Náðu í appið
Landinn
Öllum leyfð

Landinn 2012

96 sögur á fjórum DVD-diskum

Íslenska

Landinn er frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem fréttamenn RÚV ferðast um land allt og færa áhorfendum alls konar fréttir, fróðleik og sögur af fólki til sjávar og sveita. Landinn hlaut Edduverðlaunin 2012 sem besti frétta- og viðtalsþáttur ársins enda hafa þessir þættir notið ómældra vinsælda fólks á öllum aldri. Óhætt er að segja að... Lesa meira

Landinn er frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem fréttamenn RÚV ferðast um land allt og færa áhorfendum alls konar fréttir, fróðleik og sögur af fólki til sjávar og sveita. Landinn hlaut Edduverðlaunin 2012 sem besti frétta- og viðtalsþáttur ársins enda hafa þessir þættir notið ómældra vinsælda fólks á öllum aldri. Óhætt er að segja að umsjónarmenn þáttanna, undir stjórn ritstjórans Gísla Einarssonar og dagskrárgerðarmannsins Karls Sigtryggssonar, hafi verið sérlega fundvísir á skemmtilegt og fræðandi efni sem allir Íslendingar sem hafa áhuga á lífinu í landinu hafa gaman af að sjá og kynna sér.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn