Náðu í appið

Pokemon 5 - Hetjur 2003

(Pokémon, Pokemon Heroes)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2004

On a mission they never expected. To a world they never imagined. An adventure you'll never forget.

71 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Ash, Pikachu og hinir Pokemonarnir, reyna að stöðva tvo þjófa sem fela sig í síkjum og hliðargötum Alto Mare, vatnahöfuðborgar heimsins. Tveir nýir Pokemonar bætast í hópinn, systkini sem heita Latias og Latios, sem eru að vernda Droplet of the Heart - sem er dýrmætur fjársjóður.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn