Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. „Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody…
Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. "Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody… Lesa meira
Catching Fire
Hungurleikarnir og Star Trek í IMAX
Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir…
Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir… Lesa meira
Catching Fire finnur leikstjóra
Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðustu viku sökum tímaskorts hefur fyrirtækið leitað að leikstjóra sem gæti hoppað í starfið ekki seinna en núna…
Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðustu viku sökum tímaskorts hefur fyrirtækið leitað að leikstjóra sem gæti hoppað í starfið ekki seinna en núna… Lesa meira
Hver mun leikstýra Hunger Games 2?
Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera…
Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera… Lesa meira