Náðu í appið
Strákurinn og heimurinn

Strákurinn og heimurinn 2013

(O Menino e o Mundo, The Boy and the World)

Frumsýnd: 22. mars 2015

80 MÍNPortúgalska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 80
/100
Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna og sérlegra tilnefninga sem og að hún vann sem besta myndin á Lisboa Animated Film Festival. Hún vann auk þess Cristal verðlaunin á Annecy International Animated Film Festival og vann einnig áhorfendaverðla

Cuca er lítill strákur sem býr í fjarlægum heimi, í litlu þorpi, í goðsagnakenndu landi. Faðir hans er að leita að atvinnu og fer með lest í átt að óþekktri borg. Við tekur erfitt tímabil hjá Cuca þar til ferskur vindur brýst í gegn um svefnherbergisgluggann hans, en vindurinn feykir honum á fjarlægar slóðir í heim ævintýranna.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn