Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Héraðið 2019

(The County)

Frumsýnd: 14. ágúst 2019

Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert.

90 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur í lið með sér en það gengur erfiðlega þar sem kaupfélagið hefur sterk ítök í sveitinni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.12.2020

Héraðið og Hvítur, hvítur dagur á lista yfir 50 bestu myndir ársins

Kvikmyndagagnrýnendur breska miðilsins The Guardian hafa tekið saman lista yfir 50 bestu myndir ársins 2020 og eiga þar tveir íslenskir titlar góðan sess. Annars vegar er það Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur ...

12.11.2020

Stórleikarar í nýjustu mynd Gríms

Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt fara með aðalhlutverkin í nýjustu mynd Gríms Hákonarsonar, The Fence.  Það er fréttamiðillinn Deadline sem greindi fyrst frá þessu en þar kemur fram að sög...

06.03.2020

Engin Hildur á Eddunni - Hvítur, hvítur dagur með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2019 voru kynntar í hádeginu og það er dramedían Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason sem hlaut flestar tilnefningar. Myndin er meðal annars tilnefnd sem kvikmynd ársins, fyrir handrit...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn