Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven


Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney…

Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney… Lesa meira

Leikstjóri Hungurleikanna gerir Pétur Pan


Leikstjórinn Gary Ross leikstýrði síðast The Hunger Games en ákvað að taka ekki þátt í þríleiknum eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Skiljanlega bárust honum fjölmörg tilboð um að leikstýra allskonar myndum en hann ákvað að taka að sér kvikmynd um ævintýri Péturs Pan. Næsta mynd Ross ber nafnið Peter and…

Leikstjórinn Gary Ross leikstýrði síðast The Hunger Games en ákvað að taka ekki þátt í þríleiknum eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Skiljanlega bárust honum fjölmörg tilboð um að leikstýra allskonar myndum en hann ákvað að taka að sér kvikmynd um ævintýri Péturs Pan. Næsta mynd Ross ber nafnið Peter and… Lesa meira

Ross yfirgefur Hungurleikana


Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það…

Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það… Lesa meira

Hver mun leikstýra Hunger Games 2?


Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera…

Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera… Lesa meira

Hungurleikarnir gjörsigruðu helgina


…. með rúmar 200 milljónir dollara á heimsvísu! The Hunger Games er nú í þriðja sæti yfir bestu fyrstu helgaraðsóknir allra tíma á eftir The Dark Knight og Harry Potter & The Deathly Hallows: Part II. Myndin malaði gull í Bandaríkjunum með 155 milljónir dollara í aðsókn (tvöfalt meira en…

.... með rúmar 200 milljónir dollara á heimsvísu! The Hunger Games er nú í þriðja sæti yfir bestu fyrstu helgaraðsóknir allra tíma á eftir The Dark Knight og Harry Potter & The Deathly Hallows: Part II. Myndin malaði gull í Bandaríkjunum með 155 milljónir dollara í aðsókn (tvöfalt meira en… Lesa meira

The Hunger Games stikla


The Hunger Games, myndin sem Hollywood vonast til að starti næstu unglingaseríu sem allir verða að fylgjast með, hefur fengið stiklu. Myndin er byggð á bók eftir Susan Collins, leikstjóri er Gary Ross (Seabiscuit) og með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence (X-Men: First Class) og Josh Hutcherson (Journey 3D). Ef allt…

The Hunger Games, myndin sem Hollywood vonast til að starti næstu unglingaseríu sem allir verða að fylgjast með, hefur fengið stiklu. Myndin er byggð á bók eftir Susan Collins, leikstjóri er Gary Ross (Seabiscuit) og með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence (X-Men: First Class) og Josh Hutcherson (Journey 3D). Ef allt… Lesa meira