Veiðiferðin sigraði Pixar og Sonic


Eftir þrjár vikur á toppnum fór aðeins að hægja á hinum sprellfjöruga Sonic. Hann er nú kominn í þriðja sæti aðsóknarlistans en alls hafa hátt í 25 þúsund manns séð broddgöltinn fræga í bíó. Síðasta veiðiferðin eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson fer vel af stað og reif toppsætið…

Eftir þrjár vikur á toppnum fór aðeins að hægja á hinum sprellfjöruga Sonic. Hann er nú kominn í þriðja sæti aðsóknarlistans en alls hafa hátt í 25 þúsund manns séð broddgöltinn fræga í bíó. Síðasta veiðiferðin eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson fer vel af stað og reif toppsætið… Lesa meira

Frozen 2 sló í gegn – sjáðu ljósmyndir af frumsýningargestum


Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu…

Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu… Lesa meira

Drekaflug á toppi aðsóknarlistans


Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistann, teiknimyndin Að temja drekann sinn 3, eða How to Train Your Dragon: The Hidden World. Myndin hafði nokkra yfirburði í aðsókn helgarinnar, en í öðru sæti listans er Alita: Battle Angel, sem stendur í stað á milli vikna. Toppmynd síðustu þriggja vikna,…

Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistann, teiknimyndin Að temja drekann sinn 3, eða How to Train Your Dragon: The Hidden World. Myndin hafði nokkra yfirburði í aðsókn helgarinnar, en í öðru sæti listans er Alita: Battle Angel, sem stendur í stað á milli vikna. Toppmynd síðustu þriggja vikna,… Lesa meira

Víti í Vestmannaeyjum langvinsælust


Ný íslensk kvikmynd, Víti í Vestmannaeyjum, kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, en rúmlega 12 milljónir króna voru greiddar í aðgangseyri á myndina sem var frumsýnd fyrir helgi. Í öðru sæti á íslenska bíóaðsóknarlistanum er önnur ný kvikmynd, Pacific Rim: Uprising, toppmynd bandaríska aðsóknarlistans um helgina.…

Ný íslensk kvikmynd, Víti í Vestmannaeyjum, kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, en rúmlega 12 milljónir króna voru greiddar í aðgangseyri á myndina sem var frumsýnd fyrir helgi. Í öðru sæti á íslenska bíóaðsóknarlistanum er önnur ný kvikmynd, Pacific Rim: Uprising, toppmynd bandaríska aðsóknarlistans um helgina.… Lesa meira

Fríða og dýrið heilla bíógesti


Ævintýrið sígilda Fríða og dýrið heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin Beauty and the Beast fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með 11,5 milljónir króna í tekjur. Toppmynd síðustu viku, Kong: Skull Island þarf að gera sér annað sætið að góðu, en myndin Get Out…

Ævintýrið sígilda Fríða og dýrið heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin Beauty and the Beast fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með 11,5 milljónir króna í tekjur. Toppmynd síðustu viku, Kong: Skull Island þarf að gera sér annað sætið að góðu, en myndin Get Out… Lesa meira

The Accountant fór beint á toppinn


The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl…

The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl… Lesa meira

Suicide Squad og Leynilíf gæludýranna áfram í fyrsta og öðru sæti


Ofurhetjumyndin Suicide Squad heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem kom út rétt í þessu, og hefur nú verið aðsóknarmesta myndin á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, í tvær vikur í röð. Í humátt á eftir fylgir, rétt eins og síðustu viku, teiknimyndin Leynilíf gæludýranna, en hún var einnig í öðru…

Ofurhetjumyndin Suicide Squad heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem kom út rétt í þessu, og hefur nú verið aðsóknarmesta myndin á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, í tvær vikur í röð. Í humátt á eftir fylgir, rétt eins og síðustu viku, teiknimyndin Leynilíf gæludýranna, en hún var einnig í öðru… Lesa meira

Tíðindalaust á toppnum


Það er heldur tíðindalítið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndirnar í tveimur efstu sætunum eru á nákvæmlega sama stað og fyrir viku síðan; Minions í því fyrsta og Ant-Man í öðru sæti. Í þriðja og fjórða sæti koma svo tvær af nýju myndum helgarinnar. Pixels, nýjasta Adam Sandler myndin, fer…

Það er heldur tíðindalítið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndirnar í tveimur efstu sætunum eru á nákvæmlega sama stað og fyrir viku síðan; Minions í því fyrsta og Ant-Man í öðru sæti. Í þriðja og fjórða sæti koma svo tvær af nýju myndum helgarinnar. Pixels, nýjasta Adam Sandler myndin, fer… Lesa meira

San Andreas hristir USA


Jarðskjálfta- og stórslysamyndin San Andreas hristi vel upp í bandarískum bíóheimi um helgina, og var sú lang vinsælasta þessa helgina þar ytra.   Myndin, sem er í leikstjórn Brad Peyton og með Dwayne Johnson í aðalhlutverkinu, þénaði áætlaðar 53,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er vel fyrir ofan þær 40 milljónir sem…

Jarðskjálfta- og stórslysamyndin San Andreas hristi vel upp í bandarískum bíóheimi um helgina, og var sú lang vinsælasta þessa helgina þar ytra.   Myndin, sem er í leikstjórn Brad Peyton og með Dwayne Johnson í aðalhlutverkinu, þénaði áætlaðar 53,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er vel fyrir ofan þær 40 milljónir sem… Lesa meira

Fast 7 vinsælli en Frozen!


Bílatryllirinn Fast and Furious 7 er orðin metsölumynd víða um heim, og nú er svo komið að hún er orðin aðsóknarmeiri en Disney risasmellurinn Frosinn, þó hún hafi einungis verið í sýningum í nokkrar vikur . Þessi sjöunda mynd í Fast and Furious seríunni fór yfir 1,32 milljarða dala markið í…

Bílatryllirinn Fast and Furious 7 er orðin metsölumynd víða um heim, og nú er svo komið að hún er orðin aðsóknarmeiri en Disney risasmellurinn Frosinn, þó hún hafi einungis verið í sýningum í nokkrar vikur . Þessi sjöunda mynd í Fast and Furious seríunni fór yfir 1,32 milljarða dala markið í… Lesa meira

Kjötbollurnar vinsælastar


Athygli vekur að teiknimyndin Cloudy with a Change of Meatballs 2 trónir á toppi aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsana fyrir síðastliðna viku og hendir þar með Walter Mitty í annað sætið. The Wolf of Wall Street heldur bronsinu og á eftir fylgja Hobbit: The Desolation of Smaug og hin nýkrýnda Golden Globe-verðlauamynd,…

Athygli vekur að teiknimyndin Cloudy with a Change of Meatballs 2 trónir á toppi aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsana fyrir síðastliðna viku og hendir þar með Walter Mitty í annað sætið. The Wolf of Wall Street heldur bronsinu og á eftir fylgja Hobbit: The Desolation of Smaug og hin nýkrýnda Golden Globe-verðlauamynd,… Lesa meira

Hobbitinn vinsælastur um jólin


Stórmyndin The Hobbit: The Desolation of Smaug er langsamlega vinsælasta kvikmynd landsins um þessar mundir, en myndin, sem var frumsýnd nú um jólin, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Disney myndin Frosinn, eða…

Stórmyndin The Hobbit: The Desolation of Smaug er langsamlega vinsælasta kvikmynd landsins um þessar mundir, en myndin, sem var frumsýnd nú um jólin, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Disney myndin Frosinn, eða… Lesa meira

Frosinn vermir toppsætið


Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en Disney teiknimyndin Frozen er langvinsælasta myndin á landinu í dag í bíó, og kemur ný á lista beint í toppsætið. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Hunger Games: Catching Fire og í þriðja sætinu er Jason Statham myndin Homefront, ný…

Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en Disney teiknimyndin Frozen er langvinsælasta myndin á landinu í dag í bíó, og kemur ný á lista beint í toppsætið. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Hunger Games: Catching Fire og í þriðja sætinu er Jason Statham myndin Homefront, ný… Lesa meira

Byssur Baltasars á toppnum


Tvær nýjar myndir eru í fyrsta og öðru sæti íslenska DVD /Blu-ray listans íslenska sem kom út í gær. Spennumynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, er á toppnum, en gamanmyndin We´re the Millers er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Fjölskyldan hans Luc Besson og í fjórða sæti er teiknimyndin…

Tvær nýjar myndir eru í fyrsta og öðru sæti íslenska DVD /Blu-ray listans íslenska sem kom út í gær. Spennumynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, er á toppnum, en gamanmyndin We´re the Millers er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Fjölskyldan hans Luc Besson og í fjórða sæti er teiknimyndin… Lesa meira

Vinsæll hryllingur


Íslendingar eru greinilega hrifnir af hrolli, því hryllingsmyndin The Conjuring heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum sem hjálpa fjölskyldu sem komast í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja…

Íslendingar eru greinilega hrifnir af hrolli, því hryllingsmyndin The Conjuring heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum sem hjálpa fjölskyldu sem komast í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja… Lesa meira

Blátt og rautt á toppnum


Teiknimyndin um hina smávöxnu bláu strumpa og ævintýri þeirra, Smurfs 2, eða Strumparnir 2, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, en í sætinu á eftir koma ellibelgirnir í gaman-spennumyndinni Red 2, eða Rautt 2, en þar eru í helstu hlutverkum þau Helen Mirren, Bruce Willis og John Malkovich. Í…

Teiknimyndin um hina smávöxnu bláu strumpa og ævintýri þeirra, Smurfs 2, eða Strumparnir 2, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, en í sætinu á eftir koma ellibelgirnir í gaman-spennumyndinni Red 2, eða Rautt 2, en þar eru í helstu hlutverkum þau Helen Mirren, Bruce Willis og John Malkovich. Í… Lesa meira

2 Guns vinsælust í USA


Eftir bíósýningar gærdagsins í Bandaríkjunum er ljóst að 2 Guns, mynd Baltasars Kormáks með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum, er mest sótta myndin í landinu, og betur sótt en bæði The Wolverine og The Smurfs 2. Til gamans má geta þess að allar þessar þrjár myndir eru byggðar…

Eftir bíósýningar gærdagsins í Bandaríkjunum er ljóst að 2 Guns, mynd Baltasars Kormáks með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum, er mest sótta myndin í landinu, og betur sótt en bæði The Wolverine og The Smurfs 2. Til gamans má geta þess að allar þessar þrjár myndir eru byggðar… Lesa meira

Gamanmyndirnar ráða ríkjum


Tvær gamanmyndir eru vinsælustu vídeómyndirnar á Íslandi í dag. Gamanmyndin Identity Thief heldur sæti sínu á toppi nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í dag. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er…

Tvær gamanmyndir eru vinsælustu vídeómyndirnar á Íslandi í dag. Gamanmyndin Identity Thief heldur sæti sínu á toppi nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í dag. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er… Lesa meira

Skrímsli og ofurhetjur vinsælastar


Skrímslaháskólinn, eða Monsters University, er áfram vinsælasta kvikmyndin á Íslandi, sína aðra viku á lista. Myndin fjallar um skrímslin Mike og Sulley og þeirra fyrstu kynni og hvernig þeir leystu úr ágreiningsefnum og urðu síðan bestu vinir. Ofurhetjumyndin Wolverine, sem er ný á lista,  gerir atlögu að efsta sætinu, en…

Skrímslaháskólinn, eða Monsters University, er áfram vinsælasta kvikmyndin á Íslandi, sína aðra viku á lista. Myndin fjallar um skrímslin Mike og Sulley og þeirra fyrstu kynni og hvernig þeir leystu úr ágreiningsefnum og urðu síðan bestu vinir. Ofurhetjumyndin Wolverine, sem er ný á lista,  gerir atlögu að efsta sætinu, en… Lesa meira

Wolverine með allar klær úti í miðasölunni


Ofurhetjumyndin The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverki, gæti orðið mest sótta kvikmynd sumarsins á frumsýningarhelgi, miðað við fyrstu tölur úr miðasölunni í Bandaríkjunum.   Miðað við aðsókn hingað til þá er útlit fyrir að myndin geti þénað allt að 80 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina, þó að útlit sé…

Ofurhetjumyndin The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverki, gæti orðið mest sótta kvikmynd sumarsins á frumsýningarhelgi, miðað við fyrstu tölur úr miðasölunni í Bandaríkjunum.   Miðað við aðsókn hingað til þá er útlit fyrir að myndin geti þénað allt að 80 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina, þó að útlit sé… Lesa meira

The Conjuring fer vel af stað í USA


Yfirnáttúrulegur spennutryllir leikstjórans James Wan, The Conjuring, er best sótta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum það sem af er. Mynd Robert Schwentke, R.I.PD., er á hinn bóginn ekki að slá í gegn, svo vægt sé til orða tekið.   Miðað við aðsóknina það sem af er helgarinnar, þá gæti The Conjuring…

Yfirnáttúrulegur spennutryllir leikstjórans James Wan, The Conjuring, er best sótta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum það sem af er. Mynd Robert Schwentke, R.I.PD., er á hinn bóginn ekki að slá í gegn, svo vægt sé til orða tekið.   Miðað við aðsóknina það sem af er helgarinnar, þá gæti The Conjuring… Lesa meira

Kletturinn haggast ekki


Kletturinn haggast ekki á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, en Dwayne Johnson, The Rock, leikur aðalhlutverkið í Snitch sem er toppmynd listans aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um föður sem fer í fangelsi í stað sonar síns, til að berja niður illþýði og glæpaklíkur. Í öðru sæti á listanum, og…

Kletturinn haggast ekki á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, en Dwayne Johnson, The Rock, leikur aðalhlutverkið í Snitch sem er toppmynd listans aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um föður sem fer í fangelsi í stað sonar síns, til að berja niður illþýði og glæpaklíkur. Í öðru sæti á listanum, og… Lesa meira

Brad Pitt og uppvakningarnir á toppnum


Zombie tryllirinn World War Z með Brad Pitt í hlutverki sérfræðings á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sendur er út af örkinni til að finna lækningu við uppvakningafaraldi, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og var nokkuð vinsælli en myndin í öðru sæti, gamanmyndin The Heat, sem er einnig ný á lista.…

Zombie tryllirinn World War Z með Brad Pitt í hlutverki sérfræðings á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sendur er út af örkinni til að finna lækningu við uppvakningafaraldi, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og var nokkuð vinsælli en myndin í öðru sæti, gamanmyndin The Heat, sem er einnig ný á lista.… Lesa meira

Aulinn ég vinsælli en Grown Ups 2 og Pacific Rim


Síðustu tölur frá Hollywood herma að aðsóknarmesta kvikmynd síðustu helgar í Bandaríkjunum, Despicable Me 2, eða Aulinn ég 2 eins og hún heitir á íslensku, sé áfram vinsælasta myndin í landinu þessa helgina, þar sem nýju myndirnar, gamanmyndin Grown Ups 2 og geimskrímslamyndin Pacific Rim, ná aðeins 2. og 3.…

Síðustu tölur frá Hollywood herma að aðsóknarmesta kvikmynd síðustu helgar í Bandaríkjunum, Despicable Me 2, eða Aulinn ég 2 eins og hún heitir á íslensku, sé áfram vinsælasta myndin í landinu þessa helgina, þar sem nýju myndirnar, gamanmyndin Grown Ups 2 og geimskrímslamyndin Pacific Rim, ná aðeins 2. og 3.… Lesa meira

Hart barist á toppnum


Johnny Depp og Armie Hammer tylltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina í ævintýramyndinni The Lone Ranger en myndin hafði betur en gamanmyndin This is The End, en litlu mátti þó muna á myndunum tveimur, þegar litið er til aðsóknar. Í The Lone Ranger segir indjáninn og stríðsmaðurinn Tonto…

Johnny Depp og Armie Hammer tylltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina í ævintýramyndinni The Lone Ranger en myndin hafði betur en gamanmyndin This is The End, en litlu mátti þó muna á myndunum tveimur, þegar litið er til aðsóknar. Í The Lone Ranger segir indjáninn og stríðsmaðurinn Tonto… Lesa meira

Aulinn ég á toppnum í 35 löndum


Nú er svokölluð þjóðhátíðarhelgi í bandarískum bíóhúsum en þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna var núna á fimmtudaginn 4. júlí sl. Tekjur af bíóaðsókn þessa helgi í Bandaríkjunum eru jafnan miklar, og stefna nú í samanlagt 220 milljónir Bandaríkjadala, sem er 12% aukning frá því á sama tíma á síðasta ári. Myndin sem er…

Nú er svokölluð þjóðhátíðarhelgi í bandarískum bíóhúsum en þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna var núna á fimmtudaginn 4. júlí sl. Tekjur af bíóaðsókn þessa helgi í Bandaríkjunum eru jafnan miklar, og stefna nú í samanlagt 220 milljónir Bandaríkjadala, sem er 12% aukning frá því á sama tíma á síðasta ári. Myndin sem er… Lesa meira

Tvær á toppnum


Tvær nýjar myndir slógu í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum um helgina. Önnur var teiknimyndin The Croods og hin var spennutryllirinn Olympus Has Fallen, en báðum gekk betur en spáð hafði verið. The Croods var spáð tekjum upp á 44 milljónir Bandaríkjadala, sem hefði í raun orðið besta frumsýningarhelgi myndar…

Tvær nýjar myndir slógu í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum um helgina. Önnur var teiknimyndin The Croods og hin var spennutryllirinn Olympus Has Fallen, en báðum gekk betur en spáð hafði verið. The Croods var spáð tekjum upp á 44 milljónir Bandaríkjadala, sem hefði í raun orðið besta frumsýningarhelgi myndar… Lesa meira

Galdrakarlinn James Franco á toppnum


Það er sama sagan hér og í Bandaríkjunum. James Franco og félagar í Oz the Great and Powerful, eftir leikstjórann Sam Raimi, eru á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð, en myndin fór beint á toppinn í síðustu viku. Myndin er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar…

Það er sama sagan hér og í Bandaríkjunum. James Franco og félagar í Oz the Great and Powerful, eftir leikstjórann Sam Raimi, eru á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð, en myndin fór beint á toppinn í síðustu viku. Myndin er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar… Lesa meira

Galdrakarl sigrar töframenn


Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin…

Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin… Lesa meira

Góð íslensk Die Hard helgi


Helgin var góð fyrir Bruce Willis hér á Íslandi eins og í Bandaríkjunum, en nýjasta mynd hans, A Good Day to Die Hard, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á fimmtudaginn síðasta. Um er að ræða fimmtu myndina í Die Hard seríunni en í myndinni vinna…

Helgin var góð fyrir Bruce Willis hér á Íslandi eins og í Bandaríkjunum, en nýjasta mynd hans, A Good Day to Die Hard, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á fimmtudaginn síðasta. Um er að ræða fimmtu myndina í Die Hard seríunni en í myndinni vinna… Lesa meira