Nicole Kidman stillir til friðar – Fyrsta Kitla úr Grace of Monaco!

Fyrsta kitlan er komin fyrir sannsögulegu myndina Grace of Monaco með Nicole Kidman í titilhlutverkinu, hlutverki Grace, furstaynju af Mónakó. Handrit skrifar Arash Amel en myndin fjallar um störf fyrrum Hollywood stjörnunnar og síðar furstaynju af Mónakó, Grace Kelly, á bakvið tjöldin til að reyna að koma í veg fyrir stríð á milli Frakklands og Mónakó. […]

Litríkur bandamaður

Við sögðum um daginn frá nýrri mynd, Grace of Monaco, um Grace Kelly, Hollywood stjörnuna sem varð furstaynja af Mónakó, þar sem Nicole Kidman fer með hlutverk Kelly. Fleiri leikarar hafa bæst í leikarahópinn nýlega, en á leikaralistanum eru m.a. Tim Roth sem mun leika furstann og Parker Posey sem leikur Madge Tivey-Faucon. Nýlega bættist hinn þekkti leikari Derek […]

Kidman er nauðalík Grace Kelly

Fyrstu myndirnar eru byrjaðar að birtast af Nicole Kidman í hlutverki Grace Kelly, kvikmyndastjörnu og furstafrú af Mónakó, í myndinni Grace of Monaco. Grace Kelly kvæntist Rainer fursta af Mónakó á hátindi leikferils síns í Hollywood, og hætti að leika. Hún lést í bílslysi 14. september árið 1982, 52 ára að aldri. Myndin hér til […]

Nicole Kidman verður Grace Kelly

Ástralska leikkonan Nicole Kidman er sögð hafa samþykkt að taka að sér hlutverk þokkagyðjunnar Grace Kelly í kvikmyndinni Grace of Monaco. Olivier Dahan leikstýrir myndinni, en hann leikstýrði síðast La vie en rose. Grace Kelly varð þekkt leikkona í Hollywood ung að aldri og lék m.a. í myndum eins og Rear Window og The Country Girl […]