Tsunami mynd Eastwoods tekin úr sýningu í Japan

Kvikmyndadreifingaraðili í Tókýó í Japan hefur tilkynnt að sýningum á mynd Clint Eastwood Hereafter, verði hætt í Japan eftir jarðskjálftann sem varð fyrir helgi, og Tsunami flóðin sem fylgdu í kjölfarið. Í myndinni lendir ein aðalpersónan í Tsunami flóðunum sem urðu í Indónesíu árið 2004. Satoru Otani fulltrúi Warner Entertainment Japan Inc. segir að myndin […]

Klovn langvinsælust á Íslandi – True Grit á toppinn í USA

Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra mynda, en The Tourist og […]

Skyggnilýsing á styrktarsýningu í Sambíóunum Egilshöll

Sambíóin ásamt Þórhalli miðli og Stöð 2 standa fyrir fjáröflunarsýningu fimmtudaginn 6. janúar nk. í Sambíóunum Egilshöll til styrktar Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Í fréttatilkynningu frá SAM bíóunum segir að miðaverð sé 1.500 kr og rennur allur ágóði sýningarinnar til Sjónarhóls en hægt er að kaupa miða á heimasíðu Sambíóanna sem […]

Megamind vinsælust í Bandaríkjunum um helgina

Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, […]