Rapparinn Kanye West hefur hafið samstarf með höfundi American Psycho, Bret Easton Ellis, til þess að gera kvikmynd sem verður skrifuð út frá plötunni hans, Yeezus. „Hann kom og spurði mig um að skrifa handritið að myndinni. Ég vildi ekki gera það í fyrstu, en svo hlustaði ég á Yeezus.“…
Rapparinn Kanye West hefur hafið samstarf með höfundi American Psycho, Bret Easton Ellis, til þess að gera kvikmynd sem verður skrifuð út frá plötunni hans, Yeezus. "Hann kom og spurði mig um að skrifa handritið að myndinni. Ég vildi ekki gera það í fyrstu, en svo hlustaði ég á Yeezus."… Lesa meira
bret easton ellis
Syngjandi sækó
Fyrir skemmstu var tilkynnt að hin gríðarumdeilda skáldsaga American Psycho eftir Bret Easton Ellis væri á leiðinni á leiksvið í London síðar á árinu og það í formi söngleiks. Bókin kom út árið 1991 og olli í raun usla áður en hún kom út formlega, vegna ofbeldisfullra kaflabrota sem…
Fyrir skemmstu var tilkynnt að hin gríðarumdeilda skáldsaga American Psycho eftir Bret Easton Ellis væri á leiðinni á leiksvið í London síðar á árinu og það í formi söngleiks. Bókin kom út árið 1991 og olli í raun usla áður en hún kom út formlega, vegna ofbeldisfullra kaflabrota sem… Lesa meira
Fifty Shades of Grey orðrómar
Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann…
Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann… Lesa meira