Fimm Marvel dagsetningar opinberaðar


Fjöldi ofurhetjukvikmynda er nú í þróun hjá Marvel Studios, sem er í eigu Disney afþreyingarrisans. Félögin tilkynntu í gær um frumsýningardaga fyrir fimm nýjar Marvel ofurhetjukvikmyndir. Frá þessu segir á Starburtmagazine.com Frumsýningardagarnir fimm sem um ræðir eru 7. október 2022, og svo nokkrar dagsetningar árið 2023; 17. febrúar, 5. maí,…

Fjöldi ofurhetjukvikmynda er nú í þróun hjá Marvel Studios, sem er í eigu Disney afþreyingarrisans. Félögin tilkynntu í gær um frumsýningardaga fyrir fimm nýjar Marvel ofurhetjukvikmyndir. Frá þessu segir á Starburtmagazine.com Frumsýningardagarnir fimm sem um ræðir eru 7. október 2022, og svo nokkrar dagsetningar árið 2023; 17. febrúar, 5. maí,… Lesa meira

Avatar 2 seinkar


Vefmiðillinn The Wrap segir frá því að kvikmyndaverið Fox hafi seinkað frumsýningu vísindaskáldsögunnar Avatar 2 um óákveðinn tíma. Myndin er framhald metsölumyndarinnar Avatar eftir James Cameron frá árinu 2009, og á að vera sú fyrsta af þremur nýjum myndum. Upphaflega átti að frumsýna myndina um jólin 2017. Ástæða frestunarinnar er…

Vefmiðillinn The Wrap segir frá því að kvikmyndaverið Fox hafi seinkað frumsýningu vísindaskáldsögunnar Avatar 2 um óákveðinn tíma. Myndin er framhald metsölumyndarinnar Avatar eftir James Cameron frá árinu 2009, og á að vera sú fyrsta af þremur nýjum myndum. Upphaflega átti að frumsýna myndina um jólin 2017. Ástæða frestunarinnar er… Lesa meira

Ant-Man and the Wasp kemur í júlí 2018


Marvel framleiðslufyrirtækið, sem er í eigu Disney, tilkynnti í gær að ofurhetjumyndin Ant-Man and the Wasp muni koma í bíó í júlí 2018. Tilkynnt var einnig um frumsýningar tveggja annarra mynda við sama tilefni; Black Panther, sem kemur í bíó 16. febrúar 2018, og Captain Marvel, sem kemur í bíó 8. mars…

Marvel framleiðslufyrirtækið, sem er í eigu Disney, tilkynnti í gær að ofurhetjumyndin Ant-Man and the Wasp muni koma í bíó í júlí 2018. Tilkynnt var einnig um frumsýningar tveggja annarra mynda við sama tilefni; Black Panther, sem kemur í bíó 16. febrúar 2018, og Captain Marvel, sem kemur í bíó 8. mars… Lesa meira

Aulinn ég 3 kemur 2017


Universal Pictures hefur tilkynnt um frumsýningardaga þriggja nýrra teiknimynda. Gru, Lucy, stelpurnar og litlu gulu undirlægjurnar í Aulanum ég mæta til leiks í þriðju Aulamyndinni þann 30. júní, 2017. Myndin kemur í kjölfar hinnar gríðarvinsælu Aulinn ég 2 sem frumsýnd var á síðasta ári og hefur þénað 935,8 milljónir Bandaríkjadala…

Universal Pictures hefur tilkynnt um frumsýningardaga þriggja nýrra teiknimynda. Gru, Lucy, stelpurnar og litlu gulu undirlægjurnar í Aulanum ég mæta til leiks í þriðju Aulamyndinni þann 30. júní, 2017. Myndin kemur í kjölfar hinnar gríðarvinsælu Aulinn ég 2 sem frumsýnd var á síðasta ári og hefur þénað 935,8 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira

Affleck og Eastwood fá frumsýningardaga


Clint Eastwood myndin Jersey Boys kemur í bíó 20. júní 2014 og Live By Night, næsta mynd sem Ben Affleck skrifar og leikstýrir, verður frumsýnd á Jóladag, 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndaverinu. Síðasta mynd Affleck, Argo, fékk Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Auk þess að…

Clint Eastwood myndin Jersey Boys kemur í bíó 20. júní 2014 og Live By Night, næsta mynd sem Ben Affleck skrifar og leikstýrir, verður frumsýnd á Jóladag, 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndaverinu. Síðasta mynd Affleck, Argo, fékk Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Auk þess að… Lesa meira

Independence Day 2 frumsýnd 3. júlí, 2015


Í mars sl. sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að von væri á tveimur framhaldsmyndum af stórmyndinni Independence Day þar sem jarðarbúar lögðu niður ágreining sín á milli til að berjast gegn óvinum utan úr geimnum. Fyrir þá sem ekki þorðu að trúa því að gerð myndanna yrði að…

Í mars sl. sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að von væri á tveimur framhaldsmyndum af stórmyndinni Independence Day þar sem jarðarbúar lögðu niður ágreining sín á milli til að berjast gegn óvinum utan úr geimnum. Fyrir þá sem ekki þorðu að trúa því að gerð myndanna yrði að… Lesa meira

Spider-Man 3 og 4 ákveðnar


Kvikmyndafyrirtækið Sony tilkynnti í dag að það hygðist framleiða tvær framhaldsmyndir til viðbótar af kvikmyndinni The Amazing Spider-Man, sem fjallar um ævintýri ofurhetjunnar köngulóarmannsins, úr samnefndri teiknimyndasögu. Framleiðsla á mynd númer tvö er þegar hafin, en hún verður frumsýnd 2. maí á næsta ári. Þriðja myndin verður svo frumsýnd 10.…

Kvikmyndafyrirtækið Sony tilkynnti í dag að það hygðist framleiða tvær framhaldsmyndir til viðbótar af kvikmyndinni The Amazing Spider-Man, sem fjallar um ævintýri ofurhetjunnar köngulóarmannsins, úr samnefndri teiknimyndasögu. Framleiðsla á mynd númer tvö er þegar hafin, en hún verður frumsýnd 2. maí á næsta ári. Þriðja myndin verður svo frumsýnd 10.… Lesa meira

Assassin´s Creed kemur 15. maí, 2015


Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,…

Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,… Lesa meira

Frumsýningardagar – fram og til baka


Frumsýningardagar mynda eru oft ákveðnir langt fram í tímann, og því er óvarlegt að treysta 100% á þá þar sem þeir geta breyst á síðustu stundu. Nú voru að berast fréttir af nokkrum breytingum sem er verið að gera á síðustu stundu. Frumsýning á The Hangover Part III í Bandaríkjunum…

Frumsýningardagar mynda eru oft ákveðnir langt fram í tímann, og því er óvarlegt að treysta 100% á þá þar sem þeir geta breyst á síðustu stundu. Nú voru að berast fréttir af nokkrum breytingum sem er verið að gera á síðustu stundu. Frumsýning á The Hangover Part III í Bandaríkjunum… Lesa meira