Ævintýri Láru Croft halda áfram

Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin til að skrifa þetta framhald Tomb Raider frá árinu 2018. Fyrri myndin, sem MGM kvikmyndarisinn endurræsti gömlu seríuna með Angelinu […]

Lara Croft leitar föður síns – fyrsta stikla úr Tomb Raider

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá lék Angelina Jolie tölvuleikjapersónuna Lara Croft í tveimur myndum fyrir allnokkrum árum síðan. Nú er ný Lara Croft komin fram á sjónarsviðið, Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander. Fyrsta stiklan úr myndinni er nú komin út, og það er óhætt að segja að hasaratriðin lofa góðu, miðað við […]

Lara Croft vakin til lífs á ný

Graham King, framleiðandi mynda á borð við The Departed og The Town, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að Tomb Raider seríunni. Tvær myndir hafa verið gerðar í Tomb Raider seríunni og fór Angelina Jolie með hlutverk Löru Croft, og festi sig þar með í sessi sem eitt mesta hörkukvendi okkar tíma. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur […]

Prince orðin tekjuhæst leikjamynda

Ævintýramyndin Prince of Persia, með Gísla Erni Garðarssyni í hlutverki eins af illmennunum, og Jake Gyllenhal í aðalhlutverkinu, sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik, er nú orðin tekjuhæsta bíómynd allra tíma, af þeim sem gerðar eru eftir tölvuleik. Myndin hefur nú rakað inn 300 milljónum Bandaríkjadala um heim allan í aðgangseyri. Það þýðir þó ekki […]