Chris Pine nýi Dýrlingurinn


Ef þú veist ekki hver Simon Templar er, spurðu foreldra þína eða afa þinn.

Bandaríski leikarinn (og Íslandsvinurinn?) Chris Pine hefur verið ráðinn í hlutverk „Dýrlingsins“ Simon Templar í glænýrri endurræsingu. Kvikmyndin verður framleidd af Paramount og mun leikarinn og leikstjórinn Dexter Fletcher sjá um leikstjórnina, en hann vakti mikla lukku í fyrra með ævisögunni um Elton John, Rocketman. Pine hefur átt góð tengsl… Lesa meira

Star Trek 4 í undirbúningi


Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að frumsýna þriðju Star Trek-myndina, er kvikmyndaverið Paramount þegar byrjað að undirbúa þá fjórðu. Búið er að taka frá titilinn Star Trek 4 hjá bandarísku kvikmyndasamtökunum MPAA, sem þýðir að myndin er á teikniborðinu. Chris Pine og Zachary Quinto hafa reyndar þegar skuldbundið…

Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að frumsýna þriðju Star Trek-myndina, er kvikmyndaverið Paramount þegar byrjað að undirbúa þá fjórðu. Búið er að taka frá titilinn Star Trek 4 hjá bandarísku kvikmyndasamtökunum MPAA, sem þýðir að myndin er á teikniborðinu. Chris Pine og Zachary Quinto hafa reyndar þegar skuldbundið… Lesa meira

Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman


Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui…

Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui… Lesa meira

Ofurkona fær kærasta


Von er á fyrstu kven-ofurhetjumyndinni innan tíðar, þ.e. fyrstu mynd þar sem kvenhetja er aðalmanneskja, síðan Daredevil hliðarmyndin Electra með Jennifer Garner í aðalhlutverkinu var frumsýnd árið 2005. Um er að ræða myndina Wonder Woman með Gal Gadot í titilhlutverkinu. Hingað til hefur lítið heyrst af frekari ráðningum í myndina…

Von er á fyrstu kven-ofurhetjumyndinni innan tíðar, þ.e. fyrstu mynd þar sem kvenhetja er aðalmanneskja, síðan Daredevil hliðarmyndin Electra með Jennifer Garner í aðalhlutverkinu var frumsýnd árið 2005. Um er að ræða myndina Wonder Woman með Gal Gadot í titilhlutverkinu. Hingað til hefur lítið heyrst af frekari ráðningum í myndina… Lesa meira

Vilja verri yfirmann


Colin Farrell var klárlega versti yfirmaðurinn í gamanmyndinni Horrible Bosses, eða Skelfilegir yfirmenn í lauslegri íslenskri þýðingu, en framleiðslufyrirtækið New Line ætlar að reyna að toppa hann í framhaldsmyndinni sem er í vinnslu. Deadline segir að sögusagnir séu um að sjálfur Kirk skipstjóri úr Star Trek, Chris Pine öðru nafni,…

Colin Farrell var klárlega versti yfirmaðurinn í gamanmyndinni Horrible Bosses, eða Skelfilegir yfirmenn í lauslegri íslenskri þýðingu, en framleiðslufyrirtækið New Line ætlar að reyna að toppa hann í framhaldsmyndinni sem er í vinnslu. Deadline segir að sögusagnir séu um að sjálfur Kirk skipstjóri úr Star Trek, Chris Pine öðru nafni,… Lesa meira

Frumsýning – Goðsagnirnar fimm


Goðsagnirnar Fimm, eða Rise of the Guardians, verður frumsýnd í Sambíóunum nk. föstudag 7. desember. Í kynningu frá Sambíóunum segir að hér sé um að ræða stórkostlega teiknimynd frá Dreamworks þar sem margar þekktar ævintýrapersónur komi saman í fyrsta sinn og fari á kostum. Myndin verður sýnd með íslensku tali og…

Goðsagnirnar Fimm, eða Rise of the Guardians, verður frumsýnd í Sambíóunum nk. föstudag 7. desember. Í kynningu frá Sambíóunum segir að hér sé um að ræða stórkostlega teiknimynd frá Dreamworks þar sem margar þekktar ævintýrapersónur komi saman í fyrsta sinn og fari á kostum. Myndin verður sýnd með íslensku tali og… Lesa meira

This Means War – stikla


Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni…

Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni… Lesa meira

The Captains – Shatner gerir heimildamynd


Fyrir ekki svo löngu síðan birtist þessi mynd af William Shatner og Chris Pine í sjómanni, og við vissum ekkert hvað við áttum að halda. En síðar kom í ljós að þetta var kynning fyrir stórsniðuga heimildamynd, sem William Shatner var að gera. Þar tekur hann viðtöl við alla þá…

Fyrir ekki svo löngu síðan birtist þessi mynd af William Shatner og Chris Pine í sjómanni, og við vissum ekkert hvað við áttum að halda. En síðar kom í ljós að þetta var kynning fyrir stórsniðuga heimildamynd, sem William Shatner var að gera. Þar tekur hann viðtöl við alla þá… Lesa meira

J. J. Abrams loksins staðfestur sem leikstjóri Star Trek framhaldsins


Þó að endurræsing J. J. Abrams á Star Trek hafi slegið rækilega í gegn vorið 2009  hefur heldur lítil hreyfing verið á framhaldi myndarinnar. Planið hjá Paramount var upphaflega að koma myndinni út sumarið 2012, en það er löngu orðið óraunhæft og er dagsetning sumarið 2013 talin líklegri. Nýlega hafa…

Þó að endurræsing J. J. Abrams á Star Trek hafi slegið rækilega í gegn vorið 2009  hefur heldur lítil hreyfing verið á framhaldi myndarinnar. Planið hjá Paramount var upphaflega að koma myndinni út sumarið 2012, en það er löngu orðið óraunhæft og er dagsetning sumarið 2013 talin líklegri. Nýlega hafa… Lesa meira

Þrívíddarbjánar vinsælastir


Asnakjálkarnir Johnny Knoxville, Steve-O og félagar gerðu sér lítið fyrir og þeyttu sér á topp íslenska aðsóknarlistans um nýliðna helgi, og höfðu þar betur en hvorki meira né minna en fjórar aðrar nýjar myndir sem gerðu hosur sínar grænar fyrir áhorfendum. Uppátæki Jackass-liðanna, í þrívídd að sjálfsögðu, drógu tæplega 4.800…

Asnakjálkarnir Johnny Knoxville, Steve-O og félagar gerðu sér lítið fyrir og þeyttu sér á topp íslenska aðsóknarlistans um nýliðna helgi, og höfðu þar betur en hvorki meira né minna en fjórar aðrar nýjar myndir sem gerðu hosur sínar grænar fyrir áhorfendum. Uppátæki Jackass-liðanna, í þrívídd að sjálfsögðu, drógu tæplega 4.800… Lesa meira