Náðu í appið
Hreint hjarta

Hreint hjarta (2012)

A Pure Heart

1 klst 10 mín2012

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin. Kristinn þykir góður sálusorgari og margir leita til hans um hjálp. En á meðan hann leysir úr vandamálum annarra þarf hann að glíma við eigin vandamál og stendur í deilum við yfirvöld innan kirkjunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Verðlaun

🏆

Fékk áhorfendaverðlaunin á Skjaldborg 2012.