Rock endurgerir Saw hrollvekjuna

Chris Rock er svo rosalega hrifinn af Saw hrollvekjunum að hann hefur ákveðið að búa sér til eina slíka sjálfur. Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety þá hafa hann og Lionsgate framleiðslufyrirtækið nú leitt saman hesta sína til að endurskapa Saw seríuna, og frumsýningardagur er meira að segja ákveðinn; 23. október 2020. „Ég hef verið aðdáandi Saw síðan […]

Áttunda Saw myndin á leiðinni!

Það er greinilega lítið mark takandi á heitum bíómynda lengur, hvað þá þegar um hrollvekjur er að ræða. Árið 2010 var myndin Saw 3D: The Final Chapter, eða Sögin 3D: Lokakaflinn, í lauslegri snörun, frumsýnd, og tilkynnt hátíðlega að um allra síðustu myndina í þessari langlífu seríu yrði að ræða. En nú berast fregnir af nýrri mynd, […]

20 staðreyndir um frægar hryllingsmyndir

Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin. 2. Rauður litur sést nánast […]

Nýjar hrolllvekjur á besta tíma

Leikstjórinn James Wan, hefur gott auga fyrir því hvernig á að senda kaldan svita niður bakið á fólki og einstakt lag á að búa til hrollvekjur sem síðan er hægt að gera framhald af. Þar er skemmst að minnast Saw framhaldsmyndanna, sem orðnar eru sjö að tölu, en Wan gerði þá fyrstu.  Þá leikstýrði hann […]

Saw 8 á leiðinni?

Vefsíðan Blody Disgusting segir að von sé á nýrri Saw hrollvekju, þrátt fyrir að framleiðendur hafi sagt að síðasta mynd, sú sjöunda í röðinni, hafi verið lokamyndin í seríunni. Þetta er ekki orðið opinbert ennþá, en samkvæmt heimildum vefsíðunnar er Lionsgate framleiðslufyrirtækið á fullu að þróa áttundu Saw myndina, en það voru þeir James Wan […]

Fyrstu myndirnar úr Fast & Furious 7

Harðjaxlinn Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær nýjar ljósmyndir úr sjöundu Fast & Furious-myndinni sem er í undirbúningi. Á annarri þeirra sést Diesel í hlutverki Dominic Toretto ásamt Brian O´Conner (Paul Walker). Einnig sést glitta í Nathalie Emmanuel, úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, sem er nýtt andlit í seríunni. Leikstjóri myndarinnar er James Wan, […]

Fyrstu myndirnar úr Fast & Furious 7

Harðjaxlinn Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær nýjar ljósmyndir úr sjöundu Fast & Furious-myndinni sem er í undirbúningi. Á annarri þeirra sést Diesel í hlutverki Dominic Toretto ásamt Brian O´Conner (Paul Walker). Einnig sést glitta í Nathalie Emmanuel, úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, sem er nýtt andlit í seríunni. Leikstjóri myndarinnar er James Wan, […]

Ófrísk kona sér sýnir

Ný mynd er á leiðinni frá Kevin Greutert, leikstjóra síðustu tveggja Saw mynda, og klippara fyrstu fimm Saw myndanna, Visions. Myndin er sögð vera í ætt við myndir eins og The Others og What Lies Beneath og segir frá ófrískri konu sem flytur til víngerðarlands til að hitta eiginmann sinn á vínekru þeirra hjóna. Flutningurinn veldur […]

Leikstjóri 'Saw' með nýja hryllingsmynd – STIKLA

James Wan er talinn vera einn af meisturum hrollvekjunnar í nútímaformi og síðasta mynd hans Insidious hræddi líftóruna úr fólki um allan heim. Wan er hvað þekktastur fyrir hroll- og spennumyndina Saw sem varð gríðarlega vinsæl og hafa verið gerðar nokkrar myndir um Jigsaw og pyntingaraðferðir hans. Nú hefur verið sýnd ný stikla úr nýjustu […]

James Wan undirbýr The Conjuring

Eflaust kannast flestir ekki við leikstjórann James Wan af nafninu einu, en síðan að 21. öldin byrjaði hefur hann staðið bakvið sumar af ferskustu hryllingsmyndum aldarinnar hingað til; þar ber helst að nefna fyrstu Saw myndina og hina ársgömlu Insidious. Í fyrra var síðan greint frá því að hann hefði tekið það að sér að […]

Það styttist í jólin – Uppáhalds jólamynd Íslendinga #3

Við nálgumst uppáhaldsjólamynd Íslendinga óðfluga (sem minnir mig á hvað ég á eftir að gera margt fyrir jólin…) Nú erum við komin að þremur efstu myndunum, en eftir það sem mörgum fannst óvæntur aðili í fjórða sætinu í gær er aldrei að vita hvað leynist í þremur efstu sætunum… En munið: Þið völduð þennan lista, […]

11 11 11 kemur 11 nóvember 2011

Saw leikstjórinn Darren Lynn Bousman hefur ákveðið að taka að sér það verkefni að leikstýra spennumynd sem ber heitið 11 11 11 og verður frumsýnd föstudaginn 11. nóvember árið 2011, þ.e. 11.11.11. Myndin á að vera meira í ætt við myndir eins og Signs eða The Strangers, heldur en Saw myndirnar. Það var framleiðandinn Wayne […]

Nýr Motion-poster fyrir Saw 3D

Nú er það allra heitasta hjá markaðsdeildum kvikmyndastúdíóanna að búa til svokallaða Motion-postera, en það eru posterar sem eru líka nokkurs konar tíserar, þar sem myndirnar á þeim hreyfast. Svona eins og fyrsta skrefið að dagblöðunum í Harry Potter. Nú hafa aðstandendur Saw 3D hent einum slíkum út á ólgusjó internetsins og bjóðum við ykkur […]

Saw í heimsmetabók Guinness

Saw hryllingsmyndaserían hefur nú komist í heimsmetabók Guinness og hlotið þar titilinn Best heppnaða hryllingsmyndasería allra tíma. Þetta tilkynnti framleiðandi myndanna, Mark Burg, í vikunni. „Ég er enn í losti,“ sagði Burg við fréttastofuna Reuters. „Það að við séum búin að slá út frægar seríur eins og Friday the 13th, Nightmare on Elm Street, Halloween […]