Kvörtuðu mest yfir Red Sparrow

Njósnatryllirinn Red Sparrow, með Jennifer Lawrence í aðalhlutverki, var sú mynd sem mest var kvartað yfir í Bretlandi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef The Independent. Samkvæmt Breska flokkunarráðinu ( e. British Board of Film Classification (BBFC) ) þá bárust 64 kvartanir vegna myndarinnar, en allar voru þær vegna þess að menn töldu […]

Nýtt í bíó – Red Sparrow

Í dag og á morgun verður njósnamyndin Red Sparrow forsýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Sambíóunum Kringlunni. Frumsýning myndarinnar verður svo á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Kringlunni. Dominika (Jennifer Lawrence) er elskuleg dóttir sem er staðráðin í því að vernda móður sína, sama hvað það kostar. Hún er aðaldansmær sem […]

Emma Stone tekjuhæst

Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood á árinu sem er að líða samkvæmt tímaritinu Forbes. Stone þénaði í kringum 26 milljónir Bandaríkjadali fyrir skatt á síðustu 12 mánuðum, sem samsvarar rúmlega 2.690 milljónum íslenskra króna. Leikkonan fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni La La Land sem halaði inn tæplega hálfum milljarði dala á heimsvísu. […]

Lawrence er ofurnjósnari og rauður spörfugl

Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red  Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur.  Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem verður fyrir meiðslum af hendi […]

Tvær nýjar í bíó – Why Him? og Passengers

Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um Ned sem er ástríkur faðir en […]

Tvífari Lawrence í Girl On the Train

Aðdáendur Óskarsverðlaunaleikkonunnar Jennifer Lawrence hafa verið að tapa sér á Twitter um helgina yfir því hvað leikkona í myndinni The Girl on the Train, Haley Bennett, er sláandi lík Lawrence. Hin 28 ára gamla Bennett leikur hlutverk Megan í myndinni, konunnar sem persóna Emily Blunt verður heltekin af þegar hún er í sinni daglegu lestarferð […]

Ástin kviknar í geimnum – Fyrsta stikla úr Passengers!

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd The Imitation Game leikstjórans Morten Tyldum, Passengers, en við birtum einmitt fyrsta plakatið á dögunum. Með aðalhlutverk fara Chris Pratt og Jennifer Lawrence, en söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Svefnklefar geimskips á leiðinni á fjarlæga landnámsplánetu með þúsundir manna innanborðs, bila með þeim afleiðingum að einn farþegi […]

Vill ekki deyja aleinn í geimnum

Fyrsta plakatið hefur verið birt fyrir vísindaskáldsöguna Passengers, með þeim Jennifer Lawrence og Chris Pratt í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Morten Tyldum ( The Imitation Game ), en margir bíða spenntir eftir þessari mynd sem frumsýnd verður hér á landi á Jóladag, 26. desember nk. Söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Svefnklefar geimskips á leiðinni á fjarlæga […]

Lawrence launahæst í Óskarnum

The Hunger Games leikkonan Jennifer Lawrence er hæst launaði aðilinn úr afþreyingarstétt sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna í ár, samkvæmt samantekt Forbes viðskiptablaðsins . Forbes segir að Lawrence, sem tilnefnd er til verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Joy, hafi þénað 52 milljónir Bandaríkjadala, eða 6,7 milljarða íslenskra króna, á tímabilinu júní 2014 til júní 2015. Þetta […]

Lawrence ástkona Castro

The Hunger Games og Joy leikkonan Jennifer Lawrence mun leika ástkonu Fídels Castro leiðtoga Kúbu í rómantísku njósnamyndinni Marita, en hún fer þar með hlutverk „Jane Bond“ Marita Lorenz. The Huffington Post greinir frá þessu. Handrit myndarinnar skrifar sami höfundur og samdi American Hustle, sem Lawrence lék eitt aðalhlutverkanna í, Eric Warren Singer, en myndin […]

Nýtt í bíó – Joy!

Kvikmyndin Joy verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 1. janúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Joy er fjölskyldusaga sem spannar fjórar kynslóðir og er saga konu sem rís til hæstu metorða sem stofnandi og stjórnandi valdamikils fjölskyldufyrirtækis. Aðalpersónan Joy, sem leikin er af Jennifer Lawrence, er stúlka sem stofnar viðskiptaveldi þegar hún vex úr grasi […]

Lawrence sest í leikstjórastólinn

Jennifer Lawrence hefur tekið að sér að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Hún nefnist Project Delirium.  „Mig hefur langað að leikstýra síðan ég var 16 ára og fannst alltaf að ég þyrfti að stíga skref í þá átt. En ef ég hefði byrjað fyrr hefði ég ekki verið tilbúin. Núna finnst mér ég vera tilbúin,“ sagði […]

