Viltu vinna miða á Oculus?

Við hjá Kvikmyndir.is ætlum að gefa 10 heppnum tvo miða á hryllingsmyndina Oculus. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Paranormal Activity og Insidious. (Uppfært: Vinningshafar eru: Sólveig Ásta Friðriksdóttir, Hlynur Hafliðason, Birgir Steinn Steinþórsson, Fanney Finnsdóttir, Guðmundur Halldór Karlsson, Örvar Hafþórsson, Valdís Hrönn, Íris Davíðsdóttir, Brynjar Hafþórsson og Linda Björk Ómarsdóttir. Vinningshafar geta sótt […]

Knight of the Living Dead – viðtal

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari og víkingur í skóglendi á […]

VIÐTAL: Bjarni Gautur

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari og víkingur í skóglendi á […]

The Evil Dead (1981)

Þá er komið að umfjöllun föstudagsins. Fyrir þá aðila sem þekkja þessar umfjallanir ekki/lítið, þá tek ég fyrir eina mynd á hverjum föstudegi sem er titluð sem indí, költ, ódýr, B eða almennt lítið þekkt mynd. Flestar af þessum myndum koma úr hryllingsflokknum, en eftir þessa umfjöllun þar sem ég tek ’80s blóðbaðið The Evil Dead […]

Silent Night, Deadly Night (1984)

Silent Night, Deadly Night er slasher sem kemur manni í meira jólastuð en Home Alone maraþon. Þessi mynd var gerð fyrir 750.000 dollara og er virkilega elskuð af þeim sem eru djúpt ofan í hryllingsmyndunum. Billy (Robert Brian Wilson) sá foreldra sína myrta af manni í jólasveinabúning þegar hann var 8 ára gamall. Eftir tíu ára dvöl […]

Friday the 13th (1980)

Mín umfjöllun fyrir þennan föstudag kemur hér. Í dag er föstudagurinn þrettándi og ákvað ég því að taka ’80s slasherinn Friday the 13th í þetta skiptið. Þetta er ein vinsælasta hryllingsmynd allra tíma eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Serían spannar tólf myndir, sem inniheldur meðal annars blóð og kynlíf eins og í öllum bestu hrollvekjunum. […]

Graduation Day (1981)

Sælir kæru lesendur. Hér mun ég koma með mína elleftu umfjöllun í röðinni. Á hverjum föstudegi fjalla ég um B-myndir, ódýrar myndir, indí myndir, költ myndir og almennt lítið þekktar myndir. Til þessa hef ég lagt mikla áherslu á myndir sem eru í hryllingsgeiranum, ekki einungis vegna þess að það er uppáhalds tegundin mín af […]

Street Trash (1987)

Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja hverja flösku á dollara. Drykkurinn […]

The Toxic Avenger (1984)

Sælir kæru lesendur. Nú er föstudagur langt kominn, og ætla ég að skella inn einni umfjöllun. Ég ætla að rita aðeins um mynd sem heitir The Toxic Avenger. Þetta er hryllings – grínmynd frá 1984, og er með bestu ef ekki besta TROMA mynd allra tíma, að minnsta kosti sú þekktasta.         […]

Grave Encounters (2011)

Föstudags umfjöllunin er á sínum stað eins og vanalega. Í þetta skiptið tek ég found footage myndina Grave Encounters frá árinu 2011. Þetta er að mínu mati lítið þekkt mynd, að minnsta kosti minna þekkt mynd en hún ætti að vera. Paranormal Activity á auðvitað found footage markaðinn fyrir almenningi, en það eru margar góðar […]

Intruder (1989)

Í dag er föstudagur og því komið að umfjöllun, minni sjöttu. Í þetta skiptið tek ég ’80s slasher myndina Intruder.                                                         Intruder Myndin fjallar í stuttu máli um starfsmenn stórrar […]

The Texas Chainsaw Massacre (1974)

Þá er komið að föstudegi, og því tími fyrir umfjöllun. Í þetta skiptið tek ég ’70s hryllingsmyndina The Texas Chainsaw Massacre, sem á sér sterkan og ákveðinn áðdáendahóp.                                   The Texas Chainsaw Massacre Fimm vinir ákveða að eyða tíma […]

The Fly (1986)

Kæru lesendur, það er föstudagur í dag. Þetta er mín fjórða umfjöllun, og mun ég halda áfram að fjalla um költ myndir, indí myndir, B-myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir á hverjum föstudegi. Ég vona að með þessum fasta lið víkkið þið kvikmyndasmekkinn ykkar og/eða fræðist um myndir sem mér langar til að […]

There’s Nothing Out There (1991)

Kæru lesendur, þá er kominn föstudagur. Í þetta skiptið verður hryllings/sæfæ myndin There’s Nothing Out There fyrir valinu.                                                                               […]

The Slumber Party Massacre (1982)

Jæja kæru lesendur, nú er komið að föstudegi. Í þetta skiptið verður ’80s slasher fyrir valinu, og verður það ekki í síðasta skiptið.                                   The Slumber Party Massacre Vinahópur stelpna ákveður að hafa gistipartý heima hjá einni þeirra. Það sem þær vita ekki, er að […]

Re-Animator (1985)

Sælir kæru lesendur. Hilmar heiti ég, og er mikill kvikmyndaáhugamaður. Á hverjum föstudegi mun ég gagnrýna B-myndir, költ myndir, indí myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir. Slíkar myndir hafa fengið neðri hæðina, á meðan mainstream myndirnar eru sötrandi kampavín á efri hæðinni. Að mínu mati eru þær myndir sem ég mun gagnrýna oft […]

Mannlega margfætlan 3 tekin í vor

Nú kætast eflaust margir, en þriðja Human Centipade myndin er að fara í framleiðslu og hefjast tökur myndarinnar í maí nk.   Kæra sem átti að koma í veg fyrir þriðju Centipede hrollvekjuna hefur verið felld niður, samkvæmt Ew.com, en kæran gekk út á það að höfundur myndarinnar, Tom Six, og framleiðsluteymi hans, áttu í […]

Raimi með nýjan hrylling í vinnslu

Af þeim hrollvekjukóngum sem starfa enn í kvikmyndabransanum hafa fáir haldið uppi orðsporinu eins vel og Sam Raimi (þrátt fyrir að hafa fengið vægt högg með Spider-Man 3). Til sönnunnar um það snéri hann sér aftur að hryllingsmyndum með stæl fyrir þremur árum þegar að hann gaf okkur hina æðislegu Drag Me to Hell, en […]

James Wan undirbýr The Conjuring

Eflaust kannast flestir ekki við leikstjórann James Wan af nafninu einu, en síðan að 21. öldin byrjaði hefur hann staðið bakvið sumar af ferskustu hryllingsmyndum aldarinnar hingað til; þar ber helst að nefna fyrstu Saw myndina og hina ársgömlu Insidious. Í fyrra var síðan greint frá því að hann hefði tekið það að sér að […]

Ný stikla: The Woman in Black

Fyrsta stiklan fyrir The Woman in Black kynnti til sögunnar drungalegt 19. aldar sögusviðið, en sagði lítið um söguþráð myndarinnar. Ný bresk stikla sem fyrir stuttu lenti á veraldarvefnum bætir aðeins úr því. The Woman in Black er fyrsta verkefni Daniel Radcliffe eftir lok Harry Potter ævintýrisins, og leikur hann hér Arthur Kipps, ungan lögfræðing […]

Final Destination 5: Ný gagnrýni!

Tómas Valgeirsson fór að sjá fimmtu Final Destination myndina og er búinn að birta gagnrýni hér á kvikmyndir.is. Hann gefur myndinni fjórar stjörnur af tíu mögulegum og er ánægðari með myndina en mynd númer 4: „Final Destination 5 hefur sinn skammt af kostum og mér til gríðarlegrar ánægju kom hún aðeins betur út heldur en […]