Kutcher leikur Jobs – Fyrsta stikla


Fyrsta sýnishornið fyrir kvikmyndina um stofnanda Apple, Steve Jobs hefur verið gert opinbert. Ashton Kutcher leikur aðalhlutverkið og er hvað þekktastur fyrir grín og gamaleik sem og leik í rómantískum myndum en hann þykir svo sláandi líkur Jobs á yngri árum að það var ekki hjá því komist að ráða hann…

Fyrsta sýnishornið fyrir kvikmyndina um stofnanda Apple, Steve Jobs hefur verið gert opinbert. Ashton Kutcher leikur aðalhlutverkið og er hvað þekktastur fyrir grín og gamaleik sem og leik í rómantískum myndum en hann þykir svo sláandi líkur Jobs á yngri árum að það var ekki hjá því komist að ráða hann… Lesa meira

Frumsýningu jOBS frestað


Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að…

Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að… Lesa meira

Kutcher á spítala eftir að hafa borðað eins og Jobs


Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher gerði hvað hann gat til að undirbúa sig vel undir hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í myndinni jOBS.   Kutcher segir í samtali við bandaríska dagblaðið USA today að hann hafi tekið upp mataræði sem byggðist eingöngu upp á því að borða ávexti,til að búa sig undir…

Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher gerði hvað hann gat til að undirbúa sig vel undir hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í myndinni jOBS.   Kutcher segir í samtali við bandaríska dagblaðið USA today að hann hafi tekið upp mataræði sem byggðist eingöngu upp á því að borða ávexti,til að búa sig undir… Lesa meira

Sjáðu Ashton leika jOBS – fyrsta sýnishornið


Fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni jOBS hefur verið gefið út, en jOBS fjallar um Steve Jobs annan stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem leikur Jobs. Sjáðu sýnishornið hér að neðan: Myndin segir sögu Steve Jobs allt frá því að hann hætti í menntaskóla og þar til…

Fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni jOBS hefur verið gefið út, en jOBS fjallar um Steve Jobs annan stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem leikur Jobs. Sjáðu sýnishornið hér að neðan: Myndin segir sögu Steve Jobs allt frá því að hann hætti í menntaskóla og þar til… Lesa meira

Kutcher ER Steve Jobs – fyrsta mynd


Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ashton Kutcher er sláandi líkur Apple frumkvöðlinum Steve Jobs heitnum á þessari mynd hér fyrir neðan. Það var Sundance kvikmyndahátíðin sem birti myndina fyrr í dag. Þetta er fyrsta myndin sem birtist af Kutcher úr myndinni jOBS, sem er ævisöguleg mynd um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins. Myndin…

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ashton Kutcher er sláandi líkur Apple frumkvöðlinum Steve Jobs heitnum á þessari mynd hér fyrir neðan. Það var Sundance kvikmyndahátíðin sem birti myndina fyrr í dag. Þetta er fyrsta myndin sem birtist af Kutcher úr myndinni jOBS, sem er ævisöguleg mynd um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins. Myndin… Lesa meira

New Years Eve Stikla


Nýjasta mynd Garry Marshall, óbeina framhaldið af Valentines Day sem enginn bað um, hefur fengið nýja stiklu. Myndin er byggð upp á sama hátt og Valentines Day, og fylgir smásögum af stórum hópi fólks á þessum eina hátíðisdegi. En í þetta skiptið er það Gamlárskvöld sem verður fyrir barðinu, og…

Nýjasta mynd Garry Marshall, óbeina framhaldið af Valentines Day sem enginn bað um, hefur fengið nýja stiklu. Myndin er byggð upp á sama hátt og Valentines Day, og fylgir smásögum af stórum hópi fólks á þessum eina hátíðisdegi. En í þetta skiptið er það Gamlárskvöld sem verður fyrir barðinu, og… Lesa meira

Kutcher tekur opinberlega við af Sheen


Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob…

Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob… Lesa meira

Kutcher tekur opinberlega við af Sheen


Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob…

Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob… Lesa meira

Robert bitur á Gamlárskvöld


Robert De Niro á í viðræðum um að taka þátt í hinni stjörnum prýddu mynd New Year´s Eve, sem er framhald á myndinni Valentine´s Day, sem frumsýnd var í byrjun þessa árs. Aðrir leikarar sem eru orðaðir við myndina eru þau Michelle Pfeiffer, Hilary Swank og Ashton Kutcher, en um…

Robert De Niro á í viðræðum um að taka þátt í hinni stjörnum prýddu mynd New Year´s Eve, sem er framhald á myndinni Valentine´s Day, sem frumsýnd var í byrjun þessa árs. Aðrir leikarar sem eru orðaðir við myndina eru þau Michelle Pfeiffer, Hilary Swank og Ashton Kutcher, en um… Lesa meira

Ný gagnrýni um Killers og glænýtt Bíótal


Tómas Valgeirsson gagnrýnandi kvikmyndir.is hefur fellt dóm sinn um myndina Killers, en dóminn má finna hér á undirsíðu myndarinnar. Tómas er ekkert yfir sig hrifinn en er þó jákvæðari í garð myndarinnar en einn af notendum kvikmyndir.is, Ólafur Þór Jónsson, sem gaf myndinni aðeins 2 stjörnur í sinni umfjöllun. Tómas…

Tómas Valgeirsson gagnrýnandi kvikmyndir.is hefur fellt dóm sinn um myndina Killers, en dóminn má finna hér á undirsíðu myndarinnar. Tómas er ekkert yfir sig hrifinn en er þó jákvæðari í garð myndarinnar en einn af notendum kvikmyndir.is, Ólafur Þór Jónsson, sem gaf myndinni aðeins 2 stjörnur í sinni umfjöllun. Tómas… Lesa meira