G.I. Joe: Retaliation – Alvöru hasar

Nýjasta stiklan fyrir framhaldsmyndina G.I. Joe: Retaliation er komin í loftið. Miðað við hana er von á svakalegum hasar þegar myndin kemur á hvíta tjaldið.   Channing Tatum, Dwayne Johnson og Bruce Willis leika aðalhlutverkin í myndinni, sem átti fyrst að koma út síðasta sumar. Framleiðandinn Paramount ákvað þá að fresta henni aðeins nokkrum vikum […]

Flæðandi testósterón – nýtt plakat

Leikstjórinn Michael Bay, sem hin síðustu ár hefur einkum getið sér gott orð fyrir tilkomumiklar stórmyndir þar sem við sögu koma geimverur, vélmenni og loftsteinar, svo eitthvað sé nefnt, vinnur nú að mynd í nokkuð öðrum stíl. Myndin heitir Pain & Gain og er sannsöguleg mynd um vaxtarræktarmenn sem ákveða að ræna manneskju og krefjast svo […]

Faðir vill frelsa son sinn

Ný stikla er komin fyrir spennumyndina Snitch með Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, og Susan Sarandon. Myndin fjallar um mann sem fer að vinna á laun, í samstarfi við fíkniefnalögregluna, og blandar sér í hóp glæpamanna, til að reyna að frelsa son sinn, sem situr saklaus í fangelsi. Sjáið stikluna hér að neðan: Myndin […]

Journey 2 fær stiklu

Journey to the Center of the Earth vakti nokkra athygli þegar hún kom út árið 2008, en hún var ein fyrsta leikna myndin sem nýtti sér þrívíddartæknina á ný, sem Avatar sigraði svo heiminn með og allir eru orðnir svo leiðir á núna. Íslendingar muna etv. betur en aðrir eftir henni, því lítill hluti myndarinnar […]

Lautner og Johnson gætu orðið Davíð og Golíat

Twilight leikarinn Taylor Lautner og fyrrum ruðningsmeistarinn Dwayne Johnson, einnig þekktur sem The Rock, gætu orðið Davíð og Golíat, ef þeir taka boði Relativity fyrirtækisins um að leika þessa tvo sögufrægu keppinauta úr biblíusögunum. Leikurunum hefur sem sagt báðum verið boðið að leika í myndinni Goliath, en myndinni er líst þannig í stórum dráttum að […]

Bruce Willis Í GI Joe 2?

Samkvæmt The Hollywood Reporter íhugar nú stórstjarnan og naglinn Bruce Willis að taka að sér hlutverk í framhaldsmyndinni GI Joe 2. Ef Willis samþykkir mun hann ganga til liðs við leikara á borð við Channing Tatum, Dwayne Johnson og Ray Stevenson, en hlutverkið sem um ræðir er hershöfðinginn Joe Colton, eða GI Joe sjálfur. Leikstjóri […]

Palicki bætist við herdeild G.I. Joe. The Rock og fleiri góðir eru með einnig

Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never. Í myndinni verður haldið áfram […]

5 hlutir sem þú vissir ekki um Dwayne Johnson og Fast Five

(N.B. Við vitum að samkvæmt dreifingaraðila er myndin kölluð Fast & Furious 5: Rio Heist á Íslandi, en þar sem aðaltitill myndarinnar, Fast Five, er svo miklu svalari munum við nota hann. Þetta er eins og með Live Free or Die Hard. Hvaða mynd er Die Hard 4.0 eiginlega?) 1. Fast Five er fyrsta myndin […]

Fleiri Fast & Furious myndir

Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, „Vin [Diesel] og ég vitum hvað sjötta […]

Fleiri Fast & Furious myndir

Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, „Vin [Diesel] og ég vitum hvað sjötta […]

Billy Bob Thornton talar um Bad Santa 2

Í nýlegu viðtali var leikarinn Billy Bob Thornton spurður hvort áhorfendur mættu búast við framhaldi af hinni geysivinsælu Bad Santa frá árinu 2003. Thornton kvaðst hafa áhuga á að leika í framhaldinu. „Það er alltaf verið að spurja mig um Bad Santa. Hún er orðin svona klassísk jólamynd, sem mér finnst frábært. Það hefur verið […]