Jurassic World gerist 22 árum síðar


Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í…

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í… Lesa meira

Mission: Impossible 5 frumsýnd á jóladag


Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.…

Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.… Lesa meira

Tony Stark á toppnum


Það er enginn annar en Járnmaðurinn sjálfur í myndinni Iron Man 3 sem fer beint á topp nýjasta DVD/Blu-ray listans íslenska, en myndin kom út í síðustu viku. Söguþráðurinn er þessi:  Tony Stark hefur tekið lífinu frekar rólega og hugað að því sem er honum kærast. Nýr forseti er kominn…

Það er enginn annar en Járnmaðurinn sjálfur í myndinni Iron Man 3 sem fer beint á topp nýjasta DVD/Blu-ray listans íslenska, en myndin kom út í síðustu viku. Söguþráðurinn er þessi:  Tony Stark hefur tekið lífinu frekar rólega og hugað að því sem er honum kærast. Nýr forseti er kominn… Lesa meira

Star Trek Into Darkness vinsælust


Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því…

Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því… Lesa meira

Iron Man 3: Bak við tjöldin


Íslendingar jafnt og aðrir í heiminum flykkjast nú á kvikmyndina Iron Man 3 og er hún mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu. Er því ekki úr vegi að sýna þeim landsmönnum sem…

Íslendingar jafnt og aðrir í heiminum flykkjast nú á kvikmyndina Iron Man 3 og er hún mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu. Er því ekki úr vegi að sýna þeim landsmönnum sem… Lesa meira

Ekkert bítur á Járnmanninn


Aðra vikuna í röð er stórmyndin um Járnmanninn, Iron Man 3, mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu.   Í öðru sæti listans er ný mynd, The Place Beyond the Pines, nýjasta…

Aðra vikuna í röð er stórmyndin um Járnmanninn, Iron Man 3, mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu.   Í öðru sæti listans er ný mynd, The Place Beyond the Pines, nýjasta… Lesa meira

Sigurvegarinn er: Iron Man 3!


Eins og við sögðum frá í gær þá stefndi nýjasta myndir um járnmanninn, Iron Man 3,  hátt nú um helgina í Bandaríkjunum og útlit var fyrir aðra stærstu frumsýningarhelgi bíómyndar í Bandaríkjunum frá upphafi. Miðað við nýjustu bráðabirgðatölur þá hefur sú spá ræst því myndin mun líklega þéna 175,3 milljónir…

Eins og við sögðum frá í gær þá stefndi nýjasta myndir um járnmanninn, Iron Man 3,  hátt nú um helgina í Bandaríkjunum og útlit var fyrir aðra stærstu frumsýningarhelgi bíómyndar í Bandaríkjunum frá upphafi. Miðað við nýjustu bráðabirgðatölur þá hefur sú spá ræst því myndin mun líklega þéna 175,3 milljónir… Lesa meira

Iron Man 3 gæti orðið önnur aðsóknarmest í sögunni


Iron Man 3 hefur slegið hressilega í gegn á Íslandi síðan hún var heimsfrumsýnd hér um síðustu helgi, enda er myndin þrælgóð skemmtun og hvergi slegið af. Það sama virðist vera að endurtaka sig í Bandaríkjunum, en Bandaríkjamenn flykkjast nú á myndina sem var frumsýnd þar í landi í gær.…

Iron Man 3 hefur slegið hressilega í gegn á Íslandi síðan hún var heimsfrumsýnd hér um síðustu helgi, enda er myndin þrælgóð skemmtun og hvergi slegið af. Það sama virðist vera að endurtaka sig í Bandaríkjunum, en Bandaríkjamenn flykkjast nú á myndina sem var frumsýnd þar í landi í gær.… Lesa meira

Paltrow vill að Pepper Potts fái sína eigin mynd


Gwyneth Paltrow vill að Pepper Potts, forstjóri Stark Industries og unnusta Tony Stark, öðru nafni Iron Man í Iron man 3, fái sína eigin ofurhetjumynd. Eins og þeir sem séð hafa Iron Man 3 vita, þá sýnir Pepper fína ofurhetjutilburði í myndinni, þó best sé að segja sem minnst fyrir…

Gwyneth Paltrow vill að Pepper Potts, forstjóri Stark Industries og unnusta Tony Stark, öðru nafni Iron Man í Iron man 3, fái sína eigin ofurhetjumynd. Eins og þeir sem séð hafa Iron Man 3 vita, þá sýnir Pepper fína ofurhetjutilburði í myndinni, þó best sé að segja sem minnst fyrir… Lesa meira

Iron Man 3 flýgur langhæst


Iron Man 3 flaug á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, en myndin var heimsfrumsýnd hér á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tekjur myndarinnar námu tæpum 9 milljónum króna sem eru næstum því tíu sinnum meiri tekjur en myndin sem var önnur aðsóknarmest hafði, teiknimyndin The Croods, en hún hefur samt sem áður…

Iron Man 3 flaug á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, en myndin var heimsfrumsýnd hér á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tekjur myndarinnar námu tæpum 9 milljónum króna sem eru næstum því tíu sinnum meiri tekjur en myndin sem var önnur aðsóknarmest hafði, teiknimyndin The Croods, en hún hefur samt sem áður… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Iron Man 3


Einkunn: 4/5 Það er óhætt að fullyrða að beðið hefur verið eftir Iron Man 3 með mikilli eftirvæntingu. Hér er á ferðinni þriðja myndin um járnmanninn Tony Stark sem leikinn er sem fyrr af Robert Downey Jr. Þá eru þau Gwyneth Paltrow og Don Cheadle á sínum stað en auk…

Einkunn: 4/5 Það er óhætt að fullyrða að beðið hefur verið eftir Iron Man 3 með mikilli eftirvæntingu. Hér er á ferðinni þriðja myndin um járnmanninn Tony Stark sem leikinn er sem fyrr af Robert Downey Jr. Þá eru þau Gwyneth Paltrow og Don Cheadle á sínum stað en auk… Lesa meira

Iron Man 3 leikkona fallegust í heimi


Tímaritið People hefur útnefnt Gwyneth Paltrow, aðalleikkonu Iron Man 3, sem fallegustu konu í heimi árið 2013. Paltrow var valin fram yfir konur eins og Jennifer Lawrence, Kerry Washington og Drew Barrymore sem allar komust á lista People yfir fallegustu konur í heimi. Sigurvegarar síðustu ára eru m.a. söng- og…

Tímaritið People hefur útnefnt Gwyneth Paltrow, aðalleikkonu Iron Man 3, sem fallegustu konu í heimi árið 2013. Paltrow var valin fram yfir konur eins og Jennifer Lawrence, Kerry Washington og Drew Barrymore sem allar komust á lista People yfir fallegustu konur í heimi. Sigurvegarar síðustu ára eru m.a. söng- og… Lesa meira

Heimsfrumsýning: Iron Man 3


Sambíóin heimsfrumsýna núna á miðvikudaginn 24. apríl fyrstu stórmynd ársins, Iron Man 3, níu dögum á undan frumsýningu í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin sé að fá frábæra dóma og til að mynda þá sé hún með 8,7 í einkunn á IMDB kvikmyndavefnum bandaríska. „Tony Stark mætir…

Sambíóin heimsfrumsýna núna á miðvikudaginn 24. apríl fyrstu stórmynd ársins, Iron Man 3, níu dögum á undan frumsýningu í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin sé að fá frábæra dóma og til að mynda þá sé hún með 8,7 í einkunn á IMDB kvikmyndavefnum bandaríska. "Tony Stark mætir… Lesa meira

Downey Jr. í Iron Man 4, segir Black


Shane Black leikstjóri Iron Man 3 segir að Robert Downey Jr. aðalleikari myndarinnar, muni snúa aftur í fjórðu myndina, Iron Man 4. Black lýsti þessu yfir við frumsýningu Iron Man 3 í London í gær, fimmtudag. Í samtali við breska dagblaðið The Evening Standard sagði Black: „Ég held að hann…

Shane Black leikstjóri Iron Man 3 segir að Robert Downey Jr. aðalleikari myndarinnar, muni snúa aftur í fjórðu myndina, Iron Man 4. Black lýsti þessu yfir við frumsýningu Iron Man 3 í London í gær, fimmtudag. Í samtali við breska dagblaðið The Evening Standard sagði Black: "Ég held að hann… Lesa meira

Paltrow vissi ekkert um Iron Man


Leikkonan Gwyneth Paltrow, sem leikur Pepper Potts aðstoðarkonu Tony Stark í Iron Man 3, segir að hún hafi átt erfitt með að átta sig á söguþræði myndarinnar þegar hún las handritið. Hún segist hafa ruglast í ríminu þegar hún las í gegnum hasarsenurnar, en létti þegar hún sá að þær…

Leikkonan Gwyneth Paltrow, sem leikur Pepper Potts aðstoðarkonu Tony Stark í Iron Man 3, segir að hún hafi átt erfitt með að átta sig á söguþræði myndarinnar þegar hún las handritið. Hún segist hafa ruglast í ríminu þegar hún las í gegnum hasarsenurnar, en létti þegar hún sá að þær… Lesa meira

Járnfrúin hefur áhrif á frumsýningu Járnmannsins


Eins og alheimur veit þá lést járnfrúin Margaret Thatcher í síðustu viku og hefur það haft þau áhrif að frumsýning Iron Man 3 frestast í Bretlandi. Þann 17. apríl verður Thatcher jörðuð og er það sama dagsetning áætlaðar frumsýningar. Nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað frumsýningunni vegna þess að þeir telja…

Eins og alheimur veit þá lést járnfrúin Margaret Thatcher í síðustu viku og hefur það haft þau áhrif að frumsýning Iron Man 3 frestast í Bretlandi. Þann 17. apríl verður Thatcher jörðuð og er það sama dagsetning áætlaðar frumsýningar. Nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað frumsýningunni vegna þess að þeir telja… Lesa meira

Transformers 4 fær kínverskan fókus


Paramount kvikmyndafyrirtækið bandaríska segir í tilkynningu að það hafi gert samning við kínversku fyrirtækin China Movie Channel og Jiaflix Enterprises um að fjórða Transformers myndin, Transformers 4, verði að stórum hluta tekin upp í Kína, en Transformers myndirnar hafa notið mikilla vinsælda í landinu. The China Movie Channel er einskonar RÚV…

Paramount kvikmyndafyrirtækið bandaríska segir í tilkynningu að það hafi gert samning við kínversku fyrirtækin China Movie Channel og Jiaflix Enterprises um að fjórða Transformers myndin, Transformers 4, verði að stórum hluta tekin upp í Kína, en Transformers myndirnar hafa notið mikilla vinsælda í landinu. The China Movie Channel er einskonar RÚV… Lesa meira

Her járnmanna í nýrri stiklu


Iron Man 3 kemur í bíó 3. maí og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Shane Black leikstýrir í stað Jon Favreau. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu stikluna og ber ekki nýtt á góma fyrr en í blálokin og má þar sjá…

Iron Man 3 kemur í bíó 3. maí og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Shane Black leikstýrir í stað Jon Favreau. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu stikluna og ber ekki nýtt á góma fyrr en í blálokin og má þar sjá… Lesa meira

Tony Stark safnar kröftum á nýjum myndum úr Iron Man 3


Aðstandendur næstu Iron Man myndar, Iron Man 3, hafa verið iðnir við að dæla inn nýjum ljósmyndum úr myndinni inn á Facebook síðu Iron Man myndanna nú síðustu daga. Eins og sést hefur í stiklum fyrir myndina þá vitum við fyrir víst að Tony Stark á eftir að þola ýmiss konar…

Aðstandendur næstu Iron Man myndar, Iron Man 3, hafa verið iðnir við að dæla inn nýjum ljósmyndum úr myndinni inn á Facebook síðu Iron Man myndanna nú síðustu daga. Eins og sést hefur í stiklum fyrir myndina þá vitum við fyrir víst að Tony Stark á eftir að þola ýmiss konar… Lesa meira

Robert Downey Jr. of dýr fyrir Marvel


Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður…

Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður… Lesa meira

Potts á plakati með ónýtan höfuðbúnað


Plakötin úr Iron Man 3 koma nú á færibandi. Um helgina birtum við plakat með illmenninu The Mandarin, sem leikinn er af Ben Kingsley, en nú er komið að því að birta plakat með sjálfri hægri hönd Tony Stark, Pepper Potts, sem leikin er af Gwyneth Paltrow.  Á plakatinu heldur…

Plakötin úr Iron Man 3 koma nú á færibandi. Um helgina birtum við plakat með illmenninu The Mandarin, sem leikinn er af Ben Kingsley, en nú er komið að því að birta plakat með sjálfri hægri hönd Tony Stark, Pepper Potts, sem leikin er af Gwyneth Paltrow.  Á plakatinu heldur… Lesa meira

Kingsley er kennari, ekki hryðjuverkamaður – plakat úr Iron Man 3


Nýtt plakat er komið út fyrir Iron Man 3 með illmenninu The Mandarin, sem leikið er af stórleikaranum Ben Kingsley.  Kingsley er öðruvísi á þessu plakati en við höfum séð hann í öðrum myndum; slakur, ofursvalur í grænum slopp yfir hergalla, með sólgleraugu og tíu hringi á fingri. The Mandarin,…

Nýtt plakat er komið út fyrir Iron Man 3 með illmenninu The Mandarin, sem leikið er af stórleikaranum Ben Kingsley.  Kingsley er öðruvísi á þessu plakati en við höfum séð hann í öðrum myndum; slakur, ofursvalur í grænum slopp yfir hergalla, með sólgleraugu og tíu hringi á fingri. The Mandarin,… Lesa meira

Nýtt Iron Man 3 plakat og framtíðin í myndvinnslu


Marvel hefur frumsýnt nýtt plakat fyrir nýju myndina um milljarðarmæringinn Tony Stark sem verður frumsýnd þann 3. maí næstkomandi. Guy Pierce fer með hlutverk Aldrich Killian sem er illmennið í myndinni. Að öðrum fréttum frá Iron Man landi þá er Dan Lebental, sem hefur séð um myndvinnslu fyrir allar Iron Man…

Marvel hefur frumsýnt nýtt plakat fyrir nýju myndina um milljarðarmæringinn Tony Stark sem verður frumsýnd þann 3. maí næstkomandi. Guy Pierce fer með hlutverk Aldrich Killian sem er illmennið í myndinni. Að öðrum fréttum frá Iron Man landi þá er Dan Lebental, sem hefur séð um myndvinnslu fyrir allar Iron Man… Lesa meira

Iron Patriot á nýju Iron Man 3 plakati


Nýtt plakat var að koma út fyrir Iron Man 3, og nú er það sjálfur Rhodey besti vinur Tony Stark sem er í aðalhlutverki á plakatinu, í Iron Patriot búningnum sínum. Eins og flestir muna sem sáu síðustu mynd var hann í mun grámóskulegri búningi í síðustu mynd og kallaðist…

Nýtt plakat var að koma út fyrir Iron Man 3, og nú er það sjálfur Rhodey besti vinur Tony Stark sem er í aðalhlutverki á plakatinu, í Iron Patriot búningnum sínum. Eins og flestir muna sem sáu síðustu mynd var hann í mun grámóskulegri búningi í síðustu mynd og kallaðist… Lesa meira

Tony Stark hrapar til jarðar – nýtt plakat og vídeó


Núna styttist óðfluga í Iron Man 3 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. maí. Í nýju kynningarplakati fyrir myndina sést Tony Stark hrapa til jarðar. Framhaldsmyndin kemur í bíó í vor og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Aðrir leikarar verða Gwyneth Paltrow,…

Núna styttist óðfluga í Iron Man 3 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. maí. Í nýju kynningarplakati fyrir myndina sést Tony Stark hrapa til jarðar. Framhaldsmyndin kemur í bíó í vor og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Aðrir leikarar verða Gwyneth Paltrow,… Lesa meira

Iron Man 3 – japanska stiklan er öðruvísi


Fyrir hverja stórmynd eru gerðar mismunandi stiklur eftir markaðssvæðum, til að reyna að höfða sem best til hvers og eins hóps væntanlegra bíógesta. Hér að neðan er japanska stiklan fyrir Iron Man 3, en hún er dálítið öðruvísi en upprunalega stiklan. Hún er öðru vísi klippt og hún byrjar ekki…

Fyrir hverja stórmynd eru gerðar mismunandi stiklur eftir markaðssvæðum, til að reyna að höfða sem best til hvers og eins hóps væntanlegra bíógesta. Hér að neðan er japanska stiklan fyrir Iron Man 3, en hún er dálítið öðruvísi en upprunalega stiklan. Hún er öðru vísi klippt og hún byrjar ekki… Lesa meira

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3


Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain…

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. "Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain… Lesa meira

Iron Man 3 – fjórar nýjar myndir


Birtar hafa verið fjórar nýjar myndir úr Iron Man 3 sem væntanleg er á næsta ári, þar af eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af aðalleikkonunni Rebecca Hall, vinkonu Tony Stark,  og fyrsta nærmyndin af Iron Patriot, sem er „búningur“ Rhodey, sem leikinn er af Don Cheadle. Myndirnar koma í…

Birtar hafa verið fjórar nýjar myndir úr Iron Man 3 sem væntanleg er á næsta ári, þar af eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af aðalleikkonunni Rebecca Hall, vinkonu Tony Stark,  og fyrsta nærmyndin af Iron Patriot, sem er "búningur" Rhodey, sem leikinn er af Don Cheadle. Myndirnar koma í… Lesa meira

Iron Man 3 – Fyrsta stiklan komin


Fyrsta stiklan fyrir Iron Man 3 er hér: Aðalleikarar í Iron Man 3 eru sem fyrr Robert Downey Jr. og Gwyneth Paltrow ásamt Iron Man nýliðunum Ben Kingsley and Guy Pearce. Shane Black leikstýrir. Myndin verður frumsýnd 26. apríl í Bretlandi, og viku síðar í Bandaríkjunum.    

Fyrsta stiklan fyrir Iron Man 3 er hér: Aðalleikarar í Iron Man 3 eru sem fyrr Robert Downey Jr. og Gwyneth Paltrow ásamt Iron Man nýliðunum Ben Kingsley and Guy Pearce. Shane Black leikstýrir. Myndin verður frumsýnd 26. apríl í Bretlandi, og viku síðar í Bandaríkjunum.     Lesa meira

Iron Man 3 kitla komin


Von er á fyrstu alvöru stiklunni frá Marvel fyrir Iron Man 3 á morgun en þangað til geta menn horft á þennan 17 sekúndna bút og látið sig hlakka til morgundagsins.   Þetta er vissulega ekki langt brot, en maður fær þarna smá skot af Tony Stark, sem Robert Downey…

Von er á fyrstu alvöru stiklunni frá Marvel fyrir Iron Man 3 á morgun en þangað til geta menn horft á þennan 17 sekúndna bút og látið sig hlakka til morgundagsins.   Þetta er vissulega ekki langt brot, en maður fær þarna smá skot af Tony Stark, sem Robert Downey… Lesa meira