hver sé versta kvikmyndin byggð á teiknimyndasögu. Það er greinilegt að kvikmyndaáhugafólk hefur af nógu að velja þegar þessi umræða er annars vegar. Fjölmargar síður hafa birt sína botnlista og hér… Lesa meira

Captain America: The First Avenger skiptir bara um nafn í þremur löndum


Bandaríska dagblaðið The New York Times sagði frá því um helgina að Paramount Pictures og Marvel Studios muni nota titilinn Captain America: The First Avenger fyrir samnefnda mynd í öllum löndum utan Bandaríkjanna, nema þremur, en það er nokkuð algengt að myndir fái nýtt heiti utan Bandaríkjanna. Til dæmis heitir…

Bandaríska dagblaðið The New York Times sagði frá því um helgina að Paramount Pictures og Marvel Studios muni nota titilinn Captain America: The First Avenger fyrir samnefnda mynd í öllum löndum utan Bandaríkjanna, nema þremur, en það er nokkuð algengt að myndir fái nýtt heiti utan Bandaríkjanna. Til dæmis heitir… Lesa meira

Ný stikla úr Dylan Dog – Aníta Briem í stóru hlutverki


Næsta mynd leikarans Brandon Routh, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið Ofurmanninn sjálfan í Superman Returns, ber titilinn Dylan Dog: Dead of Night, en stikla úr myndinni hefur lent á netinu. Myndin er byggð á geysivinsælli ítalskri myndasögu og fjallar um einkaspæjara sem sérhæfir sig í yfirnáttúrulegum málum.…

Næsta mynd leikarans Brandon Routh, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið Ofurmanninn sjálfan í Superman Returns, ber titilinn Dylan Dog: Dead of Night, en stikla úr myndinni hefur lent á netinu. Myndin er byggð á geysivinsælli ítalskri myndasögu og fjallar um einkaspæjara sem sérhæfir sig í yfirnáttúrulegum málum.… Lesa meira

Matthew Goode gæti verið næsti Superman


Zack Snyder, leikstjórinn á bak við næstu mynd um ofurhetjuna Superman, leitar nú að leikara til að takast á við hlutverkið heimsfræga. Snyder, sem er hvað þekktastur fyrir myndina 300 sem einnig er byggð á myndasögu, leitar í samstarfi við Batman-gúrúinn Christopher Nolan að leikara á aldrinum 28 – 32…

Zack Snyder, leikstjórinn á bak við næstu mynd um ofurhetjuna Superman, leitar nú að leikara til að takast á við hlutverkið heimsfræga. Snyder, sem er hvað þekktastur fyrir myndina 300 sem einnig er byggð á myndasögu, leitar í samstarfi við Batman-gúrúinn Christopher Nolan að leikara á aldrinum 28 - 32… Lesa meira