Leigumorðingi missir minnið

20. febrúar 2020 12:48

Hinn grjótharði kvikmyndaleikari Liam Neeson hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í glæpatryllinum Memory, í leikstjórn Martin Campbell.

Anna fær stiklu í skugga ásakana

11. apríl 2019 8:55

Lengi vel var hætta á að nauðgunarákæra á franska kvikmyndaleikstjórann Luc Besson yrði til þess að nýjasta spennutrylli hans, Anna, yrði endanlega pakkað ofaní skúffu, en nú þegar málinu hefur verið vísað frá, nánar tilte...Uncategorized

John Wick í stríð – nýtt vinnuheiti opinberað

4. maí 2018 19:24

John Wick: Chapter 3 hefur fengið nýtt vinnuheiti, en heitið gefur til kynna að stríð sé í vændum á milli hins alræmda leigumorðingja John Wick, og leigumorðingjanna við Hásætið, eða High Table.