Diego 8 - Öskur jagúarsins
2012
Öskur jagúarsins
Íslenska
Á þessum DVD-diski er að finna fjóra skemmtilega þætti
um hinn hugprúða Diegó.
Öskur jagúarsins: Bóbóarnir stálu öskrinu af litla jagúarnum
og það kemur í hlut Diegos að ná því aftur áður en stóra
jagúarveislan verður haldin.
Litli Haukur flytur: Veturinn nálgast og Haukur vill flytja á
hlýrri stað. Diego hjálpar honum að byggja flugvél og... Lesa meira
Á þessum DVD-diski er að finna fjóra skemmtilega þætti
um hinn hugprúða Diegó.
Öskur jagúarsins: Bóbóarnir stálu öskrinu af litla jagúarnum
og það kemur í hlut Diegos að ná því aftur áður en stóra
jagúarveislan verður haldin.
Litli Haukur flytur: Veturinn nálgast og Haukur vill flytja á
hlýrri stað. Diego hjálpar honum að byggja flugvél og saman
lenda þeir í ævintýrum uppi í skýjunum.
Otrar í vanda: Diego og Alicia eru í feluleik við ána með
otrunum Óskari og Óla. Skyndilega lenda otrarnir í vanda
og þau Diego og Alicia verða að vera snögg að hjálpa þeim.
Alicia bjargar krókódílnum: Alicia segir frá því þegar hún
hitti Kíru krókódíl í fyrsta sinn, bjargaði henni úr skítugri
tjörn og fylgdi henni síðan aftur heim.... minna