Náðu í appið

Litla Moskva 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. nóvember 2018

Eftir langa valdatíð sósíalista í Neskaupsstað standa bæjarbúar frammi fyrir breyttum veruleika.

56 MÍNÍslenska

Litla Moskva fjallar um heilt bæjarfélag og hvernig það hefur breyst í tímans rás, frá því að sósíalistar réðu ríkjum í bænum og til dagsins í dag. Í myndinni er fjallað um stöðu íslensks sjávarþorps á tímamótum þar sem einangrun og samstaða samfélags er tekin til skoðunar með hliðsjón af sérstökum pólítískum aðstæðum.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.11.2018

Ævintýraheimur á toppi aðsóknarlistans

Nýja J.K. Rowling ævintýramyndin, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, er vinsælasta kvikmynd landsins eftir sýningar helgarinnar. Sömu sögu er að segja af bandaríska vinsældarlistanum, þar sem myndin tyllti sér...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn