Náðu í appið

Clarkson: Thriller 2008

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Explosive Thrills at the Wheel

78 MÍNEnska

Eins og nafnið gefur til kynna er reynt að finna það mest spennandi sem hægt er að gera við bíla á þessum diski. Það eru „venjulegir hlutir“ eins og að athuga hvor stendur sig betur í Ölpunum; Ferrari 430 Scuderia eða Lamborghini Superleggera. Svo eru óvenjulegri tilraunir á disknum, eins og hversu vel Lexus tekur við skothríð úr skriðdreka, hvernig hægt... Lesa meira

Eins og nafnið gefur til kynna er reynt að finna það mest spennandi sem hægt er að gera við bíla á þessum diski. Það eru „venjulegir hlutir“ eins og að athuga hvor stendur sig betur í Ölpunum; Ferrari 430 Scuderia eða Lamborghini Superleggera. Svo eru óvenjulegri tilraunir á disknum, eins og hversu vel Lexus tekur við skothríð úr skriðdreka, hvernig hægt er að nota sprengjuvörpu á Porsche 944, hvernig hraðamyndavélar þola flugelda, og hvernig hægt sé að láta sjö tonna díselvél slá hraðamet. Svo er að sjálfsögðu heilsað upp á The Stig, en í þættinum er ljósi varpað á undarlegt samband hans við kindur...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn