Strákurinn og heimurinn
ÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Strákurinn og heimurinn 2013

(O Menino e o Mundo, The Boy and the World)

Frumsýnd: 22. mars 2015

7.6 5734 atkv.Rotten tomatoes einkunn 93% Critics 7/10
80 MÍN

Cuca er lítill strákur sem býr í fjarlægum heimi, í litlu þorpi, í goðsagnakenndu landi. Faðir hans er að leita að atvinnu og fer með lest í átt að óþekktri borg. Við tekur erfitt tímabil hjá Cuca þar til ferskur vindur brýst í gegn um svefnherbergisgluggann hans, en vindurinn feykir honum á fjarlægar slóðir í heim ævintýranna.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn