Tom Cruise í Star Wars?


SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum…

SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum… Lesa meira

Han Solo í aðalhlutverki í Star Wars VII


Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII.  Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og…

Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII.  Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og… Lesa meira

Star Wars VII komin á Instagram


Komin er upp Instagram-síða í kringum Star Wars: Episode VII. Á henni  sést Svarthöfði smella mynd af sjálfum sér. Einnig er á síðunni gömul mynd af Darth Vader og Luke Skywalker að berjast í myndinni The Empire Strikes Back. Tökur á Star Wars: Episode VII hefjast í janúar á næsta…

Komin er upp Instagram-síða í kringum Star Wars: Episode VII. Á henni  sést Svarthöfði smella mynd af sjálfum sér. Einnig er á síðunni gömul mynd af Darth Vader og Luke Skywalker að berjast í myndinni The Empire Strikes Back. Tökur á Star Wars: Episode VII hefjast í janúar á næsta… Lesa meira

R2D2 staðfest í Star Wars 7


R2D2 er fyrsta persónan sem hefur verið staðfest í nýju Star Wars-myndina. Disney staðfesti í gær að vélmennið, sem hefur komið við sögu í öllum sex myndunum til þessa, muni snúa aftur í mynd JJ Abrams. Kenny Baker hefur hingað til talað fyrir R2D2 en ekki er vitað hvort hinn…

R2D2 er fyrsta persónan sem hefur verið staðfest í nýju Star Wars-myndina. Disney staðfesti í gær að vélmennið, sem hefur komið við sögu í öllum sex myndunum til þessa, muni snúa aftur í mynd JJ Abrams. Kenny Baker hefur hingað til talað fyrir R2D2 en ekki er vitað hvort hinn… Lesa meira

Mission: Impossible 5 frumsýnd á jóladag


Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.…

Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.… Lesa meira

Star Wars 7 slúður: Ronan, Day-Lewis og Stapleton í prufum


Í gær voru sögusagnir um að leikkonan Saoirse Ronan hefði leikið í prufu fyrir næstu Star Wars mynd staðfestar sem sannar, og í kjölfarið hafa sögur gengið um tvo leikara til viðbótar sem eiga að hafa leikið í prufum fyrir myndina. Annar þeirra er Sullivan Stapleton, aðalleikarinn í 300: Rise of an…

Í gær voru sögusagnir um að leikkonan Saoirse Ronan hefði leikið í prufu fyrir næstu Star Wars mynd staðfestar sem sannar, og í kjölfarið hafa sögur gengið um tvo leikara til viðbótar sem eiga að hafa leikið í prufum fyrir myndina. Annar þeirra er Sullivan Stapleton, aðalleikarinn í 300: Rise of an… Lesa meira

R2D2 úr Star Wars bregður fyrir í Star Trek


Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars…

Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars… Lesa meira

Matt Damon tjáir sig um Star Wars – Elysium vinsælust


Matt Damon, sem leikur í hasarmyndinni Elysium, tjáir sig um Star Wars: Episode VII í viðtali við MTV Geek. „Ég er ánægður með að J.J. [Abrams] er að leikstýra henni,“ sagði Damon. „Ég man að ég var dálítið stressaður þegar þeir gerðu seinni bylgjuna af Star Wars-myndunum. Þegar allt kemur…

Matt Damon, sem leikur í hasarmyndinni Elysium, tjáir sig um Star Wars: Episode VII í viðtali við MTV Geek. "Ég er ánægður með að J.J. [Abrams] er að leikstýra henni," sagði Damon. "Ég man að ég var dálítið stressaður þegar þeir gerðu seinni bylgjuna af Star Wars-myndunum. Þegar allt kemur… Lesa meira

Abrams er ekki hættur við Star Wars 7


Hávær orðrómur hefur verið uppi um að leikstjórinn J.J. Abrams ætli að hætta við að leikstýra Star Wars VII. Ástæðan er sögð vera að hann sé ekki tilbúinn að fara til Bretlands til að taka upp myndina, þar sem slíkt myndi þýða of mikið rót á hans persónulegu högum, enda…

Hávær orðrómur hefur verið uppi um að leikstjórinn J.J. Abrams ætli að hætta við að leikstýra Star Wars VII. Ástæðan er sögð vera að hann sé ekki tilbúinn að fara til Bretlands til að taka upp myndina, þar sem slíkt myndi þýða of mikið rót á hans persónulegu högum, enda… Lesa meira

Skemmtigarður tileinkaður Star Wars


Talið er að Walt Disney World ætli að opna skemmtigarð í Flórída tileinkaðan Star Wars fyrir árið 2018. Cars-skemmtigarður mun einnig vera í undirbúningi. Fregnir herma einnig að Disney ætli að eyða aukinni fjárhæð í Star Wars-garðinn til að hann verði tilbúinn áður en önnur nýja Star Wars-myndin verður frumsýnd…

Talið er að Walt Disney World ætli að opna skemmtigarð í Flórída tileinkaðan Star Wars fyrir árið 2018. Cars-skemmtigarður mun einnig vera í undirbúningi. Fregnir herma einnig að Disney ætli að eyða aukinni fjárhæð í Star Wars-garðinn til að hann verði tilbúinn áður en önnur nýja Star Wars-myndin verður frumsýnd… Lesa meira

Rhys Meyers í Star Wars 7?


Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó…

Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó… Lesa meira

Lucas segir frá Star Wars viðræðum við Fisher, Hamill og Ford


Fyrr í vikunni sögðum við frá því að Carrie Fisher hafi staðfest að hún myndi snúa aftur í Star Was sem Leia prinsessa, í nýjustu myndina, þá sjöundu í röðinni og þá fyrstu sem Disney framleiðir eftir að fyrirtækið keypti Lucasfilm. Þó að upplýsingafulltrúi hennar hafi reyndar sagt eftir á…

Fyrr í vikunni sögðum við frá því að Carrie Fisher hafi staðfest að hún myndi snúa aftur í Star Was sem Leia prinsessa, í nýjustu myndina, þá sjöundu í röðinni og þá fyrstu sem Disney framleiðir eftir að fyrirtækið keypti Lucasfilm. Þó að upplýsingafulltrúi hennar hafi reyndar sagt eftir á… Lesa meira

Mark Hamill í Star Wars VII?


Luke Skywalker er ein þekktasta persóna hvíta tjaldsins. Aftur á móti kveikja ekki margir á perunni þegar þeir heyra nafnið Mark Hamill sem lék persónuna í upprunalega Star Wars þríleiknum. Hinn 61 árs gamli Hamill hefur látið lítið fyrir sér fara eftir Star Wars ævintýrið þangað til nú, því hann hefur…

Luke Skywalker er ein þekktasta persóna hvíta tjaldsins. Aftur á móti kveikja ekki margir á perunni þegar þeir heyra nafnið Mark Hamill sem lék persónuna í upprunalega Star Wars þríleiknum. Hinn 61 árs gamli Hamill hefur látið lítið fyrir sér fara eftir Star Wars ævintýrið þangað til nú, því hann hefur… Lesa meira

Ford búinn að samþykkja að leika Han Solo?


Óstaðfestar fregnir herma að Harrison Ford hafi samþykkt að leika Han Solo í Star Wars: Episode VII í leikstjórn J.J.Abrams. Ford hefur áður sagt að hann hafi áhuga á að leika í myndinni. Samkvæmt Latino Review er búið að ganga frá samningnum en aðeins á eftir að klára nokkur smáatriði…

Óstaðfestar fregnir herma að Harrison Ford hafi samþykkt að leika Han Solo í Star Wars: Episode VII í leikstjórn J.J.Abrams. Ford hefur áður sagt að hann hafi áhuga á að leika í myndinni. Samkvæmt Latino Review er búið að ganga frá samningnum en aðeins á eftir að klára nokkur smáatriði… Lesa meira

Lucasfilm frestar 3D útgáfu af eldri Star Wars myndum


Disney kvikmyndafyrirtækið og Lucasfilm, hafa ákveðið að fresta áætlaðri útgáfu af síðustu tveimur Star Wars myndunum í þrívídd. Menn verða því að bíða enn um sinn eftir að því að sjá Star Wars : Episode II og III, eða Attack Of The Clones og Revenge Of The Sith,  í 3D,…

Disney kvikmyndafyrirtækið og Lucasfilm, hafa ákveðið að fresta áætlaðri útgáfu af síðustu tveimur Star Wars myndunum í þrívídd. Menn verða því að bíða enn um sinn eftir að því að sjá Star Wars : Episode II og III, eða Attack Of The Clones og Revenge Of The Sith,  í 3D,… Lesa meira

J.J. Abrams sagður ætla að leikstýra Star Wars


Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.…

Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.… Lesa meira

Endurræsing Fantastic Four 2015


Búið er að ákveða frumsýningardag The Fantastic Four vestanhafs. Hún kemur í bíó 6. mars 2015 á vegum framleiðandans 20th Century Fox. Josh Trank, maðurinn á bak við ofurhetjumyndina Chronicles, hefur verið orðaður við leikstjórastólinn. Marvel-myndin þykir koma ansi snemma árs miðað við hversu dýr hún er. Líkleg ástæða er…

Búið er að ákveða frumsýningardag The Fantastic Four vestanhafs. Hún kemur í bíó 6. mars 2015 á vegum framleiðandans 20th Century Fox. Josh Trank, maðurinn á bak við ofurhetjumyndina Chronicles, hefur verið orðaður við leikstjórastólinn. Marvel-myndin þykir koma ansi snemma árs miðað við hversu dýr hún er. Líkleg ástæða er… Lesa meira

Gamla gengið „opið“ fyrir Episode 7


Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá…

Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá… Lesa meira

Gamla gengið "opið" fyrir Episode 7


Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá…

Eftir að Disney fyrirtækið tilkynnti að það ætlaði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, eftir að það keypti Lucasfilm, hefur internetið logað af vangaveltum og orðrómi um hverjir muni koma til með að leika í myndunum og leikstýra, osfrv. Þó það sé allt of snemmt að segja neitt þá… Lesa meira