Náðu í appið
Clarkson: Duel
Öllum leyfð

Clarkson: Duel 2009

78 MÍNEnska

Á þessum safndiski er að finna nokkur skemmtileg einvígi áskoranir sem Jeremy Clarkson framkvæmdi í Top Gear-þáttunum. Til dæmis kemst Clarkson að því hvor myndar mestan reyk þegar hann rennur til hliðar – Lamborghini Murcielago Super Veloce eða Vauxhall VXR8 Bathurst S. Svo er mörgum mikilvægum spurningum svarað, t.d.: Getur Stig ekið í gúmmístígvélum... Lesa meira

Á þessum safndiski er að finna nokkur skemmtileg einvígi áskoranir sem Jeremy Clarkson framkvæmdi í Top Gear-þáttunum. Til dæmis kemst Clarkson að því hvor myndar mestan reyk þegar hann rennur til hliðar – Lamborghini Murcielago Super Veloce eða Vauxhall VXR8 Bathurst S. Svo er mörgum mikilvægum spurningum svarað, t.d.: Getur Stig ekið í gúmmístígvélum og látið bílinn drifta? Getur Clarkson ekið bíl í froskalöppum? Er Clarkson betri í torfæruakstri en fréttakonan Kate Silverton, ruðningsleikmaðurinn Matt Dawson og söngvarinn Ronan Keating? Getur Stig hjólað? Og hvor er hraðari: Aston Martin V12 Vantage eða rugbyleikmaður?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn