Tom Cruise og Cameron flott í fótbolta

Nú er HM í fótbolta að byrja í dag, og í tilefni af því er hér lítið vídeó af stórstjörnunum Tom Cruise og Cameron Diaz að halda bolta á lofti í hléi frá tökum á mynd James Mangolds, Knight and Day, sem frumsýnd verður þann 9. júlí nk.

Þau eru furðu flink með boltann, það er ekki hægt að segja annað.