Metallica vinnur að kvikmyndatónlist fyrir Disney


Trommari hljómsveitarinnar lofar athyglisverðri blöndu.

Stórhljómsveitin Metallica mun eiga hlut í tónlist kvikmyndarinnar Jungle Cruise frá Disney samsteypunni. Það er tónskáldið James Newton Howard sem semur megnið af músíkinni fyrir ævintýramyndina sem búast má við næsta sumar. Hermt er að tónskáldið og hljómsveitin séu að sjóða saman einhvern athyglisverðan bræðing. Lars Ulrich, trommari Metallica, sagði í… Lesa meira

Johnson tekur Red Notice í „búbblu“ sóttkví


Allir á leið í búbblu eins og NBA gerir í Orlando.

Einn vinsælasti og eftirsóttasti kvikmyndaleikari í heimi, Dwayne "The Rock" Johnson, hefur ekki farið varhluta af vandræðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefur nú tilkynnt að framleiðslu á kvikmyndinni Red Notice, sem hann er að búa til fyrir Netflix streymisrisann, verði haldið áfram í "sóttkvíar-búbblu" í næsta mánuði. Framleiðslufyrirtæki… Lesa meira

Áfram ævintýralegt um að litast á toppnum


Nýtt ævintýri hefur tekið sér stöðu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en í síðustu viku var teiknimyndin Frozen 2 á toppnum, en er nú í öðru sæti. Hér er á ferð fríður flokkur í kvikmyndinni Jumanji: The Next Level, með engan annan en Dwayne Johnson, vinsælasta leikara í heimi, í fararbroddi.…

Nýtt ævintýri hefur tekið sér stöðu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en í síðustu viku var teiknimyndin Frozen 2 á toppnum, en er nú í öðru sæti. Hér er á ferð fríður flokkur í kvikmyndinni Jumanji: The Next Level, með engan annan en Dwayne Johnson, vinsælasta leikara í heimi, í fararbroddi.… Lesa meira

Blunt og Johnson á bátskrifli niður Amazon í Jungle Cruise


Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Eins og hægt er að ímynda sér fyrirfram þá er þetta mynd sem er sneisafull af ævintýrum, og gerist í Amazon frumskóginum. Með aðalhlutverk í myndinni fer enginn…

Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Dwayne Johnson samþykkir að fara með Blunt eftir að hún segist eiga fullt af peningum. Eins og hægt er að ímynda sér fyrirfram þá er þetta mynd sem… Lesa meira

Reynolds nýr í Red Notice og Netflix dreifir


Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæst við leikhópinn. Kvikmyndin var upphaflega á forræði Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans, sem sagt er að hafi…

Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæst við leikhópinn. Ryan Reynolds í ham. Kvikmyndin var upphaflega á forræði Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans, sem… Lesa meira

Hart staðfestir Jumanji 2 – tökur hefjast í janúar


Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,…

Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,… Lesa meira

Johnson beint á toppinn!


Svo fór að lokum að Víti í Vestmannaeyjum varð að gefa toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir. Nýja toppmyndin er Rampage, með vinsælasta leikara samtímans, Dwayne Johnson, í aðalhlutverkinu. Annað sæti listans, aðra vikuna í röð, fellur í skaut hrollvekjunnar áhugaverðu A Quiet Place sem snýst um að hafa hljótt, annars…

Svo fór að lokum að Víti í Vestmannaeyjum varð að gefa toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir. Nýja toppmyndin er Rampage, með vinsælasta leikara samtímans, Dwayne Johnson, í aðalhlutverkinu. Annað sæti listans, aðra vikuna í röð, fellur í skaut hrollvekjunnar áhugaverðu A Quiet Place sem snýst um að hafa hljótt, annars… Lesa meira

Black Adam enn á borði Johnson


Hæst launaði leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, þeysist nú um heiminn þveran og endilangan til að kynna nýjustu skrímslamynd sína, Rampage, þar sem hann leikur á móti einskonar hvítum King Kong apa. Myndin kemur í bíó á morgun, 13. apríl. Á kynningartúrnum fær Johnson ýmsar skemmtilegar spurningar, bæði um þessa…

Hæst launaði leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, þeysist nú um heiminn þveran og endilangan til að kynna nýjustu skrímslamynd sína, Rampage, þar sem hann leikur á móti einskonar hvítum King Kong apa. Myndin kemur í bíó á morgun, 13. apríl. Á kynningartúrnum fær Johnson ýmsar skemmtilegar spurningar, bæði um þessa… Lesa meira

Johnson í lausu lofti


Hversu langt mun Dwayne Johnson ganga, í nýjustu mynd sinni Skyscraper, til að tryggja öryggi fjölskyldunnar? Líklega fram á ystu nöf. Það má amk. lesa út úr glænýju plakati fyrir myndina, en þar sjáum við hetjuna í lausu lofti að því er virðist, að stökkva af byggingarkrana og yfir í…

Hversu langt mun Dwayne Johnson ganga, í nýjustu mynd sinni Skyscraper, til að tryggja öryggi fjölskyldunnar? Líklega fram á ystu nöf. Það má amk. lesa út úr glænýju plakati fyrir myndina, en þar sjáum við hetjuna í lausu lofti að því er virðist, að stökkva af byggingarkrana og yfir í… Lesa meira

UPPFÆRT – Vinur breytist í skrímsli


Sjáðu fyrstu stikluna hér fyrir neðan: Síðar í dag er von á fyrstu stiklu úr nýjustu Dwayne Johnson kvikmyndinni, Rampage, en þangað til að því kemur má njóta þess að horfa á kappann á fyrsta plakatinu úr myndinni sem birt var fyrr í dag. Á plakatinu sjáum við Johnson og…

Sjáðu fyrstu stikluna hér fyrir neðan: Síðar í dag er von á fyrstu stiklu úr nýjustu Dwayne Johnson kvikmyndinni, Rampage, en þangað til að því kemur má njóta þess að horfa á kappann á fyrsta plakatinu úr myndinni sem birt var fyrr í dag. Á plakatinu sjáum við Johnson og… Lesa meira

Fer í Skýjakljúf með Dwayne Johnson


American Gods leikarinn Pablo Schreiber hefur slegist í hóp með Dwayne Johnson í mynd hans Skýjakljúfur, eða Skyscraper, eins og myndin heitir á frummálinu. Aðrir helstu leikarar eru Neve Campbell og Chin Han. Myndin er væntanleg í bíó 13. júlí á næsta ári, hér heima og erlendis. Skyscraper fjallar um…

American Gods leikarinn Pablo Schreiber hefur slegist í hóp með Dwayne Johnson í mynd hans Skýjakljúfur, eða Skyscraper, eins og myndin heitir á frummálinu. Aðrir helstu leikarar eru Neve Campbell og Chin Han. Myndin er væntanleg í bíó 13. júlí á næsta ári, hér heima og erlendis. Skyscraper fjallar um… Lesa meira

Eltir sturlaðan vin sinn – ný Johnson mynd fær söguþráð


Vinsælasti og launahæsti leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, er nú mættur á tökustað næstu myndar sinnar, Rampage, en myndin verður tekin upp í Atlanta í Bandaríkjunum. Frumsýning er áætluð 20. apríl árið 2018. Þetta er þriðja myndin sem Johnson, eða The Rock eins og hann er stundum kallaður, gerir með…

Vinsælasti og launahæsti leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, er nú mættur á tökustað næstu myndar sinnar, Rampage, en myndin verður tekin upp í Atlanta í Bandaríkjunum. Frumsýning er áætluð 20. apríl árið 2018. Þetta er þriðja myndin sem Johnson, eða The Rock eins og hann er stundum kallaður, gerir með… Lesa meira

26 myndir á leiðinni frá The Rock


Dwayne Johnson, eða The Rock, er ekki bara hæst launaðasti leikari í heimi, heldur líka sá uppteknasti. Samtals eru núna 26 kvikmyndir í bígerð með honum í aðalhlutverkinu. Myndirnar eru einkum af þrennum toga; gaman-spennumyndir, barnamyndir og hamfaramyndir, en þetta eru einmitt þær tegundir mynda sem kappinn er þekktastur fyrir.…

Dwayne Johnson, eða The Rock, er ekki bara hæst launaðasti leikari í heimi, heldur líka sá uppteknasti. Samtals eru núna 26 kvikmyndir í bígerð með honum í aðalhlutverkinu. Myndirnar eru einkum af þrennum toga; gaman-spennumyndir, barnamyndir og hamfaramyndir, en þetta eru einmitt þær tegundir mynda sem kappinn er þekktastur fyrir.… Lesa meira

Húmor og sprengingar í fyrstu Baywatch stiklu


Húmorinn og hasarinn eru allsráðandi í fyrstu stiklu fyrir nýju Strandvarðamyndina ( Baywatch ) og talsvert er einnig gert út á líkamlegt atgervi leikaranna, hvort sem það eru þeir Dwayne Johnson og Zac Efron eða leikkonan Alexandra Daddario svo einhver séu nefnd. Tónninn í myndinni virðist sem sagt vera nokkuð frábrugðinn tóninum í…

Húmorinn og hasarinn eru allsráðandi í fyrstu stiklu fyrir nýju Strandvarðamyndina ( Baywatch ) og talsvert er einnig gert út á líkamlegt atgervi leikaranna, hvort sem það eru þeir Dwayne Johnson og Zac Efron eða leikkonan Alexandra Daddario svo einhver séu nefnd. Tónninn í myndinni virðist sem sagt vera nokkuð frábrugðinn tóninum í… Lesa meira

Hálfguð og kjúklingur úti á hafi – Fyrsta stikla


Í júní sl. fengum við smá sýnishorn af Dwayne Johnson í hlutverki hálfguðsins Maui í nýju Disney-teiknimyndinni Moana, en nú er komið að fyrstu stiklu í fullri lengd. Í stiklunni er sól og sumar og mikið fjör, en myndin fjallar um titilpersónuna Moana, sem Auli’i Cravalho leikur, sem hittir Maui sem fer…

Í júní sl. fengum við smá sýnishorn af Dwayne Johnson í hlutverki hálfguðsins Maui í nýju Disney-teiknimyndinni Moana, en nú er komið að fyrstu stiklu í fullri lengd. Í stiklunni er sól og sumar og mikið fjör, en myndin fjallar um titilpersónuna Moana, sem Auli'i Cravalho leikur, sem hittir Maui sem fer… Lesa meira

The Hoff aftur í strandvörslu


Von er á nýrri Baywatch bíómynd innan skamms með Dwayne Johnson í aðalhlutverkinu, en spurningin sem margir hafa spurt sig er þessi: mun aðal-karlstjarna Baywatch sjónvarpsþáttanna David Hasselhoff, koma eitthvað við sögu í nýju myndinni? Johnson svaraði þessari spurningu í dag, með því að birta myndband á Facebook síðu sinni, þar…

Von er á nýrri Baywatch bíómynd innan skamms með Dwayne Johnson í aðalhlutverkinu, en spurningin sem margir hafa spurt sig er þessi: mun aðal-karlstjarna Baywatch sjónvarpsþáttanna David Hasselhoff, koma eitthvað við sögu í nýju myndinni? Johnson svaraði þessari spurningu í dag, með því að birta myndband á Facebook síðu sinni, þar… Lesa meira

Kletturinn aftur til bjargar


Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti.  Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa…

Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti.  Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa… Lesa meira

Næsta Fast & Furious komin með nafn


Vin Diesel hefur staðfest hver titillinn verður á næstu Fast & Furious-mynd. Hún er sú áttunda í röðinni og mun einfaldlega heita Fast 8, samkvæmt vefsíðunni Digital Spy. Búast má við henni í bíó í apríl 2017.  Vin Diesel afhjúpaði þetta á verðlaunahátíðinni Teen Choice sem var haldin á sunnudagskvöld.…

Vin Diesel hefur staðfest hver titillinn verður á næstu Fast & Furious-mynd. Hún er sú áttunda í röðinni og mun einfaldlega heita Fast 8, samkvæmt vefsíðunni Digital Spy. Búast má við henni í bíó í apríl 2017.  Vin Diesel afhjúpaði þetta á verðlaunahátíðinni Teen Choice sem var haldin á sunnudagskvöld.… Lesa meira

Jörðin brotnar undan Los Angeles


Kraftajötunninn og leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson fer með aðalhlutverkið í nýrri spennu- og stórslysamynd sem nefnist San Andreas. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni og má búast við miklu sjónarspili. Myndin fjallar um það þegar gríðarlega öflugur jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og söguhetjan þarf að…

Kraftajötunninn og leikarinn Dwayne "The Rock" Johnson fer með aðalhlutverkið í nýrri spennu- og stórslysamynd sem nefnist San Andreas. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni og má búast við miklu sjónarspili. Myndin fjallar um það þegar gríðarlega öflugur jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og söguhetjan þarf að… Lesa meira

Enn er von hjá The Rock


E. Nicholas Mariani hefur verið ráðinn til að gera kvikmyndahandrit upp úr metsölubók Nick Schuyler, Not Without Hope, en það er enginn annar en Dwayne Johnson, The Rock,  sem mun leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um mann sem hélt lífi eftir hildarleik á hafi úti. Um er að ræða…

E. Nicholas Mariani hefur verið ráðinn til að gera kvikmyndahandrit upp úr metsölubók Nick Schuyler, Not Without Hope, en það er enginn annar en Dwayne Johnson, The Rock,  sem mun leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um mann sem hélt lífi eftir hildarleik á hafi úti. Um er að ræða… Lesa meira

Sterkur strandvörður staðfestur?


Dwayne „The Rock“ Johnson hefur í nógu að snúast þessi misserin og leikur í hverri hasarmyndinni á fætur annarri. Nú ætlar hann að bæta strandgæslu á listann yfir komandi verkefni, en hann virðist ætla að leika aðalhlutverk í kvikmyndagerð sjónvarpsþáttanna vinsælu Baywatch, eða Strandverðir, sem vinsælir voru á tíunda áratug…

Dwayne "The Rock" Johnson hefur í nógu að snúast þessi misserin og leikur í hverri hasarmyndinni á fætur annarri. Nú ætlar hann að bæta strandgæslu á listann yfir komandi verkefni, en hann virðist ætla að leika aðalhlutverk í kvikmyndagerð sjónvarpsþáttanna vinsælu Baywatch, eða Strandverðir, sem vinsælir voru á tíunda áratug… Lesa meira

50 reknir úr tökuliði Hercules


Um fimmtíu úr kvikmyndatökuliði myndarinnar Hercules voru reknir fyrir að reyna að taka myndir af aðalleikaranum Dwayne Johnson í gervi gríska hálfguðsins. Kvikmyndaverin Paramount Pictures og MGM lögðu mikla áherslu á að fjölmiðlar fengju ekki  að sjá heljarmennið í fullum skrúða, fyrr en rétti tíminn myndi renna upp. „Næstum því…

Um fimmtíu úr kvikmyndatökuliði myndarinnar Hercules voru reknir fyrir að reyna að taka myndir af aðalleikaranum Dwayne Johnson í gervi gríska hálfguðsins. Kvikmyndaverin Paramount Pictures og MGM lögðu mikla áherslu á að fjölmiðlar fengju ekki  að sjá heljarmennið í fullum skrúða, fyrr en rétti tíminn myndi renna upp. "Næstum því… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Hercules


Fyrrum glímukappinn, Dwayne „The Rock“ Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr myndinni. Undir ómar rödd sem virðist vera…

Fyrrum glímukappinn, Dwayne "The Rock" Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr myndinni. Undir ómar rödd sem virðist vera… Lesa meira

Dýrmætur Johnson


Viðskiptatímaritið Forbes greinir frá því að Dwayne „The Rock“ Johnson sé dýrmætasta kvikmyndastjarna ársins sem nú er að líða, en það er mælt í tekjum sem kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í hafa þénað, ekki í launum hans sjálfs. Stóran hlut að máli átti gríðarleg velgengni sjöttu Fast and the Furious…

Viðskiptatímaritið Forbes greinir frá því að Dwayne "The Rock" Johnson sé dýrmætasta kvikmyndastjarna ársins sem nú er að líða, en það er mælt í tekjum sem kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í hafa þénað, ekki í launum hans sjálfs. Stóran hlut að máli átti gríðarleg velgengni sjöttu Fast and the Furious… Lesa meira

Herkúles fær nýtt nafn


Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefur gefið Herkúles myndini Hercules: The Legend Begins, nýtt nafn. Nú heitir myndin The Legend of Hercules. Eins og við höfum sagt frá áður þá ákvað fyrirtækið fyrir tveimur vikum síðan að flytja frumsýningardag myndarinnar í Bandaríkjunum fram um einn mánuð eða til 10. janúar 2014, en á…

Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefur gefið Herkúles myndini Hercules: The Legend Begins, nýtt nafn. Nú heitir myndin The Legend of Hercules. Eins og við höfum sagt frá áður þá ákvað fyrirtækið fyrir tveimur vikum síðan að flytja frumsýningardag myndarinnar í Bandaríkjunum fram um einn mánuð eða til 10. janúar 2014, en á… Lesa meira

Johnson reynir að lifa af


Dwayne Johnson hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni Not Without Hope, sem byggð er á samnefndri sjálfsævisögu eftir Nick Schuyler. Myndin mun fjalla um fjóra vini, Schuylar og NFL leikmennina Marquis Cooper og Corey Smith ásamt besta vini Schuyler, Will Bleakley, sem er fyrrum ruðningsleikmaður háskólaliðsins í…

Dwayne Johnson hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni Not Without Hope, sem byggð er á samnefndri sjálfsævisögu eftir Nick Schuyler. Myndin mun fjalla um fjóra vini, Schuylar og NFL leikmennina Marquis Cooper og Corey Smith ásamt besta vini Schuyler, Will Bleakley, sem er fyrrum ruðningsleikmaður háskólaliðsins í… Lesa meira

Jörð skelfur hjá Johnson


Hercules leikarinn Dwayne Johnson hefur náð góðum árangri við að endurlífga kvikmyndaseríur, en þar má nefna Journey seríuna og Fast and the Furious seríuna. Það kemur því ekki á óvart að menn sjái möguleika í að fá leikarann í nýjar seríur, en New Line kvikmyndafyrirtækið vill nú gera stórslysamyndina San Andreas…

Hercules leikarinn Dwayne Johnson hefur náð góðum árangri við að endurlífga kvikmyndaseríur, en þar má nefna Journey seríuna og Fast and the Furious seríuna. Það kemur því ekki á óvart að menn sjái möguleika í að fá leikarann í nýjar seríur, en New Line kvikmyndafyrirtækið vill nú gera stórslysamyndina San Andreas… Lesa meira

Kletturinn ánægður á settinu


Kletturinn,  öðru nafni Dwayne Johnson, sem leikur Herkúles í mynd um þennan son Seifs, er eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður, duglegur að tjá sig á samfélagsmiðlunum, hvaða nafni sem þeir nefnast. Síðast sýndi hann hreyfimynd af sér á Instagram þar sem hann stríddi manni í…

Kletturinn,  öðru nafni Dwayne Johnson, sem leikur Herkúles í mynd um þennan son Seifs, er eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður, duglegur að tjá sig á samfélagsmiðlunum, hvaða nafni sem þeir nefnast. Síðast sýndi hann hreyfimynd af sér á Instagram þar sem hann stríddi manni í… Lesa meira

"Herkúles" krafsar í starfsmann


Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett…

Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett… Lesa meira

„Herkúles“ krafsar í starfsmann


Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett…

Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett… Lesa meira