Jagten fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013

Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt frá. En undir yfirborði einfaldrar […]

Jagten verður framlag Dana til Óskarsverðlaunanna

Mynd Thomas Vinterberg, The Hunt, eða Jagten, sem sýnd var við miklar vinældir hér á landi, hefur verið valin sem framlag Dana til Óskarsverðlaunanna í ár, í flokknum besta erlenda myndin. Í myndinni leikur Mads Mikkelsen leikskólakennarann Lucas sem er ranglega sakaður um að misnota barn í leikskólanum. Í kjölfarið verður hann skotmark múgsefjunar og […]

Danskt drama vinsælast á DVD

Danska dramað Jagten með Mads Mikkelsen í hlutverki leikskólakennara sem er ranglega ásakaður um barnaníð, fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Last Stand með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu og ný í þriðja sætinu situr norski Óskarskandidatinn Kon Tiki.  Í fjórða sæti og stendur í stað á […]

Danskt drama vinsælast á DVD

Danska dramað Jagten með Mads Mikkelsen í hlutverki leikskólakennara sem er ranglega ásakaður um barnaníð, fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Last Stand með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu og ný í þriðja sætinu situr norski Óskarskandidatinn Kon Tiki.  Í fjórða sæti og stendur í stað á […]

Frumsýning: Jagten ( The Hunt )

Græna ljósið frumsýnir myndina Jagten, eða The Hunt eins og hún heitir á ensku, á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói og Bíó Paradís. „Getur lygi orðið að sannleika? Kvikmyndin Jagten sýnir á áhrifaríkan máta hversu hratt slúður, efi og illgirni geta gert lygar sannar,“ segir í tilkynningu frá Græna ljósinu. […]

Bestu myndirnar á RIFF

Til þess að kóróna umfangsmestu umfjöllun kvikmyndir.is af RIFF frá upphafi, höfum við pennarnir á síðunni ákveðið að velja uppáhaldsmyndirnar okkar af hátíðinni. Við höfðum ekkert samráð að öðru leyti um hvaða myndir yrði skrifað um, en þar kennir ýmissa grasa. Axel – Jagten Tvímælalaust besta kvikmyndin sem ég sá á RIFF og frábær lokahnykkur […]

Pínlegir þriðjungar og skuldlaust skylduáhorf

Þá er komið að því, RIFF er lokið og allir byrjaðir að týna saman hvað þeir sáu á hátíðinni, hvaða viðburðir stóðu upp úr, og hversu mikið menn náðu ekki að sjá. Þetta er þó enginn samantektarpistill (hann kemur síðar) heldur ætla ég einungis að fjalla um það sem ég sá á lokadegi hátíðarinnar þó […]