Gagnrýnir launamisrétti kynjanna

Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock hefur gagnrýnt launamisrétti kynjanna sem ríkir í Hollywood. Tilefnið er grein sem leikkonan Jennifer Lawrence skrifaði um málefnið í síðustu viku og vakti mikla athygli.  „Mín spurning snýst ekkert endilega um launin sjálf heldur launamuninn, sem er hluti af einhverju stærra,“ sagði Bullock þegar hún var að kynna sína nýjustu mynd, Our Brand […]

Hrifinn af ofurhetjumyndum – Hefði viljað leikstýra Scream

Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim.   „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York Magazine. „Þannig að ég hef […]

Nýtt sýnishorn úr Hungurleikunum

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd nýtt sýnishorn úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland og Julianne Moore. Í myndinni sér […]

Ný stikla úr Hungurleikunum

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland og Julianne Moore. Í myndinni […]

Lawrence og Cooper leiða saman hesta sína á ný

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Susanne Bier hefur verið opinberuð. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper leiða saman hesta sína í þriðja sinn í dramamyndinni Serena sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Lawrence og Cooper hafa áður leikið saman í myndunum Silver Linings Playbook og American Hustle, sem báðar voru leikstýrðar af David O. […]

Nýtt plakat úr Hungurleikunum

Kvikmyndaverið Lionsgate hefur sent frá sér nýtt plakat af Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) úr hinni væntanlegu The Hunger Games: Mockingjay – Part 1, þriðju myndinni í kvikmyndabálknum vinsæla.                                           Myndin er væntanleg á hvíta tjaldið […]

Fyrsta plakatið úr Dumb and Dumber To

Nýtt plakat úr hinni langþráðu framhaldsmynd Dumb and Dumber To er komið á netið. Þar sjást þeir félagar Lloyd (Jim Carrey) og Harry (Jeff Daniels) á sama hundabílnum og í Dumb and Dumber.                                            Dumb […]

Lawrence er mögnuð sem Mystique

Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr […]

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur sagt að myndin sé með myrkari undirtón en fyrri myndir. „Þó það sé fullt af húmor í myndinni, þá er tónninn heilt […]

Jennifer Lawrence þrælað út

American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. „Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég skal segja ykkur hvað þetta […]

Catching Fire slær í gegn í Brasilíu

Fyrsta landið til frumsýna nýju Hungurleikamyndina, The Hunger Games: Catching Fire, er Brasilía, og óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn þar í landi.  Á fyrsta degi þénaði myndin 2,4 milljónir Bandaríkjadala, en myndin var frumsýnd á 962 bíótjöldum. Það er Jennifer Lawrence sem fer með hlutverk aðalhetjunnar, Katniss Everdeen. Tekjur af […]

Amerískt svindl

Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar á næsta ári. Myndin fjallar […]

Lawrence í Dumb and Dumber to

Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence var í einn dag á tökustað Dumb and Dumber to þar sem hún lék hlutverk persónu Kathleen Turner á yngri árum, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Samkvæmt heimildum vefmiðilsins þá fara tökur á þriðju Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Mockingjay, fram skammt frá tökustað Dumb and Dumber to, og sagt er […]

Lawrence í Austur

The Hunger Games leikkonan Jennifer Lawrence mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndagerð sögunnar East of Eden, eða Austan Eden, í leikstjórn Gary Ross. Myndin er byggð á sígildri skáldsögu bandaríska rithöfundarins John Steinbeck og fjallar um föður og tvo syni hans í Salinas Valley í Kaliforníu, og myrk leyndarmál sem snúast um móður þeirra, sem þeir […]

Lawrence í Austur

The Hunger Games leikkonan Jennifer Lawrence mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndagerð sögunnar East of Eden, eða Austan Eden, í leikstjórn Gary Ross. Myndin er byggð á sígildri skáldsögu bandaríska rithöfundarins John Steinbeck og fjallar um föður og tvo syni hans í Salinas Valley í Kaliforníu, og myrk leyndarmál sem snúast um móður þeirra, sem þeir […]

Lánaði Woody Harrelson magabolinn sinn

Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. „Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody Harrelson í magabol var það […]

Eltihrellir Lawrence handtekinn

23 ára karlmaður hefur verið handtekinn og kærður fyrir að hrella bróður leikkonunnar Jennifer Lawrence, Blaine. Samkvæmt NY Daily News byrjaði maðurinn að hrella Blaine í apríl með stanslausum símtölum, sms-um og tölvupóstsendingum. Hann segist vera sjálfur Jesús Kristur enduborinn og telur  sig eiga að vera vernda leikkonuna frá öllu illu og verða eiginmaður hennar. […]

Fyrsta myndin af Jennifer Lawrence sem Mystique

Bryan Singer leikstjóri X-Men: Days of Future Past er duglegur að setja myndir á samskiptasíðuna Twitter frá tökum myndarinnar. Nú rétt áðan setti hann fyrstu myndina af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence inn á Twitter, í hlutverki Mystique.   Eins og sést er Lawrence komin í rétta Mystique útlitið, orðin blá, með appelsínugult hár og gul augu. Í […]