Bratz: Náttfatapartý (2007)
Bratz Kidz: Sleepover Adventure
Þessi nýja teiknimynd um Bratz-stelpurnar inniheldur áður óséða mynd með þeim, og er hún með íslenskri talsetningu.
Öllum leyfðSöguþráður
Þessi nýja teiknimynd um Bratz-stelpurnar inniheldur áður óséða mynd með þeim, og er hún með íslenskri talsetningu. Eins og nafnið gefur augljóslega til kynna er verið að halda náttfatapartý hjá Bratz-krökkunum. Eins og í öllum góðum náttfatapartýjum er ákveðið að kveikja á vasaljósunum og segja spennandi draugasögur, þar sem stelpurnar skiptast á sögum og reyna að toppa hver aðra með skemmtilegri og draugalegri sögu. Í gegnum þessar sögur lenda þær svo í miklum ævintýrum auk þess sem ýmislegt kemur upp á í partýinu sjálfu, þar sem poppið fær að fljúga úr skálunum og hundur einn fer að taka meiri þátt en ætlað var.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









