Emma Stone tekjuhæst


Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood á árinu sem er að líða samkvæmt tímaritinu Forbes. Stone þénaði í kringum 26 milljónir Bandaríkjadali fyrir skatt á síðustu 12 mánuðum, sem samsvarar rúmlega 2.690 milljónum íslenskra króna. Leikkonan fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni La La Land sem halaði inn tæplega…

Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood á árinu sem er að líða samkvæmt tímaritinu Forbes. Stone þénaði í kringum 26 milljónir Bandaríkjadali fyrir skatt á síðustu 12 mánuðum, sem samsvarar rúmlega 2.690 milljónum íslenskra króna. Leikkonan fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni La La Land sem halaði inn tæplega… Lesa meira

Brandarar Stone teknir og gefnir karlleikurum


Bandaríska La La Land leikkonan Emma Stone, er ein eftirsóttasta leikkona Hollywood nú um stundir, en samt sem áður segir hún að hugmyndir hennar séu ekki teknar alvarlega í bransanum. Í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone ræðir leikkonan, sem 28 ára gömul, um leið sína upp metorðastigann, og þar á…

Bandaríska La La Land leikkonan Emma Stone, er ein eftirsóttasta leikkona Hollywood nú um stundir, en samt sem áður segir hún að hugmyndir hennar séu ekki teknar alvarlega í bransanum. Í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone ræðir leikkonan, sem 28 ára gömul, um leið sína upp metorðastigann, og þar á… Lesa meira

Gosling flautar og syngur


Ryan Gosling flautar og hefur upp ljúfa söngrödd sína í fyrstu kitlu-stiklu fyrir myndina La La Land, sem er nýkomin út. Lagið sem hann flytur fyrir persónu Emma Stone í myndinni heitir City of Stars, og er eftir leikstjóra og handritshöfund myndarinnar, Damien Chazelle. Myndin er söngvamynd og kemur í…

Ryan Gosling flautar og hefur upp ljúfa söngrödd sína í fyrstu kitlu-stiklu fyrir myndina La La Land, sem er nýkomin út. Lagið sem hann flytur fyrir persónu Emma Stone í myndinni heitir City of Stars, og er eftir leikstjóra og handritshöfund myndarinnar, Damien Chazelle. Myndin er söngvamynd og kemur í… Lesa meira

Athafnakonur fá lærling


Bandaríska leikkonan Emma Stone mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Women in Business, eða Athafnakonur, í lauslegri þýðingu. Kate McKinnon og Jillian Bell leika einnig í myndinni, og Jake Szymanski, sem leikstýrði Mike and Dave Need Wedding Dates, mun sjá um leikstjórn. Myndin fjallar um tvær metnaðargjarnarn konur sem sendar eru í viðskiptaferð til…

Bandaríska leikkonan Emma Stone mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Women in Business, eða Athafnakonur, í lauslegri þýðingu. Kate McKinnon og Jillian Bell leika einnig í myndinni, og Jake Szymanski, sem leikstýrði Mike and Dave Need Wedding Dates, mun sjá um leikstjórn. Myndin fjallar um tvær metnaðargjarnarn konur sem sendar eru í viðskiptaferð til… Lesa meira

Sameinuð á geðsjúkrahúsi


Emma Stone og Jonah Hill eiga í viðræðum um að leika í nýrri sjónvarpsseríu, Maniac, um mann sem lifir í eigin fantasíu- og draumaheimi, en í raunveruleikanum er hann lokaður inni á geðsjúkrahúsi. Bæði Hill og Stone munu leika sjúklinga á sjúkrahúsinu. Leikstjóri verður Cary Fukunaga. Ekki er búið að ákveða á…

Emma Stone og Jonah Hill eiga í viðræðum um að leika í nýrri sjónvarpsseríu, Maniac, um mann sem lifir í eigin fantasíu- og draumaheimi, en í raunveruleikanum er hann lokaður inni á geðsjúkrahúsi. Bæði Hill og Stone munu leika sjúklinga á sjúkrahúsinu. Leikstjóri verður Cary Fukunaga. Ekki er búið að ákveða á… Lesa meira

Spider-Man-myndirnar: Frá verstu til bestu


Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn…

Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn… Lesa meira

Emma Stone í Love May Fail


Emma Stone hefur samþykkt að leika  í Love May Fail sem er byggð á skáldsögu Matthew Quick, höfundar Silver Linings Playbook.  Mike White (Year Of the Dog og School of Rock) skrifaði handritið, sem er eins konar gamandrama. Myndin fjallar um Portia Kane sem yfirgefur íburðamikið heimili sitt í Flórída…

Emma Stone hefur samþykkt að leika  í Love May Fail sem er byggð á skáldsögu Matthew Quick, höfundar Silver Linings Playbook.  Mike White (Year Of the Dog og School of Rock) skrifaði handritið, sem er eins konar gamandrama. Myndin fjallar um Portia Kane sem yfirgefur íburðamikið heimili sitt í Flórída… Lesa meira

Getur ekki andað – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen, Órökréttur maður, eða Irrational Man, er komin út. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Joaquin Phoenix, Parker Posey og Emma Stone. Myndin fjallar um heimspekikennara sem á í tilvistarvanda og segir að hann geti ekki skrifað, andað eða „munað ástæðuna þess að hann vilji…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen, Órökréttur maður, eða Irrational Man, er komin út. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Joaquin Phoenix, Parker Posey og Emma Stone. Myndin fjallar um heimspekikennara sem á í tilvistarvanda og segir að hann geti ekki skrifað, andað eða "munað ástæðuna þess að hann vilji… Lesa meira

Órökréttur maður – Fyrsta mynd!


Sony Pictures Classics birtu í dag fyrstu myndina úr næstu Woody Allen mynd, Irrational Man, eða Órökréttur maður, í lauslegri snörun. Aðalleikarar í myndinni eru Emma Stone og Joaquin Phoenix, en þau sjást einmitt í hlutverkum sínum á téðri mynd hér fyrir neðan: Í myndinni leikur Emma nema sem verður…

Sony Pictures Classics birtu í dag fyrstu myndina úr næstu Woody Allen mynd, Irrational Man, eða Órökréttur maður, í lauslegri snörun. Aðalleikarar í myndinni eru Emma Stone og Joaquin Phoenix, en þau sjást einmitt í hlutverkum sínum á téðri mynd hér fyrir neðan: Í myndinni leikur Emma nema sem verður… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og… Lesa meira

Stone og Phoenix í næstu Woody Allen mynd


Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen…

Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen… Lesa meira

The Amazing Spider-Man 2 heimsfrumsýnd í London


Það var mikið um dýrðir þegar The Amazing Spider-Man 2 var heimsfrumsýnd í London rétt fyrir helgina. Aðalleikararnir Andrew Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx mættu á rauða dregilinn sem var skreyttur kóngulóamerkinu. Aðdáendur myndanna voru mættir allstaðar að frá Englandi, Skotlandi og Írlandi, sumir hverjir lengra frá. Hér að…

Það var mikið um dýrðir þegar The Amazing Spider-Man 2 var heimsfrumsýnd í London rétt fyrir helgina. Aðalleikararnir Andrew Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx mættu á rauða dregilinn sem var skreyttur kóngulóamerkinu. Aðdáendur myndanna voru mættir allstaðar að frá Englandi, Skotlandi og Írlandi, sumir hverjir lengra frá. Hér að… Lesa meira

Jamie Foxx ófrýnilegur sem Electro


Jamie Foxx er ófrýnilegur sem Electro, óvinur Köngulóarmannsins, í nýrri ljósmynd úr The Amazing Spider-Man 2 sem er væntanleg næsta vor. Myndin birtist fyrst hjá Entertainment Weekly. Í The Amazing Spider Man-2 hefur Pétur Parker (Andrew Garfield) í nógu að snúast. Hann glímir við vondu karlana á sama tíma og…

Jamie Foxx er ófrýnilegur sem Electro, óvinur Köngulóarmannsins, í nýrri ljósmynd úr The Amazing Spider-Man 2 sem er væntanleg næsta vor. Myndin birtist fyrst hjá Entertainment Weekly. Í The Amazing Spider Man-2 hefur Pétur Parker (Andrew Garfield) í nógu að snúast. Hann glímir við vondu karlana á sama tíma og… Lesa meira

Tökur á Spider-Man 2 að hefjast


Tökur á The Amazing Spider-Man 2 hefjast í febrúar. Þetta staðfesti „Lói“ sjálfur, Andrew Garfield,  í spjallþætti Ellenar. Garfield bætti við að handritið væri tilbúið og ekkert til vanbúnaðar að hefja undirbúning fyrir tökurnar. Garfield mun endurtaka hlutverk sitt sem köngulóarmaðurinn Pétur Parker. Emma Stone heldur áfram sem Gwen Stacy…

Tökur á The Amazing Spider-Man 2 hefjast í febrúar. Þetta staðfesti "Lói" sjálfur, Andrew Garfield,  í spjallþætti Ellenar. Garfield bætti við að handritið væri tilbúið og ekkert til vanbúnaðar að hefja undirbúning fyrir tökurnar. Garfield mun endurtaka hlutverk sitt sem köngulóarmaðurinn Pétur Parker. Emma Stone heldur áfram sem Gwen Stacy… Lesa meira

Amazing Spider-Man heimasíðan opnast


Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem…

Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem… Lesa meira

Illmenni Amazing Spider-Man afhjúpað


Í PEZ formi. Það hefur verið vitað í einhver tíma að illmenni nýju Spider-Man myndarinnar, The Amazing Spider-Man, verði betri hlið Doktor Curt Connors, The Lizard, leikinn af Rhys Ifans. Það sem hefur hins vegar ekki verið vitað, er hvernig Eðlumaðurinn mun koma til með að líta út í myndinni;…

Í PEZ formi. Það hefur verið vitað í einhver tíma að illmenni nýju Spider-Man myndarinnar, The Amazing Spider-Man, verði betri hlið Doktor Curt Connors, The Lizard, leikinn af Rhys Ifans. Það sem hefur hins vegar ekki verið vitað, er hvernig Eðlumaðurinn mun koma til með að líta út í myndinni;… Lesa meira

Sjáðu kitluna úr The Amazing Spider-Man


Fyrsti svokallaði teaser trailer, eða kitla, úr hinni væntanlegu The Amazing Spider-Man hefur nú lent á netinu og gefur okkur ansi góða hugmynd um við hverjum megi búast. Andrew Garfield fer með hlutverk Peter Parker sem, eins og flestir þekkja, er bitinn af erfðabreyttri könguló og hlýtur ofurkrafta fyrir vikið.…

Fyrsti svokallaði teaser trailer, eða kitla, úr hinni væntanlegu The Amazing Spider-Man hefur nú lent á netinu og gefur okkur ansi góða hugmynd um við hverjum megi búast. Andrew Garfield fer með hlutverk Peter Parker sem, eins og flestir þekkja, er bitinn af erfðabreyttri könguló og hlýtur ofurkrafta fyrir vikið.… Lesa meira

Spider-Man fær titil


Hin væntanlega ‘endurræsing’ á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með…

Hin væntanlega 'endurræsing' á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með… Lesa meira

Myndir af Spider-Man á tökustað


Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með…

Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með… Lesa meira

Gwen Stacy lifir


Kvikmyndaleikkonunni Emmu Stone tókst í samtali við spjallþáttakónginn Jay Leno að gefa smá spoiler fyrir nýju Spider-Man myndina, en Emma leikur í myndinni kærustu Spider-Man, Gwen Stacy. Emma, sem í þættinum skartaði hinu nýja ljóskuútliti sínu, sem hún er með vegna hlutverks síns í myndinni, sagði: „Það verða nokkrar Spider-Men,…

Kvikmyndaleikkonunni Emmu Stone tókst í samtali við spjallþáttakónginn Jay Leno að gefa smá spoiler fyrir nýju Spider-Man myndina, en Emma leikur í myndinni kærustu Spider-Man, Gwen Stacy. Emma, sem í þættinum skartaði hinu nýja ljóskuútliti sínu, sem hún er með vegna hlutverks síns í myndinni, sagði: "Það verða nokkrar Spider-Men,… Lesa meira

Stone orðin ljóska fyrir köngulóarmanninn


Kvikmyndastjarnarn vinsæla Emma Stone frumsýndi um síðustu helgi háralitinn sem hún mun vera með í næstu Spider-Man mynd, en þar leikur hún Gwen Stacy, kærustu köngulóarmannsins. Stacy er orðin ljóska og nokkuð breytt frá síðustu mynd, Easy-A. Emma, sem er 22 ára gömul, hefur leikið í fjölda vinsælla mynda, og…

Kvikmyndastjarnarn vinsæla Emma Stone frumsýndi um síðustu helgi háralitinn sem hún mun vera með í næstu Spider-Man mynd, en þar leikur hún Gwen Stacy, kærustu köngulóarmannsins. Stacy er orðin ljóska og nokkuð breytt frá síðustu mynd, Easy-A. Emma, sem er 22 ára gömul, hefur leikið í fjölda vinsælla mynda, og… Lesa meira

Emma Stone að breytast í Gwen Stacy í Spider-Man


Leikarar í nýju Spider-Man myndinni eru þegar farnir að búa sig af fullum krafti undir myndina. Emma Stone, sem mun leika Gwen Stacy, kærustu Peter Parker, var tekin tali af MTV Splash á dögunum um hvernig hún hagaði undirbúningi sínum fyrir persónuna: „Í dag fór ég í hárprufur, því ég…

Leikarar í nýju Spider-Man myndinni eru þegar farnir að búa sig af fullum krafti undir myndina. Emma Stone, sem mun leika Gwen Stacy, kærustu Peter Parker, var tekin tali af MTV Splash á dögunum um hvernig hún hagaði undirbúningi sínum fyrir persónuna: "Í dag fór ég í hárprufur, því ég… Lesa meira

Nýtt, stjörnum prýtt upphaf fyrir Spider-Man


Spennumyndirnar um ofurhetjuna liðugu Spider-Man, eða Köngulóarmanninn, slógu heldur betur í gegn á sínum tíma í leikstjórn Sam Raimi, en eftir heldur dræmar viðtökur þriðju myndarinnar var ákveðið að breyta til. Svokallaðar ‘reboot’ myndir byrja sögunna aftur frá byrjun með nýjum leikurum og leikstjóra, líkt og Batman Begins gerði á…

Spennumyndirnar um ofurhetjuna liðugu Spider-Man, eða Köngulóarmanninn, slógu heldur betur í gegn á sínum tíma í leikstjórn Sam Raimi, en eftir heldur dræmar viðtökur þriðju myndarinnar var ákveðið að breyta til. Svokallaðar 'reboot' myndir byrja sögunna aftur frá byrjun með nýjum leikurum og leikstjóra, líkt og Batman Begins gerði á… Lesa meira

Ifans verður illmenni í næstu Spiderman mynd


Velski leikarinn Rhys Ifans hefur verið ráðinn í hlutverk andstæðings köngulóarmannsins í næstu Spider man mynd sem frumsýnda á árið 2012. Ekki hefur þó verið tilkynnt um hvaða illmenni Ifans muni leika. Ifans sló í gegn í bresku gamanmyndinni Notting Hill þar sem hann lék rytjulegan samleigjanda Hugh Grant. Síðan…

Velski leikarinn Rhys Ifans hefur verið ráðinn í hlutverk andstæðings köngulóarmannsins í næstu Spider man mynd sem frumsýnda á árið 2012. Ekki hefur þó verið tilkynnt um hvaða illmenni Ifans muni leika. Ifans sló í gegn í bresku gamanmyndinni Notting Hill þar sem hann lék rytjulegan samleigjanda Hugh Grant. Síðan… Lesa meira