Star Wars 8: Fyrsta setning Luke Skywalker


Nú eru aðeins nokkrar vikur þar til nýja hliðar- stjörnustríðsmyndin Rogue One: A Star Wars Story kemur í bíó, og eitt ár þar til næsta Stjörnustríðsmynd kemur, Star Wars Episode VIII.  Fátt er enn vitað um þessa mynd Rian Johnson,  framhald á The Force Awakens frá árinu 2015,  annað en…

Nú eru aðeins nokkrar vikur þar til nýja hliðar- stjörnustríðsmyndin Rogue One: A Star Wars Story kemur í bíó, og eitt ár þar til næsta Stjörnustríðsmynd kemur, Star Wars Episode VIII.  Fátt er enn vitað um þessa mynd Rian Johnson,  framhald á The Force Awakens frá árinu 2015,  annað en… Lesa meira

Star Wars 8 byrjar strax á eftir 7


Næsta Star Wars mynd, Star Wars 8, framhald myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, mun byrja nákvæmlega á þeim stað sem sú síðasta endaði. Leikstjóri Star Wars 8 staðfesti þetta á Star Wars ráðstefnunni Star Wars Celebration Europe sem nú stendur yfir í Lundúnum í Englandi. „Í fyrsta skipti í…

Næsta Star Wars mynd, Star Wars 8, framhald myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, mun byrja nákvæmlega á þeim stað sem sú síðasta endaði. Leikstjóri Star Wars 8 staðfesti þetta á Star Wars ráðstefnunni Star Wars Celebration Europe sem nú stendur yfir í Lundúnum í Englandi. "Í fyrsta skipti í… Lesa meira

Hamill les bók – skegglaus á Twitter!


Þeir Star Wars aðdáendur sem eru á Twitter, en fylgja ekki Mark Hamill, eða Loga Geimgengli, á Twitter, ættu umsvifalaust að bæta úr því, enda er hann afar virkur tístari, og mjög vinalegur og skemmtilegur. Auk þess birtir hann margt upplýsandi varðandi Star Wars og allt sem er að gerast…

Þeir Star Wars aðdáendur sem eru á Twitter, en fylgja ekki Mark Hamill, eða Loga Geimgengli, á Twitter, ættu umsvifalaust að bæta úr því, enda er hann afar virkur tístari, og mjög vinalegur og skemmtilegur. Auk þess birtir hann margt upplýsandi varðandi Star Wars og allt sem er að gerast… Lesa meira