Náðu í appið
Hvellur

Hvellur (2013)

1 klst2013

HVELLUR fjallar um einstakan atburð í sögunni.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

HVELLUR fjallar um einstakan atburð í sögunni. Að kvöldi 25. ágúst 1970 tóku bændur í Suður-Þingeyjarsýslu sig saman og sprengdu í loft upp stíflu í Laxá við Mývatn. Bændurnir höfðu mótmælt harðlega virkjanaáformum á svæðinu en sjónarmið þeirra voru virt að vettugi. Með sprengingunni tókst þeim að koma í veg fyrir eyðileggingu Laxár og Mývatns. 113 lýstu verkinu á hendur sér, 65 voru ákærðir. Samstaðan brást aldrei og aldrei kom fram hver sprengdi. Þessi uppreisn markaði upphaf náttúruverndarbaráttu á Íslandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN

Gagnrýni