Stockfish, kvikmynda- og ráðstefnuhátíð, verður nú haldin í sjötta sinn dagana 12. mars – 22. mars - og er aldeilis úr nægu að velja.
Stockfish, kvikmynda- og ráðstefnuhátíð, verður nú haldin í sjötta sinn dagana 12. mars – 22. mars. Hátíðin er bæði ætluð kvikmyndaunnendum sem vilja sjá alþjóðlegar verðlaunamyndir í bíó sem og fagfólki í kvikmyndabransanum. Markmið Stockfish er að efla og auðga kvikmyndamenningu á Íslandi og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis… Lesa meira
kvikmyndahátíð
Rúnar í fókus í Bergamo
Á Europe, Now! hluta kvikmyndahátíðarinnar í Bergamo á Ítalíu, sem fram fer 7. – 15. mars nk., verður verkum leikstjórans Rúnars Rúnarssonar ( f. 1977 ) gert hátt undir höfði, en hann er einn þriggja evrópskra leikstjóra sem kastljósinu er beint sérstaklega að. Hinir eru João Nicolau ( f. 1975…
Á Europe, Now! hluta kvikmyndahátíðarinnar í Bergamo á Ítalíu, sem fram fer 7. – 15. mars nk., verður verkum leikstjórans Rúnars Rúnarssonar ( f. 1977 ) gert hátt undir höfði, en hann er einn þriggja evrópskra leikstjóra sem kastljósinu er beint sérstaklega að. Hinir eru João Nicolau ( f. 1975… Lesa meira
Fimmta Stockfish hátíðin að hefjast í Bíó paradís
Það verður mikið um dýrðir næstu tvær vikurnar í Bíó Paradís þegar Stockfish kvikmyndahátíðin fer þar fram í fimmta skipti. Hátíðin hefst á fimmtudaginn næsta, þann 28. febrúar með sýningu opnunarmyndarinnar Brakland,og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar er sérlega kræsileg þetta árið og kvikmyndaáhugamenn eiga von á góðu. Kíktu…
Það verður mikið um dýrðir næstu tvær vikurnar í Bíó Paradís þegar Stockfish kvikmyndahátíðin fer þar fram í fimmta skipti. Hátíðin hefst á fimmtudaginn næsta, þann 28. febrúar með sýningu opnunarmyndarinnar Brakland,og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar er sérlega kræsileg þetta árið og kvikmyndaáhugamenn eiga von á góðu. Kíktu… Lesa meira
Ofur Búdda opnar taívanska kvikmyndahátíð
Fyrsta taívanska kvikmyndahátíðin sem fram fer hér á landi mun hefjast þann 8. mars nk. og standa til 24. mars. Í tilkynningu frá skipuleggjendum, FilmTaiwan, segir að hátíðin verði haldin fyrst á Íslandi og svo strax í kjölfarið í Bretlandi og muni birta kvikmyndagestum langa og „ofsafengna“ sögu landsins, og…
Fyrsta taívanska kvikmyndahátíðin sem fram fer hér á landi mun hefjast þann 8. mars nk. og standa til 24. mars. Í tilkynningu frá skipuleggjendum, FilmTaiwan, segir að hátíðin verði haldin fyrst á Íslandi og svo strax í kjölfarið í Bretlandi og muni birta kvikmyndagestum langa og „ofsafengna“ sögu landsins, og… Lesa meira
Gravity leikstjóri fékk Gullna ljónið
Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurminningum leikstjórans frá því þegar hann var að alast upp í Mexíkóborg, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Kvikmyndin er einnig fyrsta mynd…
Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurminningum leikstjórans frá því þegar hann var að alast upp í Mexíkóborg, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Kvikmyndin er einnig fyrsta mynd… Lesa meira
Steini og Olli heimsfrumsýnd á BFI
Nú þegar sumri er tekið að halla, getum við byrjað að láta okkur hlakka til kvikmyndahátíðatímabilsins, sem stendur yfir frá því í lok ágúst og fram í fyrstu mánuði 2019. Ein af hátíðunum sem væntanlegar eru er BFI London Film Festival, sem hefst í október, og nú hafa borist fregnir…
Nú þegar sumri er tekið að halla, getum við byrjað að láta okkur hlakka til kvikmyndahátíðatímabilsins, sem stendur yfir frá því í lok ágúst og fram í fyrstu mánuði 2019. Ein af hátíðunum sem væntanlegar eru er BFI London Film Festival, sem hefst í október, og nú hafa borist fregnir… Lesa meira
Kona fer í stríð til Cannes
Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir…
Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir… Lesa meira
Þýskir kvikmyndadagar í byrjun febrúar
Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í níunda sinn dagana 2. – 11. febrúar 2018 í samstarfi við Þýska Sendiráðið á Íslandi. Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst með In the Fade í leikstjórn Fatih Akin hinni þekktu leikkonu Diane Kruger (Inglourious Basterds, Brúin, Troy) í aðalhlutverki en…
Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í níunda sinn dagana 2. – 11. febrúar 2018 í samstarfi við Þýska Sendiráðið á Íslandi. Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst með In the Fade í leikstjórn Fatih Akin hinni þekktu leikkonu Diane Kruger (Inglourious Basterds, Brúin, Troy) í aðalhlutverki en… Lesa meira
Franska kvikmyndahátíðin hefst á föstudaginn
Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 18. skipti og stendur frá föstudeginum 26. janúar til 4. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík. Á Akureyri stendur hún frá 28. janúar til 3. febrúar. Tíu myndir eru á boðstólum, þar af ein kanadísk. Þessi kvikmyndahátíð er fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur og Akureyrar…
Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 18. skipti og stendur frá föstudeginum 26. janúar til 4. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík. Á Akureyri stendur hún frá 28. janúar til 3. febrúar. Tíu myndir eru á boðstólum, þar af ein kanadísk. Þessi kvikmyndahátíð er fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur og Akureyrar… Lesa meira
Vetrarbræður heimsfrumsýnd í dag í Locarno
Í dag kl. 12 að íslenskum tíma heimsfrumsýnir leikstjórinn Hlynur Pálmason dansk/íslensku kvikmyndina Vetrarbræður, sem opnunarmynd aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno. Kvikmyndin keppir þar um hin mikils metnu Golden Leopard verðlaun. Hátíðin er ein sú stærsta sinnar tegundar og fer nú fram í 70. skipti frá 2-12. Ágúst. Myndin er ein…
Í dag kl. 12 að íslenskum tíma heimsfrumsýnir leikstjórinn Hlynur Pálmason dansk/íslensku kvikmyndina Vetrarbræður, sem opnunarmynd aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno. Kvikmyndin keppir þar um hin mikils metnu Golden Leopard verðlaun. Hátíðin er ein sú stærsta sinnar tegundar og fer nú fram í 70. skipti frá 2-12. Ágúst. Myndin er ein… Lesa meira
Sýnir fjölbreytnina í franskri kvikmyndagerð
Frönsk kvikmyndahátíð hefst á föstudaginn næsta, 27. janúar, en hún er samstarfsverkefni franska sendiráðsins, Alliance française í Reykjavík, Háskólabíós, Institut français og kanadíska sendiráðsins. Hátíðin fer fram í Háskólabíói og stendur dagana 27. janúar – 10. febrúar í Reykjavík og 28. janúar – 3. febrúar á Akureyri. Myndirnar á hátíðinni verða…
Frönsk kvikmyndahátíð hefst á föstudaginn næsta, 27. janúar, en hún er samstarfsverkefni franska sendiráðsins, Alliance française í Reykjavík, Háskólabíós, Institut français og kanadíska sendiráðsins. Hátíðin fer fram í Háskólabíói og stendur dagana 27. janúar – 10. febrúar í Reykjavík og 28. janúar – 3. febrúar á Akureyri. Myndirnar á hátíðinni verða… Lesa meira
Eiðurinn keppir um Gullnu skelina
Nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og því um mikinn heiður að ræða. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16. – 24. september. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands…
Nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og því um mikinn heiður að ræða. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16. – 24. september. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands… Lesa meira
Hjartasteinn meðal nýrra radda í Toronto
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur verið valin í Discovery hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto í Kanada. Discovery hluti hátíðarinnar er tileinkaður spennandi nýjum röddum í kvikmyndagerð og þar mun Hjartasteinn keppa um FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin. Hátíðin fer fram frá…
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur verið valin í Discovery hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto í Kanada. Discovery hluti hátíðarinnar er tileinkaður spennandi nýjum röddum í kvikmyndagerð og þar mun Hjartasteinn keppa um FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin. Hátíðin fer fram frá… Lesa meira
Aðsókn jókst á Stockfish
Aðsókn á Stockfish – kvikmyndahátíð í Reykjavík jókst milli ára, en á sjöunda þúsund manns sóttu hátíðina sem lauk á sunnudag. Hátíðin heppnaðist afar vel, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum. Yfir fjörtíu erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Sprettfiskurinn 2016, stuttmyndaverðlaun hátíðarinnar fóru til Like it’s…
Aðsókn á Stockfish - kvikmyndahátíð í Reykjavík jókst milli ára, en á sjöunda þúsund manns sóttu hátíðina sem lauk á sunnudag. Hátíðin heppnaðist afar vel, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum. Yfir fjörtíu erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Sprettfiskurinn 2016, stuttmyndaverðlaun hátíðarinnar fóru til Like it’s… Lesa meira
Sprettfiskur vill stuttmyndir
Kvikmyndahátíðin Stockfish European Film Festival verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Að hátíðinni standa fagfélög í kvikmyndagerð á Íslandi. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin óski eftir íslenskum stuttmyndum til þátttöku í keppninni Sprettfiskur. Stuttmyndirnar mega vera að hámarki 30 mínútur og ekki…
Kvikmyndahátíðin Stockfish European Film Festival verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Að hátíðinni standa fagfélög í kvikmyndagerð á Íslandi. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin óski eftir íslenskum stuttmyndum til þátttöku í keppninni Sprettfiskur. Stuttmyndirnar mega vera að hámarki 30 mínútur og ekki… Lesa meira
Þrjár íslenskar í Marrakech
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech, Marokkó, mun fara fram dagana 29. nóvember til 7. desember. Á hátíðinni verður sérstakur norrænn kvikmyndafókus, sem kemur til með að vera sá stærsti sinnar tegundar sem fram fer utan Norðurlandanna, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Alls verða sýndar 47 norrænar kvikmyndir eftir 33 leikstjóra. 3…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech, Marokkó, mun fara fram dagana 29. nóvember til 7. desember. Á hátíðinni verður sérstakur norrænn kvikmyndafókus, sem kemur til með að vera sá stærsti sinnar tegundar sem fram fer utan Norðurlandanna, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Alls verða sýndar 47 norrænar kvikmyndir eftir 33 leikstjóra. 3… Lesa meira
Of fjarlægur menningarheimur
Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi. Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í…
Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi. Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í… Lesa meira
Bíó frá Kúbu í fyrsta skipti á Íslandi
Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. Sýndar verða sex nýlegar kvikmyndir, gerðar á árunum 2006 til 2011. „Kúbanir hafa framleitt töluvert af kvikmyndum…
Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. Sýndar verða sex nýlegar kvikmyndir, gerðar á árunum 2006 til 2011. "Kúbanir hafa framleitt töluvert af kvikmyndum… Lesa meira
Íslensk Ástarsaga valin á virta hátíð í Frakklandi
Íslenska stuttmyndin Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hefur verið valin í alþjóðlega keppni á hinni virtu stuttmyndahátíð í Clermont-Ferrand í Frakklandi sem mun eiga sér stað í febrúar 2013. Í tilkynningu frá framleiðanda segir að aðeins 2% af innsendum myndum séu valdar í keppnina. Myndin, sem er framleidd af Vintage Pictures og var frumsýnd…
Íslenska stuttmyndin Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hefur verið valin í alþjóðlega keppni á hinni virtu stuttmyndahátíð í Clermont-Ferrand í Frakklandi sem mun eiga sér stað í febrúar 2013. Í tilkynningu frá framleiðanda segir að aðeins 2% af innsendum myndum séu valdar í keppnina. Myndin, sem er framleidd af Vintage Pictures og var frumsýnd… Lesa meira
Persónulegri en Hollywood
Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af bestu myndum sem komið hafa fram í Evrópu á þessu ári og því síðasta. „Þetta eru myndir sem hlotið hafa fjölda verðlauna…
Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af bestu myndum sem komið hafa fram í Evrópu á þessu ári og því síðasta. "Þetta eru myndir sem hlotið hafa fjölda verðlauna… Lesa meira
Kvikmyndahátíð úti á sjó
Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Couch Fest Films, eða Sófa stuttmyndahátíðin, verður haldin hér á landi á laugardaginn næsta, þann 10. nóvember. Hátíðin er haldin árlega á heimilum ókunnugs fólks, eða öðrum heimilislegum stöðum, út um allan heim samtímis, á sama deginum, og er engin mynd lengri en 8 mínútur. Hægt er að…
Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Couch Fest Films, eða Sófa stuttmyndahátíðin, verður haldin hér á landi á laugardaginn næsta, þann 10. nóvember. Hátíðin er haldin árlega á heimilum ókunnugs fólks, eða öðrum heimilislegum stöðum, út um allan heim samtímis, á sama deginum, og er engin mynd lengri en 8 mínútur. Hægt er að… Lesa meira
Bale í kínverskri veislu
Kínverska sendiráðið á Íslandi og Háskólabíó í samstarfi við Græna ljósið standa fyrir kínverskri kvikmyndahátíð 2. – 8. nóvember nk. Sýndar verða átta kínverskar myndir og opnunarmyndin er engin önnur en nýjasta mynd Zhang Yimou, með Christian Bale í aðalhlutverkinu, sem var tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda…
Kínverska sendiráðið á Íslandi og Háskólabíó í samstarfi við Græna ljósið standa fyrir kínverskri kvikmyndahátíð 2. - 8. nóvember nk. Sýndar verða átta kínverskar myndir og opnunarmyndin er engin önnur en nýjasta mynd Zhang Yimou, með Christian Bale í aðalhlutverkinu, sem var tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda… Lesa meira
Filminute: Öðruvísi kvikmyndahátíð
Filminute er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem fer fram á veraldarvefnum ár hvert. Hátíðin einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Í ár mun Kvikmyndir.is, í samvinnu við Filminute, fjalla um myndirnar…
Filminute er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem fer fram á veraldarvefnum ár hvert. Hátíðin einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Í ár mun Kvikmyndir.is, í samvinnu við Filminute, fjalla um myndirnar… Lesa meira
Okkar eigin Osló til Þýskalands
Eftirfarandi er fréttatilkynning: Íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló hefur verið valin opnunarmynd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg, Þýskalandi, sem haldin er frá 10.-20.nóvember n.k. Kvikmyndin var einnig valin í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt 19 öðrum úr hópi sjöhundruð innsendra verka. Kvikmyndahátíðin í Mannheim sem nú er haldin í sextugasta sinn leggur…
Eftirfarandi er fréttatilkynning: Íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló hefur verið valin opnunarmynd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg, Þýskalandi, sem haldin er frá 10.-20.nóvember n.k. Kvikmyndin var einnig valin í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt 19 öðrum úr hópi sjöhundruð innsendra verka. Kvikmyndahátíðin í Mannheim sem nú er haldin í sextugasta sinn leggur… Lesa meira
Amnesty International stendur fyrir kvikmyndaveislu
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Amnesty International á Íslandi. Amnesty International, í samstarfi við Bíó Paradís, stendur fyrir kvikmyndadögum dagana 3.-13. nóvember næstkomandi. Áhorfendum kvikmyndadaga er boðið í ferðalag, ferðalag sem leiðir þá til allra heimshorna og veitir innsýn í líf og aðstæður fólks. Sýndar verða tólf ólíkar myndir sem allar…
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Amnesty International á Íslandi. Amnesty International, í samstarfi við Bíó Paradís, stendur fyrir kvikmyndadögum dagana 3.-13. nóvember næstkomandi. Áhorfendum kvikmyndadaga er boðið í ferðalag, ferðalag sem leiðir þá til allra heimshorna og veitir innsýn í líf og aðstæður fólks. Sýndar verða tólf ólíkar myndir sem allar… Lesa meira
Eldfjall hlaut silfurverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Chicago
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut silfurverðlaun í flokki nýrra leikstjóra á kvikmyndahátíðinni í Chicago um helgina. Í úrskurði dómnefndar segir að Eldfjall sé mynd sem „kalli fram djúpstæð tilfinningaleg viðbrögð sem eiga ekkert skylt við væmni. Myndin teflir fram heimilisrýminu annars vegar og magnþrungnu íslensku landslagi hins vegar með frábærum…
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut silfurverðlaun í flokki nýrra leikstjóra á kvikmyndahátíðinni í Chicago um helgina. Í úrskurði dómnefndar segir að Eldfjall sé mynd sem „kalli fram djúpstæð tilfinningaleg viðbrögð sem eiga ekkert skylt við væmni. Myndin teflir fram heimilisrýminu annars vegar og magnþrungnu íslensku landslagi hins vegar með frábærum… Lesa meira
Klovn slær í gegn í Austin
Hin árlega kvikmyndahátíð, Fantastic Fest, var haldin nú á dögunum í borginni Austin í Texas. Sú hátíð sérhæfir sig mikið í hryllingsmyndum, vísindaskáldskap, fantasíu, asískum myndum og tilvonandi költ-myndum. Opnunarmyndin var t.a.m. hin vægast sagt umdeilda Human Centipede 2 og var sérstök óvissusýning haldin í lokin þar sem Paranormal Activity…
Hin árlega kvikmyndahátíð, Fantastic Fest, var haldin nú á dögunum í borginni Austin í Texas. Sú hátíð sérhæfir sig mikið í hryllingsmyndum, vísindaskáldskap, fantasíu, asískum myndum og tilvonandi költ-myndum. Opnunarmyndin var t.a.m. hin vægast sagt umdeilda Human Centipede 2 og var sérstök óvissusýning haldin í lokin þar sem Paranormal Activity… Lesa meira
Madonna fær misjöfn viðbrögð við W.E.
Ný kvikmynd poppsöngkonunnar, leikstjórans og leikkonunnar Madonnu, W.E., var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær, fimmtudag. Viðtökur hafa verið blendnar, en fyrstu umfjallanir um myndina eru allt frá því að segja hana miðlungsgóða í að segja hana lélega. Myndin er lauslega byggð á lífi hinnar fráskildu Wallis Simpson, en…
Ný kvikmynd poppsöngkonunnar, leikstjórans og leikkonunnar Madonnu, W.E., var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær, fimmtudag. Viðtökur hafa verið blendnar, en fyrstu umfjallanir um myndina eru allt frá því að segja hana miðlungsgóða í að segja hana lélega. Myndin er lauslega byggð á lífi hinnar fráskildu Wallis Simpson, en… Lesa meira
Leikstjóri One Day fær heiðursverðlaun RIFF
Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaun þessi verða veitt í nafni Frú Vigdísar Finnbogadóttur og mun afhending þeirra verða árlegur viðburður…
Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaun þessi verða veitt í nafni Frú Vigdísar Finnbogadóttur og mun afhending þeirra verða árlegur viðburður… Lesa meira
Clooney opnar Feneyjarhátíðina á morgun
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hefst á morgun með sýningu pólitísku dramamyndarinnar The Ides of March, með George Clooney í aðalhlutverkinu. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum er elsta kvikmyndahátíð í heimi, og samkvæmt frétt Reuters er fjöldinn allur af góðum myndum í boði og á hátíðina mætir fræga fólkið í löngum röðum. Stjórnandi hátíðarinnar…
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hefst á morgun með sýningu pólitísku dramamyndarinnar The Ides of March, með George Clooney í aðalhlutverkinu. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum er elsta kvikmyndahátíð í heimi, og samkvæmt frétt Reuters er fjöldinn allur af góðum myndum í boði og á hátíðina mætir fræga fólkið í löngum röðum. Stjórnandi hátíðarinnar… Lesa meira