Landsliðið valdi A Star is Born

Íslenska landsliðið í fótbolta fer gjarnan í bíó til að slaka aðeins á fyrir leiki, og engin undantekning var gerð nú fyrir leikinn við Sviss, sem hefst nú eftir skamma stund. Samkvæmt frétt frá SAM bíóunum þá ákvað liðið að skella sér í SAMbíóin í Egilshöll í þetta skipti, nánar tiltekið á laugardaginn síðasta. Strákarnir […]

Sonur Alex Ferguson gerir mynd um pabba sinn

Empire kvikmyndavefurinn breski greinir frá því að ný heimildarmynd sé nú í vinnslu um skoska knattspyrnustjórann Alex Ferguson, sem stýrði Manchester United um árabil, og vann fjölda titla með liðinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun innihalda náin samtöl við Ferguson sjálfan, fjölskyldu hans og samstarfsmenn, enda er leikstjóri myndarinnar enginn annar en […]

Fótboltakvikmynd byrjaði á bar í Brussel

Hugmyndin af kvikmyndinni Síðustu áminningunni, sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó paradís, varð til eftir að Guðmundur Björn Þorbjörnsson, sem þekktur er m.a. fyrir íþrótta-útvarpsþættina Markmannshanskarnir hans Alberts Camus á Rás 1, og Undir trénu leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, mæltu sér mót á bar í Brussel í Belgíu. „Sigurjón Sighvatsson framleiðandi hafði haft samband […]

Tvær nýjar í bíó – Ben-Hur og Pelé: Birth of a Legend

Samfilm frumsýnir tvær kvikmyndir föstudaginn 26. ágúst nk.;  Ben-Hur, í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík og í Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi, og Pelé: Birth of a Legend, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. Ben-Hur Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Húr er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í […]

Smith heldur með Roma

Suicide Squad leikarinn Will Smith lýsti því yfir í nýju viðtali á Ítalíu að hann sé aðdáandi ítalska knattspyrnuliðsins Roma, en áður hafði hann lýst ást sinni á enska liðinu Manchester United. Smith var á Ítalíu á dögunum að kynna Suicide Squad og sagði þá hvatningarorðin Forza Roma í spurningatíma með blaðamönnum, sem hentu þetta […]

Ronaldo í fullri lengd í haust

Knattspyrnuhetjan Cristiano Ronaldo hefur samkvæmt kvikmyndaritinu Variety staðfest að væntaleg sé heimildarmynd í fullri lengd um hann sjálfan, sem mun kallast „Ronaldo“. Ronaldo, sem leikur fyrir stórliðið spænska Real Madrid, sagði frá þessu á Twitter. Myndin er sem stendur í eftirvinnslu, og búið er að gera bæði Facebook og Twitter reikninga fyrir myndina, en þar kemur […]

FIFA myndin floppar í USA

Vegna nýlegra hneykslismála þá má segja að tímasetningin hefði ekki getað verið verri til að frumsýna FIFA myndina ævisögulegu United Passions í bíó, en myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í Bandaríkjunum um síðustu helgi, réttu ári eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin kostaði margar milljónir Bandaríkjadala og með helstu hlutverk […]

Baron Cohen er aulaleg fótboltabulla

Monty Python leikarinn Eric Idle birti mynd á Twitter reikningi sínum í dag af sér og gamanleikaranum Sacha Baron Cohen ( Bruno, Borat, Ali G ) í gervi fótboltabullu, en Baron Cohen er við tökur á nýjustu mynd sinni Grimsby í Los Angeles þessa dagana. Cohen er einnig einn af handritshöfundum myndarinnar. Leikstjóri er Louis […]

Hollywood gerir fótboltamynd um Ghana

Bandarískur verðlaunarithöfundur ætlar að skrifa ekta Hollywood spennutrylli upp úr hinni sönnu en ótrúlegu sögu af peningunum sem fótboltalið Ghana á Heimsmeistaramótinu í fótbolta fékk senda. Handrit Darryl Wharton-Rigby mun fjalla um sendiboða sem á að flytja 3 milljónir Bandaríkjadala yfir Atlantshafið til Brasilíu til að koma í veg fyrir að landslið Ghana fari ekki […]

24 bíómyndir um fótbolta

Sífellt fleiri bíómyndir eru nú gerðar um „Fallega leikinn“, fótbolta, bæði í Hollywood og í öðrum löndum, enda er fótboltinn vinsælasta íþrótt í heimi. Í tilefni af því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta er byrjuð í Brasilíu þótti okkur á kvikmyndir.is við hæfi að taka saman lista yfir nokkrar af bestu fótboltamyndum sem gerðar hafa verið. […]

Jones með húðkrabba

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir hægra auga sínu. „Krabbamein er […]

Jones með húðkrabba

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir hægra auga sínu. „Krabbamein er […]

Skoraði 1.283 mörk – Pele mynd frumsýnd 2014

Brasilíski fótboltamaðurinn, Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pele, skoraði 1.283 mörk á ferlinum og er eini leikmaðurinn sem hefur unnið heimsmeistarakeppnina í fótbolta þrisvar sinnum. Nú er saga hans á leið á hvíta tjaldið en myndin mun fjalla um það hvernig Pele óx úr grasi og þar til hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil […]

Pele og Messi á hvíta tjaldið

Brasilíska fótboltagoðsögnin Pele er á leiðinni á hvíta tjaldið, en ný leikin heimildarmynd sem á að fjalla um uppvöxt þessa frábæra fótboltamanns og leið hans til frama, er á leiðinni. Margir telja Pele vera besta fótboltamann allra tíma. Einnig er mynd um besta fótboltamann vorra tíma, Lionel Messi, í undirbúningi. Tökur á Pele myndinni eiga […]

Tom Cruise og Cameron flott í fótbolta

Nú er HM í fótbolta að byrja í dag, og í tilefni af því er hér lítið vídeó af stórstjörnunum Tom Cruise og Cameron Diaz að halda bolta á lofti í hléi frá tökum á mynd James Mangolds, Knight and Day, sem frumsýnd verður þann 9. júlí nk. Þau eru furðu flink með boltann, það […]