Héraðið
Bönnuð innan 6 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð
DramaÍslensk mynd

Héraðið 2019

(The County)

Frumsýnd: 14. ágúst 2019

Ef enginn segir neitt, þá breytist ekkert.

90 MÍN

Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur í lið með sér en það gengur erfiðlega þar sem kaupfélagið hefur sterk ítök í sveitinni